Morgunblaðið - 09.03.1982, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 09.03.1982, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1982 43 FRAM I SVIOSJOÐSIÐ Jerzy Kosinki Björn Jónsson íslenskaói FRAM í sviösljósiö heitir á frummátinu Being there — sér- kennileg og merkileg skaldsaga eftir einn af merkilegri höfund- um okkar tíma Sagan segir frá manni, Sjans aö nafni, sem alist hefur upp utan viö umheiminn, óþekktur og skilrikjalaus lokaö- ur inni í þeim garöi sem honum hefur frá bernsku veriö gert aö annast. Sjónvarpíð er hans eini skóli — og svo kemur aö þvi aö honum er hrundiö úr þessu ör- ugga skjóli fram i sviösljósiö, þar sem allra augu hvila á hon- um Hvernig skyldi honum ganga þar? Kosinki tók doktorspróf i fé- lagstraeöi og varö aðstoöar- prófessor viö ríkisháskólann. Meö klaekjabrögðum tókst hon- um að flýja vestur fyrir járntjald Og kom til Bandarikjanna 1957. Þar vann hann fyrir sér meö margs konar vinnu fyrst i staö, sýningarstjóri i kvikmyndahúsi, einkabílstjóri, kappaksturshetja. A einu ári komst hann svo vel niöur i ensku aö honum tókst aö skrifa bok á þvi máli Var hún félagsfraeðllegs efnts og fjallaöi um sameignarþjoðfelagið. Varö húr. metsöiubók i BaiHiarikjun- urti Eftir þaö hefur lífsbraut Kosinkis veriö sæmilega greiö Hann kvaentist auöugri ekkju og álti eftir þaö greiöan aðgang aö æóstu samböndum og sam- kvæmisljfi. En hann er hvorki fésýslumaöur né glaumgosi, heldur rithöfundur sem kynntr sér lifiö til þess aö skrífa um þaö skáldsögur. Og þaö hefur hon- um tekist með svo góðum ár- angri að hann er talinn einn af merkustu höfundum okkar tíma. — * <, “ •'£ 'Íj. Bókaklubbur Almenna Bókafélagsms Austurstræöi 18. 101 Reykjavft, sfmi 25360. ri. I 1 H Bingó í kvöld kl. 20.30. i |j Aðalvinningur kr. 5 þús. |j GlG>ElElG1ElElE1i3|Li|i3|i3ÍE1b|i3lElElGlETGtB m sagt, 3 pottþéttar ástædur fyrir því aö skreppa í ÓSAL / kvöld. ,lU' . |„i . ’ „ ’írilciw'" er l-‘">íP ", v*r-.rs' — ■: ?.■ '■-2.V!' • *•*•: ■ . v* ■’>' 'í • ':„i I>h>) oru cogir adrir vn Laddi & Jörundur skemmtikraftar sem hrvr cinn og vinasti þekkir, svm mæta í kvöM á staðinn með prógramm, scm þeir haía samiA sérslaklega fvrir Holly- wood. Og auðvitað eru strákarnir í sup- ergóðu formi, eins og þeir erU raun■ ar alltaf. - - t TOPPURINN Í USA Quarter Flash í kvöld verður kyrtnt sup- erskífan með Quarter Flash, sem cr á toppnum í l!SA þessa dagana. Mörg góð lög eru á plötunni .svv. Ilarden My Heart, ('ritical Times, Right Kind of Love i þg mörg fieiri þrumugóð I iög. »•* Tómas Guðmundsson - Rit I-X 1‘jóðskáldiá góða. Hinn mikli listaniaóur bundins og óbundins máls. Ljóð I — Ljóð II — Ljóð III — Léttara hjal — Myndir og minningar — Menn og minni — Æviþættir og aldarfar I — Æviþættir og aldarfar II — Æviþættir og aldarfar III — Æviþættir og aldarfar IV. /'yjR Almenna bókafélagið, *—»• I S Austurstræti 18, sími 25544. — Skemmuvegi 36, Kóp. Sími 73055. Hártískusýningin er á fimmtudaginn! Hárgreiðslust. CARMEN, Miövangi 41 Hárskerinn, Skúlagötu 54 Hárgreiðsiust. AÞENA, Leirubakka 36 Rakarastofa Garðars, Nóatúni 17 Hán &fegurö guðrun a. símonar SaLOOn RITZ, Laugavegi 66 fimmtudagskvöld 11.3. Hárgreiðslust. RÚN, Stekkjarflöt 10 —«i ir^rN Hárgr. og rakarast., Klapparstíg 29 ■ ^ * uárnraiAai.. . Skemmtiatriöi: Kynnir: meistarar sýna á vogum SÍMON ÍVARSSON HEIDAR JÓNSSON blaðsins DANSSTÚDÍÓ SÓLEYJAR For,ala a«göngumi»a:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.