Morgunblaðið - 04.02.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.02.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1982 7 Sóknarnefnd heyrnarskertra, sem ekki er eiginleg sóknarnefnd, á fyrsta fundi sínum ásamt biskupi. Talið frá vinstri: Vilhjálmur Vilhjálmsson, Daníel Jensen, Myiako Þórðarson, Hervör Guðjónsdóttir, Júlía Finnsdóttir, Kristín Sverrisdóttir, Jón Sætran og Pétur Sigurgeirsson biskup. Kirkjulegt starf meðal heyrnarskertra: Sálmar og ræður flutt á táknmáli PRESTUR heyrnarskertra var vígð- ur um miðjan desembermánuð sl., en það er séra Myiako l'órðarson. Eru guðsþjónustur fyrir heyrnar skerta annan sunnudag hvers mán- aðar kl. 14 í Hallgrímskirkju og sálmar fluttir á táknmáli sem og ræður. I frétt frá biskupsstofu segir að í starfi séra Myiako sé eitt og ann- að með öðrum haetti en í venju- legri þjónustu sóknarprests. Sér- stök sóknarnefnd starfar með sr. Myiako, ekki landfræðilega stað- sett heldur sóknarnefnd hinna heyrnarskertu og er hún skipuð fulltrúum frá Félagi heyrnar- lausra og Foreldrafélagi heyrnar- lausra barna. I guðsþjónustum heyrnar- skertra flytur sr. Myiako mál sitt með orðum og á táknmáli samtím- is. „Kór“ flytur sálma á táknmáli en heyrandi fólk í söfnuðinum syngur með. Segir í frétt bisk- upsstofu að kórfólkið leggi á sig mikið starf til að ræða inntak sálmanna og finna tákn er hæfa og skiljast, enda sé hér um braut- ryðjendastarf að ræða. Þá er einn- ig starf meðal barna, fundir síð- asta laugardag hvers mánuðar kl. 14 í Hallgrímskirkju. Þar eru bæði heyrandi og heyrnarskert börn og Jón Sætran og fleiri annast aðstoð í barnastarfinu. Fjögur heyrn- arskert ungmenni eru í ferming- arfræðslu hjá séra Myiako auk þess sem þau sækja fermingar- undirbúning hjá sóknarpresti sín- um þar sem þau koma til með að fermast. Séra Myiako Þórðarson hefur viðtalstíma í Hallgríms- kirkju þriðjudaga og fimmtudaga. SIEMENS - vegna gæðanna Vönduö ryksuga meö slill- anlegum sogkralli, 1000 watla mólor. sjállinndreginni snúru og frábærum lylgl- hlutum. I í.iemens-SUPER - öflug og fjölhæf. SMITH & NORLÁND HF., NÓATÚNI 4, SÍMI 28300. Heba heldur við heilsunni Nýtt námskeiö aö heíjast Dag- og kvöldtímar tvisvar eða fjórum sinnum í viku. Megrunarkúrar - Nuddkúrar Leiklimi - Sauna - Ljós - Megmn Sól-bekkir- Nudd - Hvfld - Kaííi - o.íl. Innritun í síma 42360 - 40935 Heilsurœktin Heba Auðbrekku 53, Kópavogi. 4 SIÐA — ÞJODVILJINN Mlllvikud»gur 3. febrikar 1M2. DJÚOVIUINN Málgagn sósialisma, verkalyds- Hrevfingar og þjóófrelsis Olgefandi: Utgáfufélag Þjóðviljans Kramkv vmdastjóri: Kiftur Bergmann Kitstjórar: Arni Bergmann, Kinar Karl Haraldsson, Kjartan Olafsson. Óhreinu börnin í frjálsa heiminum Söguleg fyrirsögn Forystugrein Þjóöviljans í gær bar yfir- skriftina „Óhreinu börnin í frjálsa heimin- um“. j greininni er stunduö sú fræöigrein, sem þeim Þjóðviljamönnum er kærust, þegar þeir fjalla um alþjóöamál, sem sé siðferðilegur samanburður á Bandaríkjun- um og Sovétríkjunum. Niöurstaða slíkra fræöiiðkana er ávallt hin sama í Þjóðviljan- um: Sovétríkin eru ívið viðkunnanlegra risaveldi en Bandaríkin. En hver eru þá „óhreinu börnin í frjálsa heiminum" — jú, það eru þeir, sem fallast ekki á þessa niðurstöðu. Nú eru meira að segja ítalskir kommúnistar komnir í hóp hinna „óhreinu". Þjóðviljinn vill með leiðara sín- um í gær staðfesta, að hann eigi alls ekki samleið með hugmyndafræðingum ítalskra kommúnista í átökum þeirra við Kreml- verja. Frá íslandi til Ítalíu Scgja má, ad ólíkl hafi.st þcir að foringjar og skrif- finnar konimúnLsta á ís- landi og Itaiíu. Hinir ít- ölsku kommúnistar hafa Cekið svo cinarðlega af- stöðu til sovétvaldsins vegna hcrlaganna í Púl- landi, að árúðursmcLstarar Krcmlvcrja scnda þeim hverja dcmbuna á fætur annarri. Hcr á landi láta málsvarar kommúnista til dæmis á Þjóðviljanum cins og ástandið í Póllandi hvað þá í AfganLstan sc aukaat- riði, þcgar litið cr til stöðu alþjúðamála. Mcnn verði að sætta sig við Sovét- stjórnina cins og kommún- istar hér á landi og annars staðar hafa gcrt síðan 1917 og sýna umburðarlyndi. I»kaorð forystugrcinar Þjúðviljans í ga‘r eru þcssi: „Bandaríkjastjúrn bcr cngu minni ábyrgð á mannréttindahrotum og ólíðandi stjúrnarfari víða um lönd hcldur cn Kreml- arbændur. Enda þútt árúð- urslotur stúrvcldanna geti um tíma bcint kastljósi fjölmiðla frá öðru þcirra að hinu tckst þcim ckki að myrkva hcimsvcldisbrölt sitt til lengdar. Ljús sjún- varpskastaranna fcllur á Brcshncv upp í sænskum kálgarði og Kcagan í nýju Víctnamstríði." I þcssum setningum fclst svo sann arlcga einkennilegt mat á því, hvað helst bcri að Ícggja til grundvallar við samanburð á risavcldun- um, eins og málum er nú komið. Annars vcgar er það eitt talið Brcshncv til ámælis, að sænskur kaf- bátur hafi í haust strandað í sænska skcrjagarðinum. Hins vegar er sagt, að Keagan sé kominn í „nýtt Víetnamstríð". A sama tíma og yfir 100 þúsund sovéskir hcrmcnn hcrja á Afgani, á sama tíma og pólski herinn kúg- ar að undirlagi Sovét- manna yfir 35 milljónir Pólverja, finnst Þjúðviljan- um það ámælisverðast fyrir Breshncv, lciðtoga hins sovéska heimsveldLs, að kafbátur hans mcð kjarn- orkuvopn hafi strandað í sovéska skcrjagarðinum. Ætli að það felist ekki jafn mikil undirgefni í ummæl- unum um Breshnev i for ystugrcin Þjúðviljans í gær og ofstopi í garð Keagans? I hvorugu tilvikínu vakir það fyrir blaðinu að scgja satt og rétt frá. /Etli árúðursmcistarar Krcmlvcrja eigi ekki cftir að þýða forystugrcin Þjúð- viljans í gær á ítiilsku og nota hana scm rökscmd máli sínu til stuðnings í hugmyndafræðilegu átök- unum við kommúnista á It- alíu? Sleggjudómur Svavars Það cr ckki cinvörðungu í umræðum um alþjúða- mál, scm kommúnistar á íslandi vilja láta annað en það, scm sannara reynist, ráða afstöðu sinni og ann- arra. Sjálfur formaður Ah þýðuhandalagsins, Svavar Gcsksson, komst þannig að orði í annars innantúmri slagorðaræðu (sérgrcin hans) í útvarpsumra-ðum á Alþingi sl. fímmludag: „l»ndsmcnn þckkja Morgunhlaðshlckkingarn- ar bctur cn svo, að nokkur fcsti trú á folsuð línurit þcss, töflur og talnarunur." Því miður rökstuddi Svavar Gcstsson ekki mál sitt frekar fvrir þinghcimi og landsmönnum, þcgar hann vék að „Morgun- hlaðsblckkingunum" — við því var raunar ckki að húast, því að formaður Al- þýðuhandalagsins hafði engin rök máli sínu til stuðnings. Hann var að fclla slcggjudóm eins og fyrri daginn. Frá því skömmu cftir áramút hcfur Morgunhlaðið lcitast við að skýra ýmsa megin- strauma cfnahagslífsins fyrir lcscndum sínum mcð því að fá mjög hæfan tciknara til að draga upp línu- eða súlurit. Til grundvallar cru lagðar upp- lýsingar frá opinbcrum að- ilum, þcssar upplýsingar túku þingmcnn Sjálfstæð- isflokksins í fjárvcitinga- ncfnd AlþingLs saman og birtu í áliti, scm þcir lögðu fram á þingi fyrir aðra um- ra<ðu um fjárlögin fvrir 1982. Ilvað á formaður Al- þýðubandalagsins við, þcg- ar hann talar um „falsan- ir“ í sambandi við þcssa upplýsingamiðlun Morgun hlaðsins? Svavari (lcsts- syni dugar ckki að hafa uppi sieggjudóma í þcssu máli. Að hvaða leyti hcfur Morgunblaðið stundað „blckkingar" í mcðfcrð á því cfni, scm hér um ræð- ir? Ekki cr við því að búast, að nokkur svör fáLst frá Svavari Gcstssyni eða málgagni hans, Þjóðviljan- um, við þcssum spurning- um. Það er háttur flokks- formannsins allt frá því hann var ritstjúri Þjóðvilj- ans að láta sér það í léttu rúmi liggja, hvort hallað sé réttu máli cða ckki. Sá starfsandi ríkir áfram á Þjúðviljanum, hvort hcldur fjallað er um málcfni (s- lcndinga cða annarra þjúða. HAFNARSTRÆTI 19 sImar 17910 & 12001 Sendum í póstkrofu um allt land RAMflAGGRDIN Skíðafólk Fallegu norsku skíðapeysurnar eru komnar aftur. Peysur, húfur, sokkar og lúffur úr 100% norskri ull í fallegum skærum litum. Lítið í gluggana, komið inn og skoðið úrvalið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.