Morgunblaðið - 26.02.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.02.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 1983 Peninga- markadurinn r > GENGISSKRÁNING NR. 38 — 25 FEBRUAR 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 19,600 19,660 1 Sterlingspund 29,900 29,991 1 Kanadadollari 15,956 16,005 1 Dönsk króna 2,2756 2,2826 1 Norsk króna 2,7482 2,7566 1 Sænsk króna 2,6383 2,6464 1 Finnskt mark 3,6458 3,6570 1 Franskur franki 2,8599 2,8686 Belg. franki 0,4114 0,4127 Svissn. franki 9,6397 9,6692 Hollenzkt gyllini 7,3312 7,3537 1 V-þýzkt mark 8,1109 8,1357 1 ítölsk líra 0,01403 0,01408 1 Austurr. sch. 1,1540 1,1575 1 Portúg. escudo 0,2096 0,2103 1 Spánskur peseti 0,1501 0,1505 1 Japanskt yen 0,08332 0,08357 1 írskt pund 26,886 26,969 (Sérstök dráttarréttindi) 24/02 21,3196 21,3851 _________________________________/ \ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 25. FEBR. 1983 — TOLLGENGI I FEBR. — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 21,626 18,790 1 Sterlingspund 32,990 28,899 1 Kanadadollari 17,606 15,202 1 Dönsk króna 2,5109 2,1955 1 Norsk króna 3,0323 2,6305 1 Sænsk króna 2,9110 2,5344 1 Finnskt mark 4,0227 3,4816 1 Franskur franki 3,1555 2,7252 1 Belg. franki 0,4540 0,3938 1 Svissn. franki 10,6361 9,4452 1 Hollenzkt gyllini 8,0891 7,0217 1 V-þýzkt mark 8,9493 7,7230 1 ítölsk líra 0,01549 0,01341 1 Austurr. sch. 1,2733 1,0998 1 Portúg. escudo 0,2313 0,2031 1 Spánskur peseti 0,1656 0,1456 1 Japansktyen 0,09193 0,07943 1 írskt pund 29,666 25,691 L / Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.1)... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar...... 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avisana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 8,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum. .. 5,0% d. innstæöur i dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ..... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ........... (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst 2V4 ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán...........5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisíns: Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóðnum 84.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bælast við lánið 7.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aöild að sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast við höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.500 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæöin orðin 210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 1.750 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggður með byggingavisitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir febrúar 1983 er 512 stig og er þá miöaö við vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir janúar er 1482 stig og er þá miöaö við 100 í októbe 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sjónvarp kl. 22.10: Bréfið Á dagskrá sjónvarps kl. 22.10 er ný bandarísk sjónvarpsmynd, Bréfíö (The Letter), gerð eftir samnefndri smásögu Somerset Maughams. Leikstjóri er John Erman, en í aðalhlutverkum Lee Remick, Ian McShane og Christ- opher Cazenove. Myndin gerist í Malasíu með- an landið var bresk nýlenda. Þar heyrði Maugham sögu þessa sjálfur. Eiginkona virts borgara verður elskhuga sínum að bana. Konan ber við sjálfsvörn, en leynilegt bréf til elskhugans verður tii að flækja málið. Helgarvaktin bregöur sér m.a. á sýningu blaöaljósmyndara, sem nú stendur yfir á Kjarvalsstöðum. Á myndinni hér fyrir ofan sjáum viö 16 af 21 þátttakanda á sýningunni. Fóstureyðingar, matreiðsla á sjó og sýning ljósmyndara sem nú liggur fyrir um þetta efni á Alþingi. Einnig verður rætt við Hildi Jónsdóttur, sem lýst hefur sig opinberlega andvíga frum- varpinu og þeim hugmyndum sem liggja því til grundvallar. Loks verður leitað upplýsinga hjá Sigurði Magnússyni prófess- or um ýmislegt sem lýtur að fóstureyðingum frá læknisfræði- legu sjónarmiði, m.a. um það hversu mikla hættu þessi aðgerð hefur í för með sér fyrir konuna. En það er fleira á dagskránni hjá okkur. Talað verður við kokk á skipi og spurst fyrir um það hvernig matreiðslan gengur um borð. Rætt verður við Hrafn Gunnlaugsson í tilefni þess að nú á að endursýna mynd hans Okkar á milli — f hita og þunga dagsins. Loks verður fjallað um sýningu sem blaðaljósmyndarar opna á Kjarvalsstöðum nú um helgina. Ian McShane og Lee Remick I hlutverkum sínum í laugardags- myndinni. Á dagskrá hljóðvarps um kl. 13.00 er Helgarvaktin. Umsjón- armenn: Arnþrúður Karlsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. — Efstar á baugi hjá okkur að þessu sinni verða fóstureyð- ingar, sagði Arnþrúður. — Við ræðum við Þorvald Garðar Kristjánsson, en hann er aðal- flutningsmaður frumvarps þess Frá liðnum dögum — svipmyndir frá fyrstu dögum sjónvarpsins Kl. 21.00 verður sýnd þriggja stundarfjórðunga löng dagskrá sem sjónvarpið hefur látið gera, Frá liðnum dögum. Er þar brugð- ið upp svipmyndum frá fyrstu dögum sjónvarpsins og rætt við listamenn sem þar koma fram. Umsjón og stjórn annaðist Tage Ammendrup, en kynnir er Sigríð- ur Ragna Sigurðardóttir. M.a. flytja Sigfús Halldórsson og Elín Sigurvinsdóttir nýtt lag eftir Sigfús; Ólafur Gaukur og Svanhildur flytja lag sem Ólafur Gaukur samdi fyrir þáttinn, auk þess sem fram koma Ragnar Jónsson píanóleikari, Björgvin Halldórsson, Gunnar Þórðarson o.fl. Flutt verður nýtt lag eftir Sigfús Halldórsson í þættinum Frá liön- um dögum sem er á dagskrá sjón- varps kl. 21.00. Helgarvaktin kl. 13.00: Sjónvarp kl. 21.00: Útvarp Reykjavík w LIUG4RD4GUR 26. febrúar MORGUNNINN 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Rafn Hjaltalín talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guð- jónsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir.) 11.20 Hrímgrund — Útvarp barn- anna. Blandaöur þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Helgarvaktin Umsjónarmenn: Arnþrúöur Karlsdóttir og Hróbjartur Jón- atansson. SÍODEGIO________________________ 15.10 í dægurlandi. Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930—60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veö- urfregnir. 16.20 Þá, nú og á næstunni. Fjallaö um sitthvað af því sem er á boðstólum til afþreyingar fyrir börn og unglinga. Stjórnandi: Hildur Hermóðs- dóttir. 16.40 íslenskt mál Jón Hilmar Jónsson sér um þáttinn. 17.00 Hljómspegill Stefán Jónsson, Grænumýri í Skagafirði, velur og kynnir sí- gilda tónlist (RÚVAK). son. 18.00 Hildur Sjötti þáttur dönskukennslunn- ar. 18.25 Steini og Olli Veröir laganna. Skopmynda- syrpa meö Stan Laurel og Oliv- er Ilardy. 18.45 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Þriggjamannavist (Tom, Dick and Harriet). Nýr flokkur. Fyrsti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í «ex þátt- um. Aöalhlutverk: Lionel Jeffri- es, lan Ogilvy og Bridgit For- syth. 21.00 Frá liðnum dögum Minningar frá fyrstu dögum Sjónvarpsins. Kynnir er Sigríö- ^ ur Ragna Siguröardéttir. Brugö- KVÖLDIÐ_________________________ 18.00 „Laxveiöidráp í Kjósinni" Steingrímur Sigurðsson segir frá. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á tali aranum Tomas Ledin og hljóm- sveit, ásamt Agnethu úr ABBA. 22.10 Bréfið (The Letter.) Ný bandarísk sjónvarpsmynd gerð eftir sam- nefndri smásögu Somerset Maughams. læikstjóri John Erman. Aðalhlutverk: Lee Rem- ick, Jack Thompson, Ronald Þickup, lan McShane og Christ- opher Cazenove. Myndin gerist í Malasíu meöan landiö var bresk nýlenda. Þar heyröi Maugham sögu þessa sjálfur. Eiginkona virts borgara verður elskhuga sínum aö bana. Konan ber við sjálfsvörn en leynilegt bréf til elskhugans verður til að flækja málið. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.50 Dagskrárlok Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.30 Kvöldvaka a. „Sagan af Loöinbaröa" Rafnhildur Björk Eiríksdóttir les ævintýrasögn úr þjóðsagna- bók Sigurðar Nordal. b. „Af heimaslóðum" Jóhannes Benjamínsson les Ijóð úr bók sinni „Héðan og þaöan“. c. „Gömul kynni“ 1' írður Tómasson safnvörður rifjar upp kynni sín af ýmsum samferðamönnum. d. „Landsýn" Sigríður Schiöth les kvæði Hannesar Hafstein og Árnes- ingakórinn í Reykjavík syngur „Ur útsæ rísa íslands fjöll“, lag Páls ísólfssonar við Ijóð eftir Davíð Stefánsson. e. „Gunnarsslagur" Þorsteinn frá Hamri flytur frá- söguþátt með Ijóöaívafi. 21.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. Fluttur veröur síðari hluti laga- flokksins „Vetrarferðin“ eftir Franz Schubert. Flytjendur: Gerard Hiisch og Hand Udo Miiller. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (24). 22.40 „Um vináttu" eftir Cicero Kjartan Ragnars byrjar lestur þýðingar sinnar. 23.05 Laugardagssyrpa Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. SKJANUM ið verður öpp gömlum svip- myndum og rætt við listamenn sem þar koma fram. LAUGARDAGUR 26. febrúar 16.00 fþróttir ----■ ----- Umsjónarmaður Bjarni Felix- 21.45 Tomas Ledin (The Human Touch.) Dægui lagaþáttur með sænska söngv

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.