Morgunblaðið - 04.02.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.02.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1982 Peninga- markadurinn r GENGISSKRÁNING NR. 15 — 03. FEBRÚAR 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarik|adollar 9,519 9,545 1 Sterhngspund 17,767 17,816 1 Kanadadollar 7,895 7,917 1 Donsk króna 1,2401 1,2434 1 Norsk króna 1,6055 4 1,6099 1 Sænsk króna 1,6663 1,6709 1 Fmnskt mark 2,1257 2,1315 1 Franskur franki 1,5949 1,5992 1 Belg. Iranki 0,2383 0.2389 1 Svissn. franki 5,0653 5.0792 1 Hollensk florina 3,7028 3,7129 1 V-þýzkt mark 4,0567 4,0678 1 Itolsk líra 0.00758 0,00760 1 Austurr. Sch. 0,5781 0.5797 1 Portug. Escudo 0,1402 0,1406 1 Spánskur peseti 0,0959 0,0961 1 Japanskt yen 0,04089 0,04100 1 Irskt pund 14,286 14,325 SDR. (sérstök dráttarréttindi) 02/02 10.8064 10,8359 k J ( > GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 3. FEBRÚAR 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarík|adollar 10,471 10,500 1 Sterlmgspund 19,544 19,598 1 Kanadadollar 8,685 8,709 1 Donsk króna 1,3641 1.3677 1 Norsk króna 1,7661 1,7709 1 Sænsk króna 1,8329 1,8380 1 Finnskt mark 2,3383 2,3447 1 Franskur franki 1,7544 1,7591 1 Belg franki 0,2621 0,2628 1 Svissn. franki 5,5718 5,5871 1 Hollensk florina 4,0731 4,0842 1 V.-þýzkt mark 4,4624 4,4746 1 Itólsk lira 0,00834 0.00836 1 Austurr. Sch. 0,6359 0,6377 1 Portug. Escudo 0,1542 0,1547 1 Spánskur peseti 0,1055 0,1057 1 Japanskt yen 0,04498 0,04510 1 Irskt pund 15,715 15,758 á J Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparísjóðsbækur...............34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*. 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. ,)... 39,0% 4 Verötryggðir 6 mán. reikningar.. 1,0% 5. Avisana- og hlaupareikningar. 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum...... 10,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum ... 7,0% d. innstæóur i dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Vixlar, forvextir.... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa.. 4,0% 4. Önnur afurðalán ..... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán...........4,5% Þess ber að geta, aö lán vegna út- flutningsafuröa eru verötryggö miöaö við gengi Bandarikjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítílfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphaéð er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaðild bætast viö höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir janúarmánuö 1982 er 313 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala fyrir janúarmánuö var 909 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975 Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Hljóðvarp kl. 20.30: Flóttafólk - nýtt íslenzkt leikrit Nýtt íslenzkt leikrit, „Flóttafólk" eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur, er á Arnar Jónssnn dagskrá hljóðvarps kl. 20.30. Leik- stjóri er Arnar Jónsson, en með hlut- verkin fara Kdda Björgvinsdóttir, Guómundur Olafsson og Sólveig Arnardóttir. Flutningur leiksins tek- ur um eina klukkustund. Tæknimad- ur er Ástvaldur Kristinsson. I>eikritið lýsir sambandi ungra hjóna, þeirra Önnu og Þorleifs, sem hafa tekið sér vetrarsetu í litlu bæjarfélagi úti á landi. Dag- legt líf þeirra er með ólíkum hætti, og þau eru misjafnlega sátt við tilveruna. Olga Guðrún Árnadóttir er fædd 1953. Hún hefur stundað margvísleg störf, m.a. dagskrár- starf í útvarpi, kennslu, tónlistar- starf og þýðingar. Hún hefur sent frá sér tvær frumsamdar bækur, barnabókina „Trilla, álfarnir og dvergurinn" 1972 og skáldsöguna „Búrið“ 1977. Auk þess hefur hún samið smásögur og ljóð, sem birst hafa í tímaritum. „Án ábyrgðar“ kl. 22.35: » Andvökur Á dagskrá hljód- varps kl. 22.35 er þátturinn „Án ábyrgðar" sem þær Auður Haralds og \uÁur llaralds Valdís Oskarsdóttir sjá um. „Að þessu sinni munum við fjalla um andvök- ur," sagði Valdís er Valdís Oskarsdóllir Mbl. innti hana eftir efni þessa þáttar. „Við munum reifa efnið frá ýmsum sjónar- hornum en síðan taka viðtöl við fólk og spyrja það út í reynsíu þess af andvökum — hvort það verður oft and- vaka og hvað það geri þegar það verður andvaka. Það sýnir sig að fólk svarar þessum spurningum mjög margvíslega," sagði Valdís. Ivan Kebroff hreifst mjög af landi og þjóð þegar hann var hér síðast. Ivan Rebroff kemur í dag IVAN Rebroff, söngvarinn heimsfrægi, er væntanlegur hingað til íslands í dag, fimmtudag, en hann mun halda a.m.k. tvenna tónleika í Háskólabíoi, þeir fyrri á föstudaginn kl. 20.30 en þeir seinni á laugardag á sama tíma. Það er Þorsteinn Viggósson, veitingastaðaeigandi í Kaup- mannahöfn, sem hefur veg og vanda af komu Rebroffs hingað til landsins í annað sinnið. í samtali við Mbl. sagði Þorsteinn að Rebroff hafi hrifist mjög af landinu þegar hann var hér síð- ast og sagði Þorsteinn að ísland væri Rebroff eins og himnaríki og var það því engin spurning þegar Þorsteinn sendi honum skeyti um hvort hann vildi koma aftur og syngja. Því var þegar tekið vel. Rebroff mun fara héðan á sunnudaginn. Þroskahjálp: Höfðing- leg gjöf LANDSSAMTÖKIN Þroskahjálp hafa nýlega veitt móttöku höfðing- legri peningagjöf að upphæð 70 þús- und krónur. Gefendur eru Rafafl-Stálafl og afhenti Sigurður Magnússon, framkvæmdastjóri, gjöfina. Fjárhæð þessi mun renna til uppbyggingar orlofsheimilis fatl- aðra að Botni í Eyjafirði. Sex tón- leikar á 6 vikum SÍÐARA misseri Háskólatón- leika hófst sl. föstudagskvöld með fyrstu dagskrá „Ályrkra músíkdaga". Ákveðnir eru a.m.k. 6 tón- leikar í viðbót á næstu 6 vik- um, þ.e. frá 5. janúar til 12. mars. Verða þeir eins og á fyrra misserinu haldnir í há- deginu á föstudögum í Nor- ræna húsinu, hefjast kl. 12.30 og standa í um það bil hálfa klukkustund. Á næstu hádegistónleikun, þ.e. á morgun 5. febrúar, mun Snorri Örn Snorrason flytja klassíska og rómantíska gít- artónlist m.a. eftir Villa Lobos, Granados og Fernando Sor. Aðrir tónleikar verða kynnt- ir sérstaklega jafnóðum. „Rósenberg- kvintettinn“ í KVÖLD kl. 22 hcldur hópur fólks, sem kallar sig „Rósenberg kvintett- inn“ tónleika á Hótel Borg. Mun kvintettinn við það tæki- færi frumflytja tónverk sitt „Fjólubarn í fiðrildavöggu" og smærri dagskráratriði verða flutt milli þátta í verkinu. Ulvarp Reykjavlk FIM41TUDKGUR 4. febrúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfs- menn: Kinar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Frétt- ir. Dagskrá. Morgunorð: Bjarni Pálsson talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. For ustugr. frh.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Búálfarnir flytja" eftir Valdísi Oskarsdóttur. Höfundur les (13). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sig- mar Ármannsson og Sveinn Hannesson. 11.15 Létt tónlist. Stan Getz, ('harlie Byrd, ('harlie Norman, Tania Maria o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. TSSÍéikar. - I___________________________- SÍDDEGID 14.00 Dagbókin. Gunnar Salvars- son og Jónatan Garðarsson stjórna þætti með nýrri og gam- alli dægurtónlist. 15.10 „Hulduheimar" eftir Bern- hard Severin Ingeman. Ingólfur Jónsson frá Prestbakka les þýð- ingu sína (7). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Steph- ensen kynnir óskalög barna. 17.00 Síðdegistónleikar. Jacquc- line du Pré og Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leika Sellókon- sert í D-dúr op. 101 eftir Joseph Haydn; Sir John Barbirolli stj./ Fflharmóníusveit Berlínar leik- ur Sinfóníu nr. 29 í A-dúr (K201) eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Karl Böhm stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDID_________________________ 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jónsson llytur þáttinn. 19.40 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins; Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.05 „Utopia" fyrir hljómsveit op. 20 eftir Áke Hermanson; verkið sem hlaut tónlistarverð- laun Norðurlandaráðs 1982. Sinfóníuhljómsveit sænska út- varpsins leikur; Leif Segerstam stj. 20.30 „Flóttafólk". Nýtt íslenskt leikrit eftir Olgu Guðrúnu Árna- dóttur. Iæikstjóri: Arnar Jóns- son. Leikendur: Edda Björg- vinsdóttir, Guðmundur Olafs- son og Sólveig Arnardóttir. 21.25 „Eg elskaði lífið og Ijósið og ylinn." Dagskrá á aldarafmæli Jóhanns Gunnars Sigurðssonar skálds. Gunnar Stefánsson tók saman og talar um skáldið. Hjalti Rögnvaldsson leikari les úr Ijóðum Jóhanns. 99 00 Niítímahörn svnoja ov leika. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins kvöldsin". 22.35 Án ábyrgðar. Auður Harlads og Valdís Oskarsdóttir sjá um þáttinn. 23.00 Kvöldstund með Sveini Ein- arssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJANUM FÖSTUDAGUK 5. fchrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjón: Karl Sigtryggsson. 20.50 Allt í gamni með Harold ;:. —i .. <t Lloyu »/ ■■ Syrpa úr gömlum gamanmynd- um. 21.15 Fréttaspegill Umsjón: Bogi ÁgúsLsson. 21.50 Hvað kom fvrir jaBe? 1Wnai Uver Happened to Baby Jane?) Bandarísk bíómynd frá 1962. Leikstjóri: Robert Ald- rich. Aðalhlutverk: Bette Davis, Joan (’rawford og Victor Buono. Myndin fjallar um tvær systur, sem báðar eru leikkonur. Önn- ur átti velgengni að fagna ung, en hin verðor ^vikmýnda- leikkona síðar. Þannig hafa þær hlutverkaskipti og þau koma úncitanlcga niður á samskiptum þeirra. Þýðandi: (-"irún Jör ""uMiottir. Myndin er ekki *ið hæfi harna. 00.00 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.