Morgunblaðið - 17.05.1983, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1983
33
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
IOOF OB1 = 16505178V4 = LF.
International
Fundur veröur á Kjarvalsstööum
á málverkasýningu Sveins
Björnssonar á miövikudags-
kvöld kl. 20.30.
Samfelld dagskrá í tengslum viö
herferöina gegn pólitískum
manndrápum ríkisstjórna sem
nú stendur yfir. Frásagnir, tón-
list, umræöur. Allir velkomnir.
Stjórnin.
í
i.tt.
ÚTIVISTARFERÐIR
Kvöldganga 18. maí
Kl. 20.00. Helgarfell — Valaból.
Létt tjallganga. Verö 120 kr. og
trítt fyrír börn. Fariö frá BSÍ
bensínsölu (i Hafnarfirði v.
Kirkjugötu). Sjáumst.
Feröafélagið Útivist.
m
Sími (símavari): 14606
Hvítasunna 20.—23. maí
1. Á Snœfellsnea-Snæfella-
nesjökull. skoöunar- og
gönguferöir vlö allra hæfi, t.d.
Arnardalsleiö, Helgrindur,
Búöarklettur og Dritvík. Frá-
bær gisting aö Lýsuhóli.
sundlaug. Hltapottur, kvöld-
veröur.
2. Þórsmörk. Léttar eöa strang-
ar göngur eftir vali. Frábær
gisting í nýja Utivistarskálan-
um. Kvöldvökur.
ÚTIVISTARFERÐIR
3. Mýrdalur, strönd, gil, fjöll og
fossar. Gist að Eyrarlandi.
4. Fimmvöröuháls-Eyjafjalla-
fjökull. Dvaliö í skála á háls-
Inum.
Ágætir fararstjórar í öllum ferö-
unum.
Uppl og farmiöar á skrifstofu
Lækjargötu 6A, sími 14606.
Sjáumst.
Ferðafélagiö Útivist.
j kvöld kl. 20.30 18. maí, hátíö
fyrir Norömenn og vini, Major
Anna Nordbö talar.
Garöar og Anne Marie syngja.
Veitingar. Velkomin.
Krossinn
Bibiulestur i kvöld kl. 20.30 aö
Álfhólsvegi 32, Kópavogi.
Allir hjartanlega velkomnir.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Ferðir um Hvítasunnu,
20.—23. maí (4 dagar)
1. Þorsmörk Gönguferöir meö
fararstjóra daglega. Gist f
Skagfjörösskála.
2. Þórsmörk — Fimmvöröuháls
— Skógar. Gist í Skagfjörðs-
skála.
3. Gengiö á Öræfajökul
(2119m). Gist í tjöldum.
4. Skaftafetl. Gönguferöir meö
fararstjóra um þjóðgarðinn. Gist
í tjöldum.
5. Snæfellsnes — Snæfellsjök-
ull. Gengiö á jökulinn og einnig
farnar skoöunarferöir um nesiö
Gist í Arnarfelli á Arnarstapa.
Farmiöasala og allar upplýsingar
á skrifstofunni, Öldugötu 3.
Takmarkaöur fjöldi i sumar ferö-
irnar. Tryggiö ykkur farmiöa tím-
anlega.
Feröafélag Islands.
Hvítasunna 20.—23. maí
Hvítasunnuferö í Þórsmörk.
Uppl. á skrifstofu og í síma
24950.
Farfuglar.
Heildsöluútsala
Heildverslun sem er aö hætta
rekstri selur á heildsöluveröi
ýmsar vörur á ungbörn. Heild-
söluútsalan, Freyjugötu 9. bak-
hús. Opiö frá 1—6 e.h. Sföasta
söluvika.
| Víxlar og skuldabréf
í umboössölu.
| Fyrirgreiöslustofan, Vesturgötu
| 17, simi 16223. Þorleifur Guö-
I mundsson, heima 12469.
Húseigendur
Vantar 3ja—5 herb. íbúö. Fyrlr-
framgreiösla.
Uppl. f síma 17593.
Fíladelfía
Almennur biblíulestur kl. 20.30.
Ræöumaöur Sam Glad
Hilmar Foss
Lögg. skjalaþýö. og dómtúlkur.
Hafnarstr. 11. sími 14824.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 19., 24. og 27. tölublaði
Lögbirtingablaösins 1983 á húseigninni Héö-
insbraut 13, Húsavík, þinglýst eign Guölaugs
Aöalsteinssonar.fer fram eftir kröfu Siguröar
Georgssonar, hdl., á eigninni sjálfri fimmtu-
daginn 19. maí 1983 kl. 14.00.
Bæjarfógeti Húsavíkur.
Frá Þjóðgarðinum
á Þingvöllum
Tjaldstæöi og hjólhýsastæði í þjóögaröinum
á Þingvöllum veröa aö öllu forfallalausu
opnuð föstudaginn 3. júní.
Þjóðgarðsvöröur.
fundir — mannfagnaöir
Eigum tvö humartroll
til afgreiöslu strax. Afgreiöum meö stuttum
fyrirvara fiskitroll.
Heimasímar 1700 — 1750.
Nauðungaruppobð
sem auglýst var í 19., 24. og 27. tölublaöi
Lögbirtingablaösins 1983 á v/b Kögra ÞH-
194, þinglýst eign Sverris K. Hjaltasonar, fer
fram eftir kröfu Árna Grétars Finnssonar,
hrl., viö eignina sjálfa á Raufarhöfn, miöviku-
daginn 18. maí 1983 kl. 11.30.
Sýslumaður Þingeyjarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 19., 24. og 27. tölublaði
Lögbirtingablaðsins 1983 á sláturhúsi, Rauf-
arhöfn, þingl. eign Jökuls hf., fer fram eftir
kröfu Skúla J. Pálmasonar, hrl., á eigninni
sjálfri miövikudaginn 18. maí 1983 kl. 11.00.
Sýslumaður Þingeyjarsýslu.
Félag___________
Járniðnaðarmanna
Félagsfundur
verður haldinn fimmtudaginn 19. maí 1983
kl. 8.30 e.h. aö Suðurlandsbraut 30, 4. hæö.
Dagskrá:
1. Félagsmál
2. Lagabreyting
3. Um uppsögn samninga
4. Önnur mál.
Mætiö vel og stundvíslega.
Stjórn Félags
járniðnaðarmanna.
tiikynningar
Híbúðalánasjóður
^ Seltjarnarness
húsnæöi i boöi
Verslunarhúsnæði
405 fm verslunarhúsnæöi innarlega á Lauga-
vegi er til leigu nú þegar. Húsnæöiö gæti
einnig hentaö mjög vel fyrir veitingarekstur.
Upplýsingar gefnar í símum 78844 — 78846.
Auglýst er til umsósknar lán úr íbúöalána-
sjóöi Seltjarnarness. Umsóknir skulu sendast
bæjarskrifstofu fyrir 1. júní nk. Lán úr sjóön-
um eru bundin viö lánskjaravísitölu. Vextir
eru breytilegir samkvæmt ákvæöum Seöla-
banka íslands.
Umsóknareyöublöö fást á bæjarskrifstof-
unni.
Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi.
Jarðir til sölu
2 samliggjandi jarðir um 1000 hektarar gróið
land í Austur-Húnavatnssýslu er til sölu nú
þegar. Laxveiöihlunnindi. Upplýsingar í síma
95-7155.
Djúprækjuveiðar
Óskum eftir viðskiptum viö báta sem hyggja
á djúprækjuveiðar í sumar.
Nánari upplýsingar í síma 96-52188 eöa 96-
52128.
Sæblik hf., Kópaskeri.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Edda, Kópavogi
Vorfundur veröur haldinn fimmtudaginn 19. maí kl. 20.30 í Sjálfstæö-
ishúsinu Hamraborg 1, 3. hæð.
Dagskrá:
1. Sigríöur Hannesdóttir setur upp leiksýningu meö félagskpnum.
2. Sýnikennsla í snyrtingu.
3. Kvöldsnarl.
Mætum allar á þennan siöasta fund vetrarins og takiö með ykkur
9es,i Stjórnin