Morgunblaðið - 07.04.1981, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 07.04.1981, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær — ^ Sumarvinna Áhaldahús Verkamenn vantar í sumarvinnu. Uppl. gefnar hjá bæjarverkstjóra í áhalda- húsinu við Lyngás. Vinnuskóli, leikja- og íþróttanámskeið Óskaö er umsókna um starf forstööumanns vinnuskóla og 5—6 flokksstjóra, svo og leiöbeinanda viö leikja- og íþróttanámskeiö. Uppl. gefnar hjá bæjarritara. Umsóknir um fyrrgreind störf skulu hafa borist eigi síöar en 24. apríl nk. Bæjarritari Duglegur umboðs- maður/innflytjandi Viö óskum eftir sambandi viö einn eða fleiri umboösmenn/innflytjendur til aö selja fjöl- breytta danska vöru á íslandi. 1. Landbúnaðarvarningur: Innréttingar í fjós og svínabú, hálmflutningstæki. 2. Sport/tómstundabúnaður, íþróttafatnað- ur. Brimreiðabúnaður (vind-surfer), reiöhjóla- töskur, afbragös skólatöskur, bómullarbolir, fótbolta-, handboltabolir og buxur, æfinga- búningar. 3. Húsgögn, textil til heimilisnota. Skrif- stofuhúsgögn, ráðstefnuborö, sófaborö, stól- ar á hjólum, sængur/koddar. 4. Skóla- og leikfimistæki. Allur búnaöur fyrir opinberar stofnanir. 5. Tískuskófatnaður, tómstundaskófatnað- ur 400 mismunandi gerðir. Skór frá Dan- mörku, Ítalíu, Taivan og Hongkong. 6. Auglýsingavörur, timburiðnaður. Vöru- skrá meö 2000 hlutum. 7. Járn-, málm- og timburiðnaður. Logsuöu- borö, logsuöuryksugur, spónasugur. Ef þér hafiö áhuga á virku samstarfi viö okkur, skrifiö hringiö eða sendiö telex fyrir páska. Viö hittumst á Hótel Loftleiðum frá 1.—4. maí. Scaniau Eksport Skandinavia Östergade 9 — Box 51 8450 Hammel — Danmark Sími 06-0963626 Telex 60879 Scalau DK Ungur maður með verzlunarskólapróf og fjölþætta reynslu á viöskipta- og tölvusviöi óskar eftir vel launuðu framtíöarstarfi tengdu tölvum. Tilboö sendist Mbl. fyrir nk. föstudag merkt: „Tölvur — 9851.“ Framtíðarstarf Endurskoðanaskrifstofa óskar að ráöa starfsmann meö menntun og reynslu til sjálfstæöra bókhaldsstarfa. Umsóknir er greini frá menntun, aldri og fyrri störfum, sendist Morgunblaöinu fyrir 12. apríl merkt: „Trúnaöarmál — 9852.“ Járnsmiðir Okkur vantar nokkra járnsmiöi sem fyrst. Upplýsingar í síma 81833. Björgun h/f, Sævarhöföa 13, Reykjavík. Háseta og matsvein vantar á 30 lesta netabát frá Ólafsvík. Uppl. í síma 93-6397. ZKRAtUTVEGS & rrri w w vw Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. Vanan háseta vantar á 75 rúmlesta netabát. Uppl. í síma 92-8062 eöa 92-8035. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. Starfskraftur óskast til vélritunar og símavörzlu hjá litlu en traustu heildsölufyrirtæki. Enskukunnátta nauðsyn- leg. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir föstudag merkt: „Heildsala — 9I850". Skrifstofustarf — Keflavík Laus er ein staöa á skrifstofu embættisins viö færslur á bókhaldsvél, innheimtu o.fl. Laun samkvæmt launakerfi B.S.R.B. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituöum fyrir 23. apríl nk. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarövík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Vatnsnesvegi 33, Keflavík. Verzlunarstjóri Óskum að ráöa verzlunarstjóra í tískuverzl- un. Viökomandi þarf aö vera fær um aö leysa ýmis verkefni sjálfstætt. Lifandi starf og vel launað fyrir góðan starfskraft. Umsóknir er greini fyrri störf leggist inn á augld. Mbl. fyrir föstudag merkt: „Verzlunar- stjóri — 9690.“ Starfsmaður óskast í eldhús, verksviö: Uppvask o.fl. Heppilegur aldur 30—50 ára. Uppl. í síma 21914. ?|LlDAR€ND| Rrautarholti 22 Dreyfingarstjóri — Góð laun Þjónustufyrirtæki vantar starfsmann í vinnu sem fyrst. Ökuréttindi áskilin. Starfiö felst í fjölþættri dreifingu á vörum og þjónustu úr bifreiöum fyrirtækisins. Viö erum aö leita aö manni, sem hefur eftirtalda eiginleika til aö bera: ★ Stundvísi. ★ Lipurð og góöa framkomu. ★ Líkamlegt atgerfi. ★ Aldur 25—40 ár. Tilboð merkt: „Dreifingarstjóri — 9837“, sendist augl.deild Mbl. fyrir 11. apríl. raðauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar bílar Toyota Corolla K-30 árg. 1978 til sölu. Bifreiöin er 4ra dyra, brúnsanseruö aö lit og ekin aöeins 25 þús km. 4 vetrardekk, 5 sumardekk, útvarp og dráttarkrókur fylgja. Verö 50—63 þúsund eftir greiöslufyrirkomulagi. Uppl. í síma 85466 og 19457. tilboö — útbod______________| Utboð Olíufélagiö Skeljungur hf. óskar eftir tilboö- um í byggingu bensínstöövar á Seyöisfiröi. Útboösgögn eru til sýnis á Verkfræöistofunni Ferli hf., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík. Tilboð verða opnuö 21. apríl nk. Olíufélagiö Skeljungur hf. ýmislegt Víxlar og verðbréf Hefi kaupendur að víxlum og veröbréfum, eins til 3ja ára. Ennfremur bréf meö föstum vöxtum. Fyrirgreiðsluskrifstofan, Vesturgötu 17, sími 16223, Þorleifur Guðmundsson heima 12469. |_________tilkynningar___________| Auglýsing I tilefni af norrænu menningarkynningunni „Scandinavia Today“ sem haldin veröur í Bandaríkjunum 1982, er íslenskum Ijósmynd- urum boðið aö senda 24 Ijósmyndir eöa fleiri til utanríkisráöuneytisins, þar sem aðilar frá Walker Art Center, Minneapolis, og Interna- tional Center of Photography, New York, munu skoða þær, en þessi söfn munu hýsa Ijósmyndasýningu. Markmiö sýningarinnar er aö sýna Ijósmyndun sem tjáningarform varöandi menningu og atvinnuhætti Noröur- landanna. Skilafrestur er til 10. maí nk. Utanríkisráöuneytið Reykjavík 3. apríl 1981.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.