Morgunblaðið - 04.02.1982, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.02.1982, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1982 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Tveír smiðir óska eflir vinnu, sem fyrst. Uppl. ís. 22681, eftir kl. 19 Skattframtöl eru byrjuö. Fyrirgreiösluskrif- stofan Vesturgötu 17, s. 16223. Þorleifur Guömundsson. heima 12469. Innflytjendur Get tekiö aö mér aö leysa út vörur. Umsóknir sendist auglýs- ingad. Mbl. merkt: „T — 8252“. húsnæöi óskast Skattframtöl Annast skattframtöl fyrir ein- staklinga. Þorfinnur Egilsson, lögfræöingur. Vesturgötu 16, sími 28510. Húsnæði óskast Ungt par með ungabarn vantar 2ja herb. íbúö á leigu. Einhver fyrirframgreiösla möguleg Uppl. í síma 78056. Herbergi óskast Ung stúlka óskar eftir herbergi á leigu til 1. maí. Upplysingar i sima 93-2689 milli kl. 18 og 20. IOOF Þorgeir nr. 11 163248'/r = □ St.St. 59820247 — VIII: IOOF = 163248’/i = 9.I. Samhjálp Samkoma veröur i Hlaögeröar- koti, i kvöld kl. 20.30. Bilferö frá Hverfisgötu 42, kl. 20.00. Allir velkomnir. Samhjálp. Námskeíð sem hefjast í febrúar: Vefnaöur fyrir börn, 8. febr. Þjóöbúningasaumur. telpnabún- ingar, 8. febr. Botasaumur, 9. febr. Hnýtingar, 11. febr. Þjoöbuningasaumur. kvenbún- ingar. Engir fundir i kvöld. Freeportklúbburinn Fundur í safnaöarheimili Ðústaö- arkirkju i kvöld kl. 20.30. Gestur: Hilmar Jonsson, stórtemplar. Stjórnin. SS ÚTIVISTARFERÐIR Tindfjallaferð 5. febr. kl. 20.00. Fariö frá BSI. Gist i húsum. Verð 350 kr. Uppl. og farseölar á skrifstofunni, Lækjargötu 6. simi 14606. Útivist. Fíladelfía Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Ræöumaður Sam Daniel Glad. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Herferöin heldur áfram í kvöld kl. 20.30. Almenn samkoma. Herskólanemarnir frá Osló syngja og vitna. Allir velkomnir. Ath.: barnasamkoma kl. 5.30. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur hald- inn í safnaöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega vel- komnir. Halldór S. Gröndal. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi i boöi Einbýlishús til leigu 135 fm einbýlishús í Garöabæ til leigu í 1 ár. Þeir sem áhuga hafa eru beðnir aö leggja nafn og símanúmer til afgr. Mbl. merkt: „Ein- býli Garðabær — 8233“. íbúðaskipti 120 fm einbýlishús til leigu á Egilsstööum gegn leigu á 3ja—4ra herb. íbúö á Stór- Reykjavíkursvæðinu, helst í Hafnarfiröi. Upplýsingar í síma 97-1531. þjónusta Bókhaldsþjónusta Getum bætt viö okkur verkefnum fyrir smærri og stærri fyrirtæki, svo sem fjár- magnsbókhaldi, launabókhaldi, merkingu fylgiskjala fyrir tölvukeyrsu, gerö reksturs- og efnahagsreikninga o.fl. Þeir sem kynnu aö hafa áhuga á þessu leggi nöfn sín inn á af- greiöslu blaösins, auökennt „Bókhaldsþjón- usta — 8210“ fyrir 25. febrúar 1982. íslensk myndlist á 20. öld 11. febrúar til 4. mars mun Listasafn íslands gangast fyrir röö fyrirlestra um ísienska myndlist á 20. öld. Fyrirlesari og umsjónarmaöur námshópsins veröur Höröur Ágústsson listmálari og er ráögert aö hópurinn komi saman á fimmtu- dagskvöldum kl. 8.30—10.00. Þátttökugjald er kr. 150.00 og skal tilkynna þátttöku til Listasafnsins sem fyrst í síma 10665 eöa 10695. Listasafn íslands. ísafjörður Spilavist laugardaginn 6. febrúar kl. 20.30 i Góötemplarahúsinu. Góö verölaun. Dansaö á eftir. Sjálfstæóisfélögin Leiðin til bættra lífskjara Fundir Sjálfstæðisflokksins um atvinnumál Norðurland eyslra, Dalvík, laugardaginn 6. febrúar kl 16.00 i Víkur- rösl. Ólafsfjöróur, sunnudaglnn 7. febrúar kl. 14.00 í Tjarnarborg. Birgir Isleífur Gunnarsson og Lárus Jonsson eru framsögumenn á fundun- um. Seltjarnarnes Fulltrúaráö Sjálfstæöisfélaganna á Seltjarnarnesi heldur fund fimmtu- daginn 4. febrúar kl. 21 i Félagsheimilinu. Seltjarnarnesi. Fundarelni: 1. Framboðslisti viö bæjarstjórnarkosningarnar í mai 1982. 2. Undirbúningur vegna bæjarstjórnarkosninganna. Stjórnin. Hvöt — Hádeg- isverðarfundur Almennur hádegisveröafundur veröur hald- inn laugardaginn 6. febrúar kl. 12.00 uppi á lofti í veitingahúsinu Torfunni. Umræöuefni veröur nýju barnalögin. Ræöumaöur veröur Ólöf Pétursdóttir, fulltrúi í dómsmálaráöu- neytinu. Almennar umræöur. Mætum og kynnum okkur breytingar þessara laga. Undirstöðuatriði í hagfræði Mánudaginn 8. febrúar hefst namskeiöiö kl. 20.00 og stendur til kl. 22.00. Fjallaö veröur um visitölur, verötryggingu launa, kaupmátt o.fl. Þriðjudaginn 9. febrúar hefst námskeióiö kl. 18.00 og stendur til kl. 20.00. Fjallaö veröur um undirstööuatriöi I þjoöhagfræöi. þjóöar- tekjur, þjóðarframleiöslu. hagvöxt. viöskipta- kjör, viöskiptajöfnuö o.fl. Leiöbeinandi ar Olatur Isleifsson. hagfræö- ingur. Vinsamlegast skráiö ykkur í sima 82098. Ólafur íalsifsaon. Sjálfstæðisfélag Húsavíkur efnir til félagsfundar í félagsheimilinu á Húsa- vik laugardaginn 6. febrúar kl. 17.00. Fundarefni: 1. Skýrt veröur frá niöurstöóum prófkjörs fyrir bæjarstjórnarkosningarnar og lögö fram tillaga uppstillinganefndar. 2. Stjórnmálaviöhorfiö. Halldór Blöndal, alþm. Stjórnin. Leiðin til bættra lífskjara Fundur Sjálfstæðisflokksins um atvinnumál Sunnudagur 7 febrúar Borgarnes, Sjálfstæöishúsiö kl 14 00. Fram- sögumenn: Salome Þorkelsdóttir. alþm. og Steinþor Gestsson, alþm. Fundurinn er öllum opinn. ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU \t f.n Sl\t, \ SIMINN KR: 22480 Tapaðist í Kjósinni FYKIK nær tvcimur mánudum tapaiV isf brúnn hcstur, scm verið hafði í jrirðingu hjá hænum Hurðabaki í Kjós. Hcfur hcsturinn ckki fundist þrátt fyrir ítarlcga leiL Það var sunnudaginn 6. desemb- er sl. sem hestsins var saknað. Hross, sem verið höfðu í girðingu við Hurðabak höfðu komist út. Um hádegisbilið sást hrossahópurinn við tiípfót.inn t Kájnneskoti en fyrr um morguninn sást til brúna hestsins skammt frá hópn- um. Þegar eigendur hrossanna, sem sloppið höfðu út, komu til að huga að þeim eftir hádegi 6. des- ember fannst brúni hesturinn hvergi. Bóndinn í Káraneskoti veitti þennan sama morgun því athygli að jeppi með kerru stöðvaði í nánd i >tifLhiauiiiahópin4L.W4tkk i-ga (- 4>anH" gerðum þeirra, sem þarna voru á ferð frekari gaum. Hesturinn, sem er týndur, er 6 vetra, brúnn að lit ( hrafnsvartur) og fax fellur að mestu hægra meg- in. Hann er frekar styggur og við- kvæmur, en mark er lögg aftan hægra og blaðrifað framan vinstra. Þeir, sem kynnu að geta gefið einhverjar upplýsingar um þennan brúna hest eða ferðir jeppabifreið- arinnar, sem minnst var á hér að framan, eru beðnir um að hafa samband við Eyjólf í síma 91-74986 Myndin er af brúna hestinum, sem er tapaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.