Morgunblaðið - 07.04.1981, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 07.04.1981, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL 1981 Verðlagsstofnun framkvæmir verðkönnun í Vesturbænum: STARFSMENN Verðlagsstofnun- ar gerðu hinn 23. marz sl. verð- könnun i öllum nýienduvöru- verzlunum í Vesturbæ Reykjavik- ur. Kannað var verð á 67 vöruteg- undum i 21 verzlun. í meðfylgj- andi töflu birtast niðurstöður úr 19 verziunum og verð á þeim 53 vörutegundum, sem til voru í fléstum verzlununum. Verzlun- unum var skipt i þrjá hópa, 14 flokkast sem litlar verzlanir, 4 sem stórar verzlanir og ein verzl- un flokkast sem markaður. í frétt frá Verðlagsstofnun um þetta segir svo: „Könnunin nær til vesturbæjar- ins í Reykjavík, og er svæðið takmarkað að austan með línu, sem dregin er um Aðalstræti og Suðurgötu að horni Hringbrautar munur á haesta og lægsta verði og síðan af línu, dreginni að vesturmörkum Reykjavíkurflug- vallar. Vesturmörk eru landa- merki Reykjavíkur og Seltjarn- arness. Niðurstöður verðkönnunarinnar sýna verulegan verðmun milli verzlana. Ef þær vörutegundir sem könnunin náði til, hefðu verið keyptar þar sem þær reyndust ódýrastar, hefði þurft að borga fyrir þær 438,75 kr. Ef þær hins vegar hefðu verið keyptar þar sem þær voru dýrastar, hefði þurft að borga 582,73 kr. eða 32,8% hærra verð. Hér er reyndar um ítrustu mörk að ræða, en tölurnar gefa þó vísbendingu um að neytendur geta sparað verulega með aðgætni í innkaupum. Neytendur í vesturbæ geta að sjálfsögðu haft mest gagn af könnuninni, en henni er ekki síður ætlað að vekja neytendur almennt til umhugsunar um þann verð- mun, sem er á milli verzlana og örva með því verðskyn þeirra. Virk samkeppni á milli verzlana er mikilvægur þáttur í að hamla gegn verðhækkunum, en ein af höfuðforsendum virkrar sam- Aldan Baldur Birgis- Brekka Garðars -Hjartar- -Kjörbúð Krónan Nes- Ragnars- Reynis- Skerja- öldu- Fram- búð L jós- búð kjör Vesturb. Vestur- k jör búð búð ver i götu nesv. Ránarg. vallag. Grenim. Kapla- Melhaga götu Ægiss. Fálkag. Bræóra- Einars- ■. Á 29 29 15 16. 12. skj.v. 2. 35 123 2 b.st.47 nesi AÍ Sykur, Dansukker, 2 kg • 18,90 18,90 17,55 17,40 17,15 — 18,90 18,90 17,40 17,40 21,30 17,40 i Púðursykur, Dansukker, 1/2 kg. 7,20 7,15 6,70 7,15 7,05 7,15 7,20 7,14 7,20 7,70 7,70 7,15 Flórsykur, Dansukker, 1/2 kg. 6,65 6,55 6,10 6,55 6,40 6,55 — 5,70 8,20 7,10 — 6,55 Sirrku molasykur, 1 kg • — 13,45 14,00 14,65 14,25 14,65 11,30 -- 14,65 14,60 — 14,65 Molasykur, Dansukker, hardr. 1/2 kg — 7,20 — 7,25 7,25 7,20 7,40 7,25 8,20 7,75 7,75 7,25 Pillsbury's hveiti, 5 lbs. 13,15 13,10 11,85 13,10 12,80 13,15 12,80 13,10 13,15 13,10 12,40 13,15 Pama hrismjöl 350 gr. 5,16 5,40 5,10 5,50 5,55 5,75 5,95 5,40 5,35 6,60 5,55 5,50 River rice hrisgrjón, 454 gr. — — 4,60 — — — -- 4,60 — 4,20 — — Solgryn haframjöl, 950 gr. — 10,10 10,10 — — 10,10 10,10 10,10 — 10,10 6,90 10,00 Kellog’s corn flakés 375 gr. — 20,70 19,00 -- — 20,70 15,75 15,76 20,70 20,70 12,60 20,70 Coco Puffs 12 oz. — — 18,10 19,50 — — 16,80 22,80 16,75 18,10 18,10 18,10 Cheerios 7 oz. 8,10 — 8,55 9,25 — — 8,25 4,25 — 8,35 8,60 8,60 Borðsalt Katla, fint, 1 kg. 4,50 4,90 5,10 4,90 5,15 — 4,85 4,00 4,90 — 4,80 5,00 Cerebos, dós, 750 gr. 8,00 8,00 6,80 — — 7,70 — — 8,00 8,00 — — Ilma brauðrasp, 160 gr. 5,45 — 4,40 — 5,35 — — — 3,90 3,90 — Royal lyftiduft 450 gr. 9,20 9,20 11,40 9,20 10,20 11,40 10,42 8,35 — 10,80 — 11,40 Golden lye's sýróp 500 gr. — — 23,65 23,65 — 23,65 24,90 — 23,65 23,65 — 16,40 Vanilludropar, litið glas 1,40 — 1,25 1,40 1,25 1,40 1,60 1,40 1,25 1,20 1,40 1 ,25 Quick kókómalt 453 gr. 14,40 — 14,55 14,55 — — — 14,35 14,30 -- — Cadbury's kakó 400 gr. — — 43,45 — — — — — — — 29,00 Royal vanillubúóingur 90 gr. 2,90 2,90 3,15 3,15 2,85 2,90 3,20 2,90 2,50 2,90 2,25 3,20 Maggi sveppasúpa 65 gr. 3,15 3,15 3,15 3,15 3,15 3,15 3,05 3,15 3,15 3,15 3,10 3,15 Vilkó sveskjugrautur 185 gr. — 6,60 6,25 7,95 — — 5,58 — 7,95 6,60 6,60 7,90 Melroses te pokar 40 gr. 5,40 5,10 5,40 5,10 5,10 5,40 5,40 5,10 5,10 5,10 4,80 4,80 Frón mjólkurkex 400 gr. 7,85 7,80 7,75 7,80 7,75 7,80 7,80 7,80 7,80 7,80 — 7,80 Ritz saltkex rauður 200 gr. 10,50 — 10,95 10,45 10,25 10,50 10,50 9,10 10,50 10,45 10,50 10,50 Jakobs tekex 200 gr. 6,15 7,45 5,35 7,45 — 7,45 7,45 6,15 7,45 5,80 7,50 7,45 Ora grænar baanir 1/2 dós 6,55 6,45 6,45 6,50 6,45 6,45 6,50 6,45 6,50 6,20 6,50 6,45 Ora rauðkál, 1/2 dós 9,25 10,55 10,55 10,55 10,50 10,55 10,55 10,55 10,55 10,50 10,60 9,20 Ora fiskbúðingur 1/1 dós 17,60 16,30 17,60 17,60 16,30 17,60 18,00 16,30 16,30 — 16,95 16,30 Ora fiskbollur 1/1 dós 12,50 12,50 12,50 12,50 12,50 12,50 14,00 11,75 12,50 12,50 12,50 12,50 Ora maiskorn 1/2 dós 11,50 11,20 11,50 11,50 11,50 11,50 11,50 9,15 11,50 11,50 10,50 9,15 Lockwood jaróarber, niðursoöin 382 gr. 14,50 14,85 — 15,80 15,70 — 12,00 15,80 — — — — Tómatsósa, Valur, 430 gr. — 6,85 4,50 6,85 — 6,85 — — 7,90 — — Tómatsósa, Libby's 340 gr. 6,50 — 6,90 — 6,85 6,85 6,60 6,85 6,85 6,55 6,90 6,90 Tómatsósa, Slotts, 500 gr. — 7,85 — 7,85 7,80 — — — — — 8,00 — SS sinnep 200 gr. — 3,40 — — 3,40 — 3,40 3,40 3,40 3,40 3,40 3,40 Gunnars majones 250 gr. 6,65 6,60 6,00 6,60 6,40 6,65 6,05 5,52 6,60 6,60 6,60 6,60 Sardinur i oliu K. Jónsson 106 gr. 5,00 — 5,00 5,00 4,90 — — 5,00 5,00 — 5,00 — Gaffalbitar i vinsósu, K. Jónss. 106 gr . 5,40 — 5,40 — — 5,35 — •— 5,55 — 5,50 — Rækja, K. Jónsson 200 gr. 13,75 — 12,10 12,15 11,90 — 21,15 — 1.2,15 13,75 — 12,10 Regin WC pappir, 1 rúlla 2,65 2,65 2,65 2,65 2,60 — ' — 2,65 — — 3,30 2,65 Iva þvottaefni 550 gr. 10,10 10,10 10,10 10,10 10,10 10,10 10,10 10,1C 10,10 10,10 10,10 10,10 Vex þvottaefni 3 kg. — 39,85 39,80 39,85 — 39,88 — — — — 39,85 — Hreinol uppþvottalögur, grænn 6,00 6,90 6,90 6,90 6,75 6,90 6,90 5,50 6,90 6,90 4,75 6,90 Extra sitrón uppþvottalögur 0,570 ltr. 5,75 6,65 6,65 6,65 — 6,65 6,65 — 6,65 — 5,80 6,70 Dún mýkingarefni 1 ltr. 11,55 10,05 11,55 11,55 11,55 11,55 11,55 11,55 11,55 11,55 11,50 11,55 Plús mýkingarefni 1 ltr. — 9,80 9,80 — 9,75 — — — 9,80 8,75 — 9,80 Þrif, hreingerningarlögur 1,2 ltr. 12,75 12,70 12,70 12,70 — — 12,70 — — 12,70 — 11,80 Vim ræstiduft 297 gr. — — 3,50 5,00 4,90 — 5,00 5,75 5,00 5,00 3,10 — Lux sápa 90 gr. 3,25 — 3,70 3,70 3,45 — 3,70 3,55 3,70 3,50 -- 3,70 Colgate tannkrem, fluor 90 gr. 7,25 — 6,65 7,60 — — — 7,70 7,70 — 7,35 — Nivea krem 60 ml. — — 6,10 8,75 — 7,95 8,07 8,00 8,10 — 7,90 7,80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.