Morgunblaðið - 09.03.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1982
7
Plasteinangrun
ARMAPLAST
Glerull — Steinull
Armula 16 sími 38640
Þ. ÞORGRÍMSSON & CO
Skýrslutæknifélag íslands
Félagsfundur
Skýrslutæknifélagiö boöar til félags-
fundar i Hátiöarsal Háskóla íslands,
fimmtudaginn 11. mar« 1982, kl.
13.30.
Á fundinum mun Philip H. Dorn, hinn
kunni bandaríski tölvusérfræöingur.
dálkahöfundur og fyrirlesari, flytja er-
indi er hann nefnir:
An EDP Manager's Guide to Survival.
Sjálfur segir Philip H. Dorn um þetta erindi sitt:
_A discussion aimed at the EDP Manager in this era of growing decentral-
ization and dispersion of the .power" of the EDP Manager as end users
increasingly buy their own hardware, install own micro-computers, buy pro-
grams, etc. I have outlined an interesting .don't fight but join them" ap-
proach. EDP Managers seem to enjoy being told the truth."
Aögangseyrir á fyrirlesturinn er 150 krónur og eru menn beönir um aö greiöa
hann viö innganginn.
Athugiö aö fundurinn hef»t kl. 13.30, sem er fyrr en venja er hjá félaginu.
Vinsamlegast mætiö timanlega, til aö greiöa fyrir afgreiöslu viö innganginn.
hundurinn er opinn öllum, sem áhuga hafa.
Skýrtlutæknifélag itland*
Borgfirðingafélagið
Árshátíö félagsins veröur haldin í Domus Medica
laugard. 13. marz. Hefst meö boröhaldi kl. 19.30.
1. Hátíöin sett. Formaöur.
2. Davíö Aðalsteinsson alþ.m. ávarpar.
3. Upplestur og gamanmál.
4. Jörundur skemmtir kl. 22.00.
5. Dans. Hljómsveitin Hrókar.
Miðasala og boröapantanir í Domus Medica
fimmtud. og föstud. kl. 17—19.
Uppl. í símum 86663 — 41893 — 41979 — 38174.
Allir velkomnir. Stjórnin.
Fótaaðgerðir 4
Hef opnaö fótaaögeröastofu í Þingholtsstræti 24.
Tímapantanir í síma 15352.
»
Erla S. Óskarsdóttir,
fótasérfræðingur.
Buderus-Juno
Þessa smekklegu og vönduöu arinofna getum viö
nú útvegaö meö stuttum fyrirvara frá Juno verk-
smiöjunum í Vestur-Þýzkalandi.
Brenna viöi aöa kolum.
Leitið nánari upplýsinga á skrifstofu okkar
Sýnishorn á staðnum
Jón Jóhannesson & Co. sf.
Hafnarhúsinu viö Tryggvagötu.
Símar 15821 og 26988
r
•H’
IWerkastajþrð
íseméeheffanð
,ok“ Mu
...............
segir
Benedikí
Oavidsson
formaður ^
, Sainbands bygg
| „igarnianna.
seni nýkominn
\ er aj
I þingi Alþjóba-
\ sambands
\ verkalýds-
| félaga
l í Havana
^ á Kúbu
Frá Havana til Selfoss
Þjóöviljinn birtir helgarviötal viö Benedikt Davíösson, varaþing-
mann Alþýöubandalagsins, nýkominn af þingi „Alþjóðasam-
bands verkalýösfélaga“ (ekki Alþjóðasambands frjálsra verka-
lýösfélaga) á Kúbu. Átti Solidarnosc (Samstaöa í Póllandi) full-
trúa á þinginu, spyr blaðið. „Nei,“ segir Benedikt, „pólsku full-
trúarnir vóru eingöngu frá gömlu verkalýðssamtökunum þar,“
þ.e. hinum Moskvuhollu. Þá birtir Þjóöviljinn sl. fimmtudag grein
frá Selfossi, dæmisögu af „forvali“ Alþýðubandalagsins þar á
bæ, sem lýsir betur en margt annaö innviðum Alþýöubandalags-
ins og skyldleikanum viö „bróöurflokka“ í Póllandi og víöar.
Benedikt skýr-
ir frá Póllands-
umræðum
Aðspurður um, hvort
Samstaða í Póllandi hafi
átt fulltrúa á Kúbuþinginu,
svarar Benedikt:
„Nei, pólsku fulltrúarnir
vóru eingöngu frá gömlu
verkalýðsfélögunum", —
þeim trú Sovétríkjunum,
KommúnLstaflokknum og
herstjórninni, má bæta við.
Benedikt skýrði frá því
að nokkuð hafi verið deilt
um Póllandsmál og ástand
í Afganistan, en þar hafi
helzt verið til varnar „for
ystumenn í stjórn Alþjóða-
sambandsins", — nema
hvað?
Forysta Alþjóðasam-
bandsins afgeiddi málið
skýrt og skorinort: „Póh
verjar sjálfir" gætu leyst
sin vandamál, hvort heldur
sem þeir eru í fangelsi eða
ekki, liggur í orðunum.
Franski fulltrúinn taldi
mistök, sem gerð höfðu
verið í Póllandi svo stór, að
þau væru ófyrirgefanleg,
en bætir Benedikt við, og
getur naumast leynt ánægj-
unni: „Roberto Veiga,
formaður kúbanska Al-
þýðusambandsins, sem var
kosinn varaformaður
WFTU (að sjálfsögðu) á
þinginu, hafði einnig verið
í Póllandi nýverið, og hann
tók í sama streng og foryst-
an,“ blessaður maðurinn!
Ekki kemur fram í þessu
Þjóðviljaviðtali við vara-
þingmann Alþýðubanda-
lagsins — heimkominn frá
Kúbu — neinskonar for
dæming á pólska gerræð-
inu, nema síður væri, eða
að hann hafi í umræðum á
þinginu lagt pólskum
verkalýðssamtökum, er nú
sæta gerræði sósíalismans
í heimalandi sínu, nokkurt
lið. Hinsvegar tíundar
hann í viðtalinu trúverðug-
lega, hverjir hafi varið að-
forina að samtökunum,
þÁ m. formaður kúbanska
verkalýðssambandsins,
sem kosinn var varafor
maður WFTU á þinginu.
Seg mér, hverja þú um-
gengst, segir máltækið, og
ég skal segja þér hver þú
erL
Forval AB
á Selfossi
Sigurður Sveinsson, Seh
fossi, skrifar grein í Þjóð-
vUjann í sl. viku þar sem
hann gagnrýnir hvort-
tveggja: framkvæmd for
vals AB á Selfossi og
fréttaflutning Þjóðviljans
þar af.
Sigurður vitnar tU fréttar
Þjóðviljans um úrslit í
kjördæminu og segir ein-
faldlega: „Þessi frétt Þjóð-
riljans um málefni Alþýðu-
bandalagsins er tvng.“
Orðrétt segir Sigurður í
grein sinni:
„ÞjóðvUjinn birti dag-
lega, bæði fyrir og eftir
fyrri umferðina, auglýsingu
um utankjörstaðaatkvæða-
greiðslu í forvalinu sem
færi fram að Iambhaga 19
hjá Kolbrúnu Guðnadóttur
og Sigurði R. Sigurðssyni,
Þessa auglýsingu birti
Þjóðviljinn reyndar enn 23.
febrúar eða þremur dögum
eftir að síðari umferð for
valsins lauk. En hver er
hún þessi Kolbrún? Hún
er sú hin sama og lenti í
öðru sæti í fyrri umferð
forvaisins og ein af þeim
sem gaf kost á sér tU síðari
umferðar.
Hvað haldið þið nú, góð-
ir hálsar, að sagt hefði ver
ið ef utankjörstaðáat-
kvæðagreiðsla i prófkjöri
Sjálfstæðisfiokksins í
Reykjavík hefði farið fram
á heimili Alberts Guð-
mundssonar eða Markúsar
Arnar? Ég býst ekki við að
Davíð Oddsson hefði verið
ánægður með það. En það
virðist vera hægt að gera
ýmislegt hjá Alþýðubanda-
laginu á Selfossi sem ekki
gengur annarsstaðar."
Hver urðu svo úrslitin í
prófkjörinu? spyr greinar
höfundur. Og svarar sér
sjálfur: „í 4. sæti er maður,
sem alls ekki er í fram-
boði. Hvernig má það
vera?“ Og enn kemur svar
„Skýringin getur vart verið
önnur en sú að hann hafi
verið tilnefndur á allnokkr
um seðlum, án þess að
hafa gefið kost á sér til
framboðs. Samkvæmt því
verður ekki annað ályktað
en þeir seðlar hafi allir ver
ið ógildir. Það virðist
hinsvegar engu skipta hjá
Alþýðubandalaginu á Seh
fossi ... Haldið þið að
þessi „lýðræðislegu“
vinnubrögð verði félagi
ykkar og framboðslista til
framdráttar? Sjálfur efast
ég mjög um það.“
HIN FRÁBÆRA
TRÉSMÍÐAVÉLAS AMST ÆÐ A —
MEÐ ARALANGA REYNSLU
HÉRLENDIS OG ERLENDIS
2S»U
Auk þykktarhefils, afréttara
og sagar, er hægt aö bæta
viö vélina fræsara, bor,
rennibekk, slípiskífu og
bandsög.
Því er vélin ekki aöeins til
heimilisnota eöa föndurs,
heldur ákjósanleg viö alla
létta, almenna trésmíöa-
vinnu.
Vélin er knúin 2ja hestafla
einfalsa mótor.
Verzlunin
Laugavegi 29
Símar 24320 — 24321 — 24322