Morgunblaðið - 17.05.1983, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.05.1983, Blaðsíða 17
Ráðstefna Læknafélagsins: MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1983 Kjarnorku- vá og áhrif geislunar LÆKNAFÉLAG íslands efnir til ráðstefnu um kjarnorkuvá og áhrif geislunar í Domus Medica miðviku- daginn 18. maí frá klukkan 14—18. Frummælendur verða Guðmundur S. Jónsson, dósent, Snorri Ingimars- son, dr. med., Ágúst Valfells, kjarn- orkuverkfræðingur, Guðjón Peter- sen, framkvæmdastjóri Almanna- varna, og Guðjón Magnússon, dr. med. Ásmundur Brekkan, yfirlækn- ir, verður fundarstjóri. Að umræðum loknum verða panelumræður fyrir- lesara. Ráðstefnan er opin þeim sem áhuga hafa á efninu. +GF+ Höfum tekið að okkur umboð fyrir hinar viðurkenndu SVISSNESKU rafknúnu RÖRA SAGIR ... sendum kynningarbæklinga. LANDSSMIDJAN “IT 20680 VZ terkur og kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! íslandsmeistararnir í tvímenningi, Jón Baldursson og Sævar Þorbjörnsson, taka á móti verðlaunum sínum. Það var forseti Bridgesambands íslands sem afhenti verðlaunin. MorgunbU4i*/Ar»6r. Einvígi milli landsliðspara SKEMMTILEGU einvígi milli landsliðsparanna Jóns Baldurssonar og Sævars Þorbjörnssonar annars vegar og Þórarins Sigþórssonar og Guðmundar P. Arnarsonar lauk með 3 stiga sigri hinna fyrrnefndu í úr- slitakeppni íslandsmótsins í tvímenningi sem spiluð var um helg- ina. Með sigri sínum tókst Jóni Baldurssyni að vinna íslandsmótið í tvímcnningi þriðja árið í röð. Jón og Sævar fengu 215 stig yfir meðalskor en Þórarinn og Guð- mundur 212 stig. Ásmundur Pálsson og Karl Sigurhjartarson urðu í þriðja sæti en þeir leiddu mótið um tíma. f fjórða sæti urðu Akureyringarnir Pétur Guðjónsson og Stefán Ragn- arsson. Komu þeir mjög sterkt út úr mótinu en þeir urðu í 8. sæti í und- ankeppninni. Nýja línan frá HAFA nú einnig fáanleg í hvítu Nýtísku HAFA baöinnréttingar í baðherbergið yðar. Mjög fjölbreytt úrval. Afgreiðum samdægurs. Einnig nýkomnar sauna-huröir. VALD. POULSEN! SUDURLANDSBRAUT10 aími 86499 A1ETAL Kynntu þér kostina Bylting í gerð sambyggðra hljómtækja VZ-3000 frá SHARP • Plötuspilarinn er meö fullkomnum „Linear track“-tónarmi, sem spilar plöt- una beggja megin. Þannig er komiö í veg fyrir aö hljómplatan og nálin veröi fyrir hnjaski og ending þeirra veröur mun lengri. • Plötuspilarinn stendur upp á rönd, þannig aö óhreinindi setjast síöur á hljómplötuna, og tækiö tekur minna pláss en ella. • Kassettutækið er gert fyrir metalspól- ur, og aö sjálfsögöu hefur þaö Dolby- kerfi og sjálfvirkan lagaleitara. • Utvarpiö er meö FM, AM og LW mót- takara. • Síðast en ekki síst er magnarinn kröft- ugur (2x25 rms wött) og ásamt tveim- ur 50 watta nýtískulegum hátölurum tryggir hann öruggan og góöan hljóm flutning. • Þessar einstæðu samstæðu er nú hægt aö eignast með aðeins 4.000 kr. útborgun og afganginn á næstu 5 mán. “ 19.500 HLJOMBÆR iTmWmSjSSáMMTtMM HLJOM*HEIMILIS*SKRIFSTOFUTÆKI tíRF'SGÖTU 103 SIMI 25999-17244

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.