Morgunblaðið - 17.05.1983, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1983
t
Eiginmaöur minn og sonur okkar,
PÉTUR BERTHELSEN,
Hringbraut 71, Keflavík,
lést af slysförum 13. maí.
Guöný Böövarsdóttir,
Sesselja Pétursdóttir,
Sófus Berthelsen.
Konan mín,
t
SIGRÍOUR SIGURFINNSDÓTTIR,
Birtingaholti,
andaöist í Borgarspítalanum aöfaranótt 16. maí.
Fyrir hönd fjölskyldunnar,
Siguróur Ágústsson.
Frændi okkar.
GUDMUNDUR HELGASON,
veggfóörarameistari
frá Steinum, Vestmannaeyjum,
lést í Borgarspítalanum 13. þ.m.
Fyrir hönd vandamanna,
Alda Ingólfsdóttir,
Helga Ingólfsdóttir.
Arndís Benedikts-
dóttir — Minning
Fædd 29. mars 1904
Dáin 5. maí 1983
„Kallið er komið,
komin er nú stundin,
vinaskilnaðar viðkvæm stund.
Vinirnir kveðja
vininn sinn látna,
er nefur hér hinn síðasta blund.“
í dag verður jarðsungin vinkona
mín, Arndís Benediktsdóttir. Um
ætt hennar og uppruna veit ég lít-
ið annað en hún er fædd og uppal-
in í Kollafirði, Strandasýslu. Dísu
kynntist ég fyrst eftir að hún
fluttist til Reykjavíkur frá Akur-
eyri, þá liðlega fertug. Þótt ald-
ursmunur okkar væri tæp þrjátíu
ár, varð þess aldrei vart, því hún
var þannig gerð að aldur skipti
ekki máli, alltaf sami hlýleikinn
og brosið. Oft hef ég dáðst að því
nú seinni árin, hversu þolinmóð og
umburðarlynd hún var við okkur
unglingana, sem oft vorum ansi
margir og vorum heimagangar hjá
henni um árabil, því ekki var til-
litsseminni fyrir að fara hjá
okkur. Alltaf átti Disa kaffi og
kökur, hvort sem var að degi eða
nóttu, þegar komið var af böllum,
og aldrei æðruorð, bara spurt
hressilega „var gaman" og sest og
spjallað.
Nú seinni árin hefur samband
okkar verið mest í gegnum síma,
eftir að Júlla dóttir hennar og
vinkona mín flutti af landi brott.
Allt var hægt að tala um við hana,
bæði jákvætt og neikvætt, og allt-
af var maður betur hugsandi eftir
þau samtöl. Svo hefur verið um
fleiri en mig. Dætur hennar, Bene-
dikta, Júlía og Freygerður, og fjöl-
skyldur þeirra voru henni kærast,
en allt mannlegt var henni við-
komandi, aldrei talaði ég svo við
hana, að hún spyrði ekki um for-
eldra mína og börn. Kærleikur var
hennar höfuðeinkenni.
Nokkuð mörg síðustu ár hafa
verið henni erfið vegna veikinda,
þó einkum það síðasta, sjúkrahús-
legur og skurðaðgerð sem var
henni erfið andlega og líkamlega.
Ég er þess fullviss að hún hefur
orðið hvíldinni fegin, því það var
ekki að hennar skapi að vera háð
öðrum í einu og öllu. Hún vildi og
var alltaf sjálfri sér nóg. Trú
hennar var sterk og einlæg og það
hefur hjálpað henni mikið í seinni
tíð.
Benna, Júlla og Freyja, við Ing-
t
Faöir minn og tengdafaðir,
EBENESER EBENESARSON,
vélstjóri,
Hringbraut 109,
lést 15. þ.m. á Ellihelmilinu Grund.
Hanna Ebenesardóttir, Arngrímur Guöjónsson.
t
Eiginmaöur minn, faðir, tengdafaöir og afi okkar,
GUNNAR KR. MARKÚSSON,
Stigahlíó 34,
andaöist aö heimili sínu þann 13. maí.
Jaröarförin auglýst síöar.
Fyrir hönd vandamanna, ó|ína Hinriksdóttir.
t
Faöir okkar, sonur og bróöir,
STEFÁN SKÚLASON,
Nýbýlavegi 86, Kópavogi,
lézt 2. maí.
Útförin hefur fariö fram í kyrrþey.
Þorbjörg Anna Stefánsdóttir, Stefanía Stefánsdóttir,
Stefania Stefánsdóttír, Skúli Magnússon
og systkini.
t
Eiginkona mín, móöir okkar, tengdamóöir og amma,
SIGUREY GUÐRÚN JÚLÍUSDÓTTIR
fré Dragnsnesi,
lést í Sjúkrahúsi Akraness 13. maí.
Kveðjuathöfn fer fram f Akraneskirkju fimmtudaginn 19. maf kl.
14.30.
Jaröarförin auglýst sföar.
Sophus S. Magnússon,
dætur, tengdasynir
og barnabörn.
t
Ástkær móöir okkar, tengdamóöir, amma og langamma,
ARNDÍS BENEDIKTSDÓTTIR,
Noröurbrún 1,
sem lóst 5. maf sl., veröur jarösungln frá Fossvogskirkju í dag, 17.
maí, kl. 15.00.
Benedikta Sigmundsdóttir,
Júlía Einarsdóttir, Kár Guömundsson,
Freygeröur Pálmadóttir, Sigurgeir Þorkelsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Sigríður Dagmar
Jónsdóttir — Kveöja
Fædd 6. desember 1922
Dáin 5. maí 1983
Hún Dagga er farin langt fyrir
aldur fram. Fáir hefðu trúað því
fyrir nokkrum mánuðum, þegar
hún að því er virtist hafði unnið
bug á veikindum sínum og kom
aftur til vinnu, glaðleg og með fal-
legra útlit en hún hafði áður, um
langt skeið.
Hún hafði átt við langvarandi
veikindi að stríða, sem fæstir
vissu lengi framan af hve alvarleg
voru, því hún bar þau með lífs-
gleði, sem margir mættu hafa
meira af. Viljinn var sterkur og
hún vildi ekki gefast upp. Hún átti
t
Dóttir okkar,
EDDA KJERÚLF ÁSBJÖRNSDÓTTIR
Samtúni 18, Reykjavík,
andaöist 2. maí. Útförin hefur fariö fram f kyrrþey.
Viö þökkum öllum, frændfólkl og vlnum, sem hafa stutt okkur í
sorg okkar.
Sigríöur J. Kjerúlf, Ásbjörn Guðmundsson.
t
Faðir okkar og afi,
GUÐMUNDUR NÍELSSON,
Blönduhlíö 24,
verður jarösunginn frá Fossvogskirkju miövikudaginn 18. maf kl. 3.
Guóbjartur Guðmundsson, Elfsabet Guömundsdóttir,
Jón Guömundur Ólafsson, Ellen Marfa Ótafsdóttir.
t
Faöir okkar, stjúpfaöir, tengdafaðir og afl,
ODDUR H. KRISTJÁNSSON,
Álfheimum 64, Reykjavfk,
veröur jarösunginn frá Fossvogsklrkju miövikudaginn 18. maf kl.
13.30.
Reynir Oddsson, Líney Friöfinnsdóttir,
Hrafn Oddsaon, Gréta Erlendsdóttir,
Kristján Oddsson, Rósanna Hjartardóttir,
Ólafur Jónsson, Drífa Garöarsdóttir
og afabörn.
t
Þökkum samúö og vinarhug viö andlát og útför
MAX JEPPESEN,
húsgagnameistara.
Sigríöur Jeppesen,
Anna Jeppesen, Grímur Leifsson,
Karl Jeppesen, Sigríóur Hlíóar.
ólfur vottum ykkur og ykkar fólki
einlæga samúð og með þessum fá-
tæklegu línum kveð ég vinkonu
mína, Dísu, með þökk.
„Far þú í fridi,
frióur Guós þig blessi,
hafdu þökk fyrir allt og allt
Gekkst þú með Gudi,
Guð þér nú fylgi,
hans dýrðarhno8s þú hljóta skalt.
Villa.
Andlát móðurömmu okkar
markar tímamót í langri sögu göf-
ugrar konu. Samverustundir
okkar með ömmu, sem börn, tán-
líka mikið til að lifa fyrir, ágætan
mann, fjórar fallegar dætur, þrjá
tengdasyni og nokkur barnabörn.
Hún var ánægð með sitt. Þegar
hún talaði um húsið sitt á Rauða-
læknum, sem Haraldur maður
hennar hafði byggt, sagði hún, að
það hefði verið svo gaman öll þessi
ár, sem hún hafði átt þar heima,
að hún vildi lifa hvern einasta dag
upp aftur.
Dagga var bæði glæsileg og vel
gefin kona. Þegar talið barst að
eilífðarmálum, kvaðst hún trúa
því, að þeir, sem látnir væru, gætu
nú fylgst með okkur, sem eftir
lifðu, og jafnvel hjálpað okkur.
Taldi hún sig hafa sannreynt það.
Sú er huggun harmi gegn fyrir
mann hennar og börn, að látinn
lifir.
Samstarfsfólk,
Landsbanka íslands.
AUCLÝSINCASTOFA
MYNDAMÖTA HF