Morgunblaðið - 04.02.1982, Síða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1982
c»cw iwr
Nýtt - nýtt - nýtt - nýtt
f HOiyWQðS
Vikan og Hollywood gangast nú fyrir vali á tónlistarmanni eöa hljóm-
sveit vikunnar. Þetta val er kynnt í nýjustu Vikunni sem kemur út í dag.
Það varð hijómsveitin Police
sem fyrst varö fyrir valinu. Viö
kynnum þessa superhljómsveit
lítillega í Hollywood í kvöld og
aö sjálfsögöu liggur Vikan
frammi og geta gestir því kynnt
sér þar, hvernig valiö fer fram.
Baldur Brjánsson og Tómas
Tómasson, sem skemmtu
Stjörnuferöahópnum á Akureyri
um síöustu helgi í H-100 koma í
heimsókn til okkar og gefa
okkur sýnishorn af því, sem þeir
geröu fyrir norðan.
Snarl: Þorrabakkinn vinsæli verö-
ur á boöstólum, troðfullur af
gómsætum þorraréttum og kostar
aóeins kr. 95.-.
t>að veröur húllumh* i
í HQLU'tNOOD
ÖSAL
í hjarta borgarinnar
Opið frá 18-01
Hér birtist fyrsta verðlaunamyndagáta ÓÐALS. Skrifiö
réttu lausnina á seöifinn og póstleggiö fyrir 15. febrúar.
Dregið veröur úr réttum lausnum og verðlaunin eru
matarúttekt í ÓÐALI fyrir 500 kr.
Utanáskriftin er
Brandarabanki ÓÐALS,
ÓÐAL v/Austurvöll, Rvk.
Hljómleikar
í Hlöóunni
Vegna fjölda áskorana endurtökum við hljóm-
leika ARNAR ARASONAR gítarsnillings, en Örn
flytur lög Bítlanna útsett fyrir klassískan gítar.
Lausnin er .
Nafn .......
Heimilisfang
Sími .......
Allir í ÓSAL