Morgunblaðið - 07.04.1981, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 07.04.1981, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. APRIL 1981 37 Landakaupasjóður kaupstaða Fram hefur verið lagt stjórnar- frumvarp um Landakaupasjóð kaupstaða og kauptúna. Tilgangur sjóðsins er að veita þessum sveit- arfélögum lán til að kaupa land innan marka þeirra, enda telji sveitarstjórn nauðsyn á að eignast landið vegna almennra þarfa og ráðuneytið fallist á það sjónarmið. Sjóðurinn skal vera í vörzlu fé- lagsmálaráðuneytis og ráðstöfun- arfé hans skal vera: 1) Fé það sem fyrir er í sjóði samkvæmt lögum nr. 41/1963. 2) Lán sem sjóðurinn tekur. 3) Afborganir og vextir af veittum lánum. Ríkisstjórn skal heimilt að taka lán vegna sjóðsins svo að hann geti gegnt hlutverki sínu, hinsvegar fellur niður sú núverandi kvöð ríkissjóðs að leggja árlega fram kr. 10 m. nýkr. til slíkra landakaupa. Ginstök lán mega nema allt að 60% af kaupverði lands. Kjör á útiánum skuiu vera í samræmi við útlánakjör fjárfestingarsjóða á hverjum tíma. Kahrs parket á gólfið Tónleikar Clark Terry Clark Terry hélt á föstudagskvöld í Reykjavík tónleika á vegum Djassvakningar ásamt 18 manna hljómsveit sinni. Var listamönnunum vel fagnað, en fjölmenni var í Háskólahíói. Eru þetta einu tónleikar Clark Terry hérlendis, en hann er að koma úr hljómleikaferð um Evrópu og er á leið til Bandaríkjanna. fellsvirkjunar frá ÍSAL nema 56% af öllum rekstrarkostnaði hennar frá því hún hóf rekstur, auk kostnaðar af lánagreiðslum. A tímabilinu frá þyí 1969 til 1994 munu tekjur frá ISAL gera meir en greiða upp allan kostnað við Búrfellsvirkjun. Þrátt fyrir þetta má endalaust deila um orkuverð, en hafa verður í hyggju, þegar um það mál er fjallað, að sú orku- kreppa sem síðar varð í heiminum var ekki komin til þegar upphaf- lega var samið um orkuverð til álversins, sem síðan hefur breytzt. Þorvaldur sagði að afstaða Al- þýðubandalagsins til orkufreks iðnaðar minnti á hindurvitni og hjátrú og þau fyrirbæri í þjóðsög- um sem nátttröll heiti, sem hljóti að daga uppi í dagsbrún komandi tíma. Hann lagði áherzlu á samstöðu í þessu máli, minnti á að Sjálfstæð- isflokkurinn stendur heill að þessu frumvarpi, jafnt þeir sem styðja ríkisstjórnina og þeir sem eru í stjórnarandstöðu. Alþýðuflokkur- inn er sammála meginstefnu frumvarpsins og orð Tómasar Árnasonar, viðskiptaráðherra, í þessari umræðu falla í sama farveg. Ég skora á hæstvirtan iðnaðarráðherra að halda með djörfung á þessum mikilvæga málaflokki en láta ekki úrtölur ráða ferð. Vert er að minnast þess að laxveiðin í öllum heiminum er ekkert ýkja mikil, nema þá af Kyrrahafslaxi, en af honum eru veidd árlega tæp 500 þúsund tonn. Ársveiðin af Atlantshafslaxinum — sem jafnan hefur reynst miklu verðmeiri fiskur — er ekki nema um 15 þúsund tonn af villtum laxi. Það er því engin smávegis viðbót, sem bara kemur frá Noregi á næstu árum, hvað þá þegar fleiri þjóðir bætast við í framleiðslu á sjóeldislaxi. Þetta gæti þýtt mikið verðfall á laxinum. Þegar þessar staðreyndir eru skoðaðar nánar fer ekki hjá því að sú skoðun hlýtur að verða ríkjandi hjá allflestum, er um mál þessi fjalla og undirbúa framkvæmdir í þeim, að við íslendingar eigum að geta annast framkvæmd þessara mála sjálfir. Við eigum að forðast að leiða erlend öfl inná yfirráða- svæði okkar í þessum efnum en kappkosta að búa sjálfir að okkar hag í fiskiræktar- og fisk- cldismálum og þá ekki hvað sizt i sjóeldi á laxi. Auðvitað eigum við að tileinka okkur þekkingu, kunn- áttu og reynslu þeirra, sem málum þessum eru kunnugastir og á þann hátt reyna að sneiða hjá þeim byrjunarörðugleikum, sem aðrir hafa orðið fyrir. Við megum miklu síður — smáþjóðin — verða fyrir slíkum áföllum en hinar stóru og ríku. En -gullkistuna" okkar — aðstæðurnar og möguleikana til að gera sjóeldi á laxi að miklum og lifvænlegum atvinnuvegi, megum við alls ekki selja eða lána, heidur opna hana til góðs fyrir sem flesta i okkar góða landi, fslandi. iðnaðar. Þau atvinnutækifæri, sem þangað verða sótt, eru veiga- miklir híekkir í þeirri keðju at- vinnuöryggis og aukinna þjóðar- tekna (bættra lífskjara), sem við viljum stefna að á næstu árum og áratugum. Reynslan af álveri og járnblendiverksmiðju hefur gert fyrri hrakspár þeirra Alþýðu- bandalagsmanna að engu og vel megum við muna að Búrfellsvirkj- un væri enn ekki risin ef álverið hefði ekki komið til. Tekjur Búr- Bygging GOODpYEAR viftureimarinnar 1. Efsti burðarvefur reimarinnar, sem blandaður er gúmmíi, hefur viðnám gegn olíu, ozoni og polychloropreni, sem dregur mjög úr liðunarþreytu og útilokar sprungur. 2. Afar slerkur polyesterþráður með mikið teygjuviðnám tryggir vörn gegn skyndilegu alagi, gerir endurstrekkingu óþarfa og gerir kleift að nota litlar reiinskífur. 3. Trefjablönduð einangrun eykur stöðugleika relmarinnar. 4. Þriggja laga vefur, sem hefur rafleiðni og er blandaður poly- chloropreni, gerir reimina einkar stöðuga og veitir vörn gegn sliti og sprungum, jafnvel þött notuð séu strekkingarhjol. HEILDSALA - SMÁSALA IHIHEKLAHF I Laugavegi 170 -172 Sími 21240 GOODfÝEAH viftureimar í sérflokki ódýrar og sterkar Þurfir þú nýja reim er auðvelt að finna stærðina. Þu kemur með þá ónýtu Við mælum hana Stærðin ákvörðuð Eða afgreidd eftir ntimeri Ný reim afhent

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.