Morgunblaðið - 04.02.1982, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 04.02.1982, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRUAR 1982 33 DAUÐASLYS Allar forsendur eru mjög ein- faldaöar. Reiknaö er með meöal- tekjum einstaklinga á aldrinum 16—70 ára og miðaö viö 53.000 kr. tekjur á árinu 1980. Til aö einfalda dánar-, slysa- og lífald- urstölu eru allir útreikningar aö- eins geröir fyrir einn aldur (miöj- una) í hverju aldurstímabiii. Allt tekjutapiö er reiknaö til núviröis miöaö viö 4% vexti. TEKJUTAP VEGNA DAUÐASLYSA 1980 Töpuö Meðaltekjur Tekjutap Aldur tekjuár Látnir 1980 núvirði þkr. 7 54 2 53 þkr. 1.650 30 40 15 53 þkr. 15.740 55 15 5 53 þkr. 2.950 70 0 3 0 Samtals: 25 20.340 ÖNNUR UMFERÐARSLYS lækna og tölfræöilegum upplýs- skipta megi umferöarslysum Meö hliösjón af viötölum viö ingum er hér reiknaö meö aö 1980 samkvæmt eftirfarandi: Meö tilliti til þessarar skipt- ingar slasaðra er síöan tekjutap vegna fjarveru þeirra frá vinnu metiö. Tekjutap þeirra 360 sem slas- ast meiriháttar er reiknað þannig aö: a) Þeir sem læknast missa laun í 6 mánuöi. b) Þeir sem eru skertir til fram- búöar en komast aftur til vinnu, missa fjóröung launa til æviloka. c) Þeir sem vistast á stofnunum missa öll laun. VISTUN Erfitt er aö meta þá vistun og meðferð sem slys leiöir af sór. Hér er þetta þó áætlað lauslega. Reiknaö er meö kostnaöi vegna eftirfarandi þátta: 1. Slysavarðstofa 2. Gjörgæsla 3. Almenn legudeild 4. Endurhæfingardeild 5. Stofnun Eftirfarandi forsendur eru not- aöar: 1. Af þeim sem látast af völdum umferöarslysa deyja: 30% á slysstaö 60% innan 6 tíma 70% innan 24 tíma Kostnaði vegna meöferöar þessara einstaklinga er sleppt. 2. Allir meiriháttar slasaöir og hluti minniháttar slasaðra fara á slysavaröstofu. 3. Þeir sem eru meiriháttar slas- aðir til frambúöar fara allir á gjörgæsludeild í 15 daga. Aörir leggjast ekki á gjör- gæsludeild. 4. Allir meiriháttar slasaöir leggjast á almenna legudeild. Þeir sem eru slasaöir til fram- búöar, í 15 daga. Þeim sem batnar alveg, í 7 daga. 5. Minniháttar slasaöir sem fara á sjúkrahús liggja 2 daga á almennri legudeild. 6. Allir meiriháttar slasaöir lenda á endurhæfingardeild. Þeir sem eru slasaöir til frambúöar SJÁ NÆSTU SÍÐU SLASAÐIR OG LÁTNIR í UMFERÐARSLYSUM 1980 Hlutfall látinna Aldur Fjöldi Þar af látnir eftir aldri 0—14 ára 140 2 20% 15—24 ára 307 12 43% 25—64 ára 216 8 30% 65 ára og eldri 48 3 7% 711 25 100% Fjöldi slasaðra 1980 Tekjutap núvirði 1980 Minni- háttar Meiriháttar þúsund nýkrónur Frá Útí Á Meðal- Frá Töpuð vinnu atvinnul. stofnun tekjur vinnu Meðalaldur tekjuár Samt. Samt. Samt. í 'h ár -25% -100% '80 þkr í 'h ár -25% -^100% Samtals 7 54 138 72 66 33 24 2 53 0 4.620 1.650 6.610 20 50 295 155 140 70 60 10 53 1.860 17.080 11.390 30.330 45 25 208 108 100 50 45 9 53 1.330 9.320 7.450 18.100 70 0 45 25 20 10 11 2 0 0 0 0 Samtals: 686 360 326 163 140 23 3.190 31.190 20.490 55.040 Niöurstaöan úr þessu er tekjumissir sem nemur um þaö bil kr. 55 milljónum. Neysla á lax getur hjálpað í baráttunni gegn æðakölkun ( harU'ston, 31. janúar. AIV KOMIÐ hefur í Ijós í rannsóknum bandarískra sérfrædinga, aÓ neysla lax í megrunarkúrum virdist minnka líkurnar á hjartasjúkdómum. Enn er þó ekki vitað með vissu hvort mikil neysla hans kann að hafa einhverjar óþekktar hliðarverkanir. Við neyslu lax hefur komið í Ijós, að efnabreytingar verða í blóði viðkomandi. T.d. minnkar magn kólesterols og þar með líkurnar á æðakölkun. Dr. Scott Goodnight, sem starfar við heilsurannsóknarstöð í Oregonfylki í Bandaríkjunum og hefur rannsakað áhrif laxalýsis á hjartasjúklinga hefur komist að því að í lýsinu er efni, svonefnd EPA-sýra. Virðist svo sem hún hafi jákvæð áhrif á heilsufar fólks, einkum þess, sem talið er vera hætt við hjartasjúkdómum. Goodnight og samstarfsmenn hans vita þó ekki enn fyrir víst hver áhrif EPA-sýrunnar eru og telja jafnvel að stórir skammtar af henni kunni að hafa skaðleg áhrif á heilsu fólks. „Finnist fólki fiskur góður er ekkert, sem mælir gegn því að hans sé neytt nokkrum sinnum í viku,“ segir Dr. Goodnight. „Hins vegar er ekki rétt að telja sér trú um að neysla hans geti komið í veg fyrir æðakölkun." Þeir, sem gengust undir rann- sóknina hjá dr. Goodnight fengu pund af laxi á dag, ásamt skammti af laxalýsi. Heilsufar þeirra var rannsakað og borið saman við þá, sem settir voru á hefðbundinn bandarískan megr- unarkúr, sem inniheldur fremur mikið magn kólesterols og fitu. Kom í ljós að hjá þeim ellefu, sem rannsóknin náði til, minnk- aði magn kólesterols um 17%. Ennfremur minnkaði magn trí- glyseríðs, sem er fituefnahópur og tengist mjög hjartasjúk- dómum, um 39%. Merkur áfangi fjallgöngumanna Hueno.s Aires, 31. janúar. AIV ÞRÍR flokkar júgóslavneskra fjall- göngumanna brutu blað í sögu fjall- gangna er þeir sigruðust allir á Ac- oncagua-tindinum, þeim hæsta á vesturhveli jarðar, svo að segja sam- tímis — hver eftir sinni leiðinni. Einn flokkurinn kleif tindinn eftir leið, sem nefnd er „suður- suður". Hefur hinn 7.021 metra hái Aconcagua-tindur ekki verið sigraður úr þeirri átt. ítalinn Rheinhold Messner, sem talinn er fræknastur núlifandi fjallgöngu- manna, reyndi „suður-suður“- leiðina fyrir átta árum, en varð að leggja árar í bát án þess að ná tindinum. ANTIK GALLERI Ný sérverslun meö mikiö úrval af 18. og 19. aldar antik-hús- gögnum. Kommóöur, bókaskápar, borö, stólar, speglar, fataskápar o.fl. Antik Gallery, Miðbæ, Háaleitisbraut 58—60, simi 35997.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.