Morgunblaðið - 17.05.1983, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 17.05.1983, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1983 ■ I NORDSJO málning oglökk í þúsundum lita, útl og Innl, blandaö eftir hlnu vlnsœla TINTORAMA-litakerfi, sem far- iö hefur slgurför um alla Evr- ópu. Gæðin þekkja allir þeir sem notaö hafa NORDSJÖ- málningarvörur. Útsölustaðir Reykjavík Málarameistarinn, Grensásvegi 50, sími 84950. Hafnarfjörður Lækjarkot sf., Lækjargötu 32, sími 50449 Grindavík Haukur Guðjónsson, málarameistari, Víkurbraut 8, sími 92-8200. Keflavík Birgir Guönason, málarameistari, Grófinni 7, sími 92-1950. Höfn, Hornafjörður Víöir Jóhannsson, málarameistari, Hafnarbraut 7, sími 97-8622. Borgarnes Einar ingimundarson, málarameistari, Kveldúlfsgötu 27, sími 93- 7159. Akranes Gler og Málning sf., Skólabraut 25, sími 93-1354. Seffoss Fossval, Eyrarvegi 5, stmi 99-1803. Einkaumboö fyrir Island: borsteinn Gíalason. heildverslun, Grensásvegi 50, sími 84950. EgilsstaÖir: Nýstúdentar með sigurbros á vör Egilsstödum, 14. maí. ÞEIR voru aö vonum ánægðir og með sigurbros á vör, nýstúd- entarnir, sem komu út úr Eg- ilsstaðakirkju í dag, að aflok- inni hefðbundinni skólaslitaat- höfn Menntaskólans á Egils- stöðum. Að þessu sinni útskrifuðust 20 stúdentar frá skólanum af sex mismunandi námsbraut- um, átta karlar'og tólf konur. Menntaskólinn á Egilsstöð- um tók til starfa haustið 1979 og hefur nú útskrifað 84 stúd- enta. í kvöld efna nýstúdentar til fagnaðar í Valaskjálf og gleðjast yfir stúdentsprófinu. — Ólafur SUMARIÐ83 VIÐ HÖFUM FÖFiri SEM FARA ÞÉR VEL Nýkomið mikið útval af sumarbíússum og frökkum - nýtískuleg snið._______

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.