Morgunblaðið - 07.04.1981, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 07.04.1981, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. APRIL 1981 raomu* ípá w HRÍ,TUR,NN llll 21. MARZ-19.APRÍL bú ættir ekki að þurfa að láta þér leiðaat i dag. Nótr er að Ktarfa og kvðldið verður Nennilega Hkemmtilegt. NAUTIÐ 20. AI’RÍL—20. MAÍ Þú hefur áhyggjur af fjár- málunum. en þú getur hugg- að þig við. að ekki hefur verið eytt i óþarfa. h TVÍBURARNIR 21. MAf-20. JÚNl Það er alltaf virðingarvert að sýna viðleitni og jafnvel stundum arðsamt. jJE! KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLf Dæmdu ekki vin þinn, þótt þér finnÍHt framkoma hans elnkennileg. Hann hefur ef til vill ærna áatæðu. Kjj LJÓNIÐ t' -a 23. JÚLl-22. ÁGÚST niuHtaöu ekki á gróusðgur. Rógberar eru lítilfjðrlegar peraónur. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Það er Htundum gott að láta litið á sér bera. Reyndu ekki að leysa vandamál náungans. VOGIN W/i^Tá 23. SEPT.-22. OKT. Þér til mikillar ánægju sérðu vissa persónu i alveg nýju Ijósi i dag. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þér er gjamt að taka á þig byrðar annarra. Þú ættir ekki að gera mikið af þvi. Þú hefur nóg sjálfur. ilWl BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Góðar fréttir eru alltaf gleði- efni. Þvi skaltu vera glaður i dag. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Nú er kominn timi til að þú takir þér hvildardag. Þú ert bara mannlegur. 58 VATNSBERINN »•=££ 20.JAN.-I8. FEB. Verkefni dagsins gætu orðið þér ofviða. ef þú sklpuleggur hann ekki vei. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ I dag verður trúlega létt af þér fargi sem lengi hefur hvtlt á þér. urunivicrirnN Eö VEIT BAIZA AÐ YB3KJA HINS ÓTRYOSA VOPMAHLÉS MILLI /ETTA OKKAR, GATUM VlD AVBlhlS HIT5T 'A lAL/A/-- • , £LSK/& Þi6> HVORT , AWNAÐ, TATNVEL Po FAÐIR piNN HAFI VEG/B HÖS8ÓNPA yAMATOS . Cx3 ALLA ETWIENW I N HANS ? VIÐ VOKt/K! elskehplk?- PO yAMATo srALFUR . GETI SAST HVORT AST \ HANS ER ENN ÖKULNUO/ 'HVORT HÓN ER LIF- ANPi EPUK El, SKIPTII? EKKI MÁLO ——rr GöfoGI - - C C> NAH TMOMAS AiWieO ALCAIA TOMMI OG JENNI L IV. FERDINAND ::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::: SMÁFÓLK Ég var að rabba við ávaxtaflugu ... DIV VOU KNOIU THAT 50ME OF THEM LIVE ONLV TWENTy’-FOUR H0UR5 ? 4~ 6____________© 1961 UntttlFaaturaSyndtcf, Inc Vissirðu það, að sumar þeirra lifa aðeins i sólar- hring? Hún sagðist aðeins sjá eft- ir einu ... Hún sagði: „Ég vildi að ég hefði vitað það sem ég nú veit, klukkan niu i morg- un.“ BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þorgeir Eyjólfsson, forseti bridgesambandsins, og félagi hans, Björn Eysteinsson, sigr- uðu sem kunnugt er i lands- liðskeppni BSÍ sem fram fór fyrir nokkru, en þeir spila í sveit Samvinnuferða sem vann sér rétt i úrslitakeppni íslandsmótsins i undan- keppninni sem fram fór á Hótel Loftleiðum um síðustu helgi. í eftirfarandi spili kom upp smá misskilningur i sögnum hjá þeim félögum sem leiddi til þess að þeir lentu í að spila hálfslemmu i laufi þar sem eðlilegra hefði verið að spila 6 hjörtu ef á annað borð var eðlilegt að spila háifslemmu. Spilið var svona. Áttum breytt til hægðarauka fyrir lesendur: Norður: 8 Á h ÁG64 t 94 Vestur 1 G109752 Austur 8 632 s KDG109874 h D952 h 7 t G10 Suður t D82 1Á843 8 5 1 D h K1083 t ÁK7653 1K6 Eins og áður sagði varð einhver misskilningur í sögn- um hjá þeim félögum eftir að Páll Valdimarsson hafði opnað sagnir á 3 spöðum. Björn Eysteinsson sat með suður- spilin í 6 laufum og fékk út spaða. Hann drap útspilið í borði og spilaði út lauf gosa. Páll lét að sjálfsögðu drottn- inguna, Bjöm kónginn og vest- ur drap á ás. Hann spilaði spaða, trompað í borði og tígul spilað á ásinn. Þá lét Björn út lauf sexið og þegar vestur lét lítið var sjöið látið duga úr borði og þar með var spilið í höfn þegar tígullinn lá 2—3./ Aðeins þurfti að trompa einn tígul í borði og kasta hjörtun- um niður í frítígulinn. Því má við bæta að Þorgeir og Björn þykja stundum nokk- uð grimmir við að fara í slemmurnar. Einn spilari, sem lenti í klónum á þeim sagði svo frá er hann horfði á þetta spil að þetta væri ekki mikið. Hann hefði spilað gegn þeim fyrir nokkru og þá hefði vant- að Ás, drottningu, gosa og níu í tromplitnum. Samt hefðu þeir farið í hálfslemmu og unnið hana þegar ásinn var réttu megin við kónginn og trompið lá 2—2 hjá andstæð- ingunum. Arnór. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson í geysisterkri flokkakeppni sem fram fór í Moskvu fyrir stuttu kom þessi staða upp í skák alþjóðameistarans Sergei Dolmatovs, sem hafði hvítt og átti leik, gegn Gennadi Kuzmin, stórmeist- 20. Rh5+! Kh7 (Það er degin- um ljósara að svartur er glataður eftir 20 ... gxh5 21. Df6+ - Kg8 22. He3!) 21. c3 - c4, 22. DÍ6 - Hg8. 23. Dxd4 — Had8, 24. Rf6+ og svartur gafst upp. Fjórar átta manna sveitir tóku þátt í mótinu,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.