Morgunblaðið - 08.04.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 08.04.1983, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 1983 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Keflavik blaöberar óskar. Uppl. í síma 1164. Verslunarmaður Óskum aö ráöa mann til afgreiöslu og lag- erstarfa sem fyrst. Vald. Poulsen, Suðurlandsbraut 10. Innheimtugjaldkeri Heildverslun óskar aö ráða í starf gjaldkera til aö annast innheimtu. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Áreiðanleg — 119“. Byggingamenn Óskum eftir aö ráöa eftirtalið starfsfólk: 1. Verkamenn í járnalagnir og múrviðgerðir. 2. Kranamann á byggingarkrana. Nánari uppl. á skrifstofunni, Funahöfða 19. Ármannsfell hf. Auglysingastjori Utgáfufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir karli eöa konu í starf auglýsingastjóra. Starfiö felst í sölu auglýsinga í tvö glæsileg tímarit, innheimtu auglýsinga og kynningar- störfum. Óskaö er eftir duglegum starfskrafti, sem hefur hæfileika til að vinna sjálfstætt. í boöi eru góö laun, prýðileg vinnuaöstaöa, sveigjan- legur vinnutími. Skriflegar umsóknir með nauðsynlegum upp- lýsingum um umsækjendur og fyrri störf skal senda Mbl. fyrir 15. apríl 1983 og skal merkja þær „Auglýsingastjóri — 452“. Meö allar umsóknir verður fariö sem trúnaðarmál og þeim svarað skriflega. Starfskraftur óskast strax, hálfan eöa allan daginn. Uppl. á staönum, ekki í síma. Þvottahúsið Grýta, Nóatúni 17. Óskum að ráða starfsfólk til fiskvinnslu. Hf. Gjögur Grindavík, sími 92-8089. Tæknimaður — skipatæknifræðingur Skipalyftan hf. sem telur 60—80 starfsmenn óskar aö ráöa tæknimann sem annist umsjón meö verkefnum fyrirtækisins. Starfið felst m.a. í aö taka á móti verkum og undirbúa til vinnslu, annast verkeftirlit, hönnun, tilboðs- gerö og öflun nýrra verkefna. Leitað er eftir tæknimanni meö starfsreynslu eöa mjög reyndum manni á ofangreindum sviöum. Laun og kjör miöast við laun tækni- fræöinga en fara aö ööru leyti eftir sam- komulagi. Ráöningartími miðast viö 1. maí nk. eöa fyrr. Nánari uppl. um starfið veitir Kristján Ólafs- son eöa Gunnlaugur Axelsson í síma 2323 eöa 1757. Skipalyftan hf., Vestmannaeyjum. Starfskraft vantar til að sjá um matar- og kaffistofu á saumastofu og skrifstofu Karnabæjar, Fosshálsi 27. Uppl. hjá Þorgeiri Guömundssyni skrifstofu- stjóra, sími 85055. 'tigfrKARNAB/ER raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar nauöungaruppboö Nauðungaruppboð Eflir kröfu tollstjórans i Reykjavík, skiptaréttar Reykjavíkur, Eim- skipafél. islands hf., Gjaldheimtunnar i Reykjavík, Rikisskip, ýmissa lögmanna, banka, stofnana o.fl., fer fram opinbert uppboö i upp- boössal tollstjóra í Tollhúsinu v/Tryggvagötu (hafnarmegin), laugar- daginn 9. apríl 1983 og hefst það kl. 13.30. Seldar veröa væntanlega ótollaöar og upptækar vörur, notaöar bif- reiöir, bátar og mótorhjól svo sem: 23 feta plastbátur vélarlaus, mótorhjól Yamaha-650 og MZETS-150 vörubifreiö í pörtum, aftaní- vagn, 6 stk. lyftur og glussatjakkur, Trabant ár. 1980, suöupottur úr ryöfriu stáli ca. 150 litra, bakkagrindur úr ryöfríu stáli, glasastativ fyrir upppvottavélar, kæliskápur og djúpfrystir í verzlun, gólfteppi, allskon- ar húsgögn, sælgæti, allskonr fatanöur, varahlutir í bifreiöir, báta, reiöhjól, vökvalyftarar, stálhillur, fiskabúr f. skrautfiska, akvarium, plasthylki, efni til sælgætisgeröar, handþvottakrem, snyrtivara, lím, hillustangir, mótorar, vefnaöarvara, smásjá, snjóblásarar, gólfdúkur, plötuspilari, málverk, sýningartjald, bón, blek, vírnetsrúllur og girö- ingastólpar, þéttilistar, skófatnaöur, svaladrykkur og margt fleira. Eftir kröfu Eimskiþs: 10 pokar plastefni, plastkassar, vefnaöarvara. hl. í innréttingar, fotoconducter, plastband, tunnugjaröir, skyrbox, stór járnskífa, skófatnaöur, baövogir, pökkunartæki m/hitara, járn- skápur, kitti, stóll, bómull, mýkingarvövki, skammel, skordýraspray, hillur, blómapottakeöjur, leirskálar, vifta, stýri í hraöbát, siur, panill, veggfóöur. lyklakippuhringir, handlaugar og margt flelra. Eftir kröfu Rikisskips: bækur og blöö, grindur, þvottavól, varahlutir, notaðir hjólbaröar, R-21976 Toyota Crown 1971,1-1377 Ford Cortina 1965, alls konar húsgögn og búnaöur, bátsvél, vél-hrognaskllja, raf- mótorar, fatnaöur, aftaníkerra, mælar, reknet, glerull og margt fleira. Úr dánar- og þrotabúum og lögteknir og fjárnumdir munir, svo sem: Myndavélar (Pentax K2 og Pentax ME), Pentax linsur 28 og 135 mm, Sony ICF 7600 stuttbylgjuútvarp, Sony Walkman vasadiskó, sjón- varpstæki, hljómburöartæki, isskápar, þvottavél, allskonar húsbún- aöur og skrifstofubúnaöur, myndsegulbönd, bækur, orgel, hrærlvél, grjótsögunarvél (Blue-Target) kjötsög, kertahreinsivél, málverk, ísl. mynt, frimerki, hlutabréf í Noröurstjörnunni hf., nafnverö kr. 180.000,-, vefnaöarvara, saumavélar og margt fleira. Avísanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö samþykki upp- boöshaldara eöa gjaldkera. Greiösla viö hamarshögg. Uppboöshaldarinn i Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var í 115., 122. og 124. tbl. Lög- birtingablaösins 1982 á húseigninni Báröar- ási 6, Hellissandi, þingl. eign Kristjáns Jóns- sonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Ármanns Jónssonar, hdl., á eigninni sjálfri, fimmtudag- inn 14. apríl 1983 kl. 14.00. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. húsnæöi óskast Skrifstofuhúsnæði óskast Opinber stofnun óskar aö taka á leigu skrifstofuhúsnæöi ca. 100 m2 í Múlahverfi, (Síöumúla/Ármúla). Tilboö sendist Morgunblaöinu merkt: „O — 423“ fyrir 19. apríl nk. íbúð óskast Óskum eftir aö taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúð með eöa án húsgagna á Stór-Reykjavík- ursvæöinu. Leigutími 1—2 mán. Þarf aö vera laus strax. Lögmannsstofa Jónasar A. Aöalsteinssonar hrl., Lágmúla 7, sími 82622. húsnæöi í boöi Arnarnes Til sölu er 1335 fm byggingarlóö fyrir einbýl- ishús viö Súlunes, Arnarnesi. Uppl.sími 16290 eftir kl. 18 og um helgina. Efnalaug Til sölu efnalaug á góðum stað í bænum. Tilb. skilist til augld. Mbl. fyrir 15. apríl nk. merkt: „Efnalaug — 117“. fundir — mannfagnaöir Ljósmæðrafélag íslands heldur fund mánudaginn 11. apríl kl. 20.30 í fundarsal BSRB Grettisgötu 89. Fundarefni: Kynntar veröa tillögur aö nýjum Ijósmæöralögum. Stjórnin. Frá upplausn til ábyrgðar Heimdallur — Hvöt — Óðinn — Vörður Betra mannlíf Sjálfstæöisfélögin i Reykjavík halda al- mennan hádeglsfund um fjölskyldumál, laugardaginn 9. april kl. 12—14. i Valhöll viö Háaleitisbraut. Framsögumenn: Sveinn Jónsson vlö- skiptafræöingur, Birgir Isleifur Gunnarsson alþingismaöur. Elin Pálmadóttir btaöa- maöur, Helga Hannesdottir læknir. Fundarstjóri: Björg Einarsdóttir skrlfstofu- maöur. Léttur málsveröur veröur á boöstólum. Barnagæsla og myndbönd fyrlr börnln meöan á fundi stendur. Allir velkomnlr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.