Morgunblaðið - 07.04.1981, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.04.1981, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL 1981 31 Ragnar Arnalds: Tekju- skattur lækki um 1.5% „TEKJUSKATTAR til ríkisins eru lækkaðir, sem svarar til um 1.5% af brúttótekjum liðins árs hjá framteijendum með almenn- ar, þ.e. allt að 10—11 milljónir Kkróna,“ sagði Ragnar Arnalds, fjármálaráðherra, á blaðamanna- fundi, þar sem hann kynnti skattalagafrumvarp rikisstjórn- arinnar, sem lagt var fram á Alþingi í siðustu viku. Ragnar Arnalds sagði, að skattalækkunin væri framkvæmd með niðurfellingu 1.5% sjúkra- tryggingargjalds á tekjum upp að rúmum 6.7 milljónum gkróna og með hækkun persónuafsláttar og breytingu skattþrepa í tekju- skatti. Áætlauðu lækkun álagn- ingar vegna þessara skattalækk- unar næmi um 90 milljónum nýkróna, eða 9 milljörðum gkróna. Aðspurður um skattbreytingar til þeirra, sem hærri tekjur hafa en áður er um getið, sagði Ragnar Arnalds, að aldrei hefði staðið til að leiðrétta þeirra kjör neitt. „Fyrrnefnd skattalækkun er miðuð við álagningarkerfi, sem hefði gefið ríkinu hliðstæðar skatttekjur af almennum launa- tekjum og í fyrra að teknu tilliti til verðlags- og launabreytinga. Til þess að fá fram eðlilegan viðmiðunargrunn voru breytingar gerðar á persónuafslætti og skatt- þrepum og samsvarar þessi breyt- ing fyrir almennar launatekjur að skattvísitalan væri ákveðin 151 í stað 145 í fjárlögum ársins. Þessi leiðrétting á viðmiðunargrunnin- um, áður en skattalækkunin er reiknuð lækkar álagningu tekju- skatts um 32 milljónir nýkróna," sagði Ragnar Arnalds ennfremur á fundinum. Þá kom fram hjá Ragnari Arn- alds, að lagt væri til, að lágmarks fastur frádráttur, sem veittur er einhleypum verði 75% hærri hjá einstæðum foreldrum og er það í samræmi við megintillögur nefnd- ar, sem fjármálaráðuneytið skip- aði sl. haust til að athuga skatta- lega stöðu einstæðra foreldra. Lagt er til í frumvarpinu, að helmingur húsaleigu vegna íbúðar til eigin nota verði frádráttarbær við álagningu tekjuskatts. Ákvæði þetta gildir um greidda húsaleigu á þessu ári og verður því leigjend- um til hagsbóta við álagningu skatts á næsta ári. Er þess vænzt að húsaleiga verði betur framtal- in, eftir þessa breytingu á skatta- lögum. Lagt er ennfremur til, að út- gjöld vegna fyrningar í atvinnu- rekstri séu lækkuð um allt að 10%, ef hreinar tekjur í rekstrin- um eru undir 5% af brúttótekjum. Mjög mörg fyrirtæki greiða nú lítinn sem engan tekjuskatt og er markmiðið með þessu ákvæði, að bókfærður hagnaður sé tekinn til endurskoðunar og fyrningarút- gjöld lækkuð, ef hagnaður reynist undir ákveðnu lágmarki. Það kom að síðustu fram hjá Ragnari Arnalds, fjármálaráð- herra, að áætlað væri, að álagðir skattar á árinu 1981 lækkuðu samaniagt vegna ákvæða frum- varpsins um 160—170 milljónir nýkróna, eða 16—17 milljarða gkróna. MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAOCRO rR^rri • - sImar: 17152-17355 r VINNINGAR í HAPPDRÆTTI 12. FLOKKUR 1980—1981 Húseign eftir vali kr. 350.000 1895 Bifreiöarvinningur eftir vali kr. 30.000 52072 Bifreióavinningar eftir vali kr. 20.000 6608 23848 40082 40651 22726 29984 40491 54167 Uianlandsferðir eftir vali kr. 5.000 769 24057 49801 58164 68837 2725 27374 51060 60354 69659 5596 36006 51624 60416 71339 17382 39311 52694 60900 73782 20678 44167 55997 63783 74246 Húsbúnaður eftir vali kr. 1.000 10214 34045 49242 65911 71554 20252 36895 53100 66445 72665 22680 41192 57906 70305 73011 23305 49217 59468 71385 74270 Húsbunaður eftir vali kr. 500 2945 18520 35685 53013 61439 8008 21605 38518 53781 63157 8641 22646 39191 54577 63618 10515 24864 44697 55115 65897 11030 28313 45917 55861 68830 11524 29611 48044 56641 69789 11930 29632 48867 60462 69960 12312 30888 48924 60991 72413 15075 30934 49155 61275 73658 17743 33488 51568 61373 74068 Húsbúnaður eftir vali kr. 350 467 11092 ‘ 29217 20859 567 11105 29484 20945 575 11160 29623 21195 1000 11531 29735 21409 1091 12024 29774 21447 1101 12198 30306 22071 1421 12544 30370 22304 1815 12558 30387 22458 1899 12639 30388 22560 2127 12695 31425 22774 2163 13203 31516 22814 2241 14044 31981 22817 2436 14064 32148 22829 2497 14362 32339 22862 2654 14371 32362 23047 2830 14403 33054 23080 2988 14696 33071 23348 3541 15064 33470 23436 3569 15092 33754 23478 3881 15580 33860 23541 4165 15617 33963 23550 4168 15792 34018 23671 4490 15984 34149 23747 4824 16147 34178 23881 4829 16196 34367 24044 4853 16396 34796 24323 4855 16525 35071 24557 5547 16874 35298 25055 5954 16886 35478 25064 6092 16999 35591 25348 6439 17198 35760 25511 7115 17242 35765 25651 7277 17769 35956 25716 7292 17840 36126 25844 7504 17855 36171 26037 7646 17907 36569 26231 7768 18042 36707 26291 7970 18542 37363 26542 8279 18707 37428 26570 9618 19282 37469 26654 9755 19486 37825 27199 9855 19655 38106 27331 9941 19764 38134 27619 10145 19904 38221 27807 10237 20027 38680 28130 10257 20227 38745 28286 10282 20477 38779 28358 10321 20669 38885 28701 39564 47777 56351 66679 39567 48199 56502 66973 39635 48378 56683 67295 39637 48428 56892 67418 40131 48439 57686 67479 40188 48586 57800 67510 40404 48629 57843 67721 40567 48820 58453 67901 40883 48870 58831 68262 40906 48911 59316 68467 40918 48946 59371 68601 40922 48968 59399 68798 41105 48992 59699 68825 41384 49100 59917 69082 41526 49173 60280 69168 41755 49286 60782 69258 41911 49820 60909 69533 42150 49900 61022 69760 42245 50009 61092 70038 42475 50351 61101 70095 42482 50399 61244 70288 42715 50542 61503 70513 42783 50688 61819 70548 42792 51329 61991 70705 42892 51362 62399 70795 42976 51399 62539 70996 43404 51491 62728 71602 43745 51726 62789 71690 43870 51872 62794 71719 44172 51933 62899 72286 44511 52011 63470 72660 44537 52263 63639 73230 44656 52269 63647 73371 45076 52999 63697 73406 45280 53206 63734 73870 45519 53395 64533 73953 45535 53464 64711 73959 45590 53630 64948 74117 45728 53896 65106 74260 45739 53978 65114 74640 45878 54259 65190 74844 46828 54357 65364 74903 46839 54374 65409 74996 46855 54452 65597 46939 54654 65621 46983 54906 65987 47134 5528? 66098 47170 55320 66209 192 10374 28993 20683 39049 47721 56341 66411 371 10851 29145 20795 39147 47772 56350 66660 Afgrelösla húsbúnaðarvinninga hefst 15. hvers mánaðar og stendur tll mánaðamóta. ANDLIT HÚSSINS „ÚTIHURÐIN" VELKOMIN í NÝJAN SÝNINGARSAL! B 24 B 27 H 27 Hér aö ofan eru nokkur sýnishorn af HIKO úti- og bilskúrshuröum. En tii þess aö þér getiö kynnt yöur framleiöslu okkar á áþreifan- legri hátt býöur Huróaiðjan yður velkomin I nýjan sýningarsal f verksmiðju okkar að Kársnesbraut 98, Kópavogi. Ef þér hins vegar eigiö þess ekki kost að koma, þá hringiö eóa skrifiö, og við munum senda yður myndalista. HIKO útihuróirnar eru gegnheilar og eins beggja vegna, þar sem mikil áhersla er lögö á fallegt handbragö og vandaöan frágang. HIKO útihuröin er vönduð (slensk framleiósla, framleidd til að standast erfiöustu skilyrói Islensks veóurfars. HURÐAIÐJAN SF. KÁRSNESBRAUT 98 - PÓSTHÓLF 214 202 KÓPAVOGUR — SÍMI 43411 VÖNDUÐ ÚTIHURÐ ER FRAMTÍÐAR FJÁRFESTING

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.