Morgunblaðið - 08.04.1983, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 08.04.1983, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 1983 Kórahátíð í Sví- þjóð 17.—23. júlí NORD-KLANG ’83 verður haldið í Borlánge í Dölunum í Svíþjóð dagana 17. til 23. júlí 1983. Það er kóranámskeið og kórsöngshátíð, hvort tveggja í senn, haldið fyrir kórsöngvara á Norðurlöndum. Þátttakendur eru einsUklingar úr kórum, þ.e.a.s. kórinn þarf ekki að fara sem heild. NORD-KLANG ’83 er skipulagt af Nordiska Körkommittén, í samvinnu við Sveriges Körrórbund. Rétt til þátttöku í NORD-KLANG eiga kórsöngvarar í eftirfarandi kórasamtökum: Dansk korforening, Danske Folkekor, Kor 72 Danmark, Finlands svenske sáng- och musikförbund, Suomen Laulajain ja Soittajain Liitto Sulasol, Landssamband blandaðra kóra íslands, Norges Landssangerforbund, Norges Sangerlag og Sveriges Körfórbund. NORD-KLANG er haldið þriðja hvert ár. Síðast var það haldið í Borgá í Finnlandi 1980, var það í fyrsta skipti sem íslendingar tóku þátt í því. Á NORD-KLANG ’83 geta þátt- takendur valið um 12 kórahópa með mismunandi kórstjórum og kóratónlist, t.d. kirkjutónlist ýmiss konar, tónlist frá endurreisnar- tímabilinu, gospel-tónlist, „rytm- iska“ kóratónlist allt frá endur- reisnartímabilinu að jassi, nútíma- verk og fleira. Sérstök verk hafa verið samin fyrir þetta. Að þessu sinni eru það tónskáldin Oddvar S. Kvan frá Noregi með „Kom“, kór- verk með píanói, og Kaj-Erik Gustavsson frá Finnlandi með „Te Deum“, kórverk með orgeli og blás- urum. Landvernd gengst fyrir ráðstefnu um umhverfisfræðslu í Norræna húsinu næstkomandi laugardag, 19. apríl. Gestur ráðstefnunnar verður Dr. Gene Wilhelm vistfræðingur, starfsmaður Audobon, stærstu náttúruverndarsamtaka Banda- ríkjanna. Dr. Wilhelm mun flytja fyrirlestur um umhverfisfræðslu á grunnskólastigi í Bandaríkjunum og kynna nýtt málefni, ætlað 8—12 ára börnum, sem samtökin hafa unnið. Samsöngur er kvölds og morgna með öllum þátttakendum. Þá er m.a. notað sérstakt NORD- KLANG-hefti sem í eru verk frá Norðurlöndunum. I NORD- KLANG-heftinu sem notað verður á NORD-KLANG ’83 eru m.a. ís- lensku verkin: „Vagnar á skólalóð“, limerick eftir Pál P. Pálsson, „Und- ir bláum sólarsali", íslenskt þjóð- lae>, útsetning Emil Thoroddsen, og „Eg að öllum háska hlæ“, íslenskt þjóðlag, útsetning Hallgrímur Helgason. Islenski kórstjórinn Garðar Cortes, formaður Landssambands blandaðra kóra, mun stjórna ís- lensku verkunum og einum hópn- um. Er þetta mót það fimmta í röð- inni. Ráðstefnan verður sett kl. 09.30 og flytja þá Jóhanna Thorsteins- son, Einar Bollason, Birna Sigur- jónsdóttir, Ragnar Jónsson og Eiríkur Jensson fyrirlestur um umhverfisfræðslu t.d. barna á for- skólastigi og menntun kennara svo eitthvað sé nefnt. Eftir hádegi verður svo erindi Dr. Gene Wil- helms og umræður í hópum. Á aðalfundi Landverndar sem haldinn var í nóvember 1982, var samþykkt að skora á Landvernd að gangast fyrir þessari ráðstefnu. Ráðstefnan er öllum opin. BÓKASAFN Kópavogs átti 30 ára afmæli hinn 15. marz sl. í tilefni af afmælinu verða kynntar í safninu bækur eftir höfunda, sem búið hafa í Kópavogi í lengri eða skemmri tíma og sýndir verða nokkrir kjörgripir úr Ólafssafni. Þá hófust útlán á snæld- um og hljómplötum á afmælisdag- inn. Það var í janúarlok árið 1953 að leitað var eftir undirtektum Kópa- vogshreppsbúa, sem þá voru 2.683 talsins, um stofnun lestrarfélags. Sendur var svohljóðandi fregn- miði í húsin í hreppnum, undirrit- aður af Áslaugu Eggertsdóttur, Jóni Þorsteinssyni og Jóni úr Vör: „Kópavogsbúar. Framfarafélagið hefur falið okkur undirrituðum að undirbúa stofnun lestrarfélags hér í hreppnum. Eigi þarf að stýðja það rökum, svo augljóst hlýtur það að vera, að í svo fjölmennu byggðar- lagi sem hér er orðið, á að vera bókasafn. Samkvæmt landslögum ber hreppsnefnd, sýslu og ríki að styrkja lestrarfélög árlega með töluverðum fjárframlögum eða f hlutfalli við félagatölu og bókaút- lán. Við megum því ekki láta það dragast lengur að koma á fót bókasafni. Næstu daga verður leitað undir- tekta hreppsbúa um stofnun fé- lagsins. — Við viljum leggja áherzlu á það, að í fyrstu verði keypt sem mest af nýjum bókum. — Stofnfundur verður auglýstur síðar.“ Og hinn 15. mars sama ár var Lestrarfélag Kópavogs stofnað af eftirtöldum 20 íbúum hreppsins: Jón S. Ásgeirsson, Sigríður Gísladóttir, Finnbogi R. Valdi- marsson, Örn Harðarson, ólafur Jónsson, Pétur Sumarliðason, Gunnar Bergmann, Hulda Jak- obsdóttir, Ingvi Loftsson, Þórar- inn Lýðsson, Jón úr Vör, Áslaug Eggertsdóttir, Krisfín Kjartans- dóttir, Ágústa Guðmundsdóttir, Kristmundur Halldórsson, Þór Erling Jónsson, Jón Þorsteinsson, Guðmundur Matthíasson, Einar óskarsson og Magnús B. Krist- insson. Jón skáld úr Vör var aðalhvata- maður að stofnun bókasafnsins og fyrir hans tilstilli eignaðist safnið fljótt góðar bækur. Jón var bókavörður frá stofnun safnsins, ásamt Sigurði Ólafssyni, síðar skrifstofustjóra bæjarins, en árið 1962 varð Jón forstöðumaður og stjórnaði safninu til ársloka 1976, er núverandi bæjarbóka- vörður, Hrafn Harðarson, tók við. Bókasafnið var fyrst til húsa í barnaskólanum og síðar einnig í Kársnesskóla, þar til húsnæði fékkst í Félagsheimilinu og var opnað þar árið 1964. Safnið hefur alla tíð frá stofnun verið í stöðugum og örum vexti eins og bærinn, og fór fljótlega að bera á þrengslum í Félagsheimil- inu. f september 1981 var safnið svo flutt í núverandi húsnæði í Fannborg 3—5. í tilefni af afmælinu verða kynntar bækur eftir höfunda, sem búið hafa í Kópavogi um lengri eða skemmri tíma og sýndir verða nokkrir kjörgripir úr Ólafssafni. Þá hefst útlán á snældum og hljómplötum á afmælisdaginn. Eskifjörður: Atta skip á vetrarvertíð Eskinrði, 6. apríl. HÉÐAN frá Eskifirði eru gerð út í vetur átta skip á vetrarvertíð, þrír togarar og fimm netabátar. Afli tog- aranna hefur verið minni en á sama tíma í fyrra og einnig hjá netabátun- um. Þó glæddist afli þeirra í sein- ustu lögninni fyrir páska. Þeir eru nú úti í fyrstu veiðiferð eftir þorsk- veiðibannið um páskana. Mestan afla af netabátunum hafa Guðrún Þorkelsdóttir, 346 tonn, og Vöttur, 334 tonn. Alls er afli netabátanna 1.472 tonn, og er hann verkaður í fimm verkunar- stöðvum. Nú fara minni bátarnir að bæt- ast í hópinn. VINNINCAR 1 HAPPDRÆTTI Húsbúnaöur eftir vali, kr. 1.000 12. FLOKKUR 1982—1983 Húseign eftir vali, kr. 1.000.000 9704 Bifrelöavinningar eftir vali, kr. 50.000 34781 53237 55500 65496 78971 43256 55456 62868 69422 Utanlandsferöir eftir vali, kr. 15.000 1251 14831 28060 41935 72037 1860 19814 30776 50515 73793 10606' 22338 31458 55163 74709 13202 23762 38607 63801 75979 14061 24358 41021 64279 79527 Húsbúnaöur eftir vali, kr. 5.000 2850 24448 32787 48506 73247 3478 24625 34156 50596 74454 4733 24654 34277 50598 76152 8350 25922 35284 54958 76260 14052 25954 37201 59092 78595 15071 26041 37228 61098 78798 17053 29585 41755 64633 79209 19640 29616 42663 65575 79314 20221 29778 43153 69948 22768 31077 47930 71025 97 7012 15712 25439 34787 42252 48208 56477 66655 74119 133 7103 15809 25480 34827 42321 48243 56551 66890 74167 787 7375 15859 25711 34880 42373 48448 56552 67336 74195 1012 7498 16420 25807 34917 42413 48485 56625 67495 74226 1131 7890 16700 25946 34945 42619 48489 56656 67656 74439 1209 8142 17004 26122 34988 42650 48810 57179 67703 74455 1287 8385 17191 26334 35020 42822 48987 57206 68053 74475 1496 8720 17267 26566 35125 42884 49145 58017 68157 74562 1637 8861 17283 26988 35189 43356 49278 58620 68439 74593 1685 8929 17779 27057 35448 43460 49311 58631 68574 74705 1821 9070 17865 27062 35512 43508 49402 58721 68641 74773 2088 9321 17932 27085 35602 43517 49510 59103 68658 74840 2153 9345 17975 27229 36097 43621 49786 59208 68668 74848 2356 9525 18207 27305 36110 43721 49927 59246 68715 74976 2489 9535 18455 27350 36147 43856 49962 59408 68762 75028 2619 9658 18603 27351 36629 43920 50013 59609 68763 75289 2628 9779 18862 27881 36856 44075 50114 59665 68789 75363 2805 9849 19041 27993 36865 44429 50141 59880 68931 75739 2847 9887 19142 28235 36870 44566 50509 59995 69006 76308 2865 10236 19179 28653 37157 44958 50808 60208 69024 76355 2992 10247 19229 28863 37214 45103 50838 60323 69117 76487 3035 10447 19335 28866 37221 45127 50872 60741 69505 76506 3039 10599 19471 28949 37883 45199 51004 60801 70459 76570 3176 10747 19524 29038 37933 45236 51059 60860 70536 76609 3184 10868 19713 29185 37972 45306 51274 60869 70635 76900 3298 11092 19761 29452 38093 45709 51278 61387 70715 76910 3904 11279 19924 29805 38293 45756 51342 61852 70779 76988 4011 11539 20203 29841 38333 45787 51364 62253 70831 77159 4018 11725 20236 29889 38377 45817 51586 62265 70982 77287 4096 11929 20310 30065 38649 45934 51643 62567 70987 77600 4151 12019 20492 30080 38670 46020 51743 62659 71142 77631 4314 12116 20672 30735 38699 46141 51990 63007 71311 77739 4347 12164 20881 30757 38906 46196 52479 63108 71634 77818 4608 12249 20893 30815 38960 46427 52559 63301 71802 77836 4647 12359 21316 30830 39105 46523 52706 64051 72130 77976 4705 12436 21513 30942 39425 46556 52731 64164 72155 78476 4711 12489 21603 31426 39686 46651 52798 64383 72319 78498 4835 13511 21843 31510 39711 46706 52845 64519 72401 78532 4924 13662 22030 31630 39720 46773 53954 64698 72440 78776 5284 13671 22165 32123 39893 46861 54011 64771 72744 78982 5409 13697 22446 32432 39928 46999 54039 64792 72783 79339 5474 13775 22745 32771 40434 47095 54427 64911 72887 79427 5658 13947 22815 33441 40648 47100 54497 65207 72955 79440 5793 13985 22913 33528 40791 47121 54689 65225 73366 79480 5880 14394 22936 33541 40811 47179 54820 65238 73397 79576 5981 14585 23208 33650 41510 47225 55055 65554 73458 79663 5993 14675 23295 33697 41819 47370 55185 66281 73523 79721 6438 15117 23924 33725 41839 47601 55359 66285 73568 79978 6455 15198 24838 33758 41994 47628 55540 66387 73622 79987 6478 15311 25084 33917 41996 47670 56112 66421 73635 6628 15485 25097 34054 42188 47685 56170 66438 73821 6960 15599 25378 34429 42232 47699 56277 66641 73920 Algrelösla húsbúnaðarvinnlnga hefst 15. hvers mánaöar og stendur tll mánaöamóta. Frá vígslu hins nýja húsnæðis Bókasafns Kópavogs, Fannborg 3—5, í september 1981. Bókasafn Kópavogs 30 ára: Útlán á snældum og hljóm- plötum hófust á afmælinu Ráðstefna Landverndar um umhverfisfræðslu — Ævar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.