Morgunblaðið - 09.03.1982, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1982
FASTEIGN AMIÐ LUIM
SVERRIR KRISTJANSSON
LINDARGÖTU 6, 101 REYKJAVÍK
Vesturbær —
sérhæð
Til sölu 140 fm vönduö sérhæö á 1. hæð ásamt
bílskúr. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni.
Ágúst Guðmundsson, sölum. Pétur Björn Pétursson, viöskfr.
VALLARGERÐI
160 fm einbýlishús sem er 100
fm hæð og 60 fm rishæð á 900
fm vel ræktaðri lóð. Stór bíl-
skúr. Verð 1600 þús.
BIRKIHVAMMUR
230 fm einbýlishús með inn-
byggðum bílskúr, ekki fullbúið
hús. Bein sala eöa skipti á
minni eignum.
FLÚÐASEL
240 fm raðhús. Á jarðhæð er
3ja herb. ibúð. Á efri hæðum er
5 herb. íbúð með tvennum svöl-
um í suöur. Bílskýli. Bein sala.
SÉRHÆÐ —
KÓPAVOGI
146 fm glæsileg efri sérhæð.
Mikið útsýni. Frágengin lóð.
Bílskúr. Hæðin fæst í skiptum
fyrir einbýlishús.
Heimasímar sölumanna:
FOKHELT
EINBÝLISHÚS
í Seláshverfi, 250 fm á tveimur
hæðum. Innbyggður bílskúr.
Teikning á skrifstofunni. Bein
sala
VESTURBÆR
4ra herb. 90 fm íbúð á 2. hæð.
Tvær samliggjandi stofur og 2
svefnh. Nýstandsett. Laus
strax.
Höfum mikið af eignum sem er
einungis í makaskiptum.
AKRANES
3ja herb. 84 fm góð rishæð í
steinhúsi við Sóleyjargötu. Bein
sala. Verð 350 þús.
VANTAR — VANTAR
3ja herb. ibúö i Kópavogi. Helst
meö bílskúr.
VANTAR — VANTAR
einbýlishús í Reykjavík. Fyrsta
greiðsla viö samning 1 milljón
fyrir rétt hús.
Helgi 20318, Ágúst 41102.
Parhús í smídum
Til sölu parhús viö Heiðnaberg í Breiöholti. Húsiö er á tveim hæðum
og er með innbyggöum bilskúr samtals 163 fm. Húsið selst fokhelt
að innan en fullgert að utan. Húsið verður fokhelt 1. ágúst nk. Ath.:
Fast verð.
Parhús í smídum
Til sölu parhús í Seljahverfi. Húsiö er tvær hæöir og er með inn-
byggöum bílskúr samt. um 215 fm. Húsið er fokhelt með gleri og
miðstöðvar- og vatnslögn. Til afhendingar strax. Teikningar á
skrifstofunni.
Vesturberg — 4ra herb.
Til sölu 4ra herb. íbúö á 3. hæð í fjölbýlishúsi. i íbúöinni eru m.a. 3
svefnh., skáli og rúmgóð stofa. Samtals um 110 fm. ibúöin og
sameignin er í sérflokki með frágang, umgengni og útsýni.
Dúfnahólar
4ra herb. íbúð um 113 fm á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Vönduð íbúð á
góðum stað. Mjög gott útsýni. Vestur svalir. Góð sameign. Lyfta.
Fífusel — 6 herb.
Mjög góð nýleg íbúð um 124 fm á fyrstu hæð í fjölbýli við Fífusel.
Ibúöinni fylgja 2 aukaherb. niöri um 24 fm. Mögulegt er að hafa sér
inngang í herbergin sem annars tengjast íbúðinni meö hringstiga.
Flyörugrandi — bílskúrar
Af sérstökum ástæöum eru til sölu bílskúrar við Flyörugranda.
Bilskúrarnir eru fullfrágengnir með rafmagni, hita og fjarstýröum
hurðaropnurum. malbikuö stæöi.
Botnplata fyrir einbýlishús
Til sölu botnplata fyrir einbýlishús viö Heiöarás. Teikningar af fal-
legu húsi fylgja. Góður staöur.
Heiðnaberg — Sérhæð
Glæsileg 113 fm sér hæð með innbyggðum bilskúr. Sér inngangur.
Afhendist tilb. undir tréverk í júni.
Fasteigna- og skipasala
Skúli Ólafsson
Hilmar Victorsson viðskiptafr.
Hverfisgötu76
Eignahöllin
28850-28233
Kópavogur
4ra herb. íbúö á byggingastigi í
Kóp. Verð tilboð.
Kleppsvegur
4ra herb.
4ra herb. íbúö, þarfnast stand-
setningar. Nánari uppl. á
skrifst.
Gamli bærinn
Falleg 4ra herb. íbúö á 4. hæö.
Verð 830.000.
Æsufell
Endaíbúö með bílskýli 115 fm. 5
herb. Verð 850.000.
Vitastígur
5 herb. íbúð á 4. hæð 90 fm.
Verð 700.000.
Hverfisgata
4ra herb. 90 fm íbúð á 3. hæð.
Verð 600.000.
Vesturbær
Ný uppgerö ibúð 90 fm með
fjórum herb. við Seljaveg. Verö
800.000.
Mosgerði
3ja herb. risíbúö 65 fm. Verð
580.000.
Grettisgata
80 fm íbúð 3ja herb. Verð
650.000.
Hátröð
3ja herb. íbúö ásamt stórri lóö
ásamt bílskúr. Verð 800.000.
Hringbraut Hf.
Bílskúrréttur. 3ja herb. miöhæö
ca. 80 fm. Verð 750 þús.
Langabrekka Kóp.
80—90 fm íbúð meö bílskúrs-
rétti, 3 herb. sér inng. Verð
750.000.
Þórsgata
3ja herb. ibúö tilb. undlr
tréverk. Bilskýli fylgir.
Barónsstígur
Vönduö 50 fm 2ja herb. íbúö.
Verð 600.000.
Nýbýlavegur
2ja herb. íbúö með bilskúr.
Verð 650.000.
Flyðrugrandi
Vönduö 67 fm jaröhæö 2 herb.
Verö 700.000. Skipti á 3ja herb.
íbúð nýlegri í Vesturbæ.
Hraunbær
65 fm íbúð á 1. hæð. Verð
550.000.
Sérhæö við
Sörlaskjól
4ra herb. sérhæð 97 fm. Verö
930.000. Skipti á tveggja íbúöa
eign í Vesturbæ.
Fokhelt raðhús
Fokhelt raðhús við Hálsasel.
Verð 850.000.
Einstaklingsíbúðir
Lindargata ósamþ. meö sér
inng. Verö 200.000.
Njálsgata. Verð 150.000.
Furugrund
2ja herb. íbúö. Höfum kaup-
anda af 2ja herb. íbúð viö Furu-
grund. Staðgr. á 14. mán.
Höfum kaupanda
að 3ja herb. íbúð i Vesturbæ
eða Hafnarfiröi. Útb. 700.000.
Einbýlishús Selfossi
Stórt einbýlishús á tveimur
hæðum. Stór lóð. Bílskúr. Verð
1.000.000.
Einbýlishús Hveragerði
Mjög glæsilegt 115 fm einbýl-
ishús ásamt stórum bílskúr.
Verð 1.000.000.
HÚSEIGNIN
Pétur Gunnlaugsson lögfr.,
Skólavöróustíg 18, 2. hæö.
Símar 28511 28040 28370
Collonil
vernd fyrir skóna,
leðriö, fæturna.
Hjá fagmanninum.
AK.I.YSINCASIMINN Kll:
4 22480
Plsrounblnbiþ
Garðastræti 45
Símar 22911-19255.
SELJAHVERFI
Um 108 fm vönduö íbúð á hæð
í nýlegu húsi við Flúðasel. Sér-
herbergi í kjallara. Verður að
vera rúmur losunartími.
HÓLAHVERFI
Um 110 fm sérlega vönduð íbúð
á 1. hæð. M.a. sér garður,
vandaöar innréttingar. Æskileg
skipti á stærri eign, helst sér-
eign.
HÁALEITI
Um 115 fm skemmtileg íbúð á
hæð, með miklu útsýni.
2JA HERB.
Sérlega glæsileg og rúmgóö 2ja
herb. íbúð í nýju hverfi í austur-
borginni. Rúmur losunartími.
VESTURBÆR — 3JA
HERB.
Um 76 tm íbúð á hæð í fjölbýli.
Góðar innréttingar. Laus fljót-
lega
MAKASKIPTI
Glæsilegar íbúðir, sérhæðir og
einbýli m.a. í Fossvogi og Hlíöa-
hverfi. Einungis í skiptum fyrir
minni eða stærri eignir.
ATH.
makaskipti eru oftast hag-
kvæmustu viðskiptin.
Jón Arason lögmaður,
Málflutninga- og faataignaaala.
Heimaaími aöluatjóra 76136
¥
26933
DALSEL
2ja herb. ca. 50 fm íbúð í
kjallara. Ósamþykkt. Verð
aðeins 450.000.
KRUMMAHÓLAR
3ja herb. ca. 85 fm íbúð á 5.
hæð. Suður svalir. Góð
íbuð. Verð 700 til 720 þús.
HAMRABORG
3ja herb. ca. 90 fm íbúð á
efstu hæð i 3ja hæða blokk.
Góð íbúð. Verð 750 þús.
ENGJASEL
4ra herb ca. 100—110 fm
íbúð á þriðju og fjórðu hæð.
Suðursvalir. Bílskýli. Mjög
falleg ibúð. I kjallara eru
leikherb., sauna og sam-
komuherb. Verð 950—970
þús. Getur losnað fljótt.
FLÚDASEL
5—6 herb. ca. 120 fm íbúð
a 1 hæð. Bílskýli. 4 svefn-
herbergi o.fl. Falleg eign.
NÖKKVAVOGUR
Einbýlishús sem er hæð og
kjallari um 230 fm að stærö.
Stór bilskúr. Uppl. á skrif-
stofunni.
ek
aðurinn
Hafnai str. 20. s. 26933. 5 linur.
(Nyja husmu vid Lækjartorg)
Daniel Arnason logg
fasteignasah.
a
&
&
iS
A
V
V
V
V
V
V
V
V
V
*
■5?
V
V
V
V
V
V
V
f£
V
V
V
V
V
V
V
V
V
5?
V
<í
V
V
V
V
V
Á
&
v\
V
V
9
9\
9
Wl
&<£9999999999999Y¥9\
Al l.i.A SINCASIMÍNN KR:
^ 22480
EIGNASKITPI:
NÝBÝLAVEGUR —
KÓP.
2ja herb. nýleg íbúð á 2. hæð
með bilskúr. Fæst í skiptum
fyrir 4ra herb. í Rvík eöa Kóp.
BLÖNDUBAKKI
3—4ra herb. ca. 90 fm góð
ibúö með aukaíbúöarherb. í
kjallara. Skipti möguleg á stærri
eign.
HAMBRABORG, KÓP.
3ja herb. ca. 96 fm íbúö á 2.
hæð. Suöursvalir. Möguleg
skipti á minni 3ja. herb. nálægt
Haga- eða Austurbæjarskóla.
HRAUNBÆR
3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 2.
hæö. Fæst í skiptum fyrir stærri
í sama hverfi.
SUÐURBRAUT HF.
3ja herb. ca. 70 fm rúmgóð
íbúó á 3. hæö. Meö bílskúr.
fæst í skiptum fyrir eign nálægt
St. Jósefsspítala.
ÁLFASKEIÐ HF.
4ra herb. ca. 105 fm góö íbúö á
4. hæð. Meö bílskúr. Skipti á
sérhæö með bílskúr í Rvik eða
á Nesinu.
TÓMASARHAGI
4ra herb. ca. 115 fm góð ibúð á
jaröhæö í þríbýli. Æskileg skipti
á stærri eign á svipuöum slóö-
um.
BLÖNDUHLÍÐ —
SÉRHÆÐ
4ra herb. ca. 120 fm íbúð á 1.
hæð. Bílskúrsréttur. Skipti á
elnbýli í Fossvogi eða Foss-
vogsmegin í Kópavogi.
ÁLFHEIMAR
5 herb. ca. 110 fm íbúð á 2.
hæð. Aukaherb. í kjallara, bíl-
skúrsréttur. Skiptl á mlnni eign
með bílskúr á svipuöum slóö-
um.
ÁLFHEIMAR SÉRHÆÐ
5 herb. ca. 140 fm með bílskúr í
fjórbýli. Skipti á 4ra herb. í
Fossvogi, Heimum eða Laug-
arnesi.
MIÐBRAUT — SÉRHÆÐ
5 herb. ca. 130 fm efri sérhæð
með bílskúrsrétti. Skipti á minni
eign á Högum, Melum eöa í
Hlíðahverfi.
SELJABRAUT
RAÐHÚS
6 herb. ca. 270 fm. Nýlegt hús á
3. hæöum. Fæst í skiptum fyrir
einbýli j gamla bænum.
MARKAÐSPÍÓNUSTAN
INGÓLFSSTRÆTI 4 . SIMI 26911
Róbert Aml Hreiðarsson hdl.
Leitió nénari upplýsinga
aóSigtúni7 Simi>29022
FLEKA Q
MÓTAKERFI
tré eöa stál
— Tréflekarnir eru framleiddir af
Malthus as. i Noregi. Mest nolué
kerfismót þar í landi.
— Stálllekarnir eru framleiddir at
VMC Stálcentrum as. í Dan-
mörku. Fjötdi byggingameistara
nota þessi mót hór á landi.
— Notiö kerfismót, þaö borgar sig.
— Ath. afgreíóslutími ca. 1—2 mán.
smátt í mótauppslátt.
BREIÐFJÖRÐS
BLIKKSMIÐJA HF
lönaöar- og/eða
skrifstofuhúsnæði
Óskum eftir húsnæöi til kaups í Reykjavík fyrir einn af
viöskiptavinum okkar. Stærö ca. 250—300 fm, má
vera á byggingarstigi.
Bókhaldsþjónustan sf.,
Ármúla 11.
Sími 82027.