Morgunblaðið - 08.04.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.04.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 1983 í DAG er föstudagur 8. apr- íl, sem er 98. dagur ársins 1983. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 03.29 og síödegisflóð kl. 16.02. Sólarupprás í Reykjavik kl. 06.23 og sól- arlag kl. 20.39. Sólin er í há- degisstaö í Reykjavík kl. 13.30 og tunglið í suöri kl. 10.03. (Almanak Háskól- ans.) Sýniö enga fégirni í hegðun yðar, en látið yö- ur nægja þaö, sem þér hafið (Hebr. 13,5—6.) KROSSGÁTA I6 LÁRÉTT: — 1 afhent, 5 tolusufur, 6 málmur, 7 skóli, 8 reyna ad finna, 11 rómversk tala, 12 vætla, 14 duft, 16 revndar. LOÐRÉTT: — 1 smjaðrar, 2 tré, 3 málmur, 4 elska, 7 poka, 9 gosefni, 1 spilió, 13 for, 15 einkennisstafír. I.AI SN SÍÐUSmJ KROSSGÁTU: I.ÁRf.TT: — 1 teldir, 5 áa, 6 (pin(>an, 9 una, 10 un, 11 lg, 12 ama, 13 tafl, 15 efa, 17 altari. LÓÐRÉTT: — 1 tígullía, 2 lán», 3 dag, 4 runnar, 7 unga, 8 aum, 12 alfa, 14 fet, 16 ar. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD héldu úr Reykjavíkurhöfn í rannsókn- arleiðangur hafrannsókna- skipin Bjarni Sæmundsson og llafþór. Þá hélt togarinn Engey aftur til veiða og Eyrarfoss lagði af stað áleiðis til út- landa. í gær fór Esja í strand- ferð og togarinn Hjörleifur kom inn af veiðum til löndun- ar. Þá áttu þessi skip að leggja af stað til útlanda seinnipart dags í gær og í gærkvöldi: Hvassafell, Mánafoss og Laxá. Þá var norskur fiskibátur væntanlegur í gær. KIRKJA DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma á Hallveigarstöðum á morgun, laugardag kl. 10.30. Sr. Agnes Sigurðardóttir. BESSASTAÐASÓKN: Sunnu- daskóli á morgun, laugardag, kl. 11 í Álftanesskóla. Sr. Bragi Friðriksson. AÐVENTKIRKJAN REYKJA VÍK: Á morgun, laugardag: Biblíurannsókn kl. 9.45 og guðsþjónusta kl. 11.00. Trausti Sveinsson prédikar. AÐVENTKIRKJAN VEST- MANNAEYJUM: f kvöld kl. 20.30 samkoma, kórsöngur, hugleiðing: Sigurður Bjarna- son. Á morgun, laugardag: Biblíurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00 — Jón Hj. Jónsson prédikar, kirkju- kór Aðventkirkjunnar í Reykjavík syngur. SAFNAÐARHEIMILI Al> VENTISTA KEFLAVÍK: Á morgun, laugardag: Biblíu- rannsókn kl. 10.00 og guðs- þjónusta kl. 11.00 — Ólafur Vestmann prédikar. SAFNADARHEIMILI AÐ- VENTISTA SELFOSSI: Á morgun, laugardag: Biblíu- rannsókn kl. 10.00 og guðs- þjónusta kl. 11.00. FRÉTTIR ÞAÐ er ekkert lát á „páska- hretinu" ennþá og ekki var að heyra á veðurstofumönnum í gærmorgun, að norðanáttin væri á undanhaldi. Frost var um land allt og vetrarríki um landið norðanvert. Mest frost á láglendi var í Kvígindisdal, 7 stig. Hér í Reykjavík fór það niður í 4 stig í fyrrinótt, en kaldast var 12 stiga frost á Hveravöllum. Veðurstofan sagði í spárinngangi sínum að frost myndi verða áfram um land allt en fremur vægt. í fyrrinótt snjóaði 8 millim. á Staðarhóli. Hér í Reykjavík var sólskin í 45 mínútur í fyrradag. — PRÓFESSORSEMBÆTTI í þjóðhagfræði við viðskipta- deild Háskóla íslands er nú auglýst laust til umsóknar í Kosningabaráttan hafín Þá er framboðsfrestur liðinn og kosningabaráttan hafin. Hún mun væntanlega verða stutt en snörp. Upplausn í stjómmálum og öngþveiti í efnahagsmálum mun gera þessa kosningabaráttu hatramma og spenn- andi, enda gera kjósendur sér grein fyrir því að stjóm- málin standa á tímamótum í fleiri en einum skilningi. Þad líður ódum að því að stjórnmálamönnum veröi Ijós hvaö sé svona merkilegt við það aö vera atkvæði!! nýju Lögbirtingablaði, með umsóknarfresti til 18. apríl nk. Það er menntamálaráðuneytið sem auglýsir embættið, en for- seti íslands veitir það. SKÓLAMEISTARI. í annarri tilk. frá menntamálaráðuneyt- inu segir að ráðuneytið hafi skipað llafstein Þ. Stefánsson skólameistara Ármúlaskóla hér í Reykjavík. — Og jafn- framt hafi ráðuneytið skipað Karl Kristjánsson aðstoðar- skólastjóra við skólann til næstu fimm ára. I' HÁSKÓLANUM eru í Lög- birtingi auglýstar lausar til umsóknar með umsóknarfresti til 18. apríl lektorsstaða í fsl. bókmenntum við heimspeki- deild Háskóla íslands og dós- entssiaða í hjúkrunarfræðum við námsbraut í hjúkrunar- fræði. Það er menntamála- ráðuneytið sem augl. stöðurn- ar. LAUGARNESKIRKJA: Síðdeg- isstund með dagskrá og kaffi- veitingum verður í dag, föstu- dag, kl. 14.30. Opið hús. Safn- aðarsystir. NESKIRKJA. Félagsstarf aldraðra efnir til kynnisferðar að Reykjalundi í Mosfellssveit á morgun, laugardag, og verð- ur lagt af stað frá kirkjunni kl. 15. Þátttöku þarf að til- kynna kirkjuverði í dag milli kl. 17-18 í síma 16783. Þessir galvösku sveinar, Jóhannes Birgtr Arsælsson og Arni Jóhann Oddsson efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Sjálfsbjörg, fél. fatlaðra í Reykjavík og nágrenni. Fór hlutaveltan fram að Asparfelli 10 í Breiðholtshverfi og söfnuðust rúmlega 900 krón- ur. Kvökf-, ruvtur- og holgarþjónutta apótakanna í Reykja- vik dagana 8. apríl til 14. apríl aö báöum dögum meötöld- um er I Garða Apóteki. En auk þess er Lyfjabúóin lóunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónaamiaaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskirteini Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi víó lækni á Göngudeild Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á iaugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er haagt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarapítalanum, aími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélaga íalanda er í Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17.—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöóvarínnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoó fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun Skrifstofa samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14— 16, simi 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. 8ÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapoilur simi 81615. Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík aimi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeíldín: Kl. 19.30—20. Sang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artimi lyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaaprtali Hringa- ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapitalinn 1 Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18 Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvft- abandið, hjukrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Faaöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaapítali: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogsh»lió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vifilastaöaspilali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn lalands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardðgum kl. 10—12. Héskótabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aðalsafni, sími 25088. ÞjóöminjaMfniö: Opiö þriójudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. LisfaMfn fslands: Opiö sunnudaga, þrlójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnsins. BorgarbókaMfn Reykjavíkur: AÐALSAFN — UTLANS- DEILD, Þingholtsstræti 29a. simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga i sept — april kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta vlö sjónskerla. Opiö mánud. — fðstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — leslrarsalur. Þing- holtsstræti 27. Simi 27029. Opiö alla daga vtkunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla i Þinghollsstræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sepl,—april kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum vlð fatlaöa og aldraöa. Símatimi mánudaga og fimmlu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagðtu 16, siml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju. simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13-16. BÓKABlLAR - Bækistöö i Bú- staöasafni, sími 36270. Viökomusfaöir víösvegar um borgina. ÁrbæjarMtn: Opiö samkvæmf umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. ÁsgrimtMfn Bergstaöastræti 74: Opió sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. HöggmyndaMfn Ásmundar Sveinssonar vlö Slgtún er opiö priöjudaga. fimmfudaga og laugardaga kl. 2—4. ListaMfn Einara Jónaaonar: Opió miövikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguröaaonar í Kaupmannahöfn er opiö mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. BókaMtn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán — fösf. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17 Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opln mánudag tll föstudag kl. 7.20—19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breióholli: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er opið kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- timi er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. VMlurbæjarfaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milll kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmértaug í Mosfellssveit er opin mánudaga III föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17 00—18 30 Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tími i saunabaöi á sama tima. Kvennatimar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla mlðvikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöil Keftavlkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudðgum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar priöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóiö oplö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—lösludaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opið 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru priöjudaga 20—21 og mióvikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga »rá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaklþjónusta borgaratofnana. vegna bilana á veitukerfi vafns og hifa svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 tll kl. 8 í sima 27311. i þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.