Morgunblaðið - 17.05.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.05.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1983 Peninga- markaöurinn r \ GENGISSKRANING NR. 88 — 16 MAÍ 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollarí 22,360 22,430 1 Sterlingspund 34,917 35,027 1 Kanadadollari 18,193 18,250 1 Dönsk króna 2,5492 2,5572 1 Norsk króna 3,1444 3,1543 1 Sœnsk króna 2,9809 2,9903 1 Finnskt mark 4,1255 4,1384 1 Franskur franki 3,0218 3,0313 1 Belg. franki 0,4547 0,4561 1 Svissn. franki 10,9662 11,0005 1 Hollenzkt gyllini 8,0751 8,1004 1 V-þýzkt mark 9,0904 9,1188 1 ítölsk líra 0,01525 0,01530 1 Austurr. sch. 1,2906 1,2947 1 Portúg. escudo 0,2259 0,2266 1 Spánskur peseti 0,1623 0,1628 1 Japansktyen 0,09584 0,09614 1 irskt pund 28,699 28,789 (Sérstök dróttarréttindi) 13/05 24,0977 24,1737 1 Belgískur Iranki 0,4531 0,4545 V GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 11. MAÍ1983 — TOLLGENGI í MAÍ. — Kr. Toil- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 24,673 21,680 1 Sterlingspund 38,530 33,940 1 Kanadadollari 20,075 17,657 1 Dönsk króna 2,8129 2,4774 1 Norsk króna 3,4697 3,0479 1 Sænsk króna 3,2893 2,8967 1 Finnskt mark 4,5522 3,9868 1 Franskur franki 3,3344 2,9367 1 Belg. franki 0,5017 0,4402 1 Svissn. franki 12,1006 10,5141 1 Hollenzkt gyllini 8,9104 7,8202 1 V-þýzkt mark 10,0307 8,8085 1 ítölsk líra 0,01683 0,01482 1 Austurr. sch. 1,4242 1J2499 1 Portúg. escudo 0,2493 0,2157 1 Spánskur peseti 0,1791 0,1564 1 Japansktyen 0,10575 0,09126 1 írskt pund 31,668 27fiJ7 1 Beigískur franki 0,5000 _________________________________/ Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).45,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.1>... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.0,0% 5. Verðlryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar...27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.. ..... 8,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæðuriv-þýzkummörkum... 5,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir...... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst 2'A ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóður starfsmanna ríkiains: Lánsupphæð er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eflir 10 ára aölld bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuóstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir maí 1983 er 606 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir apríl er 120 stig og er þá miðaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiþtum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Hljóðvarp kl. 11.45: „Hin gullnu tára — smásaga eftir Hugrúnu Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.45 er smásaga, „Hin gullnu tár“, eft- ir Hugrúnu skáldkonu. Höfund- urinn les. — Þetta er sjálfsagt saga, sem fáir kannast við, sagði Hugrún, — en hún kom á prent fyrir nokkru síðan. Söguper- sónurnar eru hjón, bæði lista- menn. Sagan fjallar um af- brýðisemi og öfund, sem koma Hugrún skáldkona. öfundarmanninum mest í koll sjálfum. „Meistari Kurt Weill“ Kl. 20.00 er útvarp frá tón- leikum Islensku hljómsveitar- innar í Gamla bíói 17. mars sl. Stjórnandi: Guðmundur Em- ilsson. Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Guð- mundur Jónsson. Kynnir: Krist- ín B. Þorsteinsdóttir. Vinnuvernd kl. 10.30: Vinnueftirlit í landbúnaði Á dagskrá hljoðvarps kl. 10.30 er þátturinn Vinnuvernd. llmsjón: Vigfús Geirdal. — í þessum þætti fjalla ég um landbúnaðarmál, sagði Vigfús. — Nú eru börnin að koma út úr skólunum, og mörg þeirra fara í sveit og vinna á dráttarvélum. Fyrir skömmu ræddi ég um byggingarvinnu og reyndi þá að vekja athygli á því, að langmesta slysatíðnin er meðal unglinga á aldrinum 16—20 ára. Um fjórð- ungur allra vinnuslysa sem til- kynnt eru til Vinnueftirlitsins snerta einstaklinga í þessum aldurshópi. Dráttarvélaslys hafa verið óhugnanlega tíð á undan- förnum árum. Á tímabilinu 1970—80 urðu um 18 dauðaslys af völdum dráttarvéla eða tengi- búnaðar við dráttarvélar. Fram til 1981 náðu engin lög eða reglur yfir landbúnaðinn, en með vinnuverndarlögunum, sem tóku gildi ’81, kom það í hlut vinnu- eftirlitsins að hafa eftirlit á þessu sviði. En það er fyrst í sumar sem þetta fer almenni- lega í gang og eftirlitsmenn frá okkur byrja að líta á vinnustaði í landbúnaði. í þættinum ræði ég um ýmis öryggisatriði í þessu sambandi og áætlanir um fram- kvæmd á eftirlitinu. Einnig tala ég við Guðmund Eiríksson, tæknifulltrúa hjá Vinnueftirlit- inu, sem unnið hefur að samn- ingu reglugerðar og undirbún- ingi og skipulagningu eftirlits- starfsins. Sjónvarp kl. 20.45: Paradís á ystu nöf — bresk heimildarmynd Á dagskrá sjónvarps kl. 20.45 er bresk heimildarmynd, Paradís á ystu nöf, frá Litlu-Antillaeyjum og fleiri smáeyjum í sama eyjaklasa á Karíbahafi. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Helgason. Hér er fyrst og fremst fjallað um umhverfisvernd og leitast við að svara þeirri spurningu, hvort þessi viðkvæma náttúru- paradís fái staðist síaukna ásókn ferðamanna og aukna iðnvæð- ingu. Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDtkGUR 17. maí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. B*n. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur Arna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Gunnar Sandholt talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að guði“ eftir Gunnar M. Magnúss. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónlcikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Áður fyrr á árunum“ Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Um 17. maí — þjóðhá- tíðardag Norðmanna. Sigrún Guðjónsdóttir les úr bókinni „Hamingjudagar heima í Nor- egi“ eftir Sigrid UndseL 11.00 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Vinnuvernd Umsjón: Vigfús Geirdal. 11.45 „Hin gullnu tár“, smásaga eftir Hugrúnu skáldkonu. Höf- undurinn les. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þor- steinsson og Þorgeir Ástvalds- son. 14.30 „Gott land“ eftir Pearl S. Buck í þýðingu Magnúsar Ásgeirs- sonar og Magnúsar Magnús- sonar. Kristín Anna Þórarins- dóttir byrjar lesturinn. 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Edvard Grieg Hallé-hljómsveitin leikur „Ljóð- ræna svítu“ op. 54; Sir John Barbirolli stj. / Eva Knardahl leikur Píanósónötu í e-moll op. 7. SÍODEGID 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. ÞRIÐJUDAGUR 17. maí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Blámann Bresk teiknimyndasaga (13). I>ýðandi Guðni Kolbeinsson. Sögumaður Júlíus Brjánsson. 20.45 Paradís á ystu nöf Bresk heimildarmynd frá Litlu- Antilla-eyjiim og fleiri smáeyj- um í saraa eyjaklasa á Karíba- hafí. Þar er viðkvæm náttúru- paradís í hættu vegna eyðingar skóga, umsvifa olíufélaga og ekki síst vegna gífurlegs ferða- mannastraums. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. .40 Derrick 5. Fyrirsát. Þýskur sakamála- myndaflokkur. l>ýðandi Vetur- liði Guðnason. 1.45 Dagskrárlok. 17.00 „Spútnik“. Sitthvað úr heimi vísindanna. Dr. Þór Jakobsson sér um þátt- inn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn Umsjónarmaður: Ólafur Torfa- son (RÚVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDID 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 „Meistari Kurt Weill“ Frá tónleikum fslensku hljómsveitarinnar 17. mars sl. Stjórnandi: Guðmundur Emils- son. Einsöngvarar: Ólöf Kol- brún Harðardóttir og Guð- mundur Jónsson. — Kynnir: Kristín B. Þorsteinsdóttir. 21.40 Útvarpssagan: Ferðaminn- ingar Sveinbjarnar Egilssonar. Þorsteinn Hannesson les (15). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Úr Hrútafirði Umsjón: Þórarinn Björnsson (3). 23.15Skíma. Þáttur um móðurmálskennslu. Umsjón: Hjálmar Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.