Morgunblaðið - 17.05.1983, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.05.1983, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1983 11 HUSEIGNIN Sími 28511 ff'.'J' Skólavörðustígur 18, 2.hæö. Opið frá 9—7 Dyngjuvegur — einbýli Gott 250 fm einbýli á þrem hæðum. Mikið útsýni. Möguleiki á sér íb. í kjallara. Skipti koma til greina með einbýli á tveim íbúöum. Einbýli — Kópavogur Fallegt einbýli við Fögrubrekku á 2 hæöum. Stofa meö arni, stórt eldhús, hjónaherb., 2 barnaherb. og baöherb. Kjall- ari: Ófullgerö 2ja herb. íbúö. Bílskúr fylgir. Verö 2,4—2,6 millj. Framnesvegur — raöhús Ca. 100 fm endaraöhús á 3 hæðum ásamt bílskúr. Nýjar hitalagnir. Verö 1,5 millj. Skipti koma til greina á 2ja—3ja herb. ibúö. Laufásvegur 200 fm íbúö á 4. hæð. 3 svefn- herb. og tvær stórar stofur. Gott útsýni. Lítið áhv. Engihjalli 4ra herb. 100 fm ibúö á 2. hæö. Ákveöin sala. Hraunbær — 4ra herb. Ca. 116 fm íbúð á 2. hæð. 3 svefnherb., stofa og hol. Rúm- gott eldhús. Lítiö áhvílandi. Verð 1350—1400 þús. Höfðatún — 3ja herb. Góö 100 fm íbúö á 2. hæð. Stofa, 2 svefnherb., eldhús ný- uppgert og baöherb. Sér inng. Verö 1100—1150 þús. Skipti koma til greina á 3ja herb. íbúö í vesturbæ eöa miöbæ. Njarðargata 3ja herb. íbúð, 90 fm. Öll ný- standsett. Laufásvegur — 2ja herb. 55 fm góö íbúö á 2. hæö. Stór stofa og eitt herb. Lindargata — einstaklingsíbúö 2ja herb. íbúö, 40 fm. Öll ný- standsett. Tvær sérhæðir — Vestmannabraut Ca. 100 fm sérhæöir, nýupp- geröar. Seljast saman eöa sér. Verð 530 efri hæöin og 460 þús. neðri hæöin. Öll skiptl koma til greina. Byggingalóö — Álftanesi 1130 fm lóö á Álftanesi á besta staö. Vantar 2ja herb. Vantar 3ja herb. Vantar 4ra herb. Skólavörðustígur 18, 2.hæð.l / HUSEIGNIN Sími 28511 TIL SÖLU LAUGAVEGUR 24 3. hæö ca. 312 fm. 4. hæð ca. 230 fm. 50 fm svalir. Húsnæöiö er tilvaliö til íbúöarhúsnæöis, skrifstofu eöa þjónustustarfsemi. Bakhús ca. 93 fm aó gr. fl. 3ja hæö tll- valin undir verslun eöa léttan iönaö. RÁNARGATA 3ja herb. vönduö íbúö á 2. hæö í tvíbýlishúsi. Danfoss kerfi, Sér hiti. SELJABRAUT vönduð 4ra til 5 herb. íbúö á 2. hæö. Vandaöar innr. Parket á gólfi. Hafsteinn Hafsteinsson hrl. Suðurlandsbraut 6 Sími 81335 28444 3ja—4ra herbergja EYJABAKKI, 3ja herb. 90 fm íbúð á 2. hæö. Falleg íbúö. Verö 1.250 þús. GOOHEIMAR, 3ja herb. 95 fm íbúð á jarðhæð. Sér inngangur. Góö íbúö. Verö 1.280 þús. ÆGISGATA, 4ra herb. 85 fm íbúð á 2. hæö i steinhúsi. Ný- standsett. Falleg íbúö. Verö 1.250 þús. SKÓLAVÖROUSTÍGUR, 4ra herb. um 100 fm íbúö á 2. hæð í steinhúsi. öll nýstandsett. Laus strax. Sérhæðir BREIDVANGUR, sérhæð i tvi- býlishúsi um 140 fm aö stærð. Sk. í 4 sv.herb. LAUGATEIGUR, hæö i þribýl- ishúsi um 120 fm aö stærö. Sk. í 2 sv.herb., 2 stofur o.fl. Bíl- skúr. Verö 1.750 þús. Raöhús KLAUSTURHVAMMUR HF., raöhús sem er kjallari, hæö og ris, samt. um 290 fm aö stærö. Selst tilb. að utan m. glerl, úti- og bilskúrshurö, fokhelt að inn- an. Einbýlishús ARNARHRAUN HF„ einbýii á 3 pöllum um 190 fm. Sk. í stofu, 5 sv.herb., o.fl. Nýtt eidhús. Bíl- skúr. Fallegt hús. Verð 2,7 millj. Laust. FJÓLUGATA, einb., 2 hæðir og kjallari, um 280 fm aö stærö. Fallegt steinhús. Staðsetning í sérflokki. FJARÐARÁS, einbýli á 2 hæð- um, um 280 fm aö stærö. Fal- legt og vandaö hús. Sala eða skipti á minni eign. Annað SUM ARBÚST AOUR, viö Úlf- arsfell. IÐNAÐARHÚSNÆOI, við Dugguvog. HÚSEIGNIR VElTUSUNOtf O ClflD simi 28444. Daníel Ámason löggiltur fastaignasali. Gódan dagirm! 4VdSP FASTEIGNASALAN SKÓLAVÖRDUSTÍG 14 2. hæö Álfhólsvegur Kóp. 3ja herb. 75 fm góö íbúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi ásamt steyptri bílskúrsplötu. Verö 1.250—1,3 millj. Austurberg 3ja herb. 86 fm jaröhæö ásamt bilskúr. Sér lóö. Verö 1.250 þús. Hraunbær 85 fm 3ja herb. íbúö á jaró- hæð. Verð 1,1 millj. Safamýri Rúmgóö 3ja herb. íbúö á 3. hæð. Gott útsýni. Sameign góð. Verö 1.350—1,4 millj. Ákv. sala. Lækjarfit Garöabæ Tæplega 100 fm 4ra herb. ibúö á miöhæö í þríbýlishúsi. Endurnýjuó. Verö 1.200— 1.250 þús. Daltún Fokhelt parhús 235 fm. Verö 1,7 millj. Teikningar á skrifst. Barnafataverslun í fullum rekstri á góöum staö í Hafn- arf. Uppl. a skrifst. 27080 Helqi R. Magnússon lögfr. 43466 Hamraborg — 3ja herb. 90 fm á 1. hæö í lyftuhúsi. Vest- ur svalir. Bein sala. Hlíöarvegur — 3ja herb. 90 fm á efri hæð í fjórbýli. Suö- ur svalir. Glæsilegar innrétt- ingar. Furugrund — 3ja herb. 90 fm á 2. hæö. Suöur svalir, glæsilegar innréttingar, auka- herbergi í kjallara. Hraunbær — 4ra herb. 100 fm á 3. hæö. Laus í júni. Bein sala. Breiðvangur — 4ra herb. 100 fm á 3. hæö. Austur svalir. Bilskúr fylgir. Bein sala. Kársnesbraut — 4ra herb. 96 fm i þribýli. Þverbrekka — 5 herb. 110 fm íbúö á 9. hæö. Vestur- og austursvalir. Glæsilegt út- sýni. Vandaöar innréttíngar. Bein sala. Holtagerði — sérhæö 3ja—4ra herb. efri hæö, bílskúr sem tekur stóra bila. Bein sala. Borgarholtsbraut — sérhæð 122 fm. Neðri hæð, öll ný standsett. Bílskúrsréttur. Borgarholtsbraut — sérhæö 135 fm efri hæö, 4 svefnher- bergi, sér garöur, ný teppi. 50 fm bílskúr. Fæst í skiptum fyrir 3ja herb. í austurbæ Kópavogi. Daitún — raðhús 250 fm á þrem hæöum, fokhelt í dag. Bílskúrsplata. plast í gluggum og grófjöfnuð lóð. Skólatröö — raðhús 180 fm 3 svefnherb. ásamt herb. í kjallara. Tvennar stofur. 50 fm bílskúr. Suður svalir. Víðilundur — einbýlishús 4 svefnherbergi, teikningar á skrifstofunni, vandaöar innrétt- irtgar. Bein sala. Sumarbústaður 5000 fm í Grímsnesi. Nýlegur A-bústaöur. Mikill trjágróður. Leiguland. Vatn komiö aö lóöa- mörkum. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 - 200 Kópavogur Símar 43466 & 43805 Sölum.: Jöhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Elnarsson, Þórólfur Krlstján Beck hrl. Til sölu Vesturberg 4ra herbergja íbúð á 3. hæö á góöum stað viö Vesturberg. Ein stofa, 3 svefnherbergi. Lagt fyrir þvottavól á rúmgóöu bað- herbergi. Laus strax. Einka- sala. Stigahlíö 6 herbergja ibúð á jarðhæö. (2 samliggjandi stofur, 4 svefnher- bergi). Er í góöu standi. Ágætur staöur. Einkasala. íbúöir óskast Hef 3 kaupendur aö 5 herbergja íbúöum. Sumar íbúöirnar mega vera venjulegar blokkaríbúölr, aörar þurfa að vera sem mest sér. Fjársterkir kaupendur. Hef kaupanda að 2ja herbergja íbúö, sem þarfnast standsetningar. Hef mjög góðan kaupanda aö 3ja herb. íbúö. Má vera ( blokk. Árni steiðnsson. nri. Suðurgótu 4 Slmi 14314 Málflutningur — Fasteignasala Kvöldsími: 34231 FASTEIGN AMIÐ LUIM SVERRIR KRISTJÁNSSON HÚS VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ Við erum fluttir frá Lindargötu 6 í Hús verslunarinnar, 6. hæð. Breiðvangur — Endaíbúö Til sölu 135 fm 5—6 herb. íbúö á 2. hæö. Endaíbúö. Hobbý- herb. og geymsla í kjallara. Bílskúr. Ákv. sala eöa skiptl á 3ja herb. íbúö á svipuóum slóöum. Arnartangi — Endaraöhús Til sölu 96 fm endaraöhús, viölagasjóóshús. Bílskúrsréttur. Laus í júlí—ágúst nk. Sunnuhlíð við Geitháls Til sölu 175 fm einbýlishús. 5 svefnherb. o.fl. Skipti koma til greina á 4ra—5 herb. íbúð m. bílskúr. Gjaldeyrir Hef kaupanda aö góöri 2ja til 3ja herb. íbúð innan Elliöaáa á 1. eða 2. hæð eða í lyftuhúsi. Til greina kemur aö greiöa allt aö kr. 500 þús í gjaldeyrir við samning. Hef kaupanda að 2ja herb. íbúö í Hafnarfirði. Málflutningastofa, Sigríður Ásgeirsdóttir hdl. Hafsteinn Baldvinsson hrl. Bollagata Vorum aö fá í sölu viö Bollagötu hæö og ris ásamt bílskúr. íbúöin er um 170 fm. Eignin er öll ný standsett. Á neðri hæö er rúmgóö stofa meö arni. Eldhús með nýjum innréttingum. Þvottaherb. Baö meö nýjum tækjum. Hol og tvöf. svefnherb. í risi sem er nýtt eru 3 svefnherb., fjölskylduherb. og baöherb. án tækja. Verð tilboö. Tjarnargata Hæö og ris samtals um 170 fm. Húseignin og ibúöin þarfnast lagfæringar. Mikiö útsýni. Akveöin sala. Verö tilboö. Fasteignamarkaður Rárfesdngarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SiMI 28466 (HÚS SRARISJÓÐS REVKJAVlKUR) Lögfræöingur: Pétur Þór Sigurösson hdl. Einbýlishús, Garðabæ Húsiö er 350 fm á tveimur hæöum meö innbyggöri 50 fm bílgeymslu. Á jaröhæö eru 4—5 svefnherbergi, baö, sauna, þvottaherbergi, geymsla og 50 fm tóm- stundaherbergi. Á aöalhæö er stofa, borðstofa, eld- hús, búr, geymsla, skáli, arinstofa og sjónvarpsher- bergi, húsbóndaherbergi og snyrting. Húsinu veröur skilað fokheldu eöa eftir samkomu- lagi. Besti útsýnisstaöur í Garðabæ. Teikningar og frekari upplýsingar á skrifstofunni. 25590 21682 Lækjargötu 2 (Nýja Bíó), Vilhelm Ingimundarson, Þorsteinn Eggertsson, hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.