Morgunblaðið - 17.05.1983, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 17.05.1983, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1983 47 íslandsmótið í hárgreiðslu og hárskurði: Sólveig Leifsdóttir og Gísli V. Þórisson sigruðu íslandsmeistaramótið í hár- greiðslu og hárskurði fór fram í veitingahúsinu Broadway um síð- ustu helgi. Þau Sólveig Leifsdóttir og Gísli Viöar Þórisson urðu ís- landsmeistarar og voru mjög sigur- sæl á mótinu. Sólveig varö meistari í hárgreiöslu en Gísli í hárskuröi. Fimm efstu keppendur í hvorri grein unnu sér rétt til þátttöku á Norðurlandameistaramótinu í hár- greiðslu og hárskurði. Keppendur voru alls 47: 19 hárgreiðslusveinar og -meistar- ar, 11 hárgreiðslunemar, 12 hár- skurðarsveinar og -meistarar og 5 hárskurðarnemar. Dómararnir voru meðal færustu manna í Evrópu. Dómarar í hárskurðar- fögunum voru þeir Tino Const- antino frá Englandi og Jens Erik Behrndtz frá Danmörku. Dóm- arar í hárgreiðslufögunum voru Jens Koch, Danmörku, og Holger Lorentsen. Úrslit í íslandsmeistaramót- inu í hárgreiðslu sem fram fór um síðustu helgi í veitingahús- inu Broadway urðu þessi: Hárskurður meistara og svcina: 1. Gísli Viðar Þórisson, Rakarastofunni Klapparstíg. 2. Garðar Sigurgeirsson, hjá Garðari. 3. Guðjón Þór Guðjónsson, Salon Ritz. 4. Sigurkarl Aðalsteinsson, Rakarastofunni Klapparstíg. 5. Gunnar Guðjónsson, Figaro. Úrslit hjá nemura: 1. Ómar Diðriksson 2. Anna María Valdimarsdóttir 3. Lilja Sveinbjörnsdóttir. Hárgreiðsla. Meistarar og sveinar: 1. Sólveig Leifsdóttir, Gígju, Suðurveri. 2. Guðrún Hrönn Einarsdóttir, Guðrún, Skeggjagötu 3. Helga Ólafsdóttir, Permu. 4. Helga Bjarnadóttir, Carmen hf. 5. Lára Óskarsdóttir, Permu. Nemar: 1. Anna María Reynisdóttir, Salon VEH 2. María Björk Traustadóttir, Papilla 3. Hólmfríður Ómarsdóttir, Salon VEH. Sólveig Leifsdóttir, íslandsmeisteri í hárgreiðslu, tekur á móti glæsi- legum verðlaunagrip sem nafnbótinni fylgdi. Á miðri mynd má sjá módel hennar í keppninni, Ásdísi Höskuldsdóttur. Til oúnni Vörukynning - vöruúrval - nýjungar - notagildi. Viö hvetjum aöila á landsbyggöinni til þátttöku. Hér er einstakt tækifæri til þess aö kynnast vörutegundum, vöruúrvali, nýjungum og notagildi. Dag/kl. 26/5'83 10.00 10.00 10.00 14.00 14.30 16.00 17.00 Dag/kl. 27/5'83 10.00 10.00 14.00 16.00 17.00 17.00 kynningá: Sýning opnar og er opin til kl. 19.30. Ljóstækni-iðnaði. ASEA álags-ogfjarstýrikerfi. Endabúnaði fyrir kraftstrengi-götudreifiskápum. - Rafstokkum fyrir híbýli og sjúkrahús.--------- Ljóstækni - útilýsing - götulýsing. Rafbúnaði og innlagnaefni ELKO Hager m.m. - kynningá: Sýning opnar og er opin til kl. 19.30. - Ljóstækni-skrifstofulýsingu. -------- Ljóstækniogumhverfi. ---------------------------- Endabúnaði fyrir kraftstrengi-götudreifiskápum.-- Rafbúnaði og innlagnaefni frá ELKO, HAGER, m.m. Rafstokkum fyrir híbýli og sjúkrahús-stöðluðu ■ loftlýsingakerifi-lýsingu fyrir skrifstofur.------- markmið: Kynna vöruúrval JR fyrir viðskiptavinum og öðrum. Val og staðsetning á lömpum fyrir iðnaðarlýsingu. Kynnast þeim búnaði sem ASEA framleiðir fyrir álags- ogfjarstýrikerfi. Kynna nýjungar og sýna notkun. Verklegar æfingar. ■ Sýna notagildi rafstokka á breiðari grundvelli og kynna nýjungar. Ákveða val og staðsetningu á lömpum og kynna nýjungar. Kynna nýjungar og leiðbeina um meðferð á helsta raflagnaefni sem ávalltertil í birgðum JR. markmið: Kynna vöruúrval JR fyrir viðskiptavinum og öðrum. Lýsing á skrifstofum með tilliti til staðsetningar á tölvuskjám. Staðlaðurloft- og Ijósabúnaður. Fá almennar umræður um lýsingu og áhrif hennar á vinnustað. Kynna nýjunar og sýna notkun. Verklegar æfingar. Kynna nýjungar og leiðbeina um meðferð á helsta raflagnaefni sem ávalltertil í birgðum JR. - Sýna notagildi rafstokka á breiðari grundvelli - lýsing á skrifstofum m.m. með tilliti til tölvuskjás og vinnustaðar. A laugardaginn 28. maí n.k. er opið hús og hér fá foreldrar tækifæri til þess að tala viö fagmenn okkar og sérhæfða tæknimenn á meðan börnin horfa á Tomma og Jenna. Góðfúslega muniö að tilkynna þátttöku í síma 84000. .JTRÖNNING Sundaborg, sími 84000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.