Morgunblaðið - 17.05.1983, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.05.1983, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1983 6911 VEGNA MIKILLAR EFTIR SPURNAR VANTAR 2ja herb. íbúö í austurbænum. Góöar greiöslur fyrir rétta eign. VANTAR 2ja herb. íbúö miösvæöis. VANTAR 3ja—4ra herb. íbúö viö Hraunbæ. VANTAR 3ja og 5 herb. ibúöir i vesturbænum. VANTAR 3ja herb. íbúö í Bökkunum í Breiöholti. VANTAR góöa íbúö í Álfheimum meö 4 svefn- herb., ca. 150 fm alls. VANTAR hús meö tveimur íbúöum, ca. 120 fm aö grunnfleti. 2ja herb. íbúðir Háaleitisbraut 2ja herb. á 1. hæö ca. 50 fm. Ðílskúrs- réttur. Verö ca. 900 þús. Einkasala. 3ja herb. íbúðir Eyjabakki 3ja herb. ca. 90 fm á 1. haBÖ. íbúö í góöu standi. Verö 1200 þús. 4ra herb. og stærri Hraunbær 4ra herb. 90 fm á 3. hæö. Verö ca. 1250—1300 þus. Njarðargata Ibúö á tveimur hæöum, önnur hasö ný standsett. Ris óinnréttaö. Alls 136 fm. ibúö sem bíður upp á marga möguleika. Veró 1,3 míllj. Raðhús og einbýli Háageröi — Raöhús Ca. 153 fm á tveimur hæöum. 4—5 svefnherb.. tvær stofur, gott eldhús, tveir inng. Efri hæöin getur nýst sem sér íbúö meö sér inngangi. Altt vel útlítandi. Skipti möguleg á góörí 4ra herb. ibúö á 1. eöa 2. hæö. Einkasala. Fljótasel — Endaraöhús Aö grunnfl. ca.96 fm á þremur hæöum. Sérlega rúmgott eldhús, 4 svefnherb., samliggjandi stofur. Innbyggóur góöur böskúr. Veró ca. 2.3 mlllj. Réttarbakki — Raöhús Sértega glæsilegt raöhús meö inn- byggóum btlskúr. Alls 215 fm á pöllum. Stórar stofur, 5 svefnherb., smekklegt eldhús. Gott þvottaherb. Tvær góöar geymslur. Allt sérlega vandaó. Einbýli Hafnarfiröi 80 fm grunnff. á tveimur hæöum. Staö- sett nálægt skótum. 4 svefnherb., stórt eldhús og ágætar stofur. GóÖur 48 fm bílskúr Ræktuö falleg lóö. Lóö á Álftanesi 1301m við Austurtún. HagstaBtt vorð. MARKADSNÓNUS1AN MGÖLFSSTRÆTI 4 . SIMI 2W11 Mbm Aml HreMersson Ml. Halktór Hjartarson. Anna E. Borg. Áskriftiirsimmn er 83033 2ja herb. íbúðir á ýmsum stööum í Reykjavík, Kópavogi, eöa Hafnarfiröi. Verð 900—1,1 millj. 3ja herb. íbúöir Um 60 fm 2. hæö í parh. viö Skólagerði. 85 fm 2. hæö vió Kjarrhólma. S.svalir. Skipti á 4ra til 5 herb. íb. í Hafnarf. æskileg. 90 fm 3. hæö vió Kríuhóla. 95 fm endaíbúö viö Álftamýri. Bílskúrsréttur. Suöursvalir. 85 fm 3. hæö viö Asparfell. Laus strax. 90 fm 3. hæö viö Laugarnesv. 4ra herb. íbúöir 120 fm íbúó v. Álfheima. Skipti á raö- eöa einbýlish. í Mos. eöa annars staöar koma til greina. Má vera í smíðum. 100 fm 7. hæö viö Furugrund. Suóursvalir. Laus fljótlega. 120 fm íbúð viö Hraunbæ. 110 fm 3. hæö viö Austurberg. Laus fljótlega. 110 fm 6. hæó vió Engihjalla. Suöursvalir. 115 fm 1. hæð viö Breiövang. Sér þvottahús í íbúóinni. 5—6 herb. íbúðir 140 fm íbúð 4. hæð ásamt 1 herb. í risi viö Kaplaskjólsveg. Suóursvalir. Raðhús Fullbúö raðhús á 2. hæöum viö Hagasel. Endaraöhús á 3. hæöum í austurborginni í Reykjavtk. Sér ibúö í kjallara. Raöhús á 2. hæöum vió Stórahjaila í Kópavogi ásamt 40 fm innbyggöum bíl- skúr, samtals um 250 fm. Vand- aðar innréttingar. St. s.svalir. Vantar raöhús og einbýlishús fyrir fjár- sterkan kaupanda í Háaleitis- eöa Fossvogshverfi. Einbýlishús eöa raöhús í Smáíbúðahverfi. Vantar 2ja og 3ja herb. íbúðir í Háaleit- is- og Fossvogshverfi. Hlíðun- um eöa þar í grennd. Vantar fyrir fjársterkan kaupanda sér- hæö í Heimahverfi eöa Lækjun- um. Vantar 2ja og 3ja herb. íbúöir í vestur- borginni í Reykjavík. Um staö- greiöslu getur veriö aö ræóa. Vantar eign á svæöinu frá Laufásvegi aö Kringlumýrarbraut. Má kosta 2 til 3 millj. um staögr. getur veriö aö ræöa. Útb. ann- ars 1 millj. v. kaupsamn. SiMHIHEiI iNSTEIEHlB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO Sfmi 24850 og 21970. Helgi V. Jónsson hrl. Kvölds. sölum. 38157. l) Blaðburóarfólk óskast! Austurbær Laugavegur 1—33, Laugaveg 101 — 171 Þingholtsstræti. Hverfisgata 63—120 Langholtsvegur 110—150 m Hafnarfjörður Til sölu m.a.: Arnarhraun 7 herb. fallegt einbýlishús meö stórri hraunlóö. Bílskúr fylgir. Ákv. sala. Laust strax. Verö 2,7 millj. Mávahraun 6—7 herb. fallegt 200 fm ein- býlishús á einni hæö. Bilskúr fylgir. Faileg lóö. Skipti á minni eign koma til greina. Brattakinn 160 fm fallegt einbýlishús á 2 hæöum. Góöur bílskúr. Ræktuö lóö. Verð 2,4—2,5 millj. Smiöjustígur 4ra herb. timburhús á rólegum stað. Laust strax. Verö kr. 1050 þús. Suðurvangur 4ra—5 herb. glæsileg íbúö í fjölbýlishúsi. Suður svalir. Gluggar á 3 vegu. Ákveðin sala. Verð kr. 1,5 millj. Breiövangur 4ra—5 herb. góö íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Verö kr. 1,4 millj. Akv. sala. Álfaskeiö 4ra herb. endaíbúö á 4. hæö í fjölbýlishúsi. Bílskúr fylgir. Verö kr. 1,4 millj. Ákv. sala. Fagrakinn 5 herb. aðalhæö, 125 fm, meö góöum bílskúr og stórum svöl- um. Ákv. sala. Hólabraut 4ra herb. íbúð á 1. hæö í fjölbýl- ishúsl. Gott útsýnl. Bílskúrsrétt- ur. Verö 1350 þús. Vogar Nýlegt, steinsteypt einbýlishús á einni hæö. Bílskúrsréttur. Skipti á eign á höfuöborgar- svæóinu koma til greina. Glæsilegur og vandaður sum- arbústaður í nógrenni Meðal- fellsvatns í Kjós, rúmlega fokheldur, steinsteyptur að hluta, ca. 55 fm að stærð. 2 lóðir, hvor 2500 fm, geta aelaf saman. Höfum kaupendur aö 2ja og 3ja herb. íbúöum. Fasteignasala Árna Gunnlaugssonar Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764. Valgeir Krisfinsson hdl. Heiöarás Vandaö fokhelt 340 fm hús. Tilb. til afhendingar. Möguleiki á aö hafa tvær sér íbúðir í kjall- ara. Skipti hugsanleg t.d. á raóhúsi í Fellahverfi. Teikn. á skrifstofunni. Hálsasel Nýlegt, gott einbýli ca. 270 fm. Tvær hæöir og hálfur kjallari. Bílskúr rúmir 30 fm. Möguleiki aö taka 4ra herb. íbúö í Selja- hverfi upp í. Verö 3,2 til 3,4 millj. Noröurtún Álftanesi Nýtt einbýli 150 fm. Afhendist t.b. undir tréverk. 52 fm bílskúr. Verö 1950 þús. Engjasel Vönduö 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð. Þvottahús í íbúðinni. Bílskýli. Verð 1400 þús. Eyjabakki Góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Laus 1. júlí. Verð 1200 þús. Álfhólsvegur 3ja herb. íbúö á 1. hæö ásamt fokheldum bilskúr. Möguleikl aö taka 2ja herb. íbúö í Kópa- vogi upp í. Vesturbraut Hf. Hæö og ris í tvíbýli. Timbur. Samtais 105 fm. 25 fm steyptur bílskúr. Verö 950 þús. Fálkagata 2ja herb. samþykkt kjallaraíþúö í fjórbýli. Laus 1. júlí. Verð 600 þús. LAUFÁS SÍÐUMÚLA 17 Magnús Axelsson Þú svalar lestraiþörf dagsins ásíðum Moggans! y l|| Sölutjöld 17. júní l|F Reykjavík Þeir sem óska eftir leyfi til sölu úr tjöldum á þjóöhá- tíðardaginn vinsamlegast vitjiö umsóknareyöublaöa aö Fríkirkjuvegi 11, opiö kl. 08.20—16.15. Athygli söluhafa er vakin á því, aö þeir þurfa aö afla viöurkenningar Heilbrigöiseftirlits Reykjavíkursvæöis á sölutjöldum og leyfi þess til sölu á viökvæmum neysluvörum. Umsóknum sé skilaö í síöasta lagi miövikudaginn 1. ^ni' Æskulýösráö Reykjavíkur. H|mm Verslunin hættir Rýmingarsala Peysur margar tegundir, Prjónakjólar, vesti og blússur. ■ 1 Yjik i Dagný Laugavegi 58, gegnt Kjörgaröi. - Stykkishólmur: Margar ályktanir á aðalfundi Búnaðar- sambands Snæfellinga Stykkishólmi, 2. maí. AÐALFUNDUR Búnaðarsambands Snæfeliinga var haldinn í Stykkis- hólmi 30. aprfl sl. Ýms mál voru rædd á fundinum, svo sem bygg- ingar- og ræktunarmál. Framkvæmdir í héraðinu voru svipaðar 1982 og árið 1981. Eftir- farandi tillögur voru m.a. sam- þykktar á fundinum: 1. Aðalfundurinn skorar á Al- þingi og ríkisstjórn að gera raun- hæfar aðgerðir til að koma rekstri Áburðarverksmiðju ríkisins í við- unandi horf meðal annars með út- vegun á innlendum rekstrarlánum svo sem flest stærri innlend iðn- fyrirtæki hafa fengið, þannig að ekki komi til verðhækkana á áburði umfram almennar verð- hækkanir á hverjum tíma. 2. Aðalfundurinn tekur undir ályktun síðasta Búnaðarþings varðandi fyrirgreiðslu við bygg- ingu íbúða fyrir aldraða í sveitum og telur að breyta þurfi lögum um húsnæðismálastjórn ríkisins á þá leið að stofnunin veiti lán til slíkra íbúða. Fundurinn telur að Búnaðarfélag Islands þurfi að hafa forystu í þessu máli. 3. Aðalfundurinn lýsir stuðn- ingi við ályktun Búnaðarþings um gróðurkortagerð. Þar sem fyrir liggja gróðurmælingar á sam- bandssvæðinu leggur fundurinn áherslu á, að gerð gróðurkorta og mat á beitarþoli verði hraðað. 4. Aðalfundurinn telur að ástand vega í sýslunni sé með öllu óviðunandi og mun verra en í öðr- um nálægum héruðum. Því gerir fundurinn kröfu til þess að þing- menn kjördæmisins beiti sér nú þegar fyrir nauðsynlegum úrbót- um á vegakerfi sýslunnar. Fund- urinn gerir kröfu til þess að Snæ- fellingar séu ekki settir skör lægra en aðrir landsmenn í þessu efni. í stjórn Búnaðarsambands Snæfellinga eru: Guðbjartur Gunnarsson, Hjarðarfelli, Arnór Kristjánsson, Eiði, og Steinar Guðbrandsson, Tröð. Framkvæmdastjóri er Leifur Kr. Jóhannesson, Stykkishólmi. Fréttaritari meginþorra þjóðarinnar daglega!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.