Morgunblaðið - 09.03.1982, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 09.03.1982, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1982 41 fclk í fréttum Sheena Easton + Poppsöngvarinn Sheena East- on nýtur nú mikilla vinsælda í Bandaríkjunum og fyrir skömmu var henni úthlutaö Grammy- verðlaununum. Hún fékk verö- launin sem „besta númeriö“ á síöasta ári og þegar hún tók viö þeim sagöi hún meö tárin í aug- unum af gleöi: „Mig langaöi svo sannarlega í þau ... * Seltjarnarnes — lönaöarlóöir Lausar eru til umsóknar lóðir undir iðnaö í Bygg- garði, Seltj.n. Lóöirnar eru 800—1000 m2. Umsóknir sendist bæjarstjóra fyrir 15. apríl nk. Skipulagsnefnd Seltjarnarness. Heildsölubirgöir Agnar Ludvigsson hf. Nýlendugata 21, sími 12134. Fundur íAbu Dhabi Þeir híttust nýverið í Abu Dhabi, forseti Sameinuðu arabísku furstadæmanna, Sheikh Zayed Bin Sultan Al Nahyan og franski utan- ríkisráðherrann Claude Cheysson í Al Bhateen- höllinni... ANKA + Þessi stúlka heitir Anka Sencar og er Júgóslav- nesk. Hún hefur gert þaö gott í kvikmyndabransan- um og leikið í myndum með meöal annars Tony Curtis, Soffíu Loren og Mastroianni. Nýlega lék hún í vönduðum sjón- varpsmyndaflokki BBC um Borgia-ættina frægu ... Kurt Juuranto + Þessi maður heiti Kurt Juuranto og er aöalræðis- maður íslands í Helsing- fors. Finnlandsforseti sæmdi hann nýverið kommandör-gráöu af Ljónsorðunni finnsku. Kurt varð heiðurs-ræðismaður íslands árið 1960 og ári síðar geröist hann aðal- ræðismaður íslands og hefur verið það alla tíð síð- an ... Lífsgleði og starfsánægja ALLIR VILJA VERA LÍFSGLADIR OG ÁNÆGÐIR í STARFI. NÚ ER TÆKIFÆRIÐ MEÐ ÞVÍ AÐ TAKA ÞÁTT í DALE CARNEGIE STARFSÞJÁLFUN OG FRÍSKA UPP Á SJÁLFAN ÞIG FIMM MÁNUDAGS- MORGNA KL. 9.15 TIL 11.15. NÁMSKEIÐIÐ HEFST 15. MARZ N.K. NÁMSKEIÐIÐ GETUR HJÁLPAO ÞÉR AÐ: * STJÓRNA ÞÍNU EIGIN VIÐHORFI OG FINNA SKEMMTI- LEGU HLIÐARNAR Á STARFINU OG VERA í GÓDU SKAPI. * HLUSTA BETUR OG VEROA ÞAKKLÁTARI EINSTAKL- INGUR. + SVARA BETUR í SÍMA OG MUNA MANNANÖFN. + TAKA Á MÓTI KVÖRTUNUM Á RÉTTAN HÁTT OG VIRKJA ELDMÓÐINN. * SPYRJA VIDEIGANDI SPURNINGA OG STARFA ÁRANG- URSRÍKARA MED ÖÐRU FÓLKI. NÁMSKEIÐ ÞETTA ER ÆTLAÐ EINST AKLINGUM, STARFSHÓPUM OG FÉLÖGUM ER VILJA ÞJÁLFA BETUR SÍNA HÆFILEIKA. NÁMSKEIDIÐ BYGGIR Á ÁRATUGA REYNSLU DALE CARNEGIE-NÁMSKEIDANNA í 56 LÖNDUM, SVO ÞÚ ERT í GODUM HÖNDUM. INNRITUN OG UPPLÝSINGAR í SÍMA 82411 FJÁRFESTING í SJÁLFUM ÞÉR OG STARFSFÓLKINU SKILAR ARÐI OG BETRI ÞJÓNUSTU. Einkaleyfi á íslandi STJÓRNUNARSKÓLINN DALE CARNEGIE nAmskeiðin Konráð Adolphsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.