Morgunblaðið - 04.02.1982, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 04.02.1982, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1982 Daviö Á. Gunnarsson, forstjóri Ríkisspítalanna, flutti fyrir nokkru erindi á Landsfundi Félags ís- lenzkra bifreióaeigenda um kostnaö þjóöfélagsins af um- feröaslysum. Aö beiðni Mbl. tók Davíö saman eftirfarandi staö- reyndir um kostnaö þjóöarinnar af umferðarslysum í fyrra, 1980. Tollur umferöarslysanna er hár. Samkvæmt ágiskun alþjóöa heil- brigöismálastofnunarinnar deyja árlega u.þ.b. 250.000 manns í umferöarslysum í heiminum, 2,5—3,8 milljónir einstaklinga slasast alvarlega og miöaö vió aö þeir slösuöu lifi aö meöaltali 20 ár og helmingur þeirra fatlist eru um 30 milljónir manna í heimin- um fatlaöir vegna umferöarslysa. Hér á íslandi er þessi toliur Ifka hár. Fjöldi dauðaslysa í umferðinni 1966 19 1967 20 1968 6- 1969 12 1970 20 1971 21 1972 23 1973 25 1974 20 1975 33 1976 19 1977 37 1978 27 1979 27 1980 25 (umferöarbreytingin) Á árinu 1980 dóu alls 1503 ís- lendingar. Dauöaslys í umferö- inni eru því 1,7% allra dauösfalla. Þau eru aö því leyti sérstök, aö hluta þeirra er auðvelt að fyrir- byggja. YFIRLIT YFIR SLASAÐA OG DÁNA 1979 Á 100.000 íbúa Ár Slasaöir Dánir Slasaöir Dánir fj. % Danmörk '79 16.487 730 4% 337 14 Finnland '79 8.762 650 7% 198 14 Noregur '79 10.947 437 4% 280 11 Svíþjóö ’79 19.552 926 5% 247 11 ísland '79 589 27 5% 273 12 YFIRLIT YFIR SLASAÐA OG DÁNA 1971 Á 100.000 íbúa Ár Slasaöir Dánir Slasaðir Dánir »j- % Danmörk '71 26.374 1213 5% 532 24 Finnland •71 16.026 1143 7% 341 24 Noregur ’71 1.079 533 5% 285 14 Svíþjóö ’71 21.872 1213 5% 270 15 Island ’71 536 37 7% 268 18 Borió saman viö önnur lönd liggur ísland í meöallagi hvaö dauösföll i umferðarslysum varðar. Á sama tíma og öörum Noröurlandaþjóðum tekst aö lækka tíöni umferöarslysa nokkuö, eykst tíöni umferðarslysa hér, þó tíöni dauöaslysa fari lækkandi. Umferöarslys eru sjöundu i rööinni hvaö varöar dánarorsakir karla, og sextándu hvaö varöar dánarorsakir kvenna á árinu 1980. 16 ALGENGUSTU DÁNARORSAKIR ÍSLENDINGA ELDRI EN 1 ÁRS (1980) Alls dóu: kk. 849 kvk. 654 blóöþurröarsjúkd. hjarta 307 blóöþurröarsjúkd. hjarta 175 illkynja æxli illkynja æxli 177 156 öll önnur slys 69 sjúkdómar í heilaæóum 82 lungnabólga aörir sjúkdómar 68 71 sjúkdómar í heilaæöum lungnabólga 65 63 aörir sjúkdómar 52 aðrir hjarta- sjúkdómar 20 siys af vélknúnu farartæki 21 öll önnur slys 17 aðrir hjartasjúkdómar 17 sjálfsmorö og sjálfsáverki 10 sjálfsmorö og sjálfsáverki 14 berkjukvef, lungnaþemba astma 9 berkjukvef, lungnaþemba, astma 9 sjúkdómseinkenni og illaskýrgr.ástand. 8 sjúkdómseinkenni og illa skýrgr. ástand 8 háþrýstingssjúkd. 6 háþrýstingssjúkd. 7 saurteppa og kviöslit 5 hvers konar aörar ytri orsakir 6 langvinnir gigtskir hjartasjúkdómar 4 meófæddur vanskaþnaöur maga eða skeifusár 5 4 langvinnir gigtskir hjartasjúkdómar 5 hvers konar aðrar ytri orsakir 4 allar aörar næmar sóttir 5 slys af vélknúnu farartæki á landi 3 Fyrirbyggjandi að- gerðir í umferða- málum með arð- sömustu verkefiium f?! jjj* Þaö er einfalt aö meta efnis- legt tjón til fjár. Þegar hins vegar á aö meta kostnaö vegna alvar- legra meiösla og dauöa verður dæmiö erfiöara. Kostnaöur þjóöfélagsins vegna dauöa einstaklings má e.t.v. áætla sem núviröi þeirra tekna sem hinn látni einstakling- ur heföi aflaö ef hann heföi lifaö. Á sama hátt má meta tekjutap vegna slasaöra en þar kemur til vióbótarkostnaöur þjóöfélagsins við meöferö og endurhæfingu. Hér veröur reynt meö tölfræöi- legum upplýsingum um meöal- laun, slysatíöni og dánarlíkur hér á landi ásamt tölum erlendis frá aö nálgast hvaö umferðarslysin kosta. Útreikningar skiptast í: 1. Tekjutap vegna dauöaslysa 2. Tekjutap vegna annarra um- feröarslysa 3. Kostnaöur vegna vistunar og meöferöar slasaöra á heil- brigöisstofnunum. Þessu til viöbótar er síðan yfir- lit um greiöslur tryggingafélaga vegna bóta á munum. Eitt þaö alvarlegasta viö þessa þróun er hversu stór hluti hinna slösuöu eru börn og unglingar. Af öllum körlum, sem deyja á aldrinum 15—44 ára á árinu 1980, deyja 17,5% í slysum af völdum vélknúinna farartækja. Af öllum drengjum, sem deyja á aldrinum 1 — 14 ára, deyja 14,3% í slysum af völdum vélknúinna farartækja. Konur á öllum aldri sleppa aftur mun betur. 1—14 ára dr. 14 st. 6 önnur slys 6 aörir sjúkd. 3 meöfæddur vanskapnaöur 3 meöfæddur vanskapnaöur 2 slys af vél- kn. farart. 2 iörasótt 1 saurteppa, kviöslit 1 lungnabólga 1 illkynja æxli 1 15—44 ara kk. 80 kvk. 23 önnur slys 33 illkynja æxli 6 slys af vél- sjálfsmorö og kn. farart. sjálfsáverki 14 4 sjálfsmorð og sjúkdómar í sjálfsáverki heilaæöum 9 3 illkynja aörir sjúkd. æxli 9 2 blóöþurröar- sjúkd. hjarta önnur slys 4 2 aörar ytri aðrar ytri orsakir orsakir 3 2 sjúkdómar í blóöþurröar- heilaæöum sjúkd. hjarta 3 1 aðrir sjúkd. nýrnabólga, nýrnakvilli 2 1 meöfæddur meöfæddur vanskapnaöur vanskapnaður 1 1 langv. gigtskir slys af vélkn. hjartasjúkd. farart. 1 1 45—64 ára kk. 168 kvk. 100 blóöþurröar- sjúkd. hjarta 85 illkynja æxli 41 illkynja blóöþurröar- æxli sjúkd. hjarta 30 15 önnur slys sjúkdómar i heilaæöum 13 13 aörir sjúkd. aörir sjúkd. 8 11 sjúkdómar í lungnabólaa heilaæöum 6 3 lungnabólga berkjukvef l.þemba, astma 6 3 sjúkd.eink. illa önnur slys skýrgr. ástand 5 3 sjáifsmorö og slys af vélkn. sjálfsáverki farartæki 5 2 slys af vélkn. aörir berklar og farartæki eftirst. berkla 3 1 háþrýstings- góökynja æxli sjúkdjómar 2 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.