Morgunblaðið - 08.04.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.04.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 1983 Peninga- markadurinn r “ GENGISSKRÁNING NR. 64 — 07. APRIL 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund (Sérstök dráttarréttindi) 06/04 Kaup Sala 21,230 21,300 32,137 32,243 17,169 17,225 2,4736 2,4817 2,9730 2,9828 2,8424 2,8518 3,9119 3,9248 2,9295 2,9391 0,4416 0,4431 10,3536 10,3837 7,7980 7,8237 8,7854 8,8144 0,01475 0,01480 1,2492 1,2533 0,2177 0,2185 0,1568 0,1573 0,08933 0,08963 27,695 27,786 22,9655 23,0413 J ---------------------- ■> GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 06. APRÍL 1983 — TOLLGENGI í APRÍL. — Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sasnsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írsktpund Kr. Toll- Sala gangi 23,430 21,260 35,467 31,699 18,948 17^111 2,7299 2,4788 3,2811 2,9697 3,1370 23441 4,3172 3,9059 33330 2,9375 0,4874 0,4436 11,4265 103966 7,6061 83199 9,6958 8,8088 0,01628 0,01477 1,3786 13524 03404 03192 0,1730 0,1567 0,09859 0,08929 30,565 27,797 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).. 45,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.1)... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar...0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avisana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 8,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur i v-þýzkum mörkum.... 5,0% d. innstæður í dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ..... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán...........5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmsnna ríkisins: Lánsupphæð er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 84.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 7.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.750 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir apríl 1983 er 569 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir apríl er 120 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Frá Norðurlöndum kl. 11.30: Fjármögnuii menn- ingarstarfsemi Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.30 er þátturinn Frá Norðurlöndum. Um- sjónarmaður: Borgþór Kjærnested. — Þetta verður menning og aftur menning, sagði Borgþór. — Fjallað verður um það, hvernig Norður- löndin fjármagna menningarstarf- semi. Ég byrja á Noregi og ræði við Knut Berg á Ríkislistasafninu í Ósló, auk þess sem nokkrir vegfar- endur þar í borg verða teknir tali og spurðir, hvernig þeim lítist á fjár- mögnun menningarlífsins í landinu. Þá ræði ég við Per Olof Sundman, rithöfund, og Berit Gullberg, upp- lýsingafulltrúa Þjóðleikhússins í Stokkhólmi, um ástand þessara mála í Svíþjóð. í Finnlandi tala ég við Carl Öhman, fyrrum leikhús- stjóra Sænska leikhússins í Hels- inki. Og í Danmörku ræði ég við Mimi Stilling Jacobsen, menning- armálaráðherra. Þessum málum er líkt háttað í Danmörku og Noregi, þar sem farið hefur verið inn á þá braut, að einka- fyrirtæki og einkasjóðir fjármagna mismunandi menningarstarfsemi. Danir eru sérstaklega óhræddir við Borgþór Kjærnested þetta fyrirkomulag og segja að þeir hafi ekki orðið þess varir, að sett hafi verið nein skilyrði fyrir inni- haldi þessarar starfsemi. í Svíþjóð og Finnlandi kemur fjármagnið hins vegar úr ríkissjóði. Svíar segj- ast styðja við bakið á öllu því veik- asta til að tryggja tjáningar- og málfrelsið í landinu. Lee Van Cleef og Thomaa Milian ( hlutverkum sfnum í föstudagsmynd- inni. Sjónvarp kl. 22.25: Kappar í kúlnahrfð — ítalskur vestri frá 1968 Á dagskrá sjónvarpsins kl. 22.25 er ítalskur vestri, Kappar í kúlnahríð (The Big Gundown), frá árinu 1968. Leikstjóri er Sergio Sollima, en í aðalhlut- verkum Lee Van Cleef, Thomas Milian og Fernardo Sancho. Þýð- andi er Bogi Arnar Finnbogason. Jónatan Corbett, löggæslu- maður í Texas, fær það verkefni að finna Mexíkanann Cuchillo, sem á að hafa nauðgað ungri stúlku og myrt hana. Kvikmyndahandbókin: Ein stjarna. í* i* Á Það var margt um manninn ( Skálafelli um páskahelgina og umferðar- öngþveitið við hættumörk. Varð að vísa fjölda manns frá af þessum sökum á annan í páskum. Um þetta og fleira ræða þau Ragnheiður Davíðsdóttir og Tryggvi Jakobsson í þætti sínum, Með á nótunum, sem hefst í hljóðvarpi kl. 17.00. Með á nótunum kl. 17.00: Umferðarpisdll, meira- próf og örtröð Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.00 er þátturinn Með á nótunum. Létt tónlist og leiðbeiningar til vegfarenda. Umsjónarmenn: Ragnheiður Davíðsdóttir og Tryggvi Jakobsson. — Fyrst er að telja umferð- arpistilinn, sagði Ragnheiður, — en hann kemur að þessu sinni frá Akureyri. Svo er ætlunin að upplýsa fólk um hið svokallaða meirapróf ökumanna. Til stend- ur að breyta tilhögun þess og nú er einmitt í gangi síðasta nám- skeiðið eftir gamla laginu, ef svo mætti segja. Þá spjöllum við um örtröðina sem myndast orðið í skíðalöndunum hérna í kring, síðast nú um páskana, þegar vísa varð fjölda fólks frá, bæði í skíðalöndum Skálafelli og Bláfjöllum. Við leitum okkur upplýsinga um hvað sé til ráða. Við höfum fregnað af ýmsum kostulegum uppákomum sem breska lögregl- an hefur reynt eftir að notkun öryggisbelta var lögleidd þar í landi. Við skyndikannanir lög- reglunnar hafa ökumenn reynt að koma beltunum á sig í hasti, en ekki alltaf tekist sem skyldi. Hafa af þessu orðið hinar spaugilegustu tilfæringar. Fyrir utan það efni sem ég hef hér má alltaf búast við, að hitt og þetta detti óforvarendis inn í þáttinn hjá okkur, en um það er ógjörn- ingur að segja fyrr en þar að kemur. Útvarp Reykjavík FÖSTUDKGUR 8. apríl MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Vedurfregnir. Morgunorð: Hendrik Berndsen talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla og villikettirnir“ eftir Robert Fisker, í þýðingu Sigurðar tiunnarssonar. Lóa Guðjónsdóttir les (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli sér um þáttinn (RÚVAK). 11.05 „Ég man þá tíð“ Umsjón: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 11.30 Frá Norðurlöndum. Umsjón- armaður: Borgþór Kjærnested. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 „Húsbóndi og þjónn“ eftir Leo Tolstoj. Þýðandi: Sigurður Arngrímsson. Klemenz Jónsson lýkur lestrinum (7). 15.00 Miðdegistónleikar. Mozart-hljómsveitin í Vínar- borg leikur Sex þýska dansa K. 536 eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Willi Boskovsky stj./ St.-Martin-in-the-Fields hljómsveitin leikur „Simple Symphony" eftir Benjamin Britten; Neville Marriner stj./ Alexej Ljubimow, Gidon Kremer, Jurij Baschmet og Dimitrij Frechtman leika. Píanókvartett ( a-moli eftir Gustav Mahler. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Hvítu skipin“ eftir Johannes Heggland. Ingólfur Jónsson frá Prestbakka þýddi. Anna Mar- grét Björnsdóttir les (12). 16.40 Litli barnatíminn. Stjórn- andi: Heiðdís Norðfjörð (RÚV- AK). 17.00 Með á nótunum. Létt tónlist og leiðbeiningar til vegfarenda. Umsjónarmaður: Ragnheiður Davíðsdóttir og Tryggvi Jak- obsson. 17.30 Nýtt undir nálinni. Kristín SKJÁNUM FÖSTUDAGUR 8. aprfl 1983 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Prúðuieikararnir Gestur þáttarins er bandaríski trommuleikarinn Buddy Rich. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.20 Háþróuð tækni til Moskvu Bresk mynd um iðnaðarnjósnir Sovétmanna á Vesturlöndum. 22.25 Kappar í kúlnahríð (The Big Gundown) Italskur vestri frá 1968. Leik- stjóri Sergio Sollima. Aðalhlut- verk: Lee Van Cleef, Thomas Milian og Fernardo Sancho. Jónatan Corbett, löggæslumað- ur í Texas, fær það verkefni að finna Mexíkómanninn Cuchiilo sem á að hafa nauðgað ungri stúlku og myrt hana. Þýðandi Bogi Arnar Finnboga- son. 00.00 Dagskrárlok Björg Þorsteinsdóttir kynnir ný- útkomnar hljómplötur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVOLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöidtónleikar. a. Píanókonsert nr. 1 í b-moll eftir Pjotr Tsjaíkovský. Emil Gilels og Nýja fflharmoníusveit- in í Lundúnum leika; Lorin Maazel stj. b. „Hungaria“, tónaljóð eftir Franz Liszt. Fflharmoníusveit Lundúna leikur; Bernhard Hait- ink stj. 21.40 Svipast um á Suðurlandi. Jón R. Hjálmarsson ræðir fyrra sinni við Brynjólf Gíslason, fyrrum veitingamann í Tryggva- skála. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Örlagaglíma" eftir Guð- mund L. Friðfinnsson. Höfund- ur byrjar lestur sögunnar. 23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jón- asar Jónassonar. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni. Sigmar B. Hauksson — Asa Jó- hannesdóttir. 03.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.