Morgunblaðið - 04.02.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.02.1982, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1982 6 í DAG er fimmtudagur 4. febrúar sem er 35. dagur ársins 1982. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 02.31 og síö- degisflóö kl. 15.07. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 09.59 og sólarlag kl. 17.25. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.42 og tungliö er ( suðri kl. 22.29. (Almanak Háskólans.) Eg er Ijós í heiminn komið, til þess að hver sem á mig trúir, sé ekki í myrkrinu, og ef ein- hver heyrir orð mín og gætir þeirra ekki, þá dæmi ég hann ekki, því að ég er ekki kominn til að dæma heiminn, heldur til þess að frelsa heimínn. (Jóh. 12, 46.). KROSSGÁTA I.ÁKÉTT: — I s»mkomol»){idt 5 sérhljóðar, fi slilnar, 9 hókstarur, 10 rómv. tala, II samhljódar, 12 am bitt, 13 óvild, 15 málmi, 17 rákin. UMJKKTT: — I hra-ðsla, 2 skák, 3 málmur, 4 fa*ói, 7 kvenmannsnafn, 8 fa-óa, 12 blið, 14 happ, 16 tveir. LAIISN SÍÐIISTII KKOSStíÁTII: LÁKfrrT: — I ha la, 5 ól(ra, 6 orfs, 7 ek, 8 varmi, II il, I2óms, 14 rist, 16 kroKNÍ. MHIKÍITT: — I hroðvirk, 2 lófar, 3 als, 4 mauk, 7 eim, 9 alir, 10 móts, 13 sói, 15 so. FRÁ HÖFNIIMNI____________ i í fyrrinótt kom Kyndill til ! Reykjavíkurhafnar af j ströndinni. Þá er togarinn ; Jón Baldvinsson farinn aft- j ur til veiða. I Kærmorgun i kom Mánafoss frá útlönd- um, svo og Arnarfell. Skeiðs- | foss fór á ströndina í gær. I i dag, fimmtudag, er Helga- fell væntanlegt frá útlönd- I um. FRÉTTIR__________________ Eftir vcóurlýsingunni í gær morgun að dæma, var vetrar veður um Vestfirdi í fyrrinótt. — Norður á Hornbjargi hafdi verió mest frost á landinu, þá um nóttina, mínus 8 stig. Hvasst var og snjókoma. — í veóurspánni var gert ráó fyrir áframhaldandi hvassvióri þar um slóóir, en úti á Vestfjarða- mióum fárviðri, allt upp í 12 vindstig. Hér í Reykjavík var hlýtt í fyrrinótt því hitinn fór ekki niður fyrir þrjú stig. í spárinngangi gerði Veðurstofan ráó fvrir aó hlýna myndi í veóri á landinu öllu. Mest úrkoma í fyrrinótt varð 15 millim. austur á Kamhanesi. Sólarlaust var hér í hænum í fyrradag. Hcilsufarið í Keykjavík — Far- sóttir í desembermánuði 1981, samkvæmt skýrslum 14 lækna. Influenza ............... 38 Lungnabólga.............. 88 Kvef, kverkabólga, lungnakvef o.fl.......1203 Streptókokka- hálsbólga, skarlatssótt........... 31 Einkirningasótt .......... 2 Hlaupabóla .............. 14 Mislingar................. 1 Hettusótt................ 10 Iðrakvef og niðurgangur........... 100 Kláði..................... 5 (Frá borgarlækni.) Sokkholt, aðsetur Rauð- sokkahreyfingarinnar, Skólavörðustíg 12, 4. hæð, er opið alla virka daga frá kl. 17-18.30. Að auki er opið á laugardögum frá kl. 15—17. Þar er hægt að fá ráð og ráðleggingar, upp- lýsingar um ýmis mál er varða réttindabaráttu kvenna. Síminn er 28607. Samtökin gegn astma og ofnæmi ætla að halda fund á laugardaginn kemur, 6. febrúar, að Norðurbrún 1 (norðurdyr) Hefst fundurinn kl. 14. Rætt verður um þjálf- unarmeðferð astma- og ofnæmisveikra barna, — Hugsanlega stofnun foreidra- ráðs. Börn úr dansskóla sýna. Spilað verður bingó og kaffi- drykkja. Fundurinn er öllum opinn. Ólafur Jóhannesson vegna ummæla Svavars Gestssonar: Olíutankarnir fara á Hólms- I»ú tryggir ekki eftir á, góði!!! Héraðslæknir í Keykjaneshér aði. í nýju Lögbirtingablaði er tilk. frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðunytinu um að Jóhann Ágúst Sigurðsson heilsugæslulæknir í Hafnar- firði hafi verið skipaður hér- aðslæknir í Reykjaneshéraði frá áramótum að telja og til 1. júlí næstkomandi. Félagsstarf aldraðra í Kópa- vogi heldur félagsvist í dag, fimmtudag, kl. 16 í Hamra- borg 1. Kvenfélagið Hrönn heldur að- alfund sinn í kvöld, fimmtu- dag kl. 20.30 að Borgartúni | 18. Kvenfélagið Bylgjan heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 20.30 að Borgartúni 18. Herferð herskólanema Hjálp- ræðishersins, sem hófst á föstudaginn var, hefur gengið vel. Hinir ungu nemendur hafa komið á allmarga vinnu- staði og kvöldsamkomur á hernum verið vel sóttar. í dag ætla þeir að hafa útisam- komu á Lækjartorgi kl. 11. í dag heimsækir flokkurinn vistfólkið á Hrafnistu hér í Reykjavík. Barnasamkoma verður svo kl. 17.30 á Hernum og svo almenn samkoma þar í ; kvöld kl. 20.30. Akraborg fer daglega fjórar ferðir milli Reykjavíkur og Akraness og siglir skipið sem hér segir: t>á Ak. Frá Rvík kl. 8.30 kl. 10 kl. 11.30 kl. 13 kl. 14.30 kl. 16 kl. 17.30 kl. 19 Skipið fer engar kvöldferðir. Afgr. Akranesi sími 2275 og í Rvík 16420 (símsvari) og 16050. MINNINGARSPJÖLD Minningarkort Migrenisam- takanna fást á eftirföldum stöðum: Blómabúðinni í Grímsbæ, Bókav. Ingibjargar Einarsdóttur, Kleppsvegi 150, hjá Fél. einstæðra foreldra, Traðarkotssundi 6, hjá Erlu Gestsdóttur, sími 52683 og í Reykjavíkur Apóteki. ÁHEIT OG GJAFIR Áheit á Strandarkirkju, afhent Mbl.: Gamalt áheit Valborg Jóns- dóttir 100, K.H. 100, Erla 100, Gísli fvar Jóhannesson sjó- maður 100, H.H. 100, R.M. 100, S.G. 100, Ómerkt 100, K.S. 100, K.S. 100, Sigurlaug 100, V.I.S. 100. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 29. janúar til 4. febrúar, aö báóum dögum meótöldum, veróur sem hér segir I Borgar Apóteki. En auk þess er Reykjavíkur Apótek opió til kl.22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag Slysavaróstofan i Eorgarspitalanum. simi 81200. Allan solarhringinn. Onæmisaógeróir fyrir fulloróna gegn mænusött fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó na sambandi vió lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyóarvakt lækna a Borgarspítalanum, simi 81200. en þvi aóeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 a föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um lyfjabuóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stoómni vió Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyn: Vaktþjónusta apótekanna dagana 1. febrúar til 7. februar, aö báóum dögum meötöldum, er i Stjörnu Apoteki Uppl. um lækna- og apóteksþjónustu í simsvör- um apótekanna 22444 eða 23718. Hafnarfjoröur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl 18.30 og tit skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar. 3360. gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardogum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ SamtÖk áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp í viðlogum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Ðarnaverndarráö Islands) Sálfræóileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS .Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspitalmn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl 19.30 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspitali: Atla daga kl. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánuöaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúótr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til fösludaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stóóm: Kl. 14 tíl kl 19 — Fæðingarheimili Beykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30 — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15 30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19 30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 lil kl 17. — Kópavogs- hælió. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaóir: Daglega ki. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 tíl kl 20 — Sólvangur Halnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl 15 til kl. 16 og kl. 19.30 IH kl. 20. St. Jóselsspitalinn Hafnartirði: Heimsóknartimi alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahusinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla islands. Opió manudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aóalsafni. sími 25088. Þjöóminjasafmó: Lokaö um óákveóinn tíma. Listasafn íslands: Lokaó um óákveóinn tíma. Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN ÚTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljöóbókaþjónusta vió sjónskerta. Opió mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opió alla daga vikunnar kl 13—19 9—21- Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aóalsafns. Bokakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BOKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aóa Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opió mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Ðustaóakirkju, sími 36270. Opió mánudaga — föstudaga k! 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækist- óö í Bústaóasafni, sími 36270. Viökomustaóir viösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opió júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrimssafn Bergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—*;». Tæknibokasafmð, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. Hoggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er opió þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Arnagarói, vió Suöurgötu Handritasýning opin þrióju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. A laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16—18.30. A laugardögum er opió kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opió kl. 8.00—13.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i böóin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19 30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaóiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og siöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Simi 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14 00—17 30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatimar þriójudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tima. Saunaböó karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. A sunnudögum: Sauna almennur timl. Síml 66254. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöió opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opió 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriójudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl 9—11.30. Böóin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. I þennan sima er svaraó allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur b»|- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.