Morgunblaðið - 07.04.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.04.1981, Blaðsíða 6
6 - MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL1981 í DAG er þriðjudagur 7. apríl, sem er 97. dagur ársins 1981. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 08.05 og síð- degisflóö kl. 20.26. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 06.25 og sólarlag kl. 20.37. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.30 og tungliö í suöri kl. 16.11. (Almanak Háskólans.) Náöugur og miskunn- samur or Drottinn, þol- inmóöur og mjög gæsku- ríkur. — Drottinn er öllum góöur og misk- unn hans n»r til allra hans verka. (Sólm. 145, 8. 9.). | KROSSGÁTA LÁRÉTT. — 1. starfift, 5. korn, 6. Kabbar, 9. nokkur, 10. tónn, 11. lengdareining. 12. mjúk, 13. ugg- ur, 15. titt, 17. kvenmannsnafn. LOÐRÉTT: — 1. menntaatofnun, 2. dýrahljóð, 3. ýlfur. 4. forin, 7. vesœlt, 8. angur, 12. sáu, 14. band, 16. samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. bygg, 5. Jens, 6. órór, 7. VI, 8. verma, 11. ttl, 12. «eða, 14. mjór, 16. banaði. LÓÐRÉTT: - 1. bjórvðmb, 2. gjóar, 3. ger. 4. æski, 7. vað, 9. elja, 10. mæra, 13. ali, 15. ón. £) i°GMu f\I D Pukur stjórnarherra Það var gert skriflegt samkomulag um tvö atriði við 9tjórnarmyndunina. í fyrsta lagi, að forsætisráðherra beitti <i þingrofsvaldinu án samþykkis allra aðila stjórnarsamstarfsins og hins vegar um það, að engin meiriháttar ákvörðun yrði tekin gegn viija neins eins stjórnaraðila. Þetta samkomulag undirrituðu forsætisráðherra og formenn Alþýðubandatagsins og Framsóknar- flokksins. . Þetta átti nú að koma ykkur á óvart í næsta stríði en þjóð veit þá þrír vita. Gjörið svo vel: Nýi varnarmálaráðherrann okkar! Afmæli. Áttræðisafmæli á í dag, 7. apríl, Ingvar Brynj- ólfsson, Lönguhlíð 19, Rvík. Afmæli. Sjötugur er í dag 7. apríl Hörður Runóifsson verkstjóri, Hólsvegi 16, Rvík. Hann dvelst um þessar mundir hjá dóttur sinni og tengdasyni, sem búsett eru í Svíþjóð. | ÁHEIT OG QJAFIR Áheit á Strandakirkju af- hent Mbl.: N.N. 5.-, N.N. 5.-, N.N. 5.-, Þ.L.Í. 5.-, S.S. 5.-, K.Þ. 10.-, N.N. 10.-, Inga 10.-, G.G. 10.-, M. J. 10.-, N.N. 10.-, N.N. 10.-, N. N. 10.-, Svava 10.-, R.M. 20.-, G. 20.-, A.Þ. 20.-, J.B.V.E. 20.-, B.S. 20.-, G.K. 20.-, K.J. 20.-, P.O.S. 20.-, S.G. og D.S. 20.-, B.J. 30.-, J. B. 30.-, Einar 50.-, S.M. 50.-, A. A. 50.-, K.G. 50.-, F.Þ. 50.-, Ónefndur 50.-, H.Á.Þ. 50.-, B. H. 50.-, Guðrún Jónsd. 50.-, Þ.K. 50.-, H.C.R. 50.-, Hrefna 50.-, Margrét 50.-, Sigurjón (gamalt og nýtt) 50.-, G.E. 50.-, Ó.S. 50.-, S.M. 100.-, N.N. 100.-, Hulda 100.-, S.D.H. 100.-, Þór Pálmason 100.-, B.Ó. 100.-, I.Þ. 100.-, H.E. 100.-, M.T. 100.-, Margrét Jörundsd. 100.-, N.N. 100.-, K. G. 200.-, Sandgerðingur 200.-, I.S. 150.-, Guðný 250.-, S.S. 400.-, G. 1.000.-. I FRÁ höfniwni I Tveir Reykjavíkurtogarar komu til Reykjavíkurhafnar af veiðum í gærmorgun og lönduðu báðir aflanum. Voru þetta togararnir Hjörleifur og Ásbjörn. Þá kom leigu- skipið Rísnes til Eimskipafé- lagsins í gær. [ FRÉTTIR | Frost var hvergi á landinu í fyrrinótt, sagði Veðurstofan i gærmorgun. Hafði hitinn uppi á Hveravöllum farið niður að frostmarki. Á lág- lendi hafði minnstur hiti verið á Sauðanesi, plús eitt stig. í spárinngangi var sagt að kólna myndi i veðri, einkum um landið vestan- vert. Hér í Reykjavík var 5 stiga hiti í fyrrinótt og dálftil úrkoma. Hún varð mest i Kvfgindisdal og mæld- ist næturúrkoman þar rúm- lega 20 millimetrar. Nauðungaruppboð. Borgar- fógetaembættið auglýsir í nýlegu Lögbirtingablaði rúmlega 100 nauðungarupp- boð sem fram eiga að fara á húseignum hér í Reykjavík hinn 8. maí næstkomandi. Allt eru þetta c-auglýsingar. 1 Uppboðin eru ýmist eftir kröfu opinberra aðila eða einkaaðila. Á Litla-Hrauni. í Lögbirt- ingablaðinu er augl. frá dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu og er þar auglýst laus til umsóknar staða aðstoðar- yfirfangavarðar við Vinnu- hæiið að Litla-Hrauni. Um- sóknarfrestur er til 1. maí næstkomandi. Kvenfélag Kópavogs heldur fund á fimmtudagskvöldið kemur, 9. apríl kl. 20.30 í félagsheimilinu. Verður þar spiluð félagsvist. í Langholtssókn. Kvenfélag Langholtssóknar og Bræðra- félag sóknarinnar efna til fundar í kvöld, 7. apríl, í safnaðarheimilinu, sem ber yfirskriftina „Fötlun ekki feimnismál.u Frummælendur verða tveir á fundinum, sem er almennur og öllum opinn, þau Hanna Þorláksdóttir og Halldór Rafnar. Fundurinn hefst kl. 20.30. Kvenfél. Aldan. Félagið held- ur síðasta fund sinn á vetrin- um annað kvöld, miðvikudag, að Borgartúni 18. Hefst fund- urinn kl. 20.30. Óháði söfnuðurinn. Kvenfé- lag safnaðarins hefur spila- kvöld, með félagsvist nk. fimmtudagskvöld í Kirkjubæ og verður byrjað að spila kl. 20.30. Akraborg fer nú daglega fjórar ferðir milli Reykjavík- ur og Akraness og siglir skipið sem hér segir: Frá Ak: Frá Rvík: kl. 8.30 kl. 10 kl. 11.30 kl. 13 kl. 14.30 kl. 16 kl. 17.30 kl. 19 Á sunnudögum er kvöldferð frá Ak. kl. 20.30 og frá Rvík kl. 22. Vegna páskanna verða kvöldferðir á sama tíma, mið- vikudaginn 15. apríl og fimmtudaginn 16. og annan í páskum, 20. apríl. ferðir skipsins falla niður föstudag- inn ianga, 17. apríl, og páska- dag, 19. apríl. Afgreiðslan á Akranesi sími 2275 og í Reykjavík 16050 og símsvari 16420. Arnad HEILLA Kvöld-, nætur- og halgarþjónuata apótekanna í Reykja- vík dagana 3. tll 9 apríl. aö báöum dögum meðtöldum, veröur sem hér segir: i Ingólfa Apótaki, en auk þess veröur Laugarnaaapótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvíkunnar nema sunnudag. Slyaavaróatofan í Borgarspftalanum, síml 81200. Allan sólarhrtnglnn. Óruemisaógerðir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Hailauvarndarstöö Raykjavfkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmlssklrteinl. Læknaetofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö laskni á Qttngudaikf Landaprtalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 síml 21230. Göngudelld er lokuö á helgidögum. Á vlrkum dögum kl.8—17 er hægt aö né sambandi viö læknl I síma Læknafélags Raykjavlkur 11510, en þvl aöeins aó ekki náist I heimlllslækni. Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgnl og fré klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt I slma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 18888. Nayttar- vakt Tannlæknafél. Islands er I Hailauverndaratttóinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akurayri: Vaktþjónusta apótekanna vaktvlkuna 6. aprA tll 12. april aö báöum dðgum meötöldum er I Stjttmu Apótakl. Uppl. um lækna- og apótekavakt I símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjðrður og Garóabær: Apótekln I Hafnarflröl. Hafnarfjaróar Apótak og Noróurbæjar Apótak eru opln vlrka daga til kl. 18.30 og tll sklptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi læknl og apóteksvakt I Reykjavik eru gefnar I símsvara 51600 eflir lokunartfma apótekanna. Kaflavfk: Kaflavfkur Apótek er oplö vlrka daga tll kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarlnnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. SaHoaa: Satfoaa Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást I símsvara 1300 eftlr kl. 17 á vlrkum dðgum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranaa: Uppl. um vakthafandi læknl eru I sfmsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er oplö virka daga til kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.ÁJL Samtðk áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp I vlölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foretdraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjðf fyrir foreldra og börn. — Uppl. I slma 11795. Hjálparstðó dýra (Dýraspítalanum) I Viöldal, opinn mánudaga—föstudaga kl. 14—18, laugardaga og sunnu- daga kl. 18—19. Símlnn er 76620. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 90-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landapftalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 tll kl. 20. Barnaspftali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga — Landakotaapftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapftallnn: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardðgum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hatnarbúóir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Granaáadefld: Mánudaga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hefiau- vamdarstððin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingarheimilf Raykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaapftafi: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30 — Flókadaild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogahælió: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á heigldögum. — VHilaataóir: Dagiega kl. 15.15 tll kl. 16.15 og kl. 19.30 tll kl. 20. — Sólvangur Hafnarflröl: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. 8t. Jóaefaapftalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartfmi alla daga vlkunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Lendebókeeaffn íslandt Safnahúsinu viö Hverfísgötu: Lestrarsaiir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga ki. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nems laugardaga kl. 10—12. Héafcólabófca—ffn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar f aöalsafni, sfmi 25088. btóóminjaaaffnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. bjóóminlaaafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókaaaffn Raykjavfkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstrœtl 29a, sfml 27155 oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstrœti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstrœti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhœlum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, síml 36814. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum vlö fatlaöa og aklraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, síml 36270. Opló mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö f Bústaóasafni. sími 36270. Vlökomustaöir víösvegar um borglna. Bókaaaffn Settjamarneaa: Opiö mánudögum og miöviku- dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, flmmtudaga og föstudaga kl. 14—19. AmeHaka bókaaafnió, Neshaga 16: Opiö mánudag til föstudagskl. 11.30—17.30. býzka bókaaafnió, Mávahlíö 23: Opió þriöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbæjaraafn: Oplö samkvæmt umtali. Upplýslngar í sfma 84412 milli kl. 9—10 árdegis. Áagrimsaaffn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypis. Tæknibókaaaffniö, Skipholti 37, er oplö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. Hóggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þrlöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lialaaaffn Einara Jónasonar: Er opiö sunnudaga og mlövlkudaga kl. 13.30 —16. SUNDSTAÐIR Lóugardaleleugln er opln mánudag — (Ö8tudag kl. 7.20 tll kl. 19.30. Á laugardðgum er oplö frá kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudögum er oplö trá kl. 8 tll kl. 13.30, Sundhöllin er opln mánudaga tll föstudaga frá kl. 7.20 tll 13 og k[. 16—18.30. Á laugardögum er oplö kl. 7.20 III 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatfmlnn er á fimmtudagskvðldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast f bööin alla daga Irá opnun tll lokunartíma Vaaturbæjarlaugin er opln alla vlrka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaölö í Vesturbæjarlauglnnl: Opnun- artfma skipt mllli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004 Sundtaugin f Braiöholti er opln vlrka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—20.30. Laugardaga opfö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Slml 75547 Varmárlaug I Mosfdlseveit er opln mánudaga—föstu- daga kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennalfml á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaölö oplö). Laugardaga oplö 14—17.30 (saunabaö f. karla oplö). Sunnudagar oplö kl. 10—12 (saunabaöiö almennur tlml). Slml er 66254. SundMII Keflavfkur or opln mánudaga — fimmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tfma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatfmar þriöjudaga og flmmtudaga 20—21.30. Gufubaölö oplð frá kl. 16 mánudaga—föstudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Sfmlnn 1145. Sundlaug Kópavoga er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er oplö 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9-12. Kvennatímar eru þriöjudaga 19—20 og mlövikudaga 19—21. Símlnn er 41299. 8undlaug Hafnarfjaröarer opln mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9-11.30. Böðln og heltukerln opln alla vlrka daga trá morgnl til kvölds. Sfml 50088. 8undlaug Akurayrae Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—®. 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla vlrka daga frá kl. 17 síödegis tll kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraó allan sólarhringlnn. Símlnn er 27311. ie»uó er viö tllkynningum um bilanlr á veltukerfl borgarinnar og á þalm tilfellum öörum sem borgarbúar telja slg þurfa aö fá aöstoö borgarstarfsmanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.