Morgunblaðið - 07.04.1981, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 07.04.1981, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL 1981 25 r 'Æ Ijp 1Tmmá S ^ ' éBSk mútW,. M ir ■%iE •eyringar, Húsvikingar og Dalvíkingar fjölmenntu áUnglingameistaramótið. Alls voru keppendur á mótinu. Ljðwn.: ák.b. Mundína Bjarnadóttir varð íslandsmeistari í göngu stúlkna 13—15 ára. Ljósm.: ÁK.B. 1 Ljósm.: Ág.B. Árni Grétar Árnason, Húsavík, sigraði í stórsvigi drengja 13—14 ára. Árni er í baráttunni um íslands- meistarabikarinn í ár. 'k.b. keppenda í stökki, allir frá ólafsfirði og Siglufirði. Helgi Hannesson Siglu- firði var annar tveggja sem áttu lengstu stökkin, 39 metra. Ljósm.: H.Jóh. Tinna Traustadóttir, Reykjavík, sigraði í stór- svigi stúlkna 13—15 ára. Ljósm.: Ák.B. Jllo vi>nnM:\bi^ nrnrrmna Unglingameistaramót íslands á skíðum: Veður spillti mótinu nokkuð Unglingameistaramót íslands fór fram um siðustu helgi í Bláfjöllum. Keppendur voru tæplega 200. Slæmt veður setti nokkurn svip á mótið. Mikil þoka og rigningarsuddi var á laugardag. Keppni í stökki fór fram við Kolviðarhól. Helstu úrslit mótsins urðu þessi: Úrslit í stökki og norrænni tvíkeppni: Á sunnudaginn var keppt i stökki á unglingameistaramóti íslands. Fór stökkkeppnin fram við Kolviðarhól en þar er gamall stökkpallur sem byggður var árið 1938 og hefur hann ekki verið notaður siðan á íslandsmeistaramótinu 1958. Nokkrar endurbætur hafa verið gerðar á honum siðan og stendur til að laga hann betur i sumar. Létu keppendur vel að aðstöðunni við Kolviðarhól, og þótt nokkuð hafi blásið á sunnudaginn fór keppnin hið besta fram. Aðeins tiu keppendur voru skráðir til leiks allir frá ólafsfirði og Siglufirði. Mótsstjóri var Rúnar Steindórsson og naut hann aðstoðar margra kunnra fyrrum stökkkappa og auk þeirra fjölda ÍR-inga af yngri kynslóðinni sem tróðu alla brekkuna. ílrslit í stökki urðu sem hér segir: Drengir 15—16 ára: stig. 1. Þorvaldur Jónsson Ó 197.4 2. Helgi Hannesson S 194J 3. Björn Stefánsson S 180,4 4. Baldur Benónísson S 178,7 5. Sigurður Siggeirsson Ó 155.1 6. Halldór Jónasson Ó 144,4 Drengir 13—14 ára: stig 1. Hjalti Hafþórsson S 162,5 2. Ólafur Björnsson Ó 153,1 3. Randver Sigurðsson Ó 148,3 4. Kristján Salmansson S 147,2 Úrslit í Norrænni tvíkeppni: Drengir 15—16 ára: 1. Þorvaldur Jónasson Ó 2. Helgi Hannesson S 3. Sigurður Sigurgeirs. Ó Drengir 13—14 ára: 1. Kristján Salmansson S 2. Randver Sigurðsson Ó 3. Hjalti Hafþórsson S Úrslit í göngu Úralit í göngu stúlkna 13—15 ára (2,5 km) 1. Mundína Bjarnadóttir S 2. Sigurlaug Guðjónsdóttir ó 3. Sigríður Erlendsdóttir 4. Margrét Gunnarsdóttir S Úralit í 7,5 km göngu drengja 15—16 ára: 1. Finnur V. Gunnarsson ó 2. Þorvaldur Jónsson Ó 3. Axel P. Ásgeirsson Ó 4. Baldvin Valtýsson S 5. Haukur Eiríksson A 6. Sigurður Sigurgeirsson ó 7. Sveinn Ásgeirsson U 8. Alfreð Alfreðsson R 9. Helgi Hannesson S 10. Hilmar Aðalsteinsson A Úralit í 5 km göngu drengja 13—14 ára: 1. Frímann Konráðsson ó 2. Karl Guðiaugsson S 3. Garðar Sigurðsson R 4. Nývarð Konráðsson Ó 5. Baldvin Kárason S 6. Steingrímur ó. Hákonarson S 7. ólafur Ragnarsson S 8. Guðmundur R. Kristjánsson í 9. Brynjar Sæmundsson Ó 10. Brynjar Guðbjartsson í 11. Jón Þ. Ágústsson í stig samtals 417,4 331,2 318,5 stig samtals 367,2 365,3 353,4 11:11.6 ( 0.00) 11:25.6 2.08 13:26.8 20.12 13:50.6 23.69 (styrkstÍK mótsins 1.62) 5 km 2,5 km úrslit St.8tÍK 16:10.6 9:14.6 25:25.2 1.62 17:05.5 9:36.6 26:32.1 6.01 17:22.5 10:00.7 27:23.2 9.35 17:36.0 9:58,4 27:34.6 10.08 19:02.2 10:50.3 29:52.5 9.13 19:31.0 11:00.9 30:31.9 21.69 19:12.2 11:27.5 30:39.7 22.21 19:51.2 11:39.1 31.26J 25.29 20:43.0 11:37.2 32:20.2 28.83 21Ö9.8 12:17.9 33:27.7 33.23 Úrslit StyrkstÍK 17:46.7 27.50 18.06.5 29.37 18:10.8 29.75 18:11.9 29.84 18:27.2 31.33 18:31.7 31.72 18:50.1 33.49 18.58.1 34.24 19:00.1 34.43 19:44.1 38.55 19:48.5 38.94 Úrslit í stórsvigi Úreiit í stóravigi drengja 13—14 ára: Árni G. Árnason H Atli Einarsson í Guðmundur Sigurjónsson A Guðjón ólafsson í Jón Björnsson A Hrafn Hauksson H Smári Kristinsson A Tryggvi Haraldsson A Árni Þór Freysteinsson A Þorvaldur örlygsson A Úrelit i stórevigi stúlkna 13 til 15 ára: Tinna Traustadóttir R Dýrleif Arna Guðmundsdóttir R Guðrún Jóna Magnúsdóttir A Berglind Gunnarsdóttir H Sólrún Geirsdóttir í Guðrún H. Kristjánsdóttir A Signe Viðarsdóttir A Rósa Jóhannsdóttir R Ingigerður Júlíúsdóttir D Björg Jónsdóttir H Úrellt t stórevigi pilta 15—16 ára: Daníel Hilmarsson D Bjarni Bjarnason A Erling Ingvason R Sveinn Aðalgeirsson H Steingrímur Birgisson R Friðgeir Halldórsson í Stefán Geir Jónsson H Sigurgeir Stefánsson H Ingi Valsson A 1.ferð 2. ferð Samtals 42.32 42.73 85.05 42.56 42.55 85.11 44.66 43.60 88.26 44.82 44.81 89.63 44.62 45.32 89.94 45.65 45.73 91.38 46.61 46.29 92.90 46.82 46.88 93.70 47.72 46.07 93.79 47.86 46.76 94.62 1. ferð 2. ferð Samtals 54.03 58.08 112.11 54.37 59.95 114.32 57.92 59.60 117.52 59.13 62.63 121.76 58.70 64.40 123.10 56.24 68.15 124.39 59.73 65.32 125.05 61.29 65.62 126.91 56.47 71.49 127.96 61.07 67.13 128.20 1. ferð 2. ferð Samtals 51.78 55.36 107.14 52.92 55.89 108.81 54.19 56.13 110.32 54.42 57.24 111.66 54.99 57.07 112.06 54.13 58.38 112.51 55.31 57.56 112.87 54.53 58.46 112.99 55.55 57.58 113.13

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.