Morgunblaðið - 04.02.1982, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 04.02.1982, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1982 Fyrirbyggjandi aðgerðir í umferðamálum vistast á stofnunum í 200 daga. Þeir sem koma skertir út í atvinnulífið liggja í 100 daga og þeim sem batnar al- veg, liggja í 30 daga. 7. Aætlað er að þeir sem vistast á stofnun til æviloka séu vist- aöir í 15 ár. 8. Notuð eru meöaldaggjöld Borgarsþttala og Reykjalund- ar árið 1980. MUNATJÓN Samkvæmt uþþlýsingum frá Sambandi íslenskra tryggingafé- laga var munatjón vegna umferö- arslysa 1980: Ábyrgðartrygging kr. 40 milljónir Húftrygging kr. 17 milljónir Samtals: kr. 57 milljónir Þá er ekki reiknaö meö sjálfs- áhættu einstaklinga og tjónum, sem ekki koma til tryggingafé- laga. Fróöir tryggingamenn telja að algjört lágmark sé aö reikna meö aö 25% allra tjóna sé óbætt. Hér veröur þvt giskaö á að munatjón- iö sé 71 millj. kr. NIÐURSTÖÐUR Heildarniöurstööur úr þessari áætlun eru: Slysa- Gjörgæsla Alm. Endurhæf. Samtals varðst. legud. Verð í kr. deild Stofnun Fjöldi þ.kr. 160 1500 960 420 100.000 kr/heims kr/legud kr/legud kr/legud kr/ári Vistast X 15 15 200 15 23 37.300 Meiriháttar Til á stofnun dagar dagar dagar ár slasaöir framb. Út i X 15 15 100 140 11.100 atvinnul. skertir dagar dagar dagar Batnar X 7 30 163 3.200 alveg dagar dagar Fara á X 2 30 100 Minniháttar sjúkrah. dagar slasaöir Fara beint heim 330 0 Samtals: 356 51.700 Niöurstööur úr þessum útreikningum eru, aö vistun og meöferð slasaöra á einu ári, reiknað til núviröis miöaö við 4% vexti, sé u.þ.b. kr. 51.700. Fjöldi Kostnaður í millj. króna Sjúkrahús- og stofnanavist Tekjutap i Samtals Látnir 25 0 20 20 Slasaðir Batnar meiriháttar 163 3 3 6 Skertir til starfs 326 140 11 31 42 Vistast á stofnun 23 37 20 57 Slasaðir heim minniháttar 330 0 0 0 360 sjúkrah. 30 0,1 0 0 Samtals: 51 74 125 Munatjón Heildarkostn. v/umferöarsl. 71 196 Þaö er Ijóst aö áætlanir eins og þessi eru ekki öruggar, til þess eru óvissuþættirnir alltof margir. Kostnaöur, sem hlýst af um- ferðarslysum ársins 1980, er nær 200 millj. króna reiknaöur til nú- viröis þess árs meö 4% vöxtum. Til samanburðar má geta þess, aö rekstrarkostnaöur Landspítalans áriö 1980 var 133 millj. króna. Þaö, aö hægt er aö meta tekjutap vegna dauöa á tæpa eina milljón króna og aö tekjutap og kostnaöur viö meðferð þeirra mest slösuöu sé aö meöaltali tvær milljónir króna miöað viö staögreiöslu, eru ansi kaldar staöreyndir. Þó áætiunin hér á undan sé byggö á veikum forsendum, er ég sannfæröur um þaö, aö hún sýnir okkur, aö fyrirbyggjandi aö- geröir í umferöarmálum eru meö arösömustu verkefnum, sem þessi þjóö getur ráöist í. Tuttugu ár síðan íslendingur komst áfram milli svæðamóta Einum íslendingi, Guðmundi Sigurjónssyni, stórmeistara, tókst að komast í úrslit ó svæöamótinu í skók í Randers í Oanmörku. Hinir íslensku kepp- endurnír, þeir Helgi Ólafsson og Jón L. Arnason urðu úr leik að sinni, en tókst báöum að blanda sér í keppnina í úrslitasæti. í úrslitunum bíður Guömundar væntanlega þyngri róður, en ó tveimur undanförnum svæða- mótum hefur hann verið nólægt því að komast áfram ó milli svæðamóta. í bæði skiptin fór hins vegar eitthvað úrskeiöis í lokin og nú eru nákvæmlega 20 ár síðan íslendingur tefldi síð- ast á millisvæðamóti, en þaö gerði Friðrik Ólafsson í Stokk- hólmi 1962. A-undanrásarridillinn Ungi, v-þýski alþjóöameistar- inn Eric Lobron hefur tekið gífur- legum framförum frá síöasta svæöamóti, en þá varö hann neðstur í sínum riöli. Nú sigraöi hann aftur á móti örugglega. Hvílík umskipti! Hinir haröskeyttu ísraelsmenn, Grúnfeldt og Kagan voru heldur aldrei í hættu, en um fjóröa sætiö böröust margir skákmenn tvísýnni baráttu, þ.á m. þeir Jón og Helgi. Óvænt bar ungur Norðmaöur, Björn Till- er, sigur úr býtum í þeirri kepni, en svo viröist sem hann hafi tek- ið miklum framförum aö undan- förnu, þó óneitanlega hafi hann haft nokkra heppni í liði meö sér. Helgi Ólafsson tefldi yfirleitt af öryggi á mótinu, en tvö óvænt töp settu strik í reikninginn og þar sem honum mistókst aö vinna Hei i síöustu umferðinni, fór sem fór. Jón L. átti góöan sprett um miöbikiö, en í lokin fór flensa aö herja á hann eins og fleiri keppendur og hann tapaöi Skák Margeir Pétursson tveimur skákum í röö og var þar með úr leik. Afar slakur árangur þeirra Hei og Wedbergs kemur annars mjög á óvart, svo og viröist Birnboim heillum horfinn. B-riðíllinn Jakob, eöa „Yasha“, Murei frá ísrael hefur getiö sér orö fyrir að vera mjög frumlegur, en jafn- framt mistækur skákmaöur. í þetta sinn gekk honum allt i hag- inn og hann vann öruggan yfir- burðasigur. i úrslitunum viröist hann af fréttum aö dæma síöan ætla aö leika sama leikinn. Otto Borik er lítt þekkt nafn, en þar er á feröinni öflugur skákmaöur, sem ekki er haldinn neinum skrekk þó þekktari nöfn sitji and- spænis honum viö skákboröiö. Þeir Guömundur og Helmers virtust síöan lengst af ætla að taka hin tvö sætin, því Lars Karlsson, sem spáö haföi veriö mikilli velgengni fyrir mótiö, tap- aöi þremur skákum i röö í upp- hafi mótsins. Mótlæti, sem heföi líklega bugað flesta í svo stuttri keppni, en þá sýndi „Lasse“ sína beztu hliö og þessi hógværi, en þrautseigi skákmaöur vann hvorki meira né minna en fimm skákir í röð og rændi þar meö sæti Helmers, sem tapaöi í síö- ustu umferö fyrir Murei. Guð- mundur tefldi nú af miklu meiri krafti en oft áöur, enda lét árang- urinn ekki á sér standa. Af öörum keppendum er þaö aö segja, aö eins og Hei olli Mortensen, nýi Danmerkurmeist- arinn, löndum sínum miklum vonbrigöum. Stórmeistarinn Rantanen er of gloppóttur fyrir slík mót og hinn sterki ísraels- maöur Gutman gekk ekki heill til skógar, en bæöi hann og Murei eru útflytjendur frá Sovétríkjun- um. Svo sem sjá má af töflunum yfir úrslitin, var baráttan mikil og lítiö um jafntefli. Þaö vekur hins vegar athygli, aö marga af stór- meisturum svæöisins vantaði til leiks, t.d. sendu V-Þjóöverjar, ein öflugasta skákþjóö heims, engan slikan til leiks. Hér í Mbl. hafa þegar birzt vinningsskákir Guömundar gegn þeim Karlsson og Hölzl. Nú skul- um viö því víkja okkur yfir í hinn riðilinn og sjá þá Helga og Jón ná sínu bezta. j skákinni viö Kagan nær Helgi snemma rýmra tafli og beinir skeytum sínum aö bakstæöu peöi svarts á e7. Umbrot ísra- elsmannsins i fjötrunum leiöa síðan aðeins til þess aö staöan opnast og hvítur nær öflugu frí- peði á drottningarvæng, sem síðan ræöur úrslitum. Hvítt: Helgi Ólafsson Svart: Kagan (ísrael) Sikileyjarvörn 1. e4 — c5, 2. Rf3 — Rc6, 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 — g6, 6. Bc4 — Da5, 7. 0-0 — Bg7, 8. Be3 — 0-0, 9. Bb3 — d6, 10. h3 — Bd7, 11. He1 — Hac8, 12. De2 — Hfe8, 13. Had1 — Rxd4, 14. Bxd4 — Bc6, 15. De3 — Rd7, 16. Rd5! — Bxd5, 17. exd5 — Rc5, 18. Bxg7 — Kxg7, 19. Dd4+ — Kg8, 20. He2 — b5, 21. c3 — Hc7, 22. Hde1 — Rxb3?!, 23. axb3 — Db6, 24. Df4 — Db7, 25. Hd2 — Hc5, 26. h4l — Da8, Ekki 26. — Hxd5?, 27. De4 og vinnur. 27. Df3 — h5, 28. b4 — Hc4, 29. Hde2 — Kf8, 30. g3 — a5?l, 31. Ha1 — a4, 32. b3 — Hc7, 33. bxa4 — bxa4, 34. Hea2 — Dc8, 35. Hxa4 — Hxc3, 36. Df4 — Kg7, 37. Ha8 — Hc1+, 38. Hxc1 — Dxa8, 39. Dd4+ — f6, 40. b5 — Da3, 41. Hc7 — Da5, 42. b6 — Kf7, 43. Kg2 — f5, 44. Kh2 — De1, 45. b7 — Hb8, 46. Kg2 — De4+, 47. Dxe4 — fxe4, 48. f3l — Kf6 Eftir 48. — exf3+, 49. Kxf3 — Kf6, 50. Ke4, kemst hvíti kóngur- inn yfir á drottningarvæng. 49. fxe4 — e6, 50. dxe6 — Kxe6, 51. Kf3 — Ke5, 52. Ke3 — d5, 53. exd5 — Kxd5, 54. Kf4 — Kd6, 55. Hg7 og svartur gafst upp. Afbrigöi þaö sem Birnboim beitir hér á eftir gegn Ben-Oni- byrjun Jóns þykir full hægfara og i miðtaflinu notar Jón hugmynd frá Timman sem gefur honum góöa sóknarmöguleika. Eftir 17. leik svarts fer síöan allt í loft upp, hvítur heföi e.t.v. átt aö leika 18. axb5, því í framhaldinu fórnar Jón tveimur mönnum og vinnur á glæsilegan hátt: Hvítt: Birmboim (ísrael) Svart: Jón L. Árnason Ben-Oni-byrjun 1. d4 — Rf6, 2. c4 — e6, 3. g3 — c5, 4. d5 — exf6, 5. cxd5 — d6, Rc3 — g6, 7. Bg2 — Bg7, 8. Rf3 — 0-0, 9. 0-0 — a6, 10. a4 — Rbd7, 11. Rd2 — He8, 12. h3 — Hb8, 13. Rc4 — Re5, 14. Ra3 — Rh5, 15. e4 — Hf8, 16. Kh2 Á hollenzka meistaramótinu 1980 varð framhaldið í skák þeirra Scheeren og Timman 16. g4?! — Dh4! og svartur fékk sterka sókn. — f5, 17. f4 — b5! 18. fxe5 — Rxg3!, 19. Kxg3 — Bxe5+, 20. Kf2 — Dh4+, 21. Kg1 — Dg3, 22. Hf3 — Dh2+, 23. Kf1 — Bd7!, 24. Rc4 — bxc4, 25. Ha3 — fxe4, 26. Rxe4 — Bxh3, 27. Bxh3 — Dxh3+, 28. Ke2 — Dg2+, 29. Rf2 — c3, 30. Hxf8+ — Hxf8, 31. Be3 — Df3+, 32. Kd3 — c4+, 33. Kxc4 — Dxe3, 34. Rg4 — Hf4+, 35. Kb3 — Db6+, 36. Kc2 og hvítur gafst upp um leiö. NR A RIBILL T.r- 1 L L 1 2 3 V s 1£? 7 t 'i 10 ii <IHH RG8 1 E LOMONOr-h'*) AM f/< 4 / / 4 0 1 1 1 4 i n 1 z YGRUHFELDCÍsr) SM 4 4 / 4 / 1 4 0 4 i v/, 2-3 3 S KAGAN AM 0 'h V/Z / 0 4 1 4 1 / i a 2-3. H H.TILLERC^.) 0 0 0 ///. 1 4 1 4 1 4 i 54 H 5 HEL0I ÖLfíFSSON AM 4 4 / O YVy 4 0 4 4 / 4 5 j rw r*- Lr> i ('o HIÚ6E-R / O 4 4 4 ’/V// (7/. 0 / O 4 / 5 ? A HERiOO(Au.i) FM O O 0 O 1 1 '/// YA' / 4 / 4 5 5-7 % JÓH L. 'ARHASCR AM 0 4 4 4 4 O 0 É / 4 / % R. °! C H0I AM 0 1 0 O 4 1 4 O /// y// G 4 34 H-lo. 10 T WEDLiFRO&r.h) AM 4 4 0 4 O 4 Ö 4 É O n 110. 11 M mHROIMd'M AM 0 O 0 O 4 O 4 Ö 4 1 21, II HR B RIEHLL T> r- iwt f 2 i H 5 c, 7 *! i 10 H VINW RÖE> 1 y murfk íiroeij AM i 41 1 1 / 1 1 l 4 4 1 *4 (. 2 0 B0RIK AM 4 v/a 'h 4 4 4 1 4 / / 1 7 2. 5 GU0M. SI6UKJSS SM 0 4 Y//A / / 4 4 0 / 4 1 c 3-y. H L KARLSSORO-H) AM 0 4 0 ÉÉ O / 4 1 / / 1 (o 3-y 5 K HELMERSCn*'* fíM 0 4 0 4 4 1 / 0 4 s 5 <o E. yiORFFHSEHU)*) AM 0 4 4 O 4 vZ. / O / / 0 % í-i ? Y. RAVTMFVM) SM 0 O 4 4 4 0 1 O / / n 47 ? BFEUSTELfrh*. 0 '4 / 0 0 1 0 1 4 0 / H S. °t FHÖL2L(AuU~r) TM 4 O 0 O O 0 1 4 % / 4 34 H 10 L GUTMMC Ue/j AM 4 0 4 0 1 0 0 / Cf /// /Z/ 0* 3 16-11. 11 A HUSS(Sr.») O O O 0 4 1 0 O % i / 3 10 -II

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.