Morgunblaðið - 04.02.1982, Page 42

Morgunblaðið - 04.02.1982, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1982 ÍSLENSKA ÓPERAN^ SÍGAUNABARONINN Gamanópera eftir Jóhann Strauss 15. sýn. miövikudag 3. febrúar kl. 20. 16. sýn. föstudág 5. febrúar kl. 20. Uppselt. 17. sýn. laugardag 6. febrúar kl. 20. Uppselt 18. sýn. sunnudag 7. febrúar kl. 20. 19. sýn. miövikudaginn 10. febrúar. 20. sýn. föstudaginn 12. febrúar. Miöasalan er opin daglega frá kl. 16 til 20. Sími 11475. Ósóttar pantanir seldar degi áöur en sýning fer fram. Ath. Áhorfendasal veröur lokaó um leiö og sýning hefst. Sími50249 ÚTLAGINN Hrikaleg örlagasaga um þekktasla utlaga islandssögunnar, ástir og ættarbönd, hefndir og hetjulund. Sýnd kl.9 SÍDASTA SINN SÆJARBiP ^ 1 ~r Simi 50184 Cheech og Chong Bráöfjörug og skemmtileg. ný gam- anmynd frá Universal um háöfuglana tvo, Cheech og Chong. Hún á vel viö i drungalegu skammdeginu, þessi mynd. Aöalhlutverk. Thomas Chong Cheech Marin Sýnd kl. 9. \t U.YSIM.ASIMIW (f 22480 ■C JllorgimMnöil) TÓNABÍÓ Sími31182 „Hamagangur í Hollywood" (S.O.B.) Frábær gamanmynd gerö at Blake Edvards, maöurinn sem málaöi Pardusinn bleikan og kenndi þér aö telja upþað „10". „Eg sting uppá SOB sem bestu mynd ársins ...” Holiy wood bull ðtitsfunniest and sexiest MH»Wmil*ANMIWttMARr<UN lAJtKíHWMAN RHNKIlAtíHN MAW/IKkJríJN win«i wiiwr >miiiy wwnks niiwki «isk»j iown»swn m ••••••HMI II VlWUT trWYAIAMS V -.NXHI ll>Mm lOWMÖA Leikstjóri. Blake Edvards. Aöalhluterk Richard (Burt úr „Lööri) Mulligan, Larry (J.R.) Hagman, William Holden, Julie Andrews. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bráöskemmtileg og sprenghlægileg ný amerísk kvikmynd í litum. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aöalhlutverk: John Ðelushi, Christ- opher Lee, Dan Aykroyd. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. H Kvikmyndhátíd í Regnboganum S 19 OOO Fimmtudagur 4. febrúar 1982. ENGIN ÁSTARSAGA — VERA ANGI — KVIKMYND UM KLÁM „NOT A LOVE STORY — FILM ABOUT PORNOGRAPHY“ Kanada 1981 Eftír Bonnie Sherr Klein. Atgangs- hörð og tilfinningarík heimildar- mynd um klámheiminn. Sterkt framlag til umræðu um konur og ofbeldishneigö. Enskt tal. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Kl. 3 og 5. SONARÓMYND „UN MAUVAIS FILS“ [ Frakkland 1981 Eftir Claude Sautet. Sérstaklega vönduð og næm lýsing á samskipt- um fólks, lílsbaráttu og viðureign við eiturlyfjadrauginn. Enskur texti. Síðustu sýningar. Kl. 7, 9 og 11. ÆVINTÝRIÐ UM FEITA FINN — „FATTY FINN“ Ástralía 1981. Eftir Maurice Murphy. Frábærlega skemmtileg kvikmynd fyrir börn og unglinga. Sjaldan hefur eins skrautlegt liö sést á hvita tjaldinu, dýr, börn og fullorönir. íslenskur texti. Kl. 3.05. ÚTLAGINN Island 1981. Eftir Ágúst Guömundsson. Hrikaleg örlagasaga utlagans Gisla Súrsson- ar. Aöeins þessi eina sýning. Kl. 5.05. DESPERADO CITY V.-Þýskalandi 1981. Eftir Vadim Glowna. Spennandi og áhrífamikil kvikmynd sem geríst í St. Pauli-hverfinu i Hamborg. Verð- launamynd frá Cannes 1981. Bönnuð börnum innan 12 ára. Kl. 7.05, 9.05 og 11.05. „ANGI VERA“ Ungverjaland 1978. Eftir Pál Gabor. Fögur og gaman- söm mynd um ástir og skoöanainn- rætingu á Stalínstímanum í Ung- verjalandi. Kvikmyndin hefur hlotið ótal verölaun og var kjörin af gagn- rýnendum besta erlenda kvikmynd- in i Bretlandi 1980. Sýnd í dag vegna fjölda áskorana. Allra síöustu sýningar. Enskur texti. Kl. 3.10 og 5.10. ÞRÍLEIKUR I „TRILOGY l“ My Chiidhood — My ain tolk Bretland 1972—1973. Eftir Bitl Douglas. Einstök sjálfsævi- sögumynd um æsku drengs i skoskum námubæ, sem lýsír á magnaöan hátt erfíöum uppvexti og vaknandi vitund um eigin sköpun- argáfu og sjálfstætt tilfinningalíf. Margföld verðlaunamynd. Kl. 7.10, 9.10 og 11.10. SYSTURNAR— „DIE SCHWESTERN" V.-Þýskaland 1979 Etlir Margarethe von Trotta. Fögur og átakamikil mynd eftir annan höf- und „Katarinu Blum". Síðasta mynd hennar hlaut tyrstu verölaun í Fen- eyjum 1981. Danskur textí Síðustu sýningar. Kl. 3.15 og 5.15. VEGIR ÁSTARINNAR ERU ÓRANNSAKANLEGIR „VAM I NE SNILOS" Sovétríkin 1981. Eftir llya Frez. Saga af fyrstu ást tveggja unglinga sem foreldrarnir vilja stía í sundur af sérstökum ástæöum. Enskur texti. Kl. 7.15, 9.15 og 11.15. yrstu ast ijg reldrarnir árstökum ílJ Kvikmyndin um grallarana Jón Odd og Jón Bjarna, fjölskyldu þeirra og vini. Byggð á sögum Guðrúnar Helgadóttur. Tónlist: Egill Ólafsson. Handrit og stjórn. Þráinn Bertelson. Mynd fyrir alla tjölskylduna. „Er kjörin fyrir börn, ekki síöur ákjósanleg fyrir uþþalendur." Ö.Þ. DV. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 20.30 ifÞJÓÐLEIKHÚSIfl HÚS SKÁLDSINS í kvöld kl. 20 AMADEUS 4. sýning föstudag kl. 20 5. sýnlng sunnudag kl. 20 GOSI laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 DANSÁRÓSUM laugardag kl. 20 Litla sviðið: KISULEIKUR i kvöld kl. 20.30. Uppselt sunnudag kl. 16 Mióasala 13.15—20. Sími 11200 LEIKFELAG REYKJAVlKUR SÍM116620 SALKA VALKA h* 4. sýn. i kvöld uppselt Blá kort gilda 5. sýn. sunnudag uppselt Gul kort gilda 6. sýn. mlövikudag kl. 20.30 Græn kort gilda UNDIR ÁLMINUM aukasýning föstudag kl. 20.30 JOI laugardag uppselt þriöjudag kl. 20.30 Miöasalan í Iðnó kl. 14—20.30. REVÍAN SKORNIR SKAMMTAR MIDNÆTURSÝNING í AUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARDAG KL. 23.30 Miöasala í Austurbæjarbíói kl. 16—21. Sími 11384. PKIVATE AIJSTUrbæjarRÍÍI Heimsfræg gamanmynd: Private Benjamin Sérstaklega hlægileg og frábærlega vel leikin, ný, bandarisk gamanmynd í litum og Panavision. Þessi mynd var sýnd alls staöar viö metaösókn á sl. ári í Bandaríkjunum og víöar, enda kjörin „besta gamanmynd árs- ins". Aöalhlutverk leikur vinsælasta gam- anleikkona, sem nú er uppi: Goldie Hawn. ísl. texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Hækkað verð Kópavogs- leikhúsið im&m m Eftir Andrés Indriöason 19. sýn. fimmtudag kl. 20.30. 20. sýn. sunnudag kl. 15.00. ATH: Miöapantanir á hvaöa tíma sólarhringsins sem er. Sími 41985. Miðasala opin miðvikudag og fimmtudag kl. 17.00—20.30. Laugardag og sunnudag frá kl. 13.00—15.00. (£\ ALÞÝÐU- ■ j LEIKHÚSIÐ í Hafnarbíói Sterkari en Superman i dag kl. 15.00. Illur fengur í kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30. Elskaðu mig föstudag kl. 20.30. Þjóðhátíð laugardag kl. 20.30. Súrmjólk með sultu ævintýri í alvöru sunnudag kl. 15.00. Miöasala opin alla daga frá kl. 14.00, sunnudaga frá kl. 13.00. Sala afsláttarkorta daglega. Simi 16444. Bronco Billy Bráöskemmtileg bandarísk mynd um sirkusstjórann óútreiknanlega Bronco Billy (Clint Estwood) og mis- litu vini hans. Öll lög og söngvar eru eftir „country" söngvarana Meril Haggard og Ronnie Milsap. ísl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUQARAS Ný mynd um hvað myndi ske ef ekk- ert eftirlit (Censur) væri meö því sem flutt er í bandarísku sjór.varpi. Stór sjónvarpsstöö er tekin yfir af hópi óþekktra manna. (Videósö:?) en all- ar þeirra dagskrár eru uþþá kynlíts- hliöina, ofbeldi, trúleysi o.fl. o.fl. Til þess að komast hjá aö sjá ósómann er ekkert hægt að gera nema aö slökkva á kassanum. isl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Myndbandaleiga biósins opin dag- iega frá kl. 16—20. ptsurpui^ UiKbib í Kaupmannahöf n FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.