Morgunblaðið - 17.05.1983, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 17.05.1983, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður Blaðberar óskast víðsvegar um bæinn. Uppl. í síma 51880. REYKJALUNDUR Óskum að ráöa hjúkrunarfræöinga og sjúkraliða til sumarafleysinga og í fastar stööur. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, Gréta Aðalsteinsdóttir í síma 66200. Óskum að ráöa meinatækni til sumarafleys- inga. Upplýsingar veitir Auður Ragnarsdóttir meinatæknir í síma 66200. Vinnuheimiliö aö Reykjaiundi. Framtíðarvinna Starfskraft vantar nú þegar viö skrifstofu- störf hjá vaxandi innflutningsfyrirtæki. Æski- legur aldur 25—30 ára. Starfið felst í al- mennum skrifstofustörfum, innheimtu o.fl. Bílpróf nauðsynlegt. Upplýsingar í síma 78844 og 78846 í dag og á morgun. Tónlistarskóli Keflavíkur Stöður píanókennara og söngkennara eru lausar til umsóknar fyrir næsta skólaár. Upplýsingar í síma 43820 eftir kl. 19. Skólaslit í dag kl. 17.00. Skólastjóri. Atvinnurekendur athugið Ungur maður, sem var að Ijúka hagfræði- námi erlendis, vantar atvinnu nú þegar. Tilboö merkt: „0991“ sendist Morgunblaöinu fyrir 20. maí. Matreiðslumaður Óskum eftir aö ráða frá 1. júní nk., matreiðslumann. Uppl. í síma 15932. Kaffivagninn Grandagaröi. Fiskvinna starfsfólk óskast í snyrtingu, pökkun og hum- arvinnslu, fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. veittar í símum 97-8204, 8207 og 8116. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga, Höfn, Hornafiröi. leitar aö starfsmanni meö próf í rafeinda- virkjun, vélfræðimenntun Vélskóla eöa sambærilega menntun fyrir tæknisviö fyrir- tækisins. Starfið felst í uppsetningu, viðhaldi, breyting- um og eftirliti IBM-véla. Hér er boöið upp á mjög fjölbreytt starf í síbreytilegu umhverfi meö mikla framtíöar- möguleika og góö laun. Viðkomandi verður að hafa gott vald á enskri tungu, hafa til aö bera snyrtimennsku, lipurð, festu og samskiptahæfileika í ríkum mæli og vera undir það búinn að sækja nám erlendis. Æskilegur aldur er 22—27 ár. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá síma- þjónustu. Skaftahlíö 24, sími 27700. Unglingaheimili ríkisins óskar hér með eftir að semja við útgerðar- mann um skipsrúm fyrir unglinga á fiskibáti. Greiðsla í boöi fyrir góða þjónustu. Leitað er að skipsrúmi í Reykjavík eöa á Reykjanessvæöinu. Upplýsingar veitir forstöðumaöur í síma 39844. Utgerðartæknir meö próf úr varðskipadeild óskar eftir vinnu, helst í landi. Upplýsingar í síma 39812. Sölumaður Óskum eftir harðduglegum sölumanni strax, einungis vanur maöur kemur til greina. Uppl. á staönum. Tölvubúöin Skipholti 1. Lausar stöður Við Menntaskólann á ísafirði eru þrjár kenn- arastöður lausar til umsóknar. Um er að ræða stöðu kennara í stærðfræði, íþróttum og dönsku (Vz staöa). Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja- vík, fyrir 7. júní nk. — Sérstök umsóknar- eyöublöð fást í ráðuneytinu. Menn tamálaráöuneytið, 10. maí 1983. Tónlistarskóli Dalasýslu Óskum eftir að ráða tónlistarkennara til starfa næsta vetur. Nánari uppl. hjá skólastjóra í síma 93-4228. Rafeindavirkjar Traust fyrirtæki óskar að ráöa röskan og áhugasaman rafeindavirkja til starfa viö ör- yggis- og eftirlitskerfi. Þarf aö geta unnið sjálfstætt. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 21. þ.m. merkt: „Ábyrgöarstarf — 8518“. Allar umsóknir meðhöndlaðar sem trúnað- armál. Matreiðslumaður Matreiöslumaöur óskar eftir framtíðarat- vinnu. Margt kemur til greina. Hef áhuga á vinnu í mötuneyti meðal annars. Uppl. í síma 71330. Laus staða deildar- stjóra í skrifstofu Alþingis Staða deildarstjóra í skrifstofu Alþingis er laus til umsóknar. Veitt frá 1. júlí 1983. Verkefni m.a.: Ritstjórn prentunar þingskjala og skjalaparts Alþingistíöinda. Menntun cand. mag próf frá Háskóla íslands. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist skrifstofunni eigi síöar en 15. júní nk. Skrifstofa Alþingis, 13. maí 1983. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar kennsla ____\____- -■> - taefcnlgköll fælandæ Hofdabakka 9. R simi 84933. Eftir því sem við á, ganga iðnsveinar fyrir um inngöngu í frumgreinadeild, sem starfrækt er í Reykjavík, á Akureyri og á ísafirði. Upplýsingar um allar námsbrautir daglega kl. 8.30 til 15.30 á skrifstofu Tækniskóla íslands, Höfðabakka 9, 110 Reykjavík. Rektor. Viltu veiöa eigin lax Til greina kemur aö selja hluta í stórkostlegri eign sem býður uppá aö vera kóngur í ríki sínu og dvelja við laxveiðar meö fjölskyldunni ótruflaður að stemmu nútímans. Þetta er tækifæri sem ekki býöst á hverjum degi. Þeir sem vilja eiga kost á þessu einstaka tækifæri skulu leggja nöfn sín inn á augld. Mbl. gegn fullri gagnkvæmri þagmælsku, fyrir 31. maí merkt: „Kóngsríki — 8999“. Húsnæði óskast Lítil íbúð eða gott herbergi óskast til leigu fyrir danskan meinatækni frá 1. júní til 1. september. Þarf að vera búin húsgögnum. Upplýsingar veittar á skrifstofu spítalans í síma 81200 — 368. Borgarspítalinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.