Morgunblaðið - 17.05.1983, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ1983
Handþuirkur
og sópur í lokuðum
hylkjum em
hentugasta leiðin til
aukins hreinlœtis
á vinnustað
M-Tork er handþurrka, sem einnig er notuð á borð og bekki, vaska og áhöld.
M-Tork er í 25 cm. breiðum og 375 m löngum rúllum, sem geymast 1 M-Box
þœgilegum og hreinlegum vegghylkjum.
Mini-Tork er nákvœmlega sama efni og M-Tork,en í minni rúllum. Hver Mini-Tork
rúlla er 22 cm. breið og 130 metra löng. Vegghylkið, sem geymir Mini-Tork,
heitir auðvitað Mini Box. Mini-Tork er mikið notað sem hand- og borðþurrka á
rakarastoíum, laeknastofum, skriístofum, ljósmyndastofum og hverskonar stofum.
Savon no: 5 er sérlega mild, fljótandi handsápa, sem fullnœgir ströngustu kröfum
um hreinlœti. Savon no: 5 er bakteríueyðandi og hentar vel í skólum jafnt
sem á skriístofum. Sérstakur sápuskammtari, Savon-box, tryggir hámarksnýtingu
sápunnar. Savon-Box fœst í fallegum litum.
Tvaal no: 1 er einnig fljótandi handsápa, sem kemur í stað handþvottakrems á
vinnustöðum t.d. á smurstöðvum, dekkjaverkstœðum, prentstofum og vélsmiðjum.
Tvaal no: 1 leysir óhreinindin, sem síðan skolast auðveldlega af með vatni. Tvaal
passar í sama sápuskammtara og Savon no: 5.
Neskaupstaöur Samvlnnulélag útgeröarmanna
H6ín. Homaliröí: KASK, Jámvörudeild
Vestmannaeyjar Guölaugur Stelánsson. heildv
Selfoss Ðás. Gagnhetöí 11
Grindavík: Höröur Arason
Keflavík: Olíusamlag Keflavíkur og nágrennis
Akranes Axel Sveinbjomsson hl.
Ísaíjöröur: Sandíell hf
Siglufjöröur: Verslun Sig Fanndal hí
Akureyrl: Tómas Steingrímsson 8c Co.
Húsavík: Aöalgeir Sigurgeirsson, vöruflutningar
Egilsstaöir: Fell sf. Fellabœ
asiaco Ihf
Vesturgötu 2, P.O. Box 826, 101 Reykjavík
GUNNAR BJARNASON
□ LAFSVÍK
Áhöfn mb. Gunnars Bjarnasonar. Á myndinni eru, talið frá vinstri:
Aftari röð, Ríkarð Magnússon, skipstjðri, Jens Sigurjónsson, háseti,
Björn Haraldsson, stýrimaður, Vagn Ingólfsson, háseti, Jóhann
óskarsson, háseti, Birgir Vilhjálmsson, háseti. Fremri röð frá vinstri:
Þorsteinn Hauksson, 1. vélstj., Pétur Bogason, 2. vélstj., og Jóhannes
Ragnarsson, matsveinn. MorgunbUíið / Björn GuAmundmion
Vetrarvertíð lokið
Gunnar Bjarnason aflahæstur með 796 lestir
ÓUfnrlk, 12. maf.
ALLIR Ólafsvíkurbátar hafa nú tek-
ið upp net sín og er vetrarvertíð lok-
ið. Sjósókn var fremur erfíð vegna
slsmra veðra en þó var lítið um
landlegur. Enginn kraftur var á afla-
brögðum en reitingsafli hélzt fram
eftir aprflmánuði, en þornaði alveg
upp í lok þess mánaðar.
Aflahæsti ólafsvíkurbáturinn
og þar með á Vesturlandi er
Gunnar Bjarnason SH 25, en hann
réri með línu og net og aflaði 796
lesta og varð hásetahlutur 170.000
krónur. Skipstjóri á bátnum er
Ríkarð Magnússon. Næstur að
afla var Guðlaugur Guðmundsson
SH 97, sem fékk um 660 lestir og
var hásetahlutur um 180.000 krón-
ur. Báturinn var á linu og síðan
trolli við VestmannaeýjáP. Skip-
stjóri á Guðlaugi Guðmundssyni
er Steinþór Guðlaugsson. Næstir
að afla voru svo Garðar II með 590
lestir og Jón Jónsson með 574 lest-
ir. Ólsarar telja sig sæmilega geta
við unað eftir þessa vertíð ef tekið
er mið af afla í mörgum öðrum
verstöðvum. Þess má geta að loðna
var óvenjulengi í fiski í vetur mið-
að við önnur ár. —Helgi
Arnarflug og Coldwater
semja um ferskfiskflutninga
ARNARFLUG hefur gert samning
við Coldwater, dótturfyrirtæki Sölu-
miðstöðvar hraðfrystihúsanna í
Bandaríkjunum, um flutning á
ferskum físki milli íslands og
Bandaríkjanna, að sögn Agnars
Friðrikssonar, framkvæmdastjóra
Arnarflugs.
Agnar Friðriksson sagði að
samkvæmt samningnum yrðu
farnar fimm ferðir í maímánuði,
en í hverri ferð væru flutt liðlega
35 tonn af ferskum fiski. Fiskur-
inn er fluttur með Boeing 707-
vöruflutningavélum. „Það hafa
síðan náðst samningar um fimm
ferðir til viðbótar í júní.“
Agnar Friðriksson sagði að
Arnarflug hefði samstarf um
þetta flug við brezka flugfélagið
„Trade Wings", sem flytti síðan
vörur frá Bandaríkjunum til
Bretlands á leiðinni til baka.
Ferskflutningar með flugvélum
hafa farið vaxandi síðustu mán-
uði, en bandaríska flugfélagið Fly-
ing Tigers hefur séð um þá fyrir
Coldwater til þessa.
*
SUMAR
NAÐUR—
tízkufatnaður
í miklu úrvali á alla fjölskylduna.
í kjallara Kjörgarðs
Á börnin
flauelsbuxur, verö frá kr. 145—225. Sumarbuxur frá kr.
95—150, bolir — peysur — blússur — anorakkar og ótal
margt fleira.
Kvenbuxur frá kr. 90—390, jakkar kr. 100, skyrtur frá kr.
50—230, sumarjakkar frá kr. 195—490.
Ungbarna
fatnaður
í úrvali
Þunnar ullarsængur frá kr. 250—390.
Svefnpokar kr. 455.
Skór á alla fjölskylduna.
Muniö ódýra horniö frá kr. 20—90.
Sendum í póstkröfu, sími 28640.
Stór Útsölumarkaðurinn
í kjallara Kjörgarös.