Morgunblaðið - 09.03.1982, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1982
27
Rummenigge skoraði
sitt 700 mark í
deildarkeppninni
Markaskorarinn mikli, Karl
Heinz Rummenigge, skoraði sitt sjö
hundraðasta mark um helgina í
„Bundesligunni“ er hann skoraði
eina mark Bayern gegn FC Kaiserl-
autern. Bayern tapaði leiknum 1—2.
En er samt sem áður með forystu í
deildinni. Liðið hefur hlotið 32 stig
eftir 23 leiki. Einu stigi meira en
Hamborg SV sem gerði jafntefli
2—2 um helgina gegn Vfl Bochum.
Úrslit leikja um helgina urðu þessi:
Kaisersl. - Bayern Munch. 2:1 (0:1)
B-I)ortmund - A-Bielefeld 3:0 (1K))
FC Niirnb. - B-Mönchenglb. 3:2 (2K))
Köln - Stuttgart 3:0 (1:0)
E-Frankfurt - Duisburg 4:1 (2:0)
Fort. Diisseld. - Bremen 0:0 (0:0)
Karlsruhe - Darmstadt 3:1 (0:0)
E-Braunschweig - B-Leverk.
5:1 (3:0)
Hamborg - VFL Bochum 2:2 (1:0)
Það gæti orðið Bayern Miinchen
dýrt að tapa fyrir Kaiserslautern.
Þar fóru dýrmæt stig í hinni
hörðu keppni. Rummenigge náði
forystunni með fallegu marki á 43.
mínútu og allt útlit var fyrir að
Bayern myndi sigra. Það var ekki
fyrr en á 78. mínútu að Michel
Dusek náði að jafna metin með
góðu skallamarki. Og á 83. mínútu
leiksins skoraði Norbert Eilen-
feldt sigurmark Kaiserslautern
með þrumuskoti.
Klaus Allofs sýndi stórleik með
FC Köln og var það fyrst og
fremst einstaklingsframtak hans
sem gerði það að verkum að Köln
sigraði 3—0. Allofs skoraði öll
mörkin.
Aðeins 13000 áhorfendur mættu
á heimavöll Hamborgarliðsins en
þar fer áhorfendum sífækkandi
með hverjum leik.
Hamborg náði öruggri forystu,
komst í 2—0. En leikmenn Boch-
um gáfust ekki upp og með mikilli
baráttu tókst þeim að jafna metin.
Mörk Hamborg skoruðu Heesen á
24. mínútu og Kaltz úr vítaspyrnu
á 66. mínútu. Oswald skoraði
fyrsta mark Bochum á 81. mínútu
og aðeins fjórum mínútum síðar
jafnaði Schreier.
Eintracht Braunschweig malaði
Leverkusen 5—1. Worm skoraði
þrjú af mörkum Braunschweig.
FC Nurnberg kom á óvart með því
að sigra Borussia Mönchenglad-
bach 3—2 í spennandi leik. Weyer-
ich skoraði sigurmark liðsins úr
vítaspyrnu á 80. mínútu. Staðan í
„Bundesligunni" er nú þessi:
1 FC Bayern Miinchen 23 15 2 6 56:34 32
1 K< Köln 23 13 5 5 45:20 31
llambori; SV 22 12 6 4 63:28 30
BoniNNÍa Mönchenjjlh. 24 11 8 5 46:35 30
BoruNNÍa Dortmund 24 12 4 8 43:29 28
Werder Bremen 22 10 7 5 37:33 27
Kintracht KrankTurt 23 11 2 10 56:48 24
Kintracht Braunschweig 23 12 0 11 45:42 24
1 F<’ Kai.serNlautern 22 8 7 7 47:44 23
VFB Stuttgart 22 8 6 8 33:35 22
VFl, Bochum 23 7 7 9 32:34 21
1 FT Núrnberg 23 8 4 11 34:49 20
Fortuna DuNseldorf 24 6 7 11 39:55 19
KarLsruhe 21 7 4 10 35:39 18
Bayer Leverkusen 22 6 5 11 29:50 17
Darm.stadt 98 24 4 8 12 30:55 16
Arminia Bielefeld 23 5 5 13 22:38 15
MSV Duishuru 24 6 3 15 31:55 15
• Knattspyrnukóngurinn í Evrópu, Karl Heinz Rummenigge fyrirliði vest-
urþýska landsliðsins í knattspyrnu og stjarna Bayern Miinchen skoraði sitt
7(M) deildarmark um helgina.
• Arni Þorgrímsson afhendir Vigni Baldurssyni fyrirliða UBK sigurlaunin.
• Sigurður Grétarsson í dauðaferi við mark KS. Sigurður skoraði þrjú
mörk í úrslitaleiknum.
• Barist um knöttinn í úrslitaleiknum.
Ljóam. Krimjan.
íslandsmótið í knattspyrnu innanhúss:
KS-menn unnu upp þriggja
marka forystu Breiðabliksmanna
— en máttu samt þola tap eftir framlengingu
KS FRÁ Siglufirði, 3. deildar lið,
kom öllum á óvart og komst í úrslit
á íslandsmeistaramótinu í knatt-
spyrnu innanhúss um helgina, en
varð þó að láta í minni pokann fyrir
1. deildar liði Breiðabliks { æsi-
spennandi úrslitaleik. Lokatölurnar
urðu 6—4 fyrir UBK, en þó ekki fyrr
en eftir framlengingu þar sem stað-
an var 4—4 eftir venjulegan leik-
tíma.
Það benti ekkert til þes9 í byrj-
un að um annað yrði að ræða en
afar öruggan sigur UBK. Er fyrsta
sóknarlota KS brotnaði niður
brunaði Sigurður Grétarsson upp
allan völlinn og skoraði. Nokkrum
mínútum síðar varði KS-maður á
marklínu með höndum og Sigurð-
ur Grétarsson sendi vítaspyrnuna
rétta boðleið. Blikarnir voru í
miklu stuði um þessar mundir,
léku stórgóða knattspyrnu og KS-
menn áttu í vök að verjast. Þá
horfði ekki gæfulega fyrir liðinu
er kornungur Bliki, að nafni
Trausti Ómarsson, bætti þriðja
markinu við eftir skemmtilega út-
fært hraðaupphlaup.
Staðan í hálfleik var því 3—0 og
ekkert sem benti til þess hvað í
vændum var í síðari hálfleik.
í síðari hálfleik tók leikurinn
nýja stefnu. Blikarnir misstu
mann út af og KS minnkaði mun-
inn. Ekki var Blikinn brottvikni
fyrr kominn inn á völiinn á ný, er
KS hreppti vítaspyrnu sem Björn
Ingimundarson skoraði örugglega
úr. Staðan því 3—2 og fjör heldur
betur farið að færast í leikinn.
Sóttu liðin á víxl þar til er ein
mínúta og 19 sekúndur voru til
leiksloka, þá nældi KS í aðra víta-
spyrnu. Mikil spenna, en Björn lét
það ekkert a sig fá og skoraði aft-
ur örugglega. En leikurinn hafði
ekki staðið yfir lengur en nokkrar
sekúndur í viðbót er Sigurjón
Kristjánsson skoraði úr þröngri
stöðu og var útlitið þá ekki gott
hjá KS.
En leikmenn liðsins lögðu ekki
árar í bát, þeir reyndu að nýta sér
síðustu sekúndur leiksins til hins
ýtrasta með þeirri uppskeru að
liðið jafnaði er aðeins 19 sekúndur
voru til leiksloka. Einn KS-manna
ætlaði að senda knöttinn fyrir
markið, en hann breytti um stefnu
af Vigni Baldurssyni og hrökk í
netið. Sjálfsmark.
Það varð því að grípa til fram-
lengingar, 2x2,5 mínútur og í fyrri
hlutanum gerðu bræðurnir Jó-
hann og Sigurður Grétarssynir út
um leikinn fyrir hönd UBK. Fyrst
skoraði Jóhann af miklu harðfylgi,
síðan bætti Sigurður sjötta marki
UBK við eftir hraðaupphlaup, en
Blikarnir voru jafnan stórhættu-
legir í slíkum sóknarlotum.
Spyrntu knettinum þá í „battana"
við mark andstæðingsins, skutust
svo fram úr þeim og tóku við
knettinum í frákastinu. Voru þeir
þá oft á auðum sjó. Síðustu 3 mín-
úturnar léku Blikarnir mjög yfir-
vegað, létu knöttinn ganga sín á
milli langtímum saman án þess að
KS-menn næðu til knattarins og
gætu byggt upp sókn.
Hafi úrslitaleikurinn verið
spennandi, þá ná sterkustu lýs-
ingarorð varla því sem á gekk í
leik FH og KS í undanúrslitum.
Þar var staðan 4—4 eftir tvær
framlengingar. Var þá leikið til
þrautar þar til annað liðið skoraði
og var KS fyrra til. í hinum leik
undanúrslitanna sigraði UBK lið
íA 4-3, en KS, FH, UBK og ÍA
unnu hvert sinn riðil. ÍBK, Þór
Akureyri, Haukar og Grindavík
höfnuðu í neðstu sætunum í A-
flokki, tvö síðast nefndu félögin
féllu síðan í B-flokk. Stöður þeirra
tóku Týr og Skalla-Grímur. HV og
Óðinn féllu úr B-flokki í C-flokk,
en KA og Njarðvík tóku stöður
þeirra. Leiknir frá Fáskrúðsfirði
og Þór frá Þorlákshöfn féllu í D-
flokk, en Súlan frá Stöðvarfirði og
Augnablik úr Kópavogi fluttust úr
D-flokki í C-flokk.
- Sg-
l'KSLIT leikja í innanhússmótinu í knatlspyrnu um helgina urðu þessi:
Stjarnan — Oðinn 5-2
l’BK — Víkingur 6-2
llaukar — Valur 3-12
Víðir — Afturelding 8-3
ÍBK - FH 8-4
Kram - l!BK 3-8
Óðinn — Afturelding 3—8
Stjarnan — Víðir 7—6
ÍBK — l»róttur R. 5-6
KK - llaukar 14—0
Víkingur — Fram 8—6
Ármann — Grótla 10—4
l’rottur — Fll 2—7
Valur — KR 3—6
Víðir — Oðinn 8—4
Afturelding — Stjarnan 4—4
tirótta — Dróttur N. 5—4
Magni — Ármann 2-6
Árroðinn — Týr 1 — 11
HV — Keynir S. 2-2
Kinherji — Skallagrímur 3-5
Austri — HSI» 8-3
hróttur N. — Ármann 4-6
<>rótta — Magni 3—7
Týr — Keynir S. 8—3
Árroðinn — HV 2—1
Skallagrímur — IISI* 8—6
Kinherji — Austri 5—5
Magni — 1‘róttur N. 5-5
11V - Týr 3—5
Keynir S. — Árroðinn 11—4
Austri — Skallagrímur 5-5
I1S1» — Kinherji 4-7
l»róttur R. — l»ór V. 5-5
KK - KS 3—4
Kram — l»ór A. 6-3
ÍA — (.rindavík 5-2
ÍBÍ - Fylkir 2—1
l»ór V. — ÍBK 5-4
KS — Valur 4—3
l»ór A. — Víkingur 6-5
t.rindavík — Fylkir 2—3
ÍA - ÍBÍ 5-5
Fll - l»ór V. 7-2
Ilaukar - KS 2—2
I BK - l»ór A. 5-2
ÍBÍ - (■rindavík 1—2
Fylkir — ÍA 4—6
Tindastóll — Léttir 5—7
Bolungarvík — Víkingur O. 2-7
Stefnir — ÍK 4-5
Baldur — V ölsungur 0—8
Kfling — Njarðvfk 3-7
Reynir H. — Ix'iknir F. 6—4
Léttir — Víkingur O. 8—8
Tindastóll — Bolungarvík 4—4
ÍK — Yölsungur 5—3
Stefnir — Baldur 6—6
Snæfell — KA 3—6
ÍR - l»ór 1». 9-2
Ilekla — IISVS 9—3
Drangur — Súlan 1—8
llrafnkell — Vorboðinn 7—5
Augnablik — Stokksevri 7—3
KA — l»ór 1». 9-2
Snæfell - |K 4-5
LSVS — Súlan 4—10
llekla — Drangur 2-3
Vorboðinn — Stokkseyri 2—5
llrafnkell — Augnablik 3—13
Njarðvík — Leiknir F. 6—2
Kfling — Keynir 11. 6-7
Bolungarvík — Léttir 4-7
Víkingur O. — Tindasloll 5-4
Baldur - ÍK 1—7
VöLsungur — Stefnir 14-2
Keynir H. — Njarðvík 7-11
D iknir F. — Kfling 5-3
ÍK - KA 3-7
l»ór 1». — Snrfell 3—4
Drangur — l’SVS 5—3
Súlan — Hekla 10—4
Augnablik — Vorboðinn 9-3
Stokkseyri — Hrafnkell 5—6