Morgunblaðið - 04.02.1982, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1982
j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Bílasali Óskum eftir aö ráða strax reglusaman og líflegan sölumann á mjög þekkta bílasölu í Reykjavík. Þeir sem vilja sinna þessu vinsamlegast legg- iö inn nafn, símanúmer og uppl. um fyrri störf á afgr. Mbl. merkt: „B — 8229“. Eskifjörður Umboösmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu- manni í Reykjavík sími 83033. Ritari Heildverslun í miöborginni óskar aö ráða rit- ara til almennra skrifstofustarfa. Góö vélrit- unarkunnátta ásamt leikni í ritun enskra verslunarbréfa eftir forskrift nauðsynleg. Umsóknir með sem gleggstum uppl. sendist augl.deild Mbl. fyrir 11. þ.m. merkt: „Mars — 8234“.
Sjúkraliðar Sjúkrahús Vestmannaeyja óskar aö ráöa sjúkraliða til starfa í marz og apríl. Afleys- ingar og fast starf. Húsnæði fylgir. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 98-1955.
Sandgerði Blaöburöarfólk óskast í Norðurbæ. Upplýsingar í síma 7790. pltr0ira#l£í$»í$» Skrifstofustarf Laust er til umsóknar starf við launaútreikn- ing í um það bil 6 mánuði. Vinnutími 1. mars— 1. júní frá 8—12, 1. júní—1. sept. 8—15. Starfsreynsla æskileg. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. febrúar 1982, merkt: „L — 8232.
Opinber stofnun óskar aö ráöa sem fyrst sendil á vélhjóli. Vinnutími frá kl. 13.00—16.15. Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 9. feb. n.k. merktar: „Sendill — 8230“.
Kerfisfræðingur Þjónustufyrirtæki vantar áhugasaman mann til viöhalds og nýsmíöi forrita fyrir viöskipta- vini sína. Æskilegt aö viökomandi geti unnið sjálfstætt. Fjölbreytt starf. Umsækjendur sendi upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf inn á augld. Mbl. merkt: „Þ — 8211“ fyrir 20. febrúar. Sjúkraþjálfara vantar hiö fyrsta aö endurhæfingarstöð Sjálfsbjarg- ar á Akureyri. Ný glæsileg og vel búin aö- staöa. Fjölbreytt starf. Umsækjendur þurfa aö vera búnir undir vinnu á breytilegum tím- um (að rótera). Uppl. gefur Magnús H. Ólafsson, sími 24076, Akureyri.
Skrifstofustarf Óskum eftir stúlku til símavörzlu og skrifstofustarfa, frá kl. 13—18. Brauð hf., Skeifunni 11.
Stýrimaður og annar vélstjóri \ ln(5lrel/\ Jj^)
Vanan stýrimann vantar strax á MB Helga S.KE 7, einnig vantar annan vélstjóra. Upp- lýsingar í síma 92-2805 eftir kl. 19 á kvöldin. Starfsmaður í býtibúr Óskum eftir að ráöa starfsmann í býtibúr. Vaktavinna. Unnið 6 daga og frí í 3 daga. Heilar eöa hálfar vaktir. Uppl. gefur starfsmannastjóri, fimmtudag til laugardgas frá kl. 9—12 í síma 29900. Hótel Saga.
Fulltrúi Orkustofnun óskar að ráða fulltrúa viö Jaröhitadeild Háskóla Sameinuðu þjóðanna. Góö enskukunnátta og vélritunarkunnátta nauösynleg. Nánari upplýsingar gefur forstööumaöur Jaröhitaskólans í síma 83600. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf, berist Orkustofnun fyrir 10. febrú- ar.
Matsvein vantar á stóran og góöan loðnubát til netaveiða. Umsóknir sendist til auglýsingad. Mbl. fyrir miövikudaginn 10. þ.m. merkt: „Matsveinn — 8231“.
Kjötafgreiðsla í w matvöruverslun Viljum ráöa röskan karlmann til afgreiðslu- starfa í kjötdeild í einni af matvöruverslunum okkar. Viðkomandi starfsmaður þarf einnig aö annast kjötsögun og áfyllingu í kjötborð. Hér er um framtíðarstarf aö ræöa. Æskilegt er aö viðkomandi hafi einhverja starfsreynslu í þessum störfum. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands.
Elli- og hjúkrunar- heimilið Grund Hjúkrunarfræöingar, Ijósmæður og sjúkra- liðar óskast til starfa nú þegar. Hlutastörf. Uppl. hjá yfirhjúkrunarkonu kl. 8—10 f.h. Sjúkraþjálfari óskast til starfa nú þegar Uppl. á skrifstofu kl. 8—12 f.h., sími 26222. Laus staða Staöa bifreiöaeftirlitsmanns viö Bifreiðaeftir- lit ríkisins í Vestmannaeyjum er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfs- manna ríkisins. Umsóknir berist Bifreiöaeftirliti ríkisins, Bíldshöföa 8, fyrir 10. febrúar nk. á þar til gerðum eyöublööum, sem stofnunin lætur í té. Reykjavík 29. janúar 1982, Bifreiðaeftirlit ríkisins.
„R
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar \
tilkynningar til sölu húsnæöi óskast
Tilkynning frá: Geislavörnum ríkisins Stofnunin verður lokuö föstudaginn 5. febrú- ar 1982 vegna flutnings í nýtt húsnæöi. Opnar aö nýju mánudaginn 8. febrúar aö Laugavegi 116, 3. hæö. Forstöðumaður. 91 landslagsmynd frá íslandi Gaimard Voyage en Islande. Þar af 39 hand- málaðar. Til sölu í einu lagi fyrir N.kr. 60.000.- Damms Antikvariat a.s., (Claes Nyegaard), Tollbodgt, 25, Oslo 1, Noreg. Verslunarhúsnæði óskast sem næst miðbænum, æskileg stærö ca. 75 fm. Fallegar og hreinlegar vörur. Tilboð sendist á auglýsingadeild Morgun- blaðsins fyrir 8. þ.m., merkt: „Tilboö — 8212.