Morgunblaðið - 07.04.1981, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 07.04.1981, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL 1981 3 3 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Til sölu frúarkápur PeHs og mittisblússur, tllvallö á ungdömuna. Kápusaumastofan Díana, Miötúnl 78. síml 18481. Hárgrelösla — Permanent Nú or réttl tíminn til aö fá sér permanent fyrlr sumariö. Sér- stök pjónusta fyrir ellllffeyrls- þega á þriðjudögum og mlöviku- dögum. Pantiö f síma 15288. Hárgreiöslustofan Lilja, Templarasundi 3. Löggiltur skjalaþýöandi danska. Bodil Sahn, Lœkjargötu 10. sími 10245. Hilmar Foss lögg. skjalaþýð. og dómt. Hafn- arstrætl 11 — 14824. Freyjygötu 37 — 12105. Krossinn Biblfulestur f kvöld kl. 8.30 aö Auöbrekku 34, Kópavogl. Qunn- ar Þorsteinsson talar um Ijóöa- Ijóöln. Skrifstofuhúsnæöi óskast 80—100 ferm. skrlfstofuhús- nasöi óskast. Þjónustumiöstöö bókasafna, Box 7050, sími 27130. Kvenfólag Háeigssóknar Fundur veröur þriöjudaginn 7. aprí) kl. 20.30 f Sjómannaskól- anum. gestur fundarins veröur Margrét Hróbjartsdóttlr. Þá veröur tískusýning. Fíladelfía Almennur Biblíulestur kl. 20.30. Ræöumaöur Sam Qlad. IOOF 8 = 162488'/» = 9, III □ Edda 5981477 — 1 Frl. IOOF Rb4 = 130478% — L.HJ. Amtmannsstíg 2b Aöaldeildarfundur í kvöld kl. 20.30. Ár fatlaðra: Hafdfs Hannesdóttir og Krlstfn Sverrls- dóttir sjá um efnið. Nefndin. Kvennadeild Rauöa kross íslands Konur athugið Okkur vantar sjálfboöaliöa til starfa fyrir deildina. Uppl. í sfmum 34703, 37951 og 14909. Myndakvöld þrtöjud. 7.4. kl. 20.30 aö Freyju- götu 27. Hallur og Óli sýna. kaffi og meö þvf. Páskaferöir: Snæfeilsnes, göngur viö allra hæfl um fjöll og strönd. Gist á Lýsuhóli, sundlaug. Fararstj. Steingrímur Gautur Kristjánsson o.fl. Fimmvöröuháls, gengiö upp frá Skógum, gönguskíöaferö. far- arstj. Styrkár Sveinbjarnarson. Farseölar á skrlfstofunni Lækjargötu 6a. sími 14606. Útivist. Kvennadeild Flugbjörg- unarsveitarinnar heldur fund miövikudaginn 8. | april kl. 20.30. Vörukynning frá Mjólkursamsölunni. Kynntir veröa réttir úr mjólkurafuröum. Mætiö vel og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Feröafélag íslands heldur myndakvöld aö Hótel Heklu, Rauöarárstíg 18, miövikudaginn 8. aprfl kl. 20.30, stundvíslega. íslenski Alpaklúbburinn (ÍSALP) sýnir myndir frá: Skíöagöngu- ferö yflr Kjöl, skföagönguferö á Mýrdalsjökli, klifri á Eyjafjalla- jðkll og kllfri á Hraundranga og flelri stööum. ALIir velkomnir meöan húsrúm leyflr. Veitingar f hléf. Ferðafélag íslands. Kvenfélag Keflavíkur Fundur í Tjarnarlundi 7. apríl kl. 9. Fundarefni: Axel Jónsson matrelóslumaöur kemur á fund- inn og gefur konum uppskriftir og hugmyndlr um veizluborö. Konur fjölmenniö og takiö þátt í ákvðröun um framtíö Tjarnar- lundar. Stjórnin. Bláfjallaganga 1981 Laugardaginn 11. apríl kl. 2 e.h. hefst almenningsganga á skíö- um. Gengiö veröur frá Bláfjöllum tll Hveradala um Þrengsli. Þetta er um 16 km leiö og létt ganga. öllum er heimll þátttaka. Innrlt- unartímar eru frá kl. 18—21, 10. april og allra sföasta lagi kl. 12 viö Bláfjallaskála, keppnisdag- inn. Þátttökugjald er kr. 70 og greiölst á innrltunarstaó. Skföa- fólk fjölmenniö í þessa almenn- ingsgörtgu. Stjórn Skföafélags Reykjavfkur. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar til sölu Verzlun til sölu Meö sérstæðum og skemmtilegum innrétt- ingum, sem gefa ýmsa möguleika. Góður framtíðarstaður í úthverfi, hluti af lager getur fylgt. Tilboð sendist augld. Mbl. sem fyrst merkt: „Sjálfstæði — 9648.“ Til 35 t Lima kranabíll árg. ’70, 18 og 20 tonna. Allen árg. ’66 og '70. 25—30 tonna glussakranar ’70—’73. JCB — 807 og 808 beltagröfur árg. ’74 og '17. Ford 4550 traktorsgr. ’74. CAT D-4, D-5 og D6C ýtur. IH TD-8B og TD-15Býtur. Michigan 125B rúmm vélskófla liðstýrð 1. fl. ástand árg. ’76. Broyt X-3 og X-2B gröfur. Fjöldi annarra véla á söluskrá. Tökum vélar í umboössölu. Sérþjónusta — Hraðafgreiðsla varahluta. Ragnar Bernburg, vélasala, Skúlatúni 6, sími 27020, kvs. 82933. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð sem auglýst var í 94., 101. og 106. tbl. Lögbirtingablaðsins 1980 á mb. Pálma BA 30 þinglýstri eign Blakks h.f., Patreksfirði fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. 9 apríl 1981 og hefst á skrifstofu embættisins kl. 14.00, en verður síöan fram haldið á eigninni sjalfri. Sýslumaður Barðastrandarsýslu fundir — mannfagnaöir Aðalfundur húsfélags Byggingafélags alþýðu verður haldinn mánudaginn 13. apríl 1981 kl. 8.30 í Átthagasal Hótel Sögu. Venjuleg aðalfund- arstörf, önnur mál. Stjórnin. Hótel ísafjörður hf. Aðalfundur Hótel ísafjörður verður haldinn í gagnfræðaskólanum á ísafiröi miðvikudaginn 8. apríl kl. 20.30. Hluthafar: Hótelið ykkar verður opnað í sumar. Á fundinum verða teknar veigamiklar ákvarð- anir sem varða framtíð félagsins. Mætum því öll vel og stundvíslega. ___________________________Stjórnin. þjónusta Orðsending frá Hellu- steypunni að Litla Hrauni Til þess aö lengja dreifingartíma okkar á gangstéttarhellum höfum við ákveðið að selja þær meö 10% staðgreiðsluafslætti allan aprílmánuð. Einnig bjóðum við greiösluskil- mála og akstur með vöruna á stór-Reykjavík- ursvæöið. Allar upplýsingar í síma 99-3104. Kópavogur —■ Spilakvöld — Kópavogur Sjálfstæðisfélag Kópavogs auglýsir. Okkar vinsælu spilakvöld halda áfram í kvöld þriðjudaginn 7. apríl kl. 21.00 stundvíslega. í Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1, 3. hæð. Glæsileg kvöld- og heildarverðlaun. Næst síðasta kvöldiö í þessari 4ra kvölda keppni. Allir velkomnir. Stjórnin. Vorboði — Hafnarfirði Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur Páska-kökubasar í Sjálfstæðishúsinu laugar- daginn 11. apríl nk. kl. 14. Einnig verður a boðstólnum ýmisskonar páskaskraut. Félagskonur og aðrir sem vilja gefa kökur eru vinsamlega beðnir að koma þeim í sjálfstæö- ishúsið milli kl. 10 og 12 sama dag. Allur ágóði rennur í söfnun á „Taugagreini” á alþjóða ári fatlaðra 1981. Stjórnin. Skipulagsmál Félag Sjáltslæöismanna í Bakka- og Stekkjahvertl, efnir til tundar um sklpulagsmál miövlkudaglnn 8. aprfl aö Seljabraut 54 og hefst fundurlnn kl. 20.30. Rædd verður þétting byggöar i Ellíöaérdal og flalri atriöi hina nýja aklpulaga Frummælendur: Magnús L. Sveinsson, borgartulltrúl og Hllm- ar Olafsson, arkltekt. Fundarstjóri: Hreiöar Jónsson. Fundarrltari: Qerður Slguröardóttir. Miðvikudaginn 8. april kl. 20.30 aö Seljabraut 54. Borgarnes — Mýrasýsla Sjálfstæöismenn í Mýrasýslu, halda almennan fund n.k. mlövlkudagskvöld 9. aprfl kl. 20.30 aö Hótel Borgarnesi (efri sal). Frummælendur: Geir Hallgrímsson, formaöur Sjálfstæöisflokksins um örygg- Is og varnarmál. Pálml Jónsson, landbúnaóarráöherra um landbúnaöarmál. Fyrlrspurnlr — frjálsar umræöur. Allir velkomnlr. Sjálfsteeöistéiðgin i Mýrasýslu. Sjálfstæðisfólk Akureyri og nágrenni Sjáltstæöisfélag Akureyrar, heldur fund I Sjálfstæöishúsi Akureyrar, fimmtudaginn 9. aprfl kl. 20.30. Fundarefni: 1. Hvaö er framundan í efnahagsmálum þjóöarinnar? 2. Innri málefni flokkslns. Alþingismennirnir Birgir ísleifur Gunn- arsson og Matthías Bjarnason, koma á fundinn. Allt sjálfstæöisfólk er hvatt til aö koma á fundinn og taka þátt í umraaöun- um. Stjómin. Aðalfundur Heimis, félags ungra sjálfstœöismanna í Keflavík. veröur haldinn þrlöjudaginn 7. apnl kl. 20.30, í Sjálfstaaöishúsinu. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.