Morgunblaðið - 04.02.1982, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 04.02.1982, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1982 ^uomu- ípá DYRAGLENS ----- HRÚTURINN |T|1 21. MARZ—19.APRÍL Vidskiptin j'anj'a vel um þessar mundir. I>að er mikill kraftur þér og þér tekst ad afkasta geysi miklu. Vinir þínir hjálpa þér mikið oj» í sameiningu tekst ykkur að Ijúka verkefni sem hefur lengi angrað þig. Ktíl NAUTIÐ m&i 20. APRÍI,—20. MAÍ llaltu áfram vid verkefni sem þú ert hyrjadur á, þau lofa j'óðu, I>ú færó sp<-nnandi fréttir með postinum. I»ér veitist líklega sá fjárhagslegur stuðningur sem þú hefur vonast eftir. TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNl tióður tími til að fara út í nýja samnini;a. (.óður dagur til ferðalaj>a. Kinkamálin eru öll að skýrast. yjð KRABBINN 21. JÚNl-22. JfiLl l-áttu cnj'an stöðva þij> á þeirri braut sem þú ert á núna. I>eir sem vinna við skemmlana hransann ættu að gera góðan samning í dag. I»ú getur bætt heilsuna með því að hugsa meira um hvað þú horðar. LJÓNIÐ ifí 23. JÚLl-22. ÁGÚST Allt jrengur einstaklega vel í dag. I^áttu engan aftra þér í áformum þínum. Með hjálp annarra fjölskyldumeðlima ætti að takast að spara. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. I*ú villt helst taka það rólega í daj> en láttu ekki j;óð tækifæri fara framhjá þér. Láttu ástvini þína ekki skipta sér of mikið af því sem þeim kemur ekki við. ftVlI VOGIN PJ'iJrá 23. SEPT.-22. OKT. Ef þú ert að leyta að nýrri vinnu er þetta happadagurinn. Kn ef þú a'tlar að vera áfam í þeirri j>ömlu er ekki ólíklej'l að launin hækki. Astarmálin j>anga vel. kl DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Áhrifafólk er þér hliðhollt í daj>. Maki eða félagi er mjög ánæj>ð- ur með þij>. (iættu þess að svara ollum hréfum á réttum tíma. Og láttu ekki reikningana falla í lyalddajja. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Illustaðu á það sem aðrir hafa að segja. Vertu ekki alltof bund- in venjum og leyfðu listrænum haTileikum þínum að njóta sín. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. I>ú átt jjolt með að ná tenj>slum ið annað fólk. Kf þú vinnur við að selja eitthvað ætti þér að j>anj>a mjoj; vel. I»ér tekst að gera samning sem tryggir þér hi'tri framtíð. jff VATNSBERINN jS£ 20. JAN.-18.FEB. Ástarmálin eru efst á haugi í dag. I>ú ert ástfanginn upp fyrir haus og spennandi samhand gerist alvarlegra. Verðhréf eru gróðavænleg. \ FISKARNIR Q 19. EEB.-20. MARZ l»ú ert mjög vel upplagður í dag og a ttir að koma miklu í verk. Ileimilislífið gengur vel, sam- hygð og ástríki ríkjandi. É<3 Kt?ElST( þiG 'A AAI0/\//£TTI OG þÁ KEMUf? HLJÓ0ÚR„UORNÍ.' 12-31 ym !!!!!!!!!!!?!!!!!!!?!?!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!?>!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! CONAN VILLIMAÐUR <3ET, EKKI HIMT HÉREiN..oa ea <3bt helpur ekki FAfílÞ þ/lRNA IHM ■ ■ LJOSKA VIP TVÖ ÆTTUM AE> HLAUP, AST APHEIM AM SAMAM FERDINAND TOMMI OG JENNI iiiiiiæ SMÁFÓLK MARCIE, I PONT NEEP VOU TO HELP ME ACR055 THE 5TREET! 1982 Umtad FmIutp Syndlcat* Inc R0LE5 ARE RULES! I M THE PATROL PER50N, AND J'LL TELL YOU U)HEN YOUCAN 60 ACR055! ALL RI6HT EVERYBOPY, LET'5 60! QUICKLY NOU)! T0 THE OTHER 51PE! 0ÚICKLY N0U)! OUICKLY! —r ITS 0NLY THREE O'CLOCK BUT A5 500N A5 I GET H0ME, l'M 60IN6 T0 BEP1 Margrét, ég þarf ekki þína að.stoð við að ganga yfir gölu! Keglur eru reglur! Ég er um- ferðarvörður og segi fyrir um kvenær ganga megi yfir götu og hvenær ekki! Jæja, allir af stað! Fljótt! Yfir breiðstrætið! Fljótt! Strax! Klukkan er bara þrjú, en um leið og heim kemur, mun ég fara að hátta! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hvernig viltu spila 6 spaða á þessi spil? Útspilið er spaða- gosi. Norður s 972 h K84 t Á1082 I ÁD5 Suður s ÁKD43 h DG5 t 6 I K1082 Þetta spil kom fyrir í 9. um- ferð Reykjavíkurmótsins, í leik sveita Egils Guðjohnsen og Sigurðar Steingrímssonar. Egill og félagi hans Runólfur Pálsson voru með N-S-spilin í opna salnum og sögðu þannig: Nordur Suður Runólfur EkíII 1 ííjíuII 2 spaðar 2 j;rond 3 lauf 3 spaðar 4 spaðar 5 lauf 5 tíjdar 5 spaðar 6 spaðar Harðar sagnir. Nú, Egill fékk sem sagt út spaðagosa og tók þrisvar tromp. Þar með hafði hann tapað spilinu, því það lá þannig: Vestur Norður s 972 h K84 t Á1082 1 ÁD5 Austur s G106 s 85 h 962 h Á1073 t KG3 t D9754 IG764 193 Suður s ÁKD43 h DG5 t 6 1 K1082 Egill var gagnrýndur af sveitarfélögum sínum fyrir þessa spilamennsku. Þeir vildu meina að betra væri að taka tvisvar tromp og spila síðan laufinu. Með því gæfi hann sér þann aukamöguleika að trompa fjórða laufið ef annar hvor andstæðingurinn er með tvö lauf og tvö tromp. Eins og var. Ertu sammála sveitarfélög- um Egils? Við ræðum spilið betur á morgun. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson í keppni innan hins þekkta sovézka skákfélags Burev- estnik í Leningrad í fyrra kom þessi staða upp í skák meistaranna Loffe, sem hafði hvítt og átti leik, og Orlov. 22. BxfG! og svartur gafst upp, því 22. — gxf6 er einfaldlega svarað með 23. Dh5+ og svartur er mát.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.