Morgunblaðið - 17.05.1983, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 17.05.1983, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1983 Luton fjorum frá falli í 2. — Raddy Antic bjargaói liðinu íb v r» t. • mm *** •* ’ j * »«í 9m m« mmutum deild með marki í lokin • Arsenal tapaði um helgina en Sunderland gerði jafntefli. Þessi mynd var tekin á Highbury á laugardaginn fyrir rúmri viku er liðin mættust í deildinni. Sunderland fór þá með stigin þrjú á brott eftir að hafa unnið 1—0. Brian Talbot er hér í dauöafæri en Mark Prudoe ver glæsilega á síðustu stundu. RADDY Antic, júgóslavneskí leik- maðurinn hjá Luton, bjargaði liði sínu frá falli er hann skoraöi fjór- um mínútum fyrir leikslok gegn Manchester City á Maine Road á laugardag. Var það eina mark leiksins — en City nægði jafntefli til að hanga í deildinni, Luton varð hins vegar að vinna. Eftir sautján ár í fyrstu deildinni er City því fallið í aðra deild. Áhang- endur félagsins hafa verið mjög óánægðir meö stjórn liösins í vet- ur — og sérstaklega Peter Swal- es, formann félagsins, og heimt- uöu þeir eftir leikinn viö Luton aö hann segði af sér. Swales er þó ekki á því. „Þetta er það sorgleg- asta sem gerst hefur hjá félaginu síðan ég kom hingað — en ég ætla ekki aö hætta. Enginn hefur unnið harðar að því en ég að koma félaginu á réttan kjöl, og nú veröum við bara að vinna enn harðar en áður,“ sagð: Swales í samtali við AP. Allt aetlaöi vitlaust aö veröa meðal hinna 43.000 áhorfenda á Maine Road er leikurinn var flaut- aöur af. Lýöurinn ruddist inn á völlinn — áhangendur Luton tryllt- ir af fögnuði, en heimamenn trylltir af bræöi, og átti lögreglan fullt í fangi meö aö halda þeim í sundur. í 2. deild var spennan ekki minni — þar skáru síöustu leikirnir úr um þaö hvert þriöja liðiö yröi sem færi upp í 1. deild. Leicester geröi markalaust jafntefli gegn Burnley og fékk því einu stigi meira en Fulham, sem tapaöi 0:1 í Derby. Áhorfendur tróöust inn á völlinn í Derby undir lokin og sagöi Mal- colm McDonald, stjóri Fulham, á eftir aö dómarinn heföi flautaö leikinn af meira en mínútu áöur en venjulegum leiktíma var lokiö — og aö hann myndi leggja inn kæru vegna þessa. Þúsundir Derby- aðdáenda höföu vaöið inn á völlinn og dómarinn því ekki þoraö annað en aö flauta leikinn af. Liverpool var löngu oröið meist- ari en ekki er hægt aö segja aö liðið hafi lokiö deildarkeppninni meö glæsibrag. Liöiö tapaöi enn einu sinni — nú fyrir Watford á útivelli — 1—2. Martin Patching, sem lék sinn síöasta leik meö Watford, skoraöi á 39. mín. Luther Blissett truflaöi Bruce Grobbelaar, markvörö meistaranna, þannig aö hann spyrnti knettinum í eigiö mark í seinni hálfleiknum, og síö- asta orðiö átti Craig Johnston er fyrirgjöf hans sveif í markiö. Áhorfendur voru 27.148. Steve Archibald skoraöi í fyrsta skipti þrjú mörk í leik fyrir Totten- ham er liöiö burstaöi Stoke. Alan Brazil geröi fyrsta markiö á 3. mín. og Steve skoraöi á 40., 47. og 81. min. Paul Maguire skoraöi fyrir Stoke úr víti seint í leiknum. Áhorf- endur: 33.691. lan Wallace skoraöi tvö marka Forest gegn Swansea — á 11. og 36. mín. — og Viv Anderson, sem lagöi upp fyrsta markið, skoraöi þaö þriöja meö glæsilegum skalla eftir hornspyrnu á 63. mín. Áhorf- endur voru 9.226. Mike Channon skoraði fyrir Norwich á 40. mín. gegn Brighton. Gestirnir sem þegar voru fallnir í 2. deiid, en undirbúa sig nú undir aö mæta Man. Utd. í úrslitum enska Dundee United sigraði erki- évininn Dundee 2:1 í skosku úr- valsdeildinni á laugardaginn og tryggði sér þar með skoska meistaratitilinn í knattspyrnu. Dens Park, völlur Dundee, var troðfullur og fögnuöu áhorfendur ákaft í leikslok. United þurfti aö sigra tii að vera öruggt með titil- inn og tókst liöinu að ná tveggja marka forystu. Ralph Milne og Eamonn skoruðu fyrir liöið á fyrstu tólf mínútunum. lain Ferguson minnkaði muninn á 28. mín. en þrátt fyrir mikla pressu tókst liðinu ekki að jafna. bikarsins á laugardaginn á Wembl- ey, jöfnuöu er Gordon Smith skor- aöi á 66. mín. Sjö mín. síöar þrum- aöi John Deehan boltanum í mark Brighton af 20 m færi — hans 24. mark á tímabilinu. Áhorfendur voru 20.306. Paul Mariner nýtti sér hroöaleg mistök í vörn Everton á 53. mín. er hann skoraöi fyrir Ipswich á Goodison Park, og Everton var heppiö aö ná jafntefli. Graeme Sharp brenndi af vítaspyrnu áöur en John Wark skallaöi knöttinn í eigiö mark tíu mín. fyrir lok leiks- ins. Áhorfendur voru 17.420. Öll fjögur mörk West Ham gegn Coventry voru gjafamörk heima- liösins. Þaö fyrsta skoraöi Paul Goddard. Skot hans smaug milli fóta Les Sealy og í markiö á 9. mín. Varamaðurinn Tony Cottee skoraöi tvö mörk í seinni hálfleik og Dave Swindlehurst geröi eitt. John Hendrie og Steve Whitton skoruöu fyrir Coventry. Áhorfend- ur voru 10.919. Richard Harkouk skoraöi tvíveg- is fyrir Notts County og átti því stóran þátt í því aö Man.Utd. tap- aöi og geröi vonir liðsins um annaö sætiö í deildinni aö engu. lan McParland gerði þriöja mark County en Paul McGrath og Arn- Dundee United fagnaði því sigri og meistaratitlinum eftir leikinn — fyrsti meistaratitill fé- lagsins. Celtic sigraði Rangers 4:2 eftir að hafa verið 0:2 undir. Davie Cooper og Sandy Clarke skoruðu fyrir Rangers, en Charlie Nichol- as (tvö), Tom McAdam og Frank McGarvey skoruðu fyrir Celtic. Aberdeen sigraöi Hibernian 5:0, St. Mirren vann Morton 2:0 og Kilmarnock og Motherwell gerðu jafntefli, 1:1. Lokastaöan í Skot- landi er í rammanum hægra meg- in á síöunni. old Miihren skoruöu fyrir United. Áhorfendur voru 14.414. Leikur Sunderland og VBA var heldur tíöindalítill. Gordon Chis- holm jafnaöi fyrir heimaliöiö er langt var liðið á leikinn, en Garry Thompson haföi komiö WBA yfir snemma í leiknum. Áhorfendur: 16.376. Gary Shaw skoraði sitt 24. mark á tímabilinu er hann kom Aston Villa yfir gegn Arsenal á 39. mín. leiksins á Villa Park. Var markið eini Ijósi punkturinn í leiöinlegum fyrri hálfleik, en sá síöari var betri. Colin Gibson kom Villa í 2:0 á 55. mín. og Paul Davis skoraöi fyrir Arsenal meö fallegri hjólhesta- spyrnu á 69. mín. Áhorfendur á Villa Park voru 24.647. Birmingham, sem enn var í fall- hættu er leikurinn hófst gegn Southampton, náöi aö skora sigur- markiö er þrjár mín. voru eftir. Þaö var Mick Harford sem potaöi bolt- anum inn fyrir línuna eftir aö Peter Shilton haföi misst boltann frá sér. Áhorfendur voru 20.327. • Charlie Nicholas hefur skorað mikiö af mörkum fyrir Celtic í vetur. Hann gerði tvö um helgina gegn Rangers. , 1 1. DEILD I Liverpool 42 24 10 8 87:37 82 Watford 42 22 5 15 74:57 71 Man. Utd. 42 19 13 10 56:38 70 Tottenham 42 20 9 13 65:50 69 Nott. Foreat 42 20 9 13 62:50 69 Aston Vílla 42 21 5 16 62:50 68 Everton 42 18 10 14 66:48 64 Wo«t Hom 42 20 4 18 68:62 64 fpswich Town 42 15 13 14 64:50 58 Arsenai 42 16 10 16 58:56 58 I West Bromwich 42 15 12 15 51:49 57 I Southampton 42 15 12 15 54:58 57 Stoke City 42 16 9 17 53.*64 57 Norwich City 42 14 12 16 52:56 54 Notts County 42 15 7 20 55:71 52 Sunderland 42 12 14 16 48.-61 50 Birmingham 42 12 14 16 40:55 50 Luton Town 42 12 13 17 65:84 49 Coventry City 42 13 9 20 48:59 48 Manchester C. 42 13 8 21 47:70 47 Swansea City 42 10 11 21 51:69 41 Brighton 42 9 13 20 38:68 40 | 2. DEILD 1 QPR 42 26 7 9 77:36 85 Wolves 42 20 15 7 68:44 75 Leicester 43 20 10 12 72:44 70 Fulham 42 20 9 13 64:47 69 Newcastle 42 18 13 11 75:53 67 Sheff. Wedn. 42 16 15 11 60:47 63 Oldham 42 14 19 9 64:47 61 Leeds United 42 13 21 8 51:46 60 Shrewsbury 42 15 14 13 48:48 59 Barnsley 42 14 15 13 57:55 57 Blackburn 42 15 12 15 58:58 57 Cambridge 42 13 12 17 42:60 51 Derby 42 10 19 13 49:58 49 Carlisle 42 12 12 18 68:70 48 Middlesbrough 42 11 15 16 46:67 48 Charlton 42 13 9 20 63:86 48 Chelsea 42 11 14 17 51:61 47 Grim-by Town 42 12 11 19 45:70 47 Crystal Palace 41 11 12 18 42£2 45 Rotherham 42 10 15 17 45:68 45 Burnley 41 12 8 21 56:65 44 Bolton 42 11 11 20 42 61 44 Fyrsti meistara titillinn f sögu Dundee United England 1. deikf: Aston Villa — Arsenal 2—1 Coventry — West Ham 2—4 Everton — Ipswich 1—1 Man. City — Luton 0—1 Norwich — Brighton 2—1 Notts County — Man. Utd. 3—2 Southampton — Birmingham 0—1 Sunderland — WBA 1—1 Swansea — Nott. Forest 0—3 Tottenham — Stoke 4—1 Watford — Líverpool 2—1 2. deild: Blackburn — Shrewsbury 1—0 Cambridge — Oldham Athletic 1—4 Carlisle — Barnsley 1—1 Charlton — Bolton Wanderers 4—1 Chelsea — Mi-ddlesbrough 0—0 Derby — Fulham 1—0 Grimsby — QPR 1—1 Leeds — Rotherham 2—2 Leicester — Burnley 0—0 Sheff. Wedn. — Crystal Palace 2—1 Wolves — Newcastle United 2—2 3. deild: Bradford — Huddersfield 3—1 Brentford — Bournemouth 2—1 Bristol Rov. — Cardiff 1—1 Chesterfield — Millwall 0—1 Doncaster — Walsall 1—3 Lincoln — Gillingham 3—1 Newport — Exeter City 1—1 Orient — Sheff. Utd. 4—1 Plymouth — Portsmouth 0—1 Reading — Wrexham 1—0 Wigan — Preston 0—1 4. deild: Blackpool — Hartlepool 1—2 Bury — Wimbledon 1—3 Chester — Scunthorpe 1—2 Darlington — York City 1—3 Hereford — Peterborough 0—1 Mansfield — Aldershot 4—1 Port Vale — Northampton 1—2 Rochdale — Hull City 1—3 Swindon — Bristol City 2—0 I Skotland Skotland, úrvalsdeild: Aberdeen — Hibernian 5-0 Dundee — Dundee United 1—2 ! Kílmarnock — Motherwell 1—1 Morton — St. Mirren 0—2 1 Rangers — Celtic 2-4 Lokastadan: Dundee Utd. 36 24 8 4 90 35 56 1 I Celtic 36 25 5 6 90 36 55 1 | Aberdeen 36 25 5 6 76 24 55 | I Rangers 36 13 12 11 52 41 38 I St. Mirren 36 11 12 13 47 51 34 1 I Dundee 36 9 11 16 42 53 29 I | Hibernian 36 7 15 14 35 51 29 | I Motherwell 36 11 5 20 39 73 27 I I Morton 36 6 8 22 30 74 20 I I Kilmarnock 36 3 11 22 28 91 17 I 1. deild: Airdríe — Alloa 0—1 Clyde — Ayr United 3—2 I Clydebank — Partick Thistle 1—2 Falkirk — Dumbarton 1—2 Hearts — Hamilton 2—0 I Raith Rovers — Queens Park 2—2 St. Johnst. — Dunfermline 1-0 2. deild: Albion — Berwick 2—1 Cowdenbeath — Meadowbank 0—1 East Fife — Arbroath 4—0 Stenhousemuir — Brechin 0—0 I Stirling —- East Stirling 3—1 Stranraer — Q.O. South 0—0 j Blissett markakóngur Enski landsliðsmaöurinn Luth- er Blissett hjá Watford varð markakóngur 1. deildarinnar í vetur. Hann skoraöi 26 mörk, en lan Rush hjá Liverpool varð annar með 24. John Wark, Ipswich, og John Deehan, Norwich, skoruöu 20 mörk hvor og Bob Latchford, Swansea, og Kenny Dalglish, Liv- erpool, geröu 19 mörk. Markalaust í Bern SVISS og Austur-Þýskaland geröu markalaust jafntefli í A- riðli Evrópumótsins í knattspyrnu í Bern um helgina. Heimamenn sóttu látlaust en tókst ekki að brjóta niður sterka vöm Þjóö- verja. Staöan í riðlinum er þessi: Belgía 4 4 0 0 10:4 8 Sviss 4 12 1 4:5 4 Skotland 4 112 6:7 3 A-Þýskaland 4 0 1 3 2:6 1 Liö Belgíu er því sem næst ör- uggt í úrslitakeppnina í Frakklandi næsta sumar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.