Morgunblaðið - 17.05.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.05.1983, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1983 í DAG er þriöjudagur 17. maí, sem er 137. dagur árs- ins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 09.38 og síö- degisflóö kl. 22.06. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 04.08 og sólarlag kl. 22.42. — Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.24 og tunglið í suðri kl. 18.08. (Al- manak Háskólans.) ÁRNAÐ HEILLA En ég biö til þín, Drott- inn, á stund náöar þinn- ar. Svara már, Guð, í trúfesti hjálpræðis þíns sakir mikillar miskunnar þinnar. (Sálm 69, 14.) KROSSGÁTA 6 7 8 Bw I2 ——15-- LÁRÍ7IT: 1 maldar í móinn, 5 tveir fyrstu, 6 úrkoman, 9 mjúk, 10 ósamstreðir, 11 fangamark, 12 skemmd, 13 biti, 15 fcða, 17 fjöllin. lÓÐRti'l: I fslendinga, 2 not, 3 happ, 4 flokkur, 7 gosefni, 8 svelgur, 12 óvild, 14 op, 16 flan. LAUSN SÍrMISTi; KROSSGÁTU. LÁRÉTT: 1 ra-ma, 5 a*ran, 6 moli, 7 fa, 8 narta, 11 tm, 12 orm, 14 íman, 16 kannan. LODRÉTT: I rómantík, 2 mælir, 3 ari, 4 enda, 7 far, 9 amma, 10 tonn, 13 menn, 15 an. 7 Pa ara afmæli. í dag, 17. I O maí, er 75 ára frií Sveins- ína Guómundsdóttir, Fjarð- arstræti 4 á ísafirði. Hún ætl- ar að taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 16 í dag. — Eiginmaður hennar var Sigurgeir Halldórsson sjómað- ur, en hann er látinn fyrir nokkrum árum. I ára afmæli. Á morgun, 1 2 3 4 vr 18. maí, verður sextugur Knud Salling Vilhjálmsson, hús- ■ 1 ■ gagnaviðgerðarmaður, Máva- hlíð 40 hér í Rvík. Hann er 6 7 8 fyrrverandi formaður félags- ins „Det danske selskab". Af- mælisbarnið er um þessar mundir statt á eyjunni St. Thomas í Vestur-Indíum ásamt konu sinni, frú Stein- unni Jónsdóttur. Alexandersvöllur í BLAÐINU Feyki á Sauðár króki segir frá hugmynd sem hreyft hafi verið í bæjarstjórn- inni á Sauðárkróki þess efnis að flugvöllur bæjarins skuli hljóta nafnið Alexandersvöllur. Feykir segir svo frá þessari hugmynd: „Þann 15. júlí nk. hefði dr. Al- exander Jóhannesson orðið 95 ára, en hann var Sauðkræk- ingur og einn frumkvöðla ís- lensks flugs. Þeirri hugmynd var hreyft á bæjarstjórnar- fundi á Sauðárkróki nýlega af jKKAftWÍft, Jón Sigurðsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar, á aðalfundi VSÍ: Afnám verðbóta — þak á rlaunahækkanir 1. júní — eðlilegt að gefa gjaldeyrisviðskipti frjálsari o; UND Því miöur, frú, það er aöeins um þetta tvennt aö velja viö efnahags-flensunni!! Þorbirni Árnasyni að láta Sauðárkróksflugvöll heita í höfuðið á honum og kalla hann Alexandersvöll. Flugleiðir hafa sýnt minningu dr. Alex- anders þá virðingu að kalla tölvukerfi félagsins eftir hon- um — Alex. FRÉTTIR VÆTAN um landið sunnanvert um helgina var sem punkturinn yfir i-ið ( gróðurríkinu. Við borð lá að heyra mætti grasið vaxa og þær trjátegundir tóku að opna sig, sem snemma laufgast. í veð- urfréttunum í gærmorgun mátti þó heyra að ekki er slík vor- stemmning enn í landinu tíllu. T.d. norður á Raufarhöfn var enn eins stigs frost í fyrrinótt. Hér ( Reykjavík fór hitinn ekki niður fyrir 5 stig um nóttina í dálítilli vætu. Mest hafði nætur- úrkoman verið 6 millim. á Vopnafirði og ( Strandhöfn. í veðurfréttunum var ekki annað að heyra, en að veður og hiti muni lítt breytast. FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAGINN fór togar- inn Ottó N. Þorláksson úr Reykjavíkurhöfn aftur til veiða og togarinn Ásgeir kom inn af veiðum til löndunar. Að utan kom Langá, af ströndinni kom Oðafoss, en á ströndina fór Fjallfoss. Tjöruflutn- ingaskip, Robert M, kom með farm 1 gær. Þá kom Hvassafell í gærmorgun frá útlöndum. Togarinn Runólfur frá Grund- arfirði kom til viðgerðar. Tog- arinn Jón Baldvinsson kom inn af veiðum til löndunar. Á veg- um skipadeildar SlS kom skip- ið Pacific Lily með kornfarm. I nótt er leið var Eyrarfoss væntanlegur frá útlöndum. HEIMILISDÝR____________ ÞETTA er reyndar ekki góð mynd af heimiliskettinum i Safamýri 42, sem týndist fyrir nokkru. Hann er hvítur og svartur um bak og höfuð og svartar skellur á öðrum aft- urfætinum. Merktur var hann með hálsól. í simum 38705 eða 71269 er tekið á móti uppl. um köttinn. Kvötd-, natur- og helgarþjónuvta apótekanna í Reykja- vik dagana 13. mai til 19. maí, aó báóum dögum meötöld- um, er i Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holta Apótek opið til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Ónæmiaaógerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heileuverndarstöó Reykjavíkur á þrlójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi viö læknl á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi við neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags fslands er í Heilsuvernd- arstöðinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17.—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Hafnarfjöróur og Garðabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til sklptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eflir lokunartima apótekanna. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa _________________________________________________________ samtakanna. Gnoðarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14— 16. simi 31575. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Foreldraráðgjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræðileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennedeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artimi lyrir leöur kl. 19.30—20.30. Barnaapítali Hrings- ine: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapítalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18 Hafnerbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grentásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilau- verndarstööin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavikur: Alia daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogehæljð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vffilsstaóaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16ogkl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn Islands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga lil fösludaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Hátkólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Oplö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. UtiPú: Upplýsingar um opnunartima þeírra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjatafnió: Opiö priöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kí. 13.30—16. Lisfasafn lelands: Opiö sunnudaga. þriöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnslns. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — ÚTLÁNS- OEILD, Þingholtsstræti 29a. simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sepl — apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. ADALSAFN — lestrarsalur, Þlng- holtsstræti 27. Simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aðalsalns. Bókakassar iánaóir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sölheimum 27, srmi 36814. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.-apríl kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, síml 83780. Heimsendingarpjónusta á prentuóum bókum vlð fatlaóa og aldraóa. Símatími mánudaga og flmmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Holsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöaklrkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sepl —apríl kl. 13—16. BÖKABlLAR — Bækistöö í Bú- staöasafni, simi 36270. Vlökomustaöir viösvegar um borgina. Árbæjareafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplysingar i sima 84412 miili kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, priójudaga og fimmludga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndaeafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lialaufn Einera Jónátonar: Opiö miövikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hút Jóne Siguröeeonar I Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaetaóir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaeafn Kópavoge, Fannborg 3—5: Opið mán — fösl. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir tyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalelaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breiðholfi: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aflur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufubðö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhðllin er opln mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- timi er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aó komast í bööin alla daga Irá opnun tll kl. 19.30. Veeturbæjailaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00-17.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmárlaug I MoefelleeveH er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatimi fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur timi í saunabaöi á sama tíma. Kvennatimar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími lyrlr karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Síml 66254. Sundhðll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama lima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30 Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundleug Kópavogs er opin mánudaga—fðstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—Iðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgldögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhrlnglnn i síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.