Morgunblaðið - 09.03.1982, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 09.03.1982, Blaðsíða 24
3 2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hárgreiðslusveinn Hárgreiðslusveinn óskast í hálfa vinnu eftir samkomulagi. Uppl. í síma 44088. Sölumaður Fasteignasala óskar eftir sölumanni, sem er vanur viöskiptum. Einhver vélritunarkunnátta er nauðsynleg. Aðeins reglusamur, duglegur og áreiöanlegur maður kemur til greina. Þeir sem áhuga hafa sendi uppl. um menntun og fyrri störf inn á afgr. Mbl. fyrir 14. þ.m. merkt: „X — 8389“. Verslunin 17 óskar aö ráða afgreiðslustúlkur hálfan og all- an daginn. Uppl. á staðnum í dag, að Laugavegi 51. Við erum að leita að bráðhressum kerfisfræðingi og góðum forritara! Tölvudeild Wang hjá Heimilistækjum hf., hef- ur þörf fyrir nýjan starfsmann vegna aukinna umsvifa. Hér er um aö ræða framtíðarstarf fyrir áhugasaman kerfisfræðing. Vinnuaöstaða og andrúmsloft í tölvudeild okkar er mjög gott, enda er hér um ánægju- legt starf að ræða. Þeir sem óska eftir uppl. um starfið eru beönir að hringja í forstööumann tölvudeild- ar í síma 24000. Hann bíður eftir því að þú hringir! heimilistæki hf Tölvudeild. Eskifjörður Umboðsmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu- manni í Reykjavík sími 83033. Afgreiðslustarf Okkur vantar nú þegar afgreiðslumann í varahlutaverslun. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist augl.deild Morgunblaösins fyrir 12. þ.m. merkt: „Þ — 6451“ Ferðaskrifstofa óskar að ráða fararstjóra til starfa erlendis í sumar. Ensku- og spönskukunnátta nauðsynleg. Þeir er áhuga hafa fyrir starfinu leggi nafn og símanúmer inn á auglýsingad. Morgunblaös- ins merkt: „Fararstjórn — 8456“. Starfskraftur Snyrti- og gjafavöruverzlun óskar eftir starfskrafti allan daginn. Æskilegur aldur 25—30 ára. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist augl.deild Mbl. fyrir 13. marz merkt: „Reglusöm — 8422“. Forstöðumaður — dagheimili Forstöðumaður óskast að dagheimilinu og leikskólanum Sólbrekku, Seltjarnarnesi, frá 15. maí nk. Uppl. um starfiö veittar hjá starfsmannahaldi í síma 29088. Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi. Sandgerði Blaðburðarfólk óskast í Norðurbæ. Upplýsingar í síma 7790. Járniðnaðarmenn óskast, helst vanir kolsýrusuöu. Uppl. hjá verkstjóra á verkstæði okkar aö Grensásvegi 5. Bílavörubúöin Fjöröin hf. Keflavík — Njarðvík Heimir hf. óskar eftir karlmönnum í fisk- vinnslu. Heimir hf, Keflavík, sími 92-2107 og 1762. Mötuneyti Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir manni eöa konu, sem vill reka mötuneyti fyrir eigin reikning. Fyrirtækið leggur til húsnæði og áhöld. Þeir sem áhuga hafa á þessu, vinsamlegast leggiö nafn sitt inn á afgr. Morgunblaösins í lokuðu umslagi merkt: „Mötuneyti — 8458“, fyrir nk. fimmtudagskvöld. Afgreiðslufólk óskast Viljum ráða afgreiðslufólk til hálfsdagsstarfa. Yngra en 20 ára kemur ekki til greina. Upplýsingar veittar hjá verslunarstjóra milli kl. 3 og 5 næstkomandi þriöjudag og miðviku- dag. HAGKAUP Lækjargötu. radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar kennsta J Leiklistarskóli íslands auglýsir inntöku nýrra nemenda sem hefja nám haustið 1982. Umsóknareyðublöð ásamt upplýsingum um inntökuna og námið í skólanum liggja frammi á skrifstofu skólans að Lækjargötu 14b, sími 25020. Skrifstofan er opin kl. 9—15 alla virka daga. Hægt er að fá öll gögn send í pósti ef óskað er. Umsóknir verða að hafa borist skrifstofu skólans í ábyrgðarpósti, eða skilist þangað fyrir 22. apríl nk. Skólastjóri. tilboö — útboö Útboð Hitaveita Rangæinga óskar eftir tilboðum í framleiðslu á steinsteyptum greinibrunnum. Útboðsgögn verða afhent á eftirtöldum stöð- um gegn 500 kr. skilatryggingu. Á Hellu: Skrifstofa Rangárvallahrepps, Laufskálum 2. Á Hvolsvelli: Skrifstofu Hvolshrepps. í Reykjavík: Verkfræðistofunni Fjarhitun hf., Borgartúni 17. Tilboö verða opnuð á skrifstofu Rangárvalla- hrepps, Laufskálum 2 Hellu, þriðjudaginn 23. mars, 1982 kl. 14.00. Útboð Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir tilboðum í eftirtalda verkþætti í 17 fjölbýlishús á Eiðsgranda: 1. Pípulagnir. 2. Hreinlætistæki. 3. Ofna. 4. Gler. Útboösgögn verða afhent í skrifstofu VB, Suðurlandsbraut 30, gegn 500 kr. skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð þriöjudaginn 23. marz kl. 15.00 að Hótel Esju, 2. hæð. Stjórn Verkamannabústaöa í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.