Morgunblaðið - 17.05.1983, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 17.05.1983, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ1983 itJORnU' ípá ■ HRÚTURINN |V|1 21. MARZ—19.APR1L Þú ert í góðu skapi f dag og Kttir að skemmta þér heima með fjðiskyldu þinni. Reyndu að gleyma öllum viðskiptum og íhyggjum varðandi starf þitt NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þú verður fyrir vonbrigðum f ástamáium, þér finnst vera farið illa með þig. Vertu hófsamur og þolinmóður. Þú getur ekkert gert betra úr hlutunum þó að þú æsir þig upp. TVÍBURARNIR 21.MAI-20.JÚN1 Vertu sparsjunur, þú átt ekki ad eyda svona mikhi í þína nán- ustu. Það er spenna í loftinu í dag og þú kannt vel ad meta þad. Þú ert of bjartsýnn og verð- ur því líklega fyrir vonbrigdum. SBg KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl Þú hefur mikið að gera f félags- máhim. Og þar sem þú ert mjög metnaðargjarn þá bitnar þetta á fjölskylduiífinu. Lundin léttist eftir því sem líður á daginn. r^uóNW JOLÍ-22. ÁGOST Það eru tafir á mörgum stöðum í dag og þú þarft líklega að fresta skemmtun sem þú ætlað- ir á. Þa er best fyrir þig að vera heima f dag og hvfla þig. MÆRIN 23. ÁG0ST-22. SEPT. Þú ert fremur fátækur f dag og verður því að fresta ferðalögum sem þú etlaðir í. Þú getur alltaf faríð með Ijölskyldunni niður á tjörn eða boðið vinum í heim- sókn. VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Vertu vel á verði í dag, þú mátt ekki gefa nein loforð sem þú getur svo ekki staðið við. Trú- mál og önnur andleg málefni eiga vel við þig í dag. Þú verður fyrir vonbrigðum í ástamálun- DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú hefur líklega verið of bjart- sýnn í fjármálunum. Ekki eyða miklu í dag. Það verður ýmist skin eða skúrir hjá þér. Deilur rísa á beimili þínu en jafnframt ferðu góðar fréttir. WjfM BOGMAÐURINN ÁVií 22. NÓV.-21. DES. Þú ert í géðu skapi f dag og aettir að deila gleði þinni með þínum nánustu. Þú skalt hugsa fyrst og fremst um sjálfan þig í dag og ekki hafa neitt sam- viskubit yfir þvf. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Astamálin eru f einhverjum ólestrí hjá þér, það er líklega vegna utanaðkomandi áhrifa. Þú skalt ekki taka neinar skyndiákvarðanir né gera rót- tækar breytingar. Ef þú þarft að ferðast í dag skaltu leggja snemma af stað. Þú ferð óvcnta gesti og ferð óventar fréttir með þeim. Ef þú ferð út að skemmta þér f kvöld skaltu borða Iftið. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú verður fyrír vonbrigðum f ástamálunum. Það þýðir ekkert að drekkja sorgum sínum eða að borða til að gleyma. I kvöld sérðu lífið í öðru Ijósi og líður miklu betur. CONAN VILLIMAÐUR DYRAGLENS LANA, H\IAÐ 'ATTlI VIP /\A£PAP E6 Sé KAKL- KEMeuSOÍNf' TlLP/eMlS..-HEFUl2£> GERT péR GREIN TyRiR. pvi Hl/E LAN6T ER S\€>- AN é& heftekiÐUPP TéKMEFTlÐ, pLOAfí. Vi9 HÖFUM VEflPSAMAM? I BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Jæja, þá er íslandsmótinu í tvímenningi lokið í ár. Skemmtilegt og erfitt mót í vertíðarlok. Og yfirleitt spenn- andi. Eins og um helgina, þeg- ar þrjú pör gátu unnið fyrir síðustu umferðina. En seigast- ir á endasprettinum voru Jón Baldursson og Sævar Þor- björnsson, skoruðu 19 stig í síðustu umferðinni og veitti ekki af. Unnu mótið á 215 stig- um, aðeins þremur stigum fleira en annað sætið hlaut. Jón hefur þá orðið Islands- meistari í tvímenningi þrjú ár í röð. í öðru sæti urðu Þórar- inn Sigþórsson og Guðmundur Páll Arnarson með 212 stig, Ásmundur Pálsson og Karl Sigurhjartarson lentu í þriðja sæti með 179 stig, en í fjórða sæti var par frá Akureyri, Pét- ur Guðjónsson og Stefán Ragnarsson með 141 stig. Annað Akureyrarpar í mót- inu fór illa með dálkahöfund í spili 38. Það voru þau Soffía Guðmundsdóttir og Ævar Karlsson. Norður ♦ 10 ♦ 9542 ♦ D8 ♦ Á107432 Vestur Austur ♦ ÁD87654 ♦ KG932 ♦ K8 ♦ ÁD6 ♦ 6 ♦ 94 ♦ K96 ♦ G85 Suður ♦ - ♦ G1073 ♦ ÁKG107532 ♦ D Eftir mikla baráttu í sögn- um fórnuðu þau Soffía og Karl í 6 tígla yfir 5 spöðum. Út kom spaðaás, sem Soffía trompaði og spilaði laufdömunni. Kóng- urinn lagður á og drepið á ás. Síðan kom lítið lauf úr blind- um. Já, ég fór upp með gosann. Soffía trompaði, tók tígulás og meiri tígul og átti restina, 1190 og auðvitað toppur. Það var óþarfa græðgi að fara upp með gosann því spilið vinnst aldrei ef Soffía á níuna blanka eftir. Það vantar sam- gang til að fria laufið. Og kannski hefði Soffía tekið þann pól í hæðina að svína tíg- uláttunni og farið einum meira niður. Þetta er kona sem spilar til sigurs. :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: • •• :: : :::: ::::: ::: ...............•• :: : SMÁFÓLK iMiltHfMrHiTfirV Travel Tips... “Arriving Home” Minnisatriði vegna ferðalaga ... „Heimkoma“ When putting away your luggage after arriving home.always close the zippers so bugs can’t crawl in. Þegar gengið er frá ferða- töskum eftir heimkomu skal öllum rennilásum rennt upp svo skordýr skríði ekki inn í þær. Þetta er algjörlega fráleitt! IT'S NOT SO BAP UHENIY0U C0NSIPER l'VE NEVER BEEN ANYUUHERE... Þetta er ekki svo vitlaust ef tekið er með í reikninginn, að ég hef aldrei farið út fyrir landsteinana ... Umsjón: Margeir Pétursson Á indverska meistaramót- inu í ár kom þessi staða upp í skák þeirra Nagendra og Barua, sem hafði svart og átti leik. 31. — Hxc5! og hvítur gafst upp. Ef 32. Dxc5 þá Db3+ 33. Kal — Hd2 og svartur mátar. Barua, sem er aðeins 17 ára gamall, sigraði á mótinu og varð þar með yngsti Indlands- meistarinn til þessa. Hann er alþjóðlegur meistari og vann sér það til frægðar á Lloyds Bank-skákmótinu í London í fyrra að leggja Viktor Korchnoi að velli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.