Morgunblaðið - 09.03.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.03.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1982 í DAG er þriöjudagur 9. marz, Riddaradagur, 68. dagur ársins 1982. Árdeg- isflóö í Reykjavík kl. 06.13 og síðdegisflóö kl. 18.37. Sólarupprás í Reykjavík kl. 08.08 og sólarlag kl. 19.10. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.38 og tungliö í suöri kl. 01.06. (Almanak Háskólans.) Slár þinar séu af járni og eir, og afl þitt réni eigi fyrr en ævina þrýt- ur. (5. Mós. 33, 25.) KROSSGÁTA I 2 3 4 6 7 8 LÁRÍTT: — I mann.snafn, 5 h«eð, 6 borti, 9 svelgur, 10 keyrði, II titill, 12 borða, 13 óvild, 15 púki, 17 blóm- ió. IXTPRÍTTT: — 1 skófatnaður, 2 hæf- ileiki, 3 reykja, 4 sjávardýr, 7 hina, 8 undirstaóa. 12 hlífa, 14 lesinR, 10 Rreinir. LAUSN SÍÐIISTII KROSSGÁTU: I.ÁRÍTT: — I fjós, 5 sæti, 6 efir, 7 gjr, 8 fangi, II il, 12 eld, 14 sili, 16 knetti. l/HlRKTT: — I freófisk, 2 ósinn, 3 sær, 4 þing, 7 gil, 9 alin, 10 geit, 13 dái, 15 le. Þessar stiillur Ragna B. Einsrsdóttir 0g Ásthildur Guð- mundsdóttir efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir „Sundlaugarsjóó Sjálfsbjargar". Þær söfnuðu 180 krónum til sjóðsins. ÁRNAÐ HEILLA Iljónaband. Gefin hafa veriö saman í hjónaband Margrét Jódís Siguröardóttir og Georg Heiðar Eyjólfsson. Heimili þeirra er að Baldursgötu 6, Rvík. (Stúdíó Guðmundar.) FRÉTTIR Heldur kólnar í veðri, sagði Veðurstofan í gaermorgun í spá- inngangi sínum. Hafði víðast hvar verið frost á landinu að- faranótl mánudagsins, en hvergi verulegt. Þar sem kald- ast var, uppi á Hveravöilum, fór það niður í mínus 7 stig. Á Hrauni á Skaga var frostið 5 stig. Hér í Keykjavfk var frost- laust, fór hitinn niður í 0. Oálít- il snjókoma var, en mest varð úrkoman 13 millim. eftir nótt- ina austur á Höfn í Hornafirði. Riddaradagur er í dag, „messudagur til minningar um 40 kristna hermenn Licín- usar keisara í Róm, sem kusu að láta lífið fremur en hlýðn- ast fyrirskipunum keisarans um að afneita trúnni (árið 320 e. Kr.),“ segir í Stjörnu- fræði/ Rímfræði. Á Veðurstofu Islands er laust starf deildarstjóra í veður- fræðirannsóknum, segir í ný- legu Lögbirtingablaði. Þar er staöan auglýst laus til um- sóknar. Það er samgöngu- ráðuneytið, sem fjallar um umsóknirnar og umsóknar- frestur er til 24. þ.m. Kvikmyndaklúhbur Alliance Francaise félagsins hefur kvikmyndasýningu annað kvöld (miðvikudag) kl. 20.30 í sal E í Regnboganum. Hún heitir „Aldrei aftur alltaf" og er frá árinu 1976. Sögð er saga Claire sem farið hafði frá París, en snýr aftur 6 ár- um síðar er hún fréttir andlát bestu vinkonu sinnar. Reynir hún að leita hennar í hús- gögnum og smámunum, sem hún hefur átt. Svo kemur maður inn í líf Claire. Enskur texti er með myndinni. Að- gangur er ókeypis. Hraunprýðiskonur í Hafnar- firði halda fund í kvöld í húsi félagsins að Hjallahrauni 9, kl. 20.30. Heiðar Jónsson, snyrtir, verður gestur fundar- ins og sýnir snyrtingu. Síðan verða kaffiveitingar. FRÁ HÖFNINNI Á sunnudaginn var kom Kynd- ill til Reykjavíkurhafnar af ströndinni. Esja kom úr strandferð. Þá kom Arnarfell á sunnudagskvöldið frá út- löndum og tveir Reykjavík- urtogarar komu af veiðum og lönduðu aflanum í gær. Jón Baldvinsson og Ásbjörn. Úða- foss kom af ströndinni. í gærmorgun fór Stuðlafoss á ströndina. Togarinn Hilmir SU, sem stundar saltfiskveið- ar, kom af veíðum. í dag, þriðjudag, er Laxá væntanleg frá útlöndum, en af veiðum eru væntanlegir og landa afl- anum tooaramir Karlsefni og Bjami Benediktsson. Á morg- un er togarinn Viðey væntan- leg inn af veiðum til löndun- ar. ÁHEIT OG GJAFIR Gjafir til Krabbameins- félags Reykjavíkur Aldraður maður, sem vill ekki láta nafns síns getið, hefur gefið Krabbameinsfé- lagi Reykjavíkur 10 þúsund krónur til minningar um eig- inkonu sína og foreldra. Þá voru félaginu nýlega færðar að gjöf frá Félagi smáhúsaeigenda við Suður- landsbraut rúmlega átta hundruð krónur, sem voru eign þess félags þegar það var lagt niður. Stjórn Krabbameinsfélags Reykjavíkur þakkar þessar gjafir. Hefur stjórnin ákveðið að þær og aðrar gjafir, sem félaginu kunna að berast, renni fyrst um sinn í bygg- ingarsjóð félagsins, til fyrir- hugaðra byggingarfram- kvæmda krabbameinssam- takanna við Hvassaleiti hér í Reykjavík. (Fréttatilkynning.) Það er til þín, Emma. — Þú átt víst að greiða afnotagjaldið núna. Kvöld-, nætur- og holgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 5. marz til 11. marz er sem hér segir: í Ingólfsapóteki. En auk þess veröur Laugarnesapótek opió alla daga vaktvikunnar til kl. 22 nema sunnudag. Slysavaróstofan í Borgarspitalanum, simi 81200. Allan sólarhringinn Onæmisaógerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstoó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskirteini Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyóarvakt (ækna á Borgarspítalanum, aími 81200, en þvi aóeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndar- stöóinni viö Baronsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri: Uppl. um vaktþjónustu apotekanna og lækna- vakt í simsvörum apótekanna 22244 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- < dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoat: Selfoaa Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viólögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri síml 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspitalinn. alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaspitali Hringains: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarhaimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnið: Lokaö um óákveöinn tima. Listasafn Islands: Opið sunnudaga. þriójudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl 13 30 til 16. Sersýning Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a. sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóóbókaþjónusta vió sjónskerta Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Simi 27029. Opió alla daga vikunnar kl. 13—19. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiósla i Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaóa og aldr- aöa. Simatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Ðústaóakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækist- öö í Bústaóasafni, simi 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn. Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Áagrímsaafn Bergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókesafnió, Skipholti 37, er opió mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Svéinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og januar Húa Jóna Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Sfofnun Árna Magnússonar, Árnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opln mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vaaturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaóiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Mosfallasvait er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatimar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböó kvenna opin á sama tíma. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur tími. Sími 66254. Sundhöll Ksflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþiónuata borgaratofnana. vegna bllana á veltukerfl vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. i þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Ratmagnaveitan hefur bil- anavakt allan sólarhrlnginn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.