Morgunblaðið - 17.05.1983, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1983
RNARHOLL
VEITINCAHÍS
Á horni Hverfisgötu
og Ingólfsslrœlis.
1'Borðapantanir s. 18833.
Sími50249
Nálarauga
(Eye of the Needle)
Afar spennandi mynd. Sagan hefur
komiö út í íslenskri þýöingu. Donald
Sufherland, Kate Nelligan.
Sýnd kl. 9.
LEÍKFÉLAG
REYKIAVÍKUR
SÍM116620
SKILNAÐUR
miðvikudag kl. 20.30
fáar sýningar eftir.
ÚR LÍFI
ÁNAMAÐKANNA
S. sýn. fimmtudag kl. 20.30
gul kort gilda
SALKA VALKA
föstudag kl. 20.30
allra síðasta sinn
Mióasala í Iðnó kl. 14.—19.
HASSIÐ
HENNAR
MÖM
ENN EIN AUKA-
MIÐNÆTURSÝNING
í
AUSTURBÆJARBÍÓI
FÖSTUDAG KL. 21.
MIÐASALA í
AUSTURBÆJARBÍÓI
I KVÖLD KL. 16—21.
SlMI 11384.
FRUM-
SÝNING
Háskólabíó
frumsýnir í dag
myndina
Grease II
Sjá augl. annars staöar
í blaðinu.
TÓNABÍÓ
Slmi31182
Kæri herra mamma
(Birds of a Feather)
The strangest things happen
when you wear poika dots
(SBvuls o/« SfetUAe/i)
Erlendir blaöadómar:
.Þessi mynd vekur óstöövandi
hrossahlátur á hvaöa tungu sem er.“
Newsweek
.Dásamlega geggjuö."
New York Daily News
.Sprenghlægileg og fullkomlega út-
færö í öllum smáatriöum."
Cosmopolitan
„Leiftrandi grínmynd."
San Fransisco Cronicle
.Stórkostleg skemmtun í bíó.”
Chicago Sun Times
Gamanmynd sem fariö hefur sigur-
för um allan heim.
Leikstjóri: Edouward Molinaro.
Aöalhlutverk: llgo Tograzzi, Michel
Serrault.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Margumtöluö stórkostleg amerísk
stórmynd. Leikstjori: Sidney Poll-
ack. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman,
Jessica Lange, Bill Murray og
Sidney Pollack.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkaö verð.
B-salur
Þrælasalan
Hörkuspennandi amerísk úrvals-
kvikmynd í litum, um nútima þræla-
sölu. Aöalhlutverk: Michael Caíne,
Peter Ustinov, Omar Sharif, Rex
Harrison og William Holden.
Endursýnd kl. 10.
Bðnnuð bðrnum innan 16 ára.
Síðustu sýníngar.
Hanover street
Spennandi og áhrifamikil amerísk
striösmynd úr síöustu heimstyrjöld.
Aöalhlutverk: Harrison Ford, Leslei
Ann Down og Christofer Plummer.
Endursýnd kl. 5 og 7.30.
Fer inn á lang
flest
heimili landsins!
Verðtryggð innlán -
vöm gegn verðbólgu
BIJNAÐARBANKINN
Traustur banki
Þá er hún loksins komln. Hver man
ekki eftlr Grease, sem sýnd var viö
metaösókn í Háskólabíói 1978. Hér
kemur framhaldiö. Söngur, gleöi,
grýn og gaman.
Sýnd í Dolby Stereo. Framleidd af
Robert Stigwood.
Leikstjóri Patricia Birch.
Aöalhlutverk: Maxwell Gaulfield og
Michelle Pfeiffer.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Hækkað verð.
€*þjóbleikhúsm
CAVALLERIA
RUSTICANA
OG FRÖKEN JÚLÍA
6. sýning miövikudag kl. 20.00
7. sýning föstudag kl. 20.00
8. sýning 2. hvítasunnudag kl. 20
GRASMAÐKUR
fimmtudag kl. 20
LÍNA LANGSOKKUR
2. hvítasunnudag kl. 15
Næsf síðasta sinn í vor
VIKTOR BORGE
gestaleikur
sunnudaginn 29. maí ki. 20.00
Litla sviðiö:
SÚKKULAÐI HANDA
SILJU
í kvöld kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
Síðasta sinn
Miðasala 13.15—20.
Sími 11200.
NEME0DA
LEIKHUSIÐ
LEIKUSTARSKÖU IStANOS
UNOARBÆsm 2t97i
MIÐJARÐARFÖR
EÐA INNAN OG UTAN
VIÐ ÞRÖSKULDINN
7. sýning þriðjudag kl. 20.30.
8. sýning fimmtudag kl. 20.30.
9. sýning föstudag kl. 20.30.
Sýningar aðeins út maí.
Miöasala opin alla daga kl.
17—19 og sýningardaga til kl.
20.30.
Konungssverðid
Excalibur
Heimsfræg, stórfengleg og spenn-
andl ný bandarísk stórmynd í lltum,
byggö á goösögunnl um Arthur kon-
ung og rlddara hans. Aöalhlutverk:
Nigel Terry, Helen Mirren.
Leikstjóri og framleiðendi: John
Boorman
fsl. texti. Bðnnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hœkkað verð.
BÍÓNEB
Smiðiuvegi 1
Ljúfar sæluminningar
Sýnd kl. 9 og 11.
Hakkað verð.
Stranglega bðnnuð innan 16 ára.
reglulega af
ölmm
«fjöldanum!
Hin æsispennandi og jafnvei hroll-
vekjandi spitalamynd. Endursýnd í
nokkur sklpti.
Sýnd kl. 7.
Óskarsverðlauna-
myndin 1982
CHARIOTS
OF FIREa
Vegna fjölda áskorana veröur þessl
óviöjafnanlega fimm stjörnu Óskars-
verölaunamynd sýnd i nokkra daga.
Sýnd kl. 9.
Pink Floyd — The Wall
Sýnum í Dolby Stereo í nokkra daga
þessa frábæru músíkmynd.
Sýnd kl. 5 og 11.
LAUGARÁS
Símsvari
I 32075
Dóttir
kolanámumannsins
Oscarsverölaunamyndin um stúlk-
una sem giftist 13 ára, átti sjö börn
og varö fremsta country-og west-
ern-stjarna Bandaríkjanna.
Leikstj.: Michael Apted.
Aðalhlutv.: Sissy Spacek (hún fékk
Oscarsverölaunin '81 sem besta
leikkonan í aðalhlutverki) og Tommy
Lee Jones.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Aður týnd f maí ’82.
fsl. texti.
í greipum dauðans
Rambo var hundeltur saklaus. Hann
var „einn gegn öllum", en ósigrandl.
— Æsispennandi ný bandarísk
Panavision lltmynd, byggö á sam-
nefndri metsölubók eftir David Morr-
ell. Mynd sem er nú sýnd víösvegar
vlö metaósókn með: Sylveeter
Stallone, Richard Crenna. Lelk-
stjórl: Ted Kotcheff.
fslenskur texti.
Bðnnuð innan 16 árs.
Myndin er tekin í Dolby Stereo.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Til móts við gullskipið
Æsispennandi og viöburöarík lit-
mynd, byggö á samnefndri sögu eftir
Alistair Maclean. Þaö er eitthvaö
sem ekki er eins og á aö vera, þegar
skipið leggur úr höfn og þaö reynist
vissulega rétt ...
Richard Harris, Ann Turkel, Gordon
Jackson.
íslenskur tsxti.
Bðnnuð börnum.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.15.
Spennandi og sprenghlæglleg
litmynd, um tvo hressilega svika-
hrappa, meö hinum óviöjafnan-
legu Terence Hill og Bud
Spencer. islenskur texti.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
Afburöa vel leikin íslensk stórmynd um
stórbrotna fjölskyldu á krossgötum.
— Úrvalsmynd fyrir alla. —
— Hreinn galdur á hvíta tjaldlnu. —
Leikstjóri: Kristfn Jóhannesdóttir.
Aöalhlutverk: Arnar Jónsson —
Helga Jónsdóttir og Þóra Friðriks-
dðttir. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.