Morgunblaðið - 09.03.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.03.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1982 Peninga- markaðurinn r GENGISSKRÁNING NR. 38 — 08. MARZ 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 9,831 9,859 1 Sterlingspund 18,035 18,086 1 Kanadadollar 8,114 8,137 1 Dönsk króna 1,2508 1,2543 1 Norsk króna 1,6551 1,6598 1 Sænsk króna 1,7139 1,7188 1 Finnskt mark 2,1861 2,1924 1 Franskur franki 1,6436 1,6482 1 Belg. franki 0,2278 0,2284 1 Svissn. franki 5,3408 5,3560 1 Hollensk florina 3,8365 3,8474 1 V-þýzkt mark 4,2076 4,2196 1 ítölsk líra 0,00779 0,00782 1 Austurr. Sch. 0,6000 0,6017 1 Portug. Escudo 0,1427 0,1431 1 Spánskur peseti 0,0961 0,0963 1 Japansktyen 0,04209 0.04221 1 Irskt pund 14,842 14,885 SDR. (sérstök dráttarréttindi) 05/03 11,1538 11,1856 > GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 8. MARZ 1982 Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingapund 1 Kanadadollar 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnakt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollensk florina 1 V.-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. Sch. 1 Portug. Escudo 1 Spánskur peseti 1 Japanskt yen 1 írskt pund Ný kr. Ný kr. Kaup Sala 10,814 10,845 19,839 19,895 8,924 8,951 1,3759 1,3797 1,8206 1,8258 1,8853 1,8907 2,4047 2,4116 1,8080 1,8130 0,2506 0,2512 5,8749 5,8916 4,2202 4,2321 4,6284 4,6416 0,00857 0,00860 0,6600 0,6619 0,1570 0,1574 0,1057 0,1059 0,04630 0,04643 16,326 16,374 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur............ 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1’. 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar.... 5. Ávisana- og hlaupareikningar... 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum..... b. innstæöur í sterlingspundum.... c. innstæður í v-þýzkum mörkum. d. innstæður í dönskum krónum.. 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Vixlar, forvextir.... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna utflutningsafurða.. 4,0% 4. Önnur afurðalán ..... (25,5%) 29,0% 5 Skuldabref ........... (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán.......... 4,5% Þess ber að geta, að lán vegna út- flutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjóöslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisíns: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupþhæð er nú eftir 3ja ára aðild aö líteyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aðild aö sjóðnum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsuþphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöiTd er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir febrúarmánuö 1982 er 313 stig og er þá miðaö viö 100 1. júni '79. Byggingavísitala fyrir janúarmánuö var 909 stig og er þá miöaö við 100 i október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. 34,0% 37,0% 39,0% 1,0% 19,0% 10,0% 8,0% 7,0% 10,0% „Alheimurinn“ kl. 20.55: Þrálátt „I>rálátt minnið“ nefnist ellefti þáttur bandarísku fræðslumyndarinnar „Al- heimurinn“, sem er á dagskrá sjónvarps kl. 20.55. í þessum þætti mun Carl Sagan fjalla um heilann og vitsmunalífið. Hann fjallar um hvernig heilinn hefur þróast eftir þörfum og líkir starfsemi hans m.a. við umferðar- kerfið í New York, sem hefur tekið miklum breytingum eftir því sem minnið umferð hefur breyst og aukist. Þá lýsir hann hinni sérstæðu íhaldsemi í þróun heilans að ein- stakir heilahlutar frá fyrri þróunarstigum eru enn til staðar og gegna að nokkru sínu gamla hlut- verki þó nýir heilahlutar hafi bæst við. Þá fjallar Sagan um hvernig heilinn hefur gert mönnum fært að hagnýta sér reynslu og þekkingu eldri kynslóða, og ræðir margt fleira í sambandi við mannsheil- ann og miðtaugakerfið. „Áfangar“ kl. 20.00: Peter van Riper Á dagskrá sjónvarps kl. 20.00 er tónlistarþátturinn „Afangar" í umsjón Ásmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. „I þessum þætti munum við kynna bandaríska tónlistar- manninn Peter van Riper,“ sagði Guðni Rúnar í samtali við Mbl. „Riper mun dvelja hér á landi í boði Nýlistasafnsins og Músika Nova 18. og 19. þ.m. og verður þá hér með hljómleika og myndlistarsýningu. Hann leikur á sópransaxófón og ýmis ásláttarhljóðfæri, og þykir mjög sérstæður tónlistarmaður. Hann hefur kynnt sér ýmsar tónlistarhefðir í austurlöndum fjær og einnig tónlistarhefð indíána, og notar hann þessa þekkingu sína mikið í tónlist sinni. Hann notar líka mikið dýra og náttúruhljóð í tónverk- um sínum. Þá hagar hann einn- ig tónlist sinni mjög eftir hljómburði þess staðar þar sem hún er flutt og má segja að hann vinni þannig úr umhverf- inu líka.“ REYKINGAR Dagskrá f tilefni af „reyklausum degi“ Á dagskrá sjónvarps kl. 20.45 er þáttur sem nefnist „Reykingar“ og er hann í umsjón Sigrúnar Stefánsdóttur. Þar verður fjallað um skaðsemi reykinga og fleira í tilefni af „reyklausum degi“, sem er í dag, 9. marz. Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDAGUR 9. mars MORGUNNINN_______________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Ilmsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Einar Krist- jánsson og Guðrún Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál: EndurL þátt- ur Erlends Jónssonar frá kvöld- inu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Hildur Einarsdóttir talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Ævintýri í sumarlandi“ Ingibjörg Snæbjörnsdóttir les sögu sína (2). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 fslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 „Áður fyrr á árunum“ Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. „Ströndin á Horni“ eft- ir Þórberg Þórðarson. Jón Hjartarson leikari les. 11.30 Létt tónlist Ingibjörg Þorbergs, Smára- kvartettinn í Reykjavík, Alfreð Clausen, Tríó og Hljómsveit Carls Billich syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tib kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ Þriðjudagssyrpa — Pall Þor steinsson og Þorgeir Ástvalds- son. 15.10 „Vítt sé ég land og fagurt" eftir Guðmund Kamban Valdimar Lárusson leikari les (21). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „ört rennur æskublóð“ eftir Guðjón Sveinsson Höfundur les (8). ÞRIÐJUDAGUR 9. mars 19.45 Frcttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Múmínálfarnir Þrettándi og síðasti þáttur. I*ýðandi: Hallveig Thorlacius. Sögumaður: Ragnheiður Stein- dórsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið.) 20.45 Reykingar Annar þáttur. Fjallað er um skaðsemi reyk- inga og fleira í tilefni af „reyk- lausum degi“ í dag, 9. mars. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. i >y 16.40 Tónhornið Guðrún Birna Hannesdóttir sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 17.00 Síðdegistónleikar Sinfóníuhljómsveitin I Detroit leikur „Tékkneska svítu“ op. 39 eftir Antonín Dvorák; Antal Dorati stj. / Sherill Milnes syngur aríur úr óperum eftir Rossini og Bellini með Fflharm- oníusveit l.undúna; Silvio Varv- iso stj. / Fflharmoníusveitin I Vínarborg leikur „Karnival dýr anna“, hljómsveitarverk eftir Camille Saint-Saéns; Karl Böhm stj. Stjórn upptöku: Marfanna Frið- jónsdóttir. 20.55 Alheimurinn Ellefti þáttur. Þrálátt minnið Hvað er fólgið í vitsmunalífí? spyr Carl Sagan, leiðsögumaður okkar í þessum þáttura. í þætt- inum fjallar Sagan um manns- heilann og miðtaugakerfíð. Þýðandi: Jón O. Edwald. 22.00 Eddi Þvengur Níundi þáttur. Breskur sakamálamyndaflokk- ur. I>ýðandi: Dóra Hafsteins- dóttir. 22.50 Fréttaspegill Umsjón: (Ylafur Sigurðsson. 23.25 Dagskráriok _________________________________/ KVÖLDID________________________ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. llauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Afangar Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agn- arsson. 20.40 „Hve gott og fagurt“ Annar þáttur Höskuldar Skag- Ijörð. 21.00 Divertimento í F-dúr K 247 eftir W.A. Mozart Mozarteum-hljómsveitin { Salzburg leikur, Leopold Hager stjórnar. (Hljóðritun frá tónlist- arhátíðinni í Salzburg { fyrra- sumar.) 21.30 Útvarpssagan: „Seiður og hélog“ eftir Ólaf Jóhann Sig- urðsson Þorsteinn Gunnarsson leikari les (19). 22.00 Joan Armatrading syngur eigin lög 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (26). 22.40 Norðanpóstur Umsjónarmaður: Gísli Sigur geirsson. Rætt er við Brynjólf Ingvarsson í Kristnesi og Magnús Ólafsson. 23.05 Kammertónlist Leifur Þórarinsson velur og kynnir. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.