Morgunblaðið - 09.03.1982, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 09.03.1982, Blaðsíða 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1982 *u03fHJ- iPÁ HRÚTURINN Ull 21. MAR7,—19.APRIL Karðu ekki út í kaup á neinum stórum hlut án þess að láta ein- hvern sem vit hefur á athuga málin fyrst. Líkur eru á rifrildi vegna þess að maki þinn eða félagi er ósammála ákvörðunum þínum. m NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ Vertu ekki svona þrjóskur gættu skapsins. I*ú verður lík lega ánægðari í kvöld ef þú ert heima heldur en að fara út með TVÍBURAk^IR 21. MAl—20. JÚNl Mesta vandamálið hjá þér í dag er að taka ákvarðanir. Láttu ekki neyða þig út í neitt sem er þér á móti skapi. I'eningar gætu orðið orsök rifrildis við ástvini. KRABBIMM “ '' 21. JÚNl—22. JÚLl IHj hefur miklar áhyggjur af því sem öðru fólki finnst en taktu gagnrýni ekki of nærri þér. I»ú færð líklega bréf sem mun koma þér úr jafnvægi. UÓMIÐ gTfi 23. Jlll.I — 22. ÁGflST l*ú ert sterkur persónuleiki og þarft ekki að treysta um of á aðra. I*etta kemur sér vel í dag þar sem allir virðast vera mjög ósamvinnuþýðir. MÆRm 23. ÁGÚST—22. SEPT Karðu varlega með peninga í dag og gerðu engar nýjar fjár festingar þar sem þú þarft að taka áhættu. Alls kyns óvæntir kostnaðarliðir skjóta upp kollin V0GIN PTirj 23. SEPT.-22. OKT. I*ú þarft að vinna undir miklu álagi í dag. I*ú verður að treysta meira á sjálfan þig þar sem hjálp frá öðrum er ekki að fá. Karðu til læknis ef þú ert lasin. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. I*ú hefur áhyggjur af heilsunni og ef það er ekki þín eigin þá einhverra skyldmenna. I*ú átt erfitt með að einheita þér að vinnu þinni í dag og dregst aftur úr áætlun. fjf BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Hlusaðu á ráðleggingar foreldra eða maka en ekki vina. I*ú ert sá eini sem getur ákveðið hvað gera skuli við þína peninga svo þú skalt ekki láta á þig fá þó einhver móðgist. ffl STEUVGEITIP4 22. DfS.-19.JAN. Maki þinn eða félagi er mjög tilætlunarsamur og þú átt erfitt með að fá hann til að fylgja þín um ákvörðunum. Kitthvað sem þú ætlaðir að Ijúka í dag verður að bíða betri tima. Iffgl VATMSBERINN ÍSS 20. JAN.-18. FEB. (>ættu þess að ofkeyra þig ekki og taktu ekki að þér verk sem í raun er tveggja manna verk. (■eymdu öll ferðalög sérstak- iega þau sem eru í viðskipta- legum tilgangi. K* FISKARIVIR >3 19. FEB.-20. MARZ l*ú ert ekki eins ríkur og þú hélst og verður að fara að spara. Minnkaðu eyðslu á þeim svið- um sem krefjast lána og þar s«-m þú heldur helst að þú myndir gra*ða. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hvernig viltu spila þetta spil? Norður sÁK2 h 543 t ÁG952 I 32 LJOSKA TOMMI OG JENNI Suður s43 h ÁD9876 t K104 I Á4 (a) ef samningurinn er 4 hjörtu. Rúbertubridge. (b) ef samningurinn er 4 hjörtu. Tvímenningur. (c) ef samningurinn er 6 hjörtu. Utspilið er laufkóngur. (a) I rúbertubridge situr ör- yggið í fyrirrúmi; æðsta skyld- an er að vinna samninginn, en yfirslagirnir eru lítils metnir. Ef vestur á KGx(x) í trompinu er hætta á ferðum. Þá verður tíguldrottningin að koma í leitirnar til að spilið vinnist. Til að losna við að þurfa að hitta í tígulinn í þessari slæmu tromplegu spilar rúb- ertuspilarinn þannig: Hann tekur hjartaás, og — ef allir fylgja — ÁK í spaða og tromp- ar spaða, hallar sér aftur í sætinu og spilar laufi. Nú er spilið öruggt. Vörnin verður að hreyfa trompið, spila laufi út í tvöfalda eyðu, eða gefa íferð í tígulinn. (b) í tvímenning er sjálfsagt mál að svína hjartadrottning- unni. (c) Og í 6 hjörtum er auðvit- að ekki um annað að ræða en að svína í trompinu. Ef kóng- urinn er annar réttur er spað- inn hreinsaður upp og laufi spilað. Þar með þarf ekki að hitta í tígulinn. Ef austur á hins vegar Kxx í trompinu, verður hann að eiga a.m.k. 3 tígla. þess vegna er betra að spila hann upp á tíguldrottn- ingu, taka ásinn og svína tí- unni. Ef það gengur eftir má losna við lauftaparann niður í tígul áður en vörnin kemst að. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Hastings um áramótin kom þessi staða upp í skák hins aldna ungverska stórmeist- ara Szabo og enska alþjóða- meistarans Taulbut, sem hafði svart og átti leik. 36. — Bxc5! og hvítur gafst upp. Eftir 37. bxc5 — Dxc5, 38. Dcl - Dxd4+, 39. Kh2 - Ddl getur hvítur ekki hindr- að svartan lengur í að vekja upp nýja drottningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.