Morgunblaðið - 08.04.1983, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 08.04.1983, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ,,FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 1983 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar yjv r v* f húsnæöi '■ ; óskast ' Ungur reglusamur háskólapiltur óskar aó taka á lelgu herbergi I vesturbœnum, meó aögangi aö snyrtingu og eldhúsi. Upplýsingar ( síma 22655 eftir kl. 5. íbúö — New York Studio íbúö til leigu á Uanhatt- an. Sanngjörn leiga. Laus fljót- lega. Skammtimaleiga kemur til greina. Tilboö sendist til augld. Mlb. merkt: „Park Avenue — 116“, fyrir 12. april Til leigu stór 4ra herb. haBÖ og 2ja herb. risíbúö, saman eöa sitt í hvoru lagi. Tilb. „Hlíöar — 118“. Húsbyggjendur Get bætt viö mig byggingu timb- urhúsa, viöbyggingum, einnig utanhússklæöningum. Uppl. í síma 40843. Trésmiður til adstoöar hvenœr sem er. Hringið í síma 40379. Umboösmaöur óskast fyrir: „Screenprintlng" tækja- búnaö, varmadælur, T-boli, síö- ermaboli og varmaskipta. Skrifiö: Master Eriks Reklam AB, Piiefeltsgatan 60, 30250 Hamlstad, Sverige. Heildsöluútsala Heildverslun sem er aö hætta rekstri selur á heildsöluveröl ýmsar vörur á ungbörn. Heild- söluútsalan Freyjugötu 9, bak- hús. Opiö frá 1 —6 e.h. □ St:.St:. 598349 kl. 16.00 IX IOOF 12 = 16404088% = 9 II IOOF 1 = 16404088% = G.H. Svigmót 1983 Dagskró: Laugardagur: avig: kl. 11, 8 ára og yngri, kl. 11.15, 9 ára og 10 ára, kl. 13.00. 11 og 12 ára drengir, kl. 13.30, 11 og 12 ára stúlkur. kl. 16.00 Karia- og kvennaflokkur. Sunnudagur: atóravig: Sama timasetning og laugard. Sálarrannsóknafélag Suöurnesja heldur félagsfund í Fjölbrauta- skóla Suöurnesja á morgun, sunnudag 10. apríl kl. 15.00. Fundarefni: Zópanías Pétursson flytur erindi. Félagar mætiö vel og stundvis- lega. Stjórnin. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Hafnfirðingar nágrannar Borgara- fundur um atvinnumál o.fl. Gafl-inn viö Reykjanesbraut þann 11. apríl 1983 kl. 20.00. 1. Atvinnumál Hafnfiröinga og tengsl bæjar- ins viö ÍSAL. Árni Grétar Finnsson, forseti bæjarstjór- nar. 2. Tengsl ISAL viö Hafnarfjörö og samsklpti viö stjórnvöld. Ragnar S. Halldórsson, forstjóri ISAL. 3. Ávörp þingframbjóöenda. Matthías A. Matthiesen, Gunnar G. Schram, Salome Þorkelsdóttir og Ólafur G. Einarsson. 4. Eftir kaffihlé munu framsögumenn og þingframbjóóendur sitja fyrir svörum. Fjölmenniö og veriö ábyrg. Þór, fólag sjáltslæólsmanna f launþagastótt. Selfoss — Suðurland Kosningaskrifstofa D-listans fyrlr Selfoss og nærsveltir er aö Tryggvagötu 8. Síminn er 1899. Skrifstofan er opin vlrka daga kl. 10—12 og 14—22 og um helgar 14—22. Stuöningsmenn llstans eru hvattir til aö líta inn og leggja hönd á plóginn. Kjósiö strax ef þiö verölö aö heiman á kjördag. Kanniö hvort stuón- ingsmenn sem þlö þekkiö meöal námsmanna, sjómanna, feröafólks og sjúklinga veröi aö heiman á kjördag, látiö skrifstofuna vita. Skrif- stotan veitir upplýsingar um kjörskrá, aöstoö vlö kjörskrárkærur, þjónustu viö utankjörfundaratkvæöagreiöslu og allar upplýslngar um kosningar. Kosningasjóöurinn hefur drelft gíróseölum til fólks sem meö elnum eöa öörum hætti hefur lagt framboöi D-listans liö og hvetur viötak- endur til aö leggja einnig þessum þætti kosningabaráttunnar liö. Hofsós Almennur stjórnmálafundur f Höföaborg, laugardaglnn 9. apríl kl. 14.00. Þar flytja ávörp og svara fyrirspurnum: Pálmi Jónsson, landbúnaöarráöherra, Eyjólfur K. Jónsson, alþingis- maöur, Páll Dagbjartsson, skólastjóri, Jón Ásbergsson, fram- kvæmdastjóri. SjálfstSBðisflokkurlnn. Húsnæðis- og atvinnu- mál ungs fólks Fundur veröur um húsnæöis- og stvinnumál á vegum ungrs sjálf- staeöismanna á Suöurnesjum Isugerdaginn 9. april f Sjálfstasöis- húsinu Hólagötu 15, Njaröv(k og hefst kl. 14. Ræöumenn: Bragi Michaelsson framkvæmdastjóri, Gelr H. Haarde formaöur SUS, Guöbjartur Greipsson formaöur Félags ungra sjalf- stæöismanna i Njarövik. Siguröur Garðarsson formaöur Félags ungra Sjálfstæöismanna i Keflavík. Fundarstjóri: Stefán Tómasson Grinda- vik. Fundarritari: Ingimundur Guö- mundsson Garði. Frambjóöendur flokksins munu mæta. Allir vel- komnir. Seltjarnarnes Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokkslns vegna væntanlegra alþing- iskosninga er aö Austurströnd 1 (i húsi Nesskipa hf.) Opiö er daglega frá kl. 16—19. Símar 18644 og 19980. Sjálfstæólsmenn á Nesinu eru hvattir til aö láta frá sér heyra og leggja liö i baráttunnl. X-D llstlnn á Seltjarnarnesi. Húsnæðis- og atvinnumál Fundur veröur um húsnæöis- og atvlnnumál á vegum ungra sjálf- stæöismanna á Suöurnesjum laugardaginn 9. apríl í Sjálfstæöishúsinu Hólagötu 15, Njarövik og hefst kl. 14.00. Ræóumenn: Bragi Mikaelsson, Geir H. Haarde, Guöbjartur Greips- son, Siguröur Garöarsson. Fundarstjóri: Stefán Tómasson. Fundarritari: Ingimundur Guömundsson. Frambjóöendur flokksins munu mæta. Seltjarnarnes Fundur veröur haldinn i fulltrúaráöi sjálfstæðítfélaganna á Seltjarnarnesi mánudaginn 11. april kl. 18 f Félagsheim- ílinu. Fundarefni: Væntanlegar kosningar til Al- þingis og undirbúningur þeirra. Salóme Þorkelsdóttir og Ólafur G. Einarsson, al- þingismenn, mæta á fundinn og flytja stutt ávörp. Stjórn fulltrúaráós sjálfstæöisfélaganna á Seltjarnarnesi. Njarðvík Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokkslns i Njarövik er í sjálfstæöishús- Inu Hólagötu 15. Opió daglega frá 16—19 simi 3021. Sjálfstæóis- menn eru hvattir til aö hafa samband viö skrifstofuna. Stjórnir fólaganna. Borgarnes Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er aö Brákarbraut 1A. Opiö frá kl. 20—22 virka daga og 14—18 laugardaga og sunnudaga. Frá 17. apríl veröur opið alla daga frá kl. 14—18 og 20—22. Síminn er 93-7460. Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn í Keflavík Fundur i Sjálfstæöishúsinu, Hafnargötu 46, þriöjudaginn 12. apríi kl. 20.30. Frambjóöendur Sjálfstæöisflokksins til alþinglskosninga í Reykjaneskjördæmi koma á fundinn. Grindavík Kosningaskrifstofa Sjálfstæölsflokkslns í Grindavik er aö Heiðar- hrauni 18. Opin daglega kl. 17 tll 19. Sfmi (92)-8593. Stuöningsmenn D-listans lítiö inn. Stjórn Sjáltstæólsfólags Grlndavikur. 1500. fundur bæjar- ráðs Vestmannaeyja Vf'.Nlmannaryjum, 24. mars. FÖSTUDAGINN 18. mars sl. var 1500. fundur Bæjarráös Vestmannaeyja, en fyrsti fundur ráðsins var haldinn 1. mars 1954. Á þessum tímamótafundi var aðeins eitt mál á dagskrá, undirbúningur hátíðahalda 3. júlí í sumar þegar minnst verður að 10 ár verða liðin frá goslok- um. Fund þennan sátu bæjarráðs- mennirnir Arnar Sigurmundsson, Sveinn Tómasson og Sigurgeir ólafsson og auk þeirra bæjar- stjórinn í Eyjum, Olafur Elísson, og Sigurður Jónsson skrifstofu- stjóri, sem ritar fundargerðir ráðsins. Þess má geta, að í hinu fyrsta bæjarráði sátu Ársæll Sveinsson, Sveinn Guðmundsson og Sigurður Stefánsson og þáverandi bæjar- stjóri var Guðlaugur Gislason. - hkj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.