Morgunblaðið - 17.05.1983, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1983
23
Stórbæting hjá
Vésteini í
kringlukasti
Kastaði 62,60 metra í Lexington
„Ég er ánægöur meö útkom-
una, sérstaklega hvaö óg hef ver-
ið öruggur á mótunum. Og
sumariö leggst vel í mig,“ sagöi
Vésteinn Hafsteinsson kringlu-
kastari úr HSK í samtali viö
Morgunblaöiö, en hann stórbætti
sig í kringlukasti á svæöismeist-
aramóti háskóla í suöausturhluta
Bandaríkjanna um helgina, kast-
aöi 62,60 metra.
Vésteinn átti áöur 60,70 metra
frá því fyrr í vor, en í fyrra kastaöi
hann lengst rúma 59 metra. Hann
hefur á sjö mótum vestra kastað
frá 59,16 til 60,70 metra. Hefur
hann kastaöi þrisvar yfir 60 metra
og alltaf sigraö nema einu sinni,
þ.á m. vann hann Óskar Jakobs-
son á móti í Texas í marzlok.
Vésteinn sækir nú óöum á Er-
lend Valdimarsson ÍR og Óskar
Jakobsson ÍR, tvo beztu kringlu-
kastara islands frá upphafi. Er-
lendur á íslandsmetiö, 64,32 metra
frá 1974 og Óskar kastaöi 63,24
metra 1980.
Á mótinu um helgina, sem háö
var í Lexington í Kentucky, kastaöi
Vésteinn 60,02 í fyrstu umferö og
stóra kastið kom í annarri umferö.
„Þaö var eins og ég væri búinn
eftir tvær fyrstu umferðirnar og ég
náöi mér aldrei á strik eftir það,“
sagöi Vésteinn, sem setti móts-
met.
Baldvin fór
holu i höggi
Á uppstigningardag fór Baldvin
„Ballesteros ' Jóhannsson holu í
höggi á Hvaleyrarholtsvelli. Var
þaö á 7. holu, en hún er 169 m
löng. Hann notaði járn fimm í
högginu.
Bróöir Vésteins, Þráinn, varö
þriöji í kringlukastinu í Lexington á
laugardag, en á miövikudag og
fimmtudag á sama staö setti Þrá-
inn glæsilegt íslandsmet í tug-
þraut, eins og skýrt var frá í Mbl. á
laugardag. Vésteinn og Þráinn
keppa ásamt fleiri íslenzkum frjáls-
íþróttamönnum fyrir Alabama-
háskóla og var mikil keppni milli
skóla þeirra og Tennessee, en síö-
arnefndi skólinn sigraöi í stiga-
keppninni með aöeins þremur
stigum.
Á föstudag keppti Vésteinn í
kúluvarpi og varö þriöji með 17,12
metra, en hann setti nýveriö per-
sónulegt met, 17,17 metra. Pétur
Guðmundsson HSK náöi sér ekki á
strik, varpaði 15,50 metra. Þá
kastaöi Siguröur Einarsson Á
spjótinu 71,02 metra.
íslenzka frjálsíþróttafólkiö stóö
sig meö glæsibrag á mótinu, sigr-
aöi í fjórum greinum. Þórdís Gísla-
dóttir (R vann hástökkiö, Iris
Grönfeldt UMSB spjótkastiö á nýju
islandsmeti, Vésteinn kringluna og
Þráinn tugþrautina.
— ágás.
• Ánægðir Þórsarar eftir leikinn viö KA á laugardaginn er sigurinn í KRA-mótinu var í höfn. Þjálfarinn,
Björn Árnason, er lengst til vinstri.
Þór KRA-meistari
ÞÓRSARAR sigruðu í KRA-
mótinu í knattspyrnu á Akureyri
á laugardaginn er þeir gerðu
jafntefli við KA, 1—1. Leikurinn
fór fram á Sanavellinum sem
var í mjög slæmu ásigkomulagi,
stórir pollar og mikiö drullu-
svaö, og er erfitt að dæma getu
liðanna eftir þennan leik.
Fyrri hálfleikur var jafn og lítiö
um markfæri en á 40. mín. átti
Gunnar Gíslason gott skot sem
fór í stöng og fylgdi Ormar Ör-
lygsson vel eftir og skoraöi.
Staðan 1—0, KA í vil, í hálfleik. i
síöari hálfleik sóttu Þórsarar
heldur meira en þó fengu KA-
menn tvö góö færi til aö gera út
um leikinn, en mistókst í bæöi
skiptin.
Á 80. mín. var síðan dæmd
vítaspyrna á KA er Árni Stef-
ánsson var felldur gróflega inni í
teig og skoraði Guöjón Guö-
mundsson úr vítaspyrnunni og
úrslitin ráðin. Voru þetta nokkuö
sanngjörn úrslit þegar upp var
staöiö. Þórsurum nægöi jafntefli
í þessum leik til að sigra í mótinu
og hlutu mjög veglegan bikar aö
launum.
Dómari var Magnús Jónatans-
son og dæmdi vel. A s
íris bætti eigið ís-
landsmet í spjótkasti
Iris Grönfeldt spjótkastarí úr
UMSB bætti íslandsmetiö í
spjótkasti á móti í Lexington í
Bandaríkjunum á föstudags-
kvöld, kastaöi 52,38 metra og
bætti gamla metiö um 80 senti-
metra.
iris, sem stundar háskólanám í
Rosberg tók áhættu
FINNSKI heimsmeistarinn Keke
Rosberg tók mikla áhættu í Mon-
aco Grand Prix kappakstrinum á
sunnudaginn, er hann notaöist
viö hjólbaröa geröa fyrir þurra
braut, en brautin var blaut þar
sem rigndi um morguninn. Hon-
um gekk vel og sigraöi í keppn-
inni — sem var 41. Monaco-
kappaksturinn.
Þetta var annar sigur Rosbergs
í keppninni, og kom sem uppbót á
aö í vikunni tapaði hann kæru sinni
fyrir aö hafa veriö dæmdur úr leik í
Brasilíu, en þar varö hann í ööru
sæti. „Vélin í bílnum angraöi mig
— þaö voru einhverjar bensíntrufl-
anir í henni, svo ég ók næstum á í
einni beygjunni viö sundlaugina,"
sagöi Rosberg í samtali við AP á
laugardaginn. „Þetta var mjög erf-
iö keppni og ég fékk slæmar
blöörur á hendurnar," sagöi Finn-
inn, sem nú er aö jafna sig eftir
lifrarsjúkdóm.
Fyrrum heimsmeistari, Nelson
Piquet frá Brasilíu, varö annar á
Brabham-BMW, og er hann nú
orðinn efstur í stigakeppninni meö
21 stig.
Rosberg fór hringina 76 á 1
klst., 56 mín og 38.121 sek., en
brautin var 251,712 km löng. Meö-
alhraði hans var 129,586 km. Meö-
• Frá Grand Prix-keppni í kapp-
akstri. Keke Rosberg, Finnlandi,
sigraði í Monaco um helgina,
meðalhraði hans var 129,586 km á
klst.
alhraði Piquet var 136,603. Frakk-
inn Patrick Tambay komst í þriöja
sætiö snemma í keppninni en hon-
um uröu svo á mistök er bíll hans
snerist á brautinni og dróst hann
því aftur úr. Hann ók þó mjög vel
þaö sem eftir var og náöi 4. sæt-
inu.
Danny Sullivan, frá Louisville í
Bandaríkjunum, varð fimmti á
Tyrrel-bíl sínum, og fékk hann sín
fyrstu stig í Grand Prix, en þetta
var í fyrsta skipti sem hann keppti
í Monaco. ítalinn Mauro Baldi á
Alfa Romeo Turbo fékk einnig sín
fyrstu stig í þessari keppni.
Er keppnin hófst voru götur
smáríkisins enn blautar eftir rign-
ingar um morguninn og voru þeir
er byrjuöu fremstir, Prost, Tambay
í fremstu rööinni, og Eddie Cheev-
er og Rene Arnoux í næstu, allir á
hjólböröum fyrir bleytu til aö fá
einhverja spyrnu. Rosberg, sem
startaði í þriöju röö var, eins og
áöur sagöi, á hjólböröum sem ætl-
aöir fyrir þurrt. „Ég hitaöi bílinn
upp á þannig dekkjum og þau virt-
ust gefa góða spyrnu,“ sagöi hann
á eftir, en Rosberg er þekktur fyrir
hæfileika sína aö aka í bleytu og
viö erfiöar aöstæöur.
Tuscaloosa í Alabama, átti sjálf
eldra metiö, en þaö var 51,58
metrar, sett á frjálsíþróttamóti í
Borgarnesi í maíbyrjun í fyrra.
iris sigraöi á mótinu í Lexington,
og varö þvi svæðismeistari á há-
skólasvæöi Suöaustur-Bandaríkj-
anna, en þrír aörir íslenzkir frjáls-
íþróttamenn unnu sigra á mótinu,
eins og fram kemur annars staöar
í Mbl.
Meö þessum árangri hefur Iris
náö lágmarki til þátttöku á há-
skólameistaramóti Bandaríkjanna,
sem fram fer um og upp úr næst-
komandi mánaöamótum í Houston
í Texas. Samtals hafa átta íslenzkir
frjálsíþróttamenn, sem stunda há-
skólanám, náö lágmarki til þátt-
töku á mótinu, en þau eru mjög
ströng.
Á mótinu í Lexington sigraöi
Þórdís Gísladóttir ÍR í hástökki,
stökk 1,81 metra. Þórdís hefur átt
viö meiösl aö stríöa og haföi ekki
keppt í röskan mánuö.
— ágás.
Islandsmet
hjá Tryggva
TRYGGVI Helgason setti nýtt ís-
landsmet í 200 m bringusundi á
móti í Finnlandi um helgina.
Tryggvi synti vegalengdina á
1.10,77 mín., gamla metið átti
Guöjón Guðmundsson, var þaö
1.10,90 mín. Tryggvi varö annar í
sinni grein á mótinu.
— ÞR.
Spánverjar
unnu á Möltu
SPÁNVERJAR sigruðu Möltubúa
3:2 (1:1) í 7. riðli Evrópukeppninn-
ar i knattspyrnu á Möltu á sunnu-
dag. Spánverjar eru því enn efstir
í riölinum — hafa nú fjögur stig
umfram Hollendinga.
Senor átti mjög góöan leik meö
Spánverjum og skoraöi hann
fyrsta mark leiksins. Carmel Bus-
utti jafnaöi fyrir Möltu og síöan
skoraöi hann aftur og kom liði sínu
yfir.
Carrasco jafnaði fyrir Spán á 61.
mín. og Gordillo skoraöi svo sigur-
markiö fimm mín. fyrir leikslok.