Morgunblaðið - 09.03.1982, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1982
33
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Keflavík
Höfum fjársterkan kaupanda aö
góöu raöhusi eöa einbýlishusi.
Vorum aö fá i einkasölu einbýl-
ishús um 180 fm á besta staö i
bænum. Verö kr. 1350 þ.
Verslunarhúsnæöi viö Hafnar-
götu. Um 50—60 fm. Tilboö.
Efri hæö viö Faxabraut 28 í góöu
ástandi. Verö 550 þ.
Viölagasjóöshús. Stærri gerö.
Verö 780 þ.
Glæsilegar 3ja herb. íbúöir i
smíöum. Aöeins 4 ibúöir í hús-
inu. Skilast fullbúnar. Verö 560
þ. miöaö við 1. jan. 1982.
Njarðvík
Eldra einbýlishús viö Brekkustíg.
Steinsteypt á 2 hæöum. Um 160
fm.
Glæsileg 3ja herb. ibúö viö Fífu-
móa í skiptum fyrir góöa 2ja
herb. íbúö.
Úrval eigna é söluakrá. Komum
é ataöinn og verðmetum.
Eignamiölun Suðurnesja,
Hafnargötu 57. Keflavík.
Víkurbraut 40, Grindavík,
simi 3868 og 8245.
Keflavík
Góö efri hæö og ris með bílskúr
á góöum staö viö Sólvallagötu.
Ný 2ja herb. íbúö á fyrstu hæö
viö Heiöarhvamm.
100 fm íbúö á neöri hæö viö
Nónvöröu ásamt góöri sameign.
Njarövík
Nýleg 55 fm íbúö viö Fitumóa 1.
Verö 360 þús.
Glæsileg 88 fm, 3ja herb. íbúö
viö Hjallaveg 3.
Stór 4ra herb. íbúö í góöu
ástandi viö Njarövikurbraut 23.
Verö 520 þús. Útborgun mögu-
leg á 2 árum.
Sandgeröi
Einbýlishus viö Túngötu 8, í
góöu ástandi.
120 fm góö efri hæö Stafnnes-
veg.
Fasteignaþjónusta Suöurnesja
Hafnargötu 37 sími 3722
Víxlar og skuldabréf
í umboðssölu.
Fyrirgreiöslustofan, Vesturgötu
17, simi 16233, Þorleifur
Guömundsson, heima 12469.
Trérennismíöi
Læriö aö láta rennijárnin skera.
Ný námskeiö hefjast 11. marz.
Aöeins 3 nemendur í hverjum
tlokki Seljum rennibekki og
rennijárn frá Ashley lles. Hringiö
í síma 43213 — einnig á kvöldin.
□ Hamar 5982937 Frl.
IOOF 8 = 1633108'/4 = 9.I.
Innflytjendur
Get tekiö aö mér aö leya út vör-
ur. Umsóknir sendist auglýs-
ingad. Mbl. merkt: .T — 8252".
IOOF Rb.1 = 131398’/i —
Bingó
□ Edda 5982397 — I Atkv.
□ Edda 5982397 = 2.
Fíladelfía
Almennur bibliulestur kl. 20.30.
RaBÖumaöur Elnar J. Gíslason.
AD KFUK
Kristniboösfundur í kvöld aö
Amtmannsstig 2 b kl. 20.30.
Jónas Þórisson kristniboöi, sér
um efniö. Gjöfum til kristniboö-
sins veitt móttaka. Kaffi. Allar
konur velkomnar.
Árshátíð
Muniö árshátiöina föstudaginn
12. mars kl. 20.00 aö Síöumúla
11, 2. hæö. Tilkynniö þátttöku á
skrifstofunni Laufásvegi 41, simi
24950.
Kvennadeild Flugbjörg-
unarsveitarinnar
heldur fund miövikudaginn 10.
3. kl. 20.30. Myndasýning o.fl.
Stjórnin
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11798 og 19533.
Miðvikudaginn 10. mars
veröur myndakvöld Ft aö Hótel
Heklu. Efni: Björn Guðmunds-
son sýnir myndir frá gönguleiö-
um í Jökulfjöröum o.fl. Grétar
Eiríksson sýnir myndir frá slóö-
um Feröafélagsins. Allir vel-
komnir meöan húsrúm leyfir.
Veitingar i hlei.
Feröafélag Islands.
Ath.: Aöalfundur Feröafélagsins
veröur haldinn þriöjudaginn 16.
mars aö Hótel Heklu. Nánar
auglýst síöar.
radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
| nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Lambhaga 36, Selfossi, eign
Þorbjargar Þorvaröardóttur, áður auglýst í
107., 112. og 114. tbl. Lögbirtingablaðs
1981, fer fram á eigninni sjálfri, mánudaginn
15. mars 1982 kl. 14.00. Samkv. kröfu hrl.
Jóns Ólafssonar.
Sýslumaðurinn, Selfossi.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Háengi 11, Selfossi, eign Heiðu
Sólrúnar Stefánsdóttur, áður augl. í 107.,
112. og 114. tbl. Lögbirtingablaös 1981, fer
fram á eigninni sjálfri mánudaginn 15. mars
1982 kl. 11.00.
Samkv. kröfu Landsbanka íslands.
Sýslumaðurinn, Selfossi.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Hjarðarholti 1, Selfossi. Eign
Friöriks Friðrikssonar áöur auglýst í 107.,
112. og 114. tbl. Lögbirtingablaös 1981, fer
fram á eigninni sjálfri mánudaginn 15. mars
1982 kl. 14.45.
Samkv. kröfum hrl. Jóns Ólafssonar og hdl.
Ævars Guðmundssonar.
Sýslumaöurinn Selfossi.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Þórsmörk 4, Selfossi, eign Har-
aldar Gíslasonar, áður auglýst í 107., 112. og
114. tbl. Lögbirtingablaðs 1981, fer fram á
eigninni sjálfri mánudaginn 15. mars 1982 kl.
13.30.
Samkv. kröfum hdl. Steingríms Eiríkssonar
og Landsbanka íslands.
Sýslumaöurinn, Selfossi.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Háengi 2, Selfossi, eignarhluta
Róberts Benediktssonar, áöur auglýst í 107.,
112. og 114. tbl. Lögbirtingarblaðs 1981, fer
fram á eigninni sjálfri, mánudaginn 15. mars
1982 kl. 16.30.
Samkv. kröfu hrl. Kristjáns Eiríkssonar.
Sýslumaöurinn, Selfossi.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Úthaga 9, Selfossi, eign Ingólfs
Þorlákssonar, áöur auglýst í 107., 112. og
114. tbl. Lögbirtingablaðs 1981, fer fram á
eigninni sjálfri mánudaginn 15. mars kl.
11.30.
Samkv. kröfu Landsbanka íslands og hrl.
Jóns Ólafssonar.
Sýslumaöurinn, Selfossi.
Nauðungaruppboö
á fasteigninni Kirkjuvegi 24, Selfossi, eign
Ingvalds Einarssonar, áður auglýst í 107.,
112. og 114. tbl. Lögbirtingablaðs 1981, fer
fram á eigninni sjálfri, mánudaginn 15. mars
1982 kl. 15.30.
Samkv. kröfum hdl. Ævars Guömundssonar
og hrl. Jóns Ólafssonar.
Sýslumaðurinn, Selfossi.
Til sölu
er þurrhreinsivél, Multitex, 1000 árg. 1974.
Upplögð vél fyrir efnalaugar.
Uppl. veitir Þorbjörn Stefánsson, lönaðar-
deild sambandsins, Akureyri, sími 96-21900.
Iðnfyrirtæki —
Athafnamenn
Til sölu er iðnfyrirtæki á Norðurlandi í fullum
rekstri. Fyrirtækið er í stóru eigin húsnæöi
sem fellur vel að rekstrinum og býður upp á
stor aukin umsvif, enda næg verkefni.
Tilvalið tækifæri fyrir duglega athafnamenn.
Lysthafendur leggi nöfn sín inn á augl.deild
Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „lönfyrirtæki —
Athafnamenn — 84572“.
þjónusta
Kælitækniþjónustan Reykjavík-
urvegi 62, Hafnarfiröi sími 54860
Önnumst alls konar nýsmíöi. Tök-
um aö okkur viögeröir á: kæli-
skápum, frystikistum og öörum
kælitækjum.
Fljót og góö þjónusta — Sækj
um — Sendum.
Hljóðfæri til sölu
Hornung & Möller-píanó, vandað hljóðfæri.
Lítið norskt stofu-harmoníum, Knudsen. Ný,
tvöföld hnappaharmonikka.
Upplýsingar í síma 25994 og á kvöldin í
35054.
Rekstraraðilar
Veitum alhliða þjónustu við bókhald og upp-
gjör fyrir fyrirtæki og einstaklinga með rekst-
ur. Tölvubókhald ef óskað er.
Bókhaldsþjónustan sf.,
Ármúla 11,
sími 82027 og 83860.
Bifreiðaeigendur
Sér hönnuð bílaáklæði í allar tegundir bíla.
Sessur í bæld sæti, 25 litir. Sendum í póst-
kröfu.
Valshamar, Linnetsstíg 1,
Hafnarfiröi, sími 51511.
Hafnarfjörður
Nýkomin silfruö og gyllt belti, angora húfur,
alpahúfur, mussur og blússur, margar gerð-
ir.
Verslunin Perlan,
Strandgötu 9, sími 51511.
bílar
Datsia Renault 12
árgerö 1981 til sölu, ekinn 14.000 km. Má
greiðast með skuldabréfi eða góð kjör.
Bílasala Vesturlands, Borgarnesi,
sími 7577, Borgarnesi.
Jeppi til sölu
Dodge Ramcharger 1978 módel, ekinn 38
þús. km. Bíll í toppstandi.
Uppl. í síma 98-2305 alla daga.